Morgunblaðið - 01.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.07.1955, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐiÐ Föstudagur 1. júlí 1955 í 3ag er 182. dagur ársins, 1. Jttlí. _ . Árdegisflæði ki. 3.3S> Síðdegisflæði ki.. 16.20. í ISætnrviirður er í Ingólfsapó- %eki. Sími 1330 og Holtsapóteki, topið 1—4 síðd. | Læknir er i I.æknavarSstof- «nni sími 5030 frá kL 6 síðdegia til kl. 8 árdegis. júní til Áðalvíkur, Akureyrar, Næturvörður er 1 Ingólfs- Siglufjaröar, Húsavíkur, Raufar- «póteki, sími 1330. Ennfremur hafnar, Þórshafnar og þaðan til {•rt^ Holtsapótek og Apótek Aust Svíþjóðar. Tröliafoss fór frá New jnrbæjar opin daglega til kL 8, York 28. júní ti! Kvíkur. Tungu- !«ema & l&ugardögum til kl. 4. foss er væntani. til Raufarhafn- jHoltsapótek er opið á mnnudög-. ar 1. júlí. Fer þaðan tii Húsa- ton milli kl. 1—4. I víkur, Sigiufjaj ðar Og aftur til I Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-! Raufarhafnar og þaðan tii út- Spótek eru opin alla virka daga landa. Ðrangajökull fór frá New rá kl. 9—19, laugard&ga frá kL York 24. júní tii Rvíkur. $—16 og helga daga milli kl. 13—16. Skipaúlgi-rð ríki»iiiFi. Hekla er væntanl. til Gauta- I O---------------------------□ borgar ki. 10 árd, í dag og fer það . Veðrið . !an aftur kl. 22 í kvöld áleiðis til L , , , , Kristianssand. F.sja er á leið frá i * gær Tar au8tiæg, att u“ íanf Austfjörðum tii Rvikur Heröu- ^llt, ngning sunnanlanas. 1 Rvuk breið fór frá Kvík ; gærkv. aUstur D a.g b ó k um land til Bakkafjarðar. Skjald- breið var á Isafii-ði í morgun. — Þyrill er í Álaborg. Skaftfeljing- ur fer frá Evík í dag til Vest- mannaeyja. Skipndeild SÍS Hvassaféll er á Húsavík. Arn- arfeil fór í gær frá Reykjavík áieiðis til New York. Jökuifell fer jvar hiti kl. 15 í gærdag 13 stig, !á Akureyri 18 st., á Daiatanga 10 sst. og á Galtarvita 10 st. Mestur phiti var í gær á Síðumúia 14 st. en minnstur 8 st. í Grimsey. 1 London var hiti á hádegi í gær 19 st., í París 19 st., í Beriín 16 et., í Ósló 15 st., í' Stokkhóltni 20 jst., í Kaupm.höfn 17 st., í Þórs- jhöfn í Færeyjum 13 st og í Nev Yo k 10 st. ; □— --------------------□ • Brúðkaup * j LeiðréttinK, — í gær voru gef- In saman í hjónaband í Keflavík tingfrú Guðný CinuMmdiíttir (ekki Guðrún, eins og misritaðist í Mbl, 1 gær), Aðalgötu 21, Keflavík og Hugh Evans Lightner jr., Kefia víkurflugvelli. Nýlega voru gefin saman í ‘hjónahand ungfrú Aðaiheiður Jóns ■dóttir, Hólmgarði 10. og Haraldur Sæmundssor. bifreiðarstj. Snítala- jstíg 3 og þar er heimili ungn hjón- :anna. • Hjónaefni * 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Aðalheiður Dýrfjörð Sigurðardóttir, Selalandsvegi 14, Isafirði og Magnús Snæbjörns- son, járnsmíðanemi, Hjallavegi j 24, Reykjavfk. ■» Fluaferðir » Flugfélag Islands, • Millilandaflug: Millilandaflug- fvélin „Gullfaxi“ fór tjl Öslé og fStokkhóIms í morgun. Flugveliri ler væntanleg aftur tjl Keykjavík- | fur kl. 17:00 á morgun. ' Innanlandsflug: I dag er ráð- :igert að fljúga tii Akureyrar (3 fferðirj, Egilssíaðá, Fagurhólsmýr ar, Flateyrar, Hólmavíkur, Horna- „„ - ,.. „ , . fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæiar í dag frá Ventspils áleiðis til IÞngvelIir kl. 10,00, 13,30, 16.15, Rotterdam. Dísarfell fór 29. þ. m. Þykkvibær kl. 13,00. frá New York áleiðis til Reykja- víkur. Litlafell er í olíuflutning- Til Hallgrímskirkju um. Helgafell er í Riga. Eimskipai'élag Kiykjavíkiir. Katla er í Ventspils. ÁætlunarferðLc Bifreiðaslöðvar íslands á morgun, laugardag: Akureyri ki. 8,00, Biskupstung- í Saurbæ hef ég nýlega móttekið frá pró- fastinum þar 305,00 kr., sem Hraunprýðiskonur í Hafnarfirði gáfu kirkjunni, og ennfremur 90,00 kr. úr safnbauk í kirkjunni. Ennfremur afhenti Sigurjón pró- fastur Guðjónsson mér gjöf frá ur að Geysi kl/ 13,00, FljótshlTð siúa Jónasi Gíslasyni í Vík, 150,00 kl. 14,00, Grindavík kl. 19,00, ..... . Hreðavatn um Uxahryggi, kl. 14,00, Hrunamannahreppur kl. 14.00, Hveragerði kl. 14,00 og 17,30 að Þorl&kshöfn. Keflavík kl. 13,15, 15,15, 19,00, 23,30, Kjalar- nes-Kjóa kl. 13.30 og 17.00, Lánd- sveit kl. 14,00, Laugarvatn kl. kr., i altarissjóð kirkjunnar. Biskup hreyfði því á síðustu prestastefnu, að prestar landsins gæfu altarið í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Matthíaa Þórðarson. Sjálfstæðisfélögin í Keflavík efna til skemmti- 113,00, Mosfellsdalur kl. 7,30, 14,15, ferðar n. k. sunnudag. Farið verð- 18,20, Reykholt kl. 14,00, Reykir ur austur í Rangárvallasýslu, að !kl. 7,30, 12,45, 16,20, 18,20 og Keldum, Odda og víðar. — Þátt- •23,00, Skeggjastaðir um Selfoss taka tilkynnist í dag í verzl. Þor- jkL 15.00, Vestur-Landeyjar kl. steins Þorsteinssonar eða verzl. 13,00, Vatnsleysuströnd—Vogar Eddu. Þar verða gefnar frekari kl. 13,00, Vík í Mýrdal kl. 13,00, upplýsingar. Engilbert Magnússon skipstjóri — Minning við öldur úthafsins á þriggja manna fari í Vattarnesálum. Þá varð ég hrifinn af ósérplægni hans, hörku og manndáð. En ekki vissi ég þá, að hann ætti eft- ir að fá mannaforráð og stýra skipi í mörg ár hér við land og milli landa, með giftu og sæmd. Sem dæmi um manndóm Engil- herts Magnússonar má geta þess, að hann- ferðaðist með öðrum manni frá Vattarnesi við Reyð- arfjörð í Suður Múlasýslu, sunn- an um land til Kefíavíkur. Þetta _ fóru þeir fótgangandi í krapD- > J5”1 .,TA ' asrus -a gengt , , , . ,. 1,, , Biarm Jóusson. asta slcammdegi. osunnupir oll- ...... T, . „ „ „ ... : , . Annbjorn Kolhemsson fra 4 um vegum og votnum. A þessari 1 Sérsundtími kvenna Konur! Munið séi’sundtíma ykk- ar í Sundhöllirmi. Þeir eru tvisv- ar í viku, þriðiudaga og fiinmtu- daga, kl. 8,30 á kvöldin. Friðrikssjóiður Morgunhlaðið tekur á móti gjöf- um í sjóð þann, sem stofnaður hefir verið til að styrkia skák- snillinginn unga, Friðrik Ólafs- son, svo að hann geti helgað skák- listinni alla krafta sína. Læknar fjarverandi Undirritaðir læknar hafa til- kynnt Sjúkrasamlaginu fjarvist sína, vegna sumarleyfa: Jónas Sveinsson fra 4. maí ti 30. júní '55. Staðgengill: Gunna' Renjamínsson. Kristbjörn Tryggvason frá 3 jan. 1876. D. 28. júní 1955 SJOMANNASTÉTT íslands geymir ennþá þann manndóm, athafnaþrá, festu, hugrekki og dirfsku, ásamt skarpskyggni og i leið er fyrst yfir nokkra fjall- garða að fara og s'ðan yfir þrjá langa sanda, þar sem enginn leið- arvisir er til, en hins vegar von á sandbyljum. Hvergj á landínu er yfir eins mörg fallvötn að fara og eins hættuleg, eins og á þessari leið. Þá voru engir vegir til, nema götur eftir hestafætur á stöku stað og engar brýr. Eng- gætni, sem barg þjóðinni frá glöt- j an mann þekktu þeir á þessari löngu leið. Ferðin tókst vel og klausturs, Pafreksf iarðar, Vest- manfiaeyja (2 ferðir) og Þíng eyrar. 1 Á morgun er ráðgprt að fljúga jtn Akureyrar (2 ferðir), Blöndu óbs, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- úrkróks, Sigluf jarðar, Skógar- iíiands og Vestmannaeyja (2 ferð- |ir). jLoftleiðir „Hekla“ er væntanieg til Reykja Ívíkur kl. 18.45 í dag frá Hamborg, j'Kaupmaíuiahiifn og Gautaborg. — , Flugvélin íe.r t.il New Y^rk kl. j4i0.30. : " | • Skipafréttir • i'Eimskipafélag f.-laml*. Brúarfoss fór frá Akranesi 30. jjúnt til Rvík. Dettifoss fór frá jPatreksfirði 30. júni til Bíldudals, jÞingeyrar, Flateyrar, ísaxjarðar, jSiglufjarðar og þaðan til Lenin- grad. Fjailfoss fór frá Húsavífc vegna er hún í fremstu röð hinna veglegustu stétta íslands, þegar litið er til mannkostanna. Þaðan liggja fyrstu drög til viðreisnar þjóðarinnar, er hún yar sokkin í djúp óírelsis, kúgunar og fá- tæktar. í þeirri stétt rísa fyrst upp djarfir, hugumstórir athafna- menn, sem sækja björg í bú í auð- lindir hafsins. Svo var þá áhug- inn og keppnin mikil, að slcip- stjórarr.ir sáust stundum ekki fyrir og ofbuðu þreki, sínu og háseta sinna. Þeír voru vanir því, að leggja á tæpustu vöðin og hlífa sér aldrei. Sjóferðirnar j voru oft hörð barátta á milii lífs j og dauða. En stéttin hrósaði sigri, | þrátt íyrir ýms áföll. Fyrir því I varð hún sú. máttarstoð bjóðar- inrar, sem rétti út hendina og hjáloaði öðrum stéttum til við- reisnar. Viðsýriir athafnamenn áttu að- alþáitinn í þessari viðreisn. Þeir heímtuðu að visu mikíð þrek af ]S0. júní til Bremen og Hambórg- öðrura, en ir.est kröfðust þeir af sjálf.um, sér. Vökui augu þeirra bægðu hættunurn frá og leiddu skipin á fiskisæl mið. Svo er þaS enn í dag. Hinn dáni sæmdarmaður var etnn • af þéssum kostum . búnu skipstjórum. Ég var svo lánsam- ur, að njóta dugnaðar hans og r. Goðafoss fór frá Eyik 29, júní 1111 ÍSaf jarðar, Súgaíndafjarðar, jFlateyrgr, Stykkishólms og. Akra- jjiess. Guílfoss kora til' Rvíkur'SO. ijúní frá Kaupm.h. og Iæith. Lng- arfoss fón frá- Bvík 30. júní ' tíl Vestm.eyja og þaðan t:I Kefla- víkur og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Rotterdam 1. júlí til Leith og manndóms um tíma á æskuárum iRvíkur. Selfoss fór frá P.vík 29, hans, þegar við áttum í baráttu Eneilbert náði til Keflavíku- á tiltölulega stuttum tímá. Virðist svo, sem hér hafi hann ungur fengið þiálfun, er seinna kom honum að ljði, er hann tók við skipstjórn og þegar hann t. d. lenti í mannskaða veðri. þá óvan- ur skipstjóri, en skilaði skipi og áhofn heilu í höfn. Þsð fór þá orð af þessu og einnig því, að hann væri hepninn os stjpmsam- ur skipstjóri. Þar að auki var hann 'reglusamur og ávalt snyrti- menrii hið mesta. Árið 1907 veiktist hann Og var gerður á honum stór uopskurður í Kaupmamjahöfn. Eftir það varð hann að fara gætilega með sig. Þó gegndi hann skipstiórastöfl" um eftir það og meðai ptuiars sigldi hanu mótorbátum frá Ðan- mörku til, íslands. Eins oa áður er s°vt benpnuð- ust ferðir hans yel En hið mesta hanp hans var þó það, er hann giftist eftirlitnndi konu sinni, Ouðmtmdu Gísladóttur 4. nóv. 1916. Var sambúð beirra hin bezta. Og er veikindi hans áeerð- ust. revncIÍFt hún homsni, eins og ávalt, hinn'trausti- oe tryggi föru- naufur, sem hjúkraði honum mejí þeirri nákyæmni og umhyggjú, sem samboðin er hugarþeli hinna göfugustu kvenna. Guð blessi minningu hans. Bjarni Sigurðsson. júní til 28. júuí ’55 Staðgengill Bergþór Smári. Guðmundur Björnsson um óá kveðinn tíma. Staðgengill: Berg sveinn Ólafsson. Þórarinn Sveinsson um óákveð inn tima. Staðgengill Bergþót Smári. Karl S. Jónasson frá 8. júní ti) 27. júní ’55. Staðgengi!1.: ólafut Helgason. — Jón G. Nikulásson frá 20. júní til 13. ágúst. Staðgengill: Óskar Þórðarson Páll Gíslason frá 20. júni til 18. júlí. Staðeengili: Gírli Pálsson. Hulda Sveinsson, læknir, frá 27. júní til 1. ágúst. Staðgengill: Gisli Ólafsson. oo nmarit « Tímarilið tímntíð'ín Júníheftið hefui- blaóinu borfet. Efni: Nýjar flugleiðir eru óska- dráumur okkar (forustugrein) eft- ir örn Ó. Johnson forstj. Þá eru fjölbreyttir kvennaþættir eftir Freyju. Framhaldssaga: Ævin- týri á sjó og í „svörtu heimsálf- unni“. Smásaga: Dagbókin henn- ar. Þýddar greinar: Miðstöðvar- hitun og bað fyrir 4000 árum. Þti finnur aðeins ferns konar bragð. Samtíðarhiónin (leikþáttur) eftir Sonju. Astarjátningar. Dægur* lagatexti. Kvæði eftir Hreiðar E. Geirdal og Isleif Gíslason. Bridge- þáttur. Getraunir og mikið af bráðfyndnum skopsögum o. fl. VIinninRarspjöIá Hjrabbameinsfél. Islands fást hjá öllum póstafgreiðsltsng andsins, lyfjabúðum ! Reykjavfls g Hafnarfi-ði (nema Laugavegs- g Reykjavíkur-apótektim), — Rot nedia, Elliheimilimi Grund og krifstofu krabhameinsfélaganna^ 'Bóðbankanum, Barónsstíg, sfml 8947. — Minningakortin erc aft creidd gegnum síma 6947. • Gengísskráning « (Sölugengi): GullverS íslenzkrar krónui 1 sterlingspund .....kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 l Kanada-dollar ........— 16,50 100 danskar kr....... — 236,30 100 norskar kr. ...... -— 228,50 100 sænskar kr..........— 816,50 100 finnsk mörk ...... — 7,09. 1000 franskir fr. .... — 46,63 100 belgiskir fr..... — 32,75 100 vestur-þýzk mörk 888,70 1000 lírur ......... 26,12 100 gullkrónur jafngilda 738,95 '00 svissr,. fr.........— 874,50 00 Gyllini ............— 431,10 '00 tékkn. kr..........— 226,67 ftálfundaíélu^ð ÖSinn Stjórn félagsing er til viðtaJ* úð félagsmenn f skrifstofu félags- íks á fÖKUidogttkvöÍéutm frí &J« t—Kt. — Sími 7104. ýíyrktarsjjóður manaðar- lausra bairm — Sími 79®1f • Útvarp • Fastir liðir, eins og venjulega, 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. — 20.30 Útvarpssagan: „Veizla Bahettuö* eftir Karera Blixen, I. Bodil Sahn þýddi, Bald- vin Halldórsson leikari les. 21.00 Tónleikar: Kirkjukór Akraness og Borgarness syngja. 21.45 Úr ýms- um áttum. — Ævar Kvaran leik-. ari velur 'efnið og flytur. 21.45 Náttúrlegir hlutir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 22.10 „Með báli og brandi“. 22.30 Dans- og dægur- lög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. » 9 © ÍUORGUNBLAÐIÐ 9 ® 9 ® M E Ð 9 ® M • © iflORGUNKAFFINU 9 9 9 jtfleb TncnqwikaffUiU/ Stúlka nokkur «em var nýbyrj- uð að vinna á skrifstofu kom 10 mínútum of seint á hverfúm möi'gni. Þegar vika var iíðin, :sagði skrifstofustjórlnn við hana. —Jæja ,ung'frú góð, níi eruð þér búnar að mæta svo óstundvíst þe3sa viku, að ég neyðist til þess að láta yður vinna einn dag kaup- laust, hvenær viljið þér taka þann dag? — Ef skrifstofustjóranum væri sama, þá kysi ég helzt að vinita hann af in.ér smásaman, til dæmis koj’tér á hverjum morgni. 4- Spákonan: — Eg er hrædd um að þér valdið einhverjum von- hrigða nú á nsestunni. —- Það er ekki ósennilegt, ég er nefniiega ekki með neina pen- inga á mér. ★ — Hvernig gat yður komið síi heimska til hu.'rar ,að fara .að búa til falska seðla? — Auðvitað af því að ég gat ekki búið til ekta seðla. Kennslulconan- var að sýna vngstu nemendunum dýramyndir í náttúntfræðitíma. Hún tók stóra mynd af broddeelti, hélt henni upp fyi'ii' framan börnin og sagði: — Hver getur sagt mér hvaða dý'v þetta er. Það vat ð liing þögn, þangað til Anna litla sagði feimnislega. — Satan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.