Morgunblaðið - 03.07.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.07.1955, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐID Sunnudagur 3. júlí 1955 J Búnaðarbankinn miimist 25 ára afmælis 1 iíænlas V Gaf slarfslólkinu nýjan sjúkrasjóð í filefni aimælisim 106 sýningar hjá Leikiélagi Reykja- s, I, ár Íslendingum nauðsyn f'* íjÍESBAG -mrmtist BucaSar- I' banKinn þess að liSin eni 25 ár' frá {rví að hann tók til I eigin húsnæði i Arnar- 'fhvfili. — Á þessum- aldstrfjórð- <u.gi hefur ölí starfsemi bankans va.-.ið stóriega og serr, dæmi má -<iefna. að ör hann tók til starfa voiru þar fjórir menn, sem önn- •ilðust hin dagle'gu störf, en í dag «:ru faStir starfsmenn, undir Hiimaars' Stefánssonar orðn- ■er *om 60 <étAsmstii TEKtíR m fix/vítrA Foreaga stofnunar Búnaðar ■4>ankans ver-ður ekki rakin í þess- eiri stúttu frétt. Það var í árs- ■ÍDyrjun 1930 sem fcankanum var <?kipuð stjóm 'og varð þá íyrsta ♦lankastjóri Búnaðarbankans -^iróf. Páll Eggert Ólason, en.með- ♦itjórnendur hans voru alþingis- ^nenflirnir Pétur Magnússon og ■tij ami Ásgfcirsson. B&nkinn tók þegar við Rækt- <inarsjóði íslands, er stofnaður var 1925, og Byggmgar- og land- -•lámssjoði, er stofnaður var 1929. Veðdexld bankans var stofnuS ■<itn leíð ©g toankinn sjálfur óg iók til starfa 1930. Sérstaka teiknis-tofu hefur bank 4nn rekið frá öndverðu. Þá fcefur ♦íaan eirmig starfrækt' útibú á Akureyri og hér í Beykjavík úti- í Austurbænum en -starfsemi •ýiess miðast aðeitis við sparisjóðs- <i e RdaiStarfs emi. V.VXAVBi BAXKASTAEFSEMH Við árslok 1930, e? barikinn 4ííifði lokið fyrsta starfsári s’ma var skuldlatis eign fcans og defída fcaais tsepl. 5 milljónir, en vði siðuStu áramót Voru þær, >:tnóðar 74,5 milljónir. Lánastarfsemi fcankans -og t jóða hans er orðin gífurleg. eða. yfi.r 300 miiijönir. Viðskiptavm- 4r sparisjöSsdeiWar bankans eiga 4 vörzlu fcans um 145 miUjónir ■■•trotfa. Sem kunnugt er þá er Búxiað- • ♦irbankinn nu til húsa í einu H*Iæsnegasta skrifstófúhúsi bæj- erins I Austurstræti. Hilmar Stefánsson fcankastjöri tók við fjankastjóraembættinu af Tryggva Þórfaallssyni, er hann Ié2t árið 1935, eftir um þriggja fr-a starf i bankans þágu. Nú <5tarfar við fcankann einn þeirra 4jógurra raanna aem þar var «r 4ianrt tól: til -staría í Amarhvotx H, jmí háfíðaböld fynr 25. árum og er það - séxa Magnús Þorsteinsson trá Húsa- felli. —-Þeir Þórhállur Tryggva- aon skrifstóíust jóriV og Haukur Þoíleifsaon - aða¥oóka'r.i bankans, hafa starfað frið- hann í rúm 20 ár. A: í bankaráði eiga sæti Þorsteinn Þorsteinsson, fyrrum sýslumað- ur, er setið hefur þar frá því bankaráð ,var- sétt á stofn fyrir bankanp árið 1941, en formaður þess er Hermann Jónasson fyrr- um ráðherra og þrið.ji maiður í xáðinu er - Sigurjón Gumunds- son framkvæmdastjóri. AFMÆLISGJÓí TIL STAEFSMANNA í gærk völdi.minntist Búnaðar-! hankinn almaeiisins með fcófi fyr ir starfsfólk sitt í Vaihöll á Þing- völlum. — Þar færði Hilmar Stefánsson nýjum sjóði starfs- manna 200 þós. kr. gjöf, en sjóð- ur þessi skal styrkja sjóka starfs- menn er leita þurfa sér lækninga eða fcressingar erlendis. AÐALFUNDUR Leikféiags Reykjavíkur var haldínn s.l. föstu dagskvöld. í fundarbyrjun minnt ist formaður félagsins, Lárus Sig urbjömsson, látins heiðursfélaga Friðfinns .Guðjónssonar leikára. Heiðruðu fundarmenn minningu þess, látna með því að rísa úr sætum. Fyrir fundinum lágu ekki end anléga endurskoðaðir reikningar starfsársins, en samkvæmt bráða birgða reikmngsyfirlíti hafði orð ið nokkur reksturshalli á árimr. Sýnd veíu 6 leikrit á samtals 306 sýníngúm. - Stjómin var öll endurkosin, en hana skipa: Lárus Sigurbjömsson formaður,-Jón Leós, gjaldkeri og Steindór Hjörleifsson, ritari. Varaformaður var kosinn Brynj- ólfur Jóhannesson og aðrir í vara stjóm Guðjón Einarsson og Ámi Trvggvason. í leikritavalsneínd voru kosnir Brynjólfur Jóhannesson og Þor- stéinn Ö. Stephenser,. Á fundinum var kjörinn nýr heiðursfélagi, frú Kristín Thor- berg, semTék með félaginu árin 1901 tik ,1907, en fcefur auk þess verið sölukona aðgöngumiða ufr. 20 ára Sfeeið, fyrir nýjum .2 PÁTREKSFIR©!. 21. júní: — tOxns og ’undanfarin ár, helí Pat- rpfesfjarðsrhreppur þjóðhátíðar- <5a|jten fcátíðlegan. Hófust hátiða <j(ndih rr.eð gtíðsþjónustu í Eyr- ■f'rí jrkju. Þá var farið i skrúð- •f’/mgu aö fcátíðasvæðinu, og bélt «éra Grimur Grimsson prestur að ■fíauðlauksdal hátiðaræðuna, en oiMvifci Patreksfjarðarhrepp';, Kffuíú H. Pétursson, setti hátíð- ína. Þá fór fram íþróttakeppni, tsuridkeppni og sundsýning skóla- txxtfna, Veitingar vom allan dag- ínn í samkomuhúsi kaupstaðar- ins Skjaldborg og dansleikur þar um kvöidið, var aðgangur að dansleiknum ókeypis. Veður var hið bezta alian daginn, og sam- kcnian íjölmean. —Karí,' ÁKRANESI. l. júlí: — Föstudag inn 9. f.m. var þremur eldri hús- um hér á Akranesi lyft af grunni óg voru þau fiutt með somu tækj um öll þrjú á í'ösklfcga hálfum sólarhring og fenginn. staður að nýju við Presthúsabraut. Er það ný gata sem liggur vestan við Vesturgötuna innst og samMiða hennL Þessi gömiu hús, sem nú hafa orðið að víkja fyrir nýjum, ■ eru Melshús, Akrar og Gneista- veilir. Þau eru eins og garr.lir vinir, sem við eru tengdar margs * konar minningar og atbuxðir. j Nú hverfa nöínin, en í. staðin koma götunúmei’in til hagræðis fyrir nútímann, ekki sízt fyrir verzlanir, póat og sima. En húsin voru ekki ilutt hljóðalaust. Á J tveim dögum áður voru fjarlægð ir skrúðgarðar framan .við hús- in annansvegar i tveim götum,.' Kirkjubraut og Skólabraut, girð- ipgar í burtu téknar og steingarð ar brotnir niður. Hvert þessara gömlu húsa.á sér merka sögu þótt ekki verði það rakið hér. Eitt skal þó taka fram„ að mér dylst ekki að Gneistavellir, sem Bjarni Guðmundsson járnsmiður, byggði og gaf nafn, eru eitt af snjöllustu bæjarnöfnum á landinu. Lýsir af þessum fxumlegu nöfnum eins og skærar stjörrmr væru á himni is- lenzkrar tungu — langt í aldir fram. — Oddur. ísl.-ameríska félagið fiuimisl þjóðháffð- ardags USA LSLENZK-AMERÍSKA félagið efnir til kvöldskemmtunar í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld í tilefni af þjóðhátíðardegi Banda- ríkjamanna 4. júlí. — Þar mun Bjarni Benediktsson, ráðheiTa, flytja ávarp og strengjakvartett Bjöms Ólafssonar leika. Þá skemmta nokkrir Bandaríkja- rnenn með dægurlagasöng, dans og skopstælingum.. Að lokum verður stiginn dans. Skemmtanir Íslenzk-ameríska félagsins eru vinsælar og jafnan vel sóttar. t Siyrkið fagurt málefni QLLUM muii ljöst vera, að hinir-nýju 3Öfnuðir innaa Keykja víkurprófastsdæmis eiga við ýmiss konar ytri og innri örð- ugleikasjpð étja. Öll byrjun er erfið og«það tekur að sjálfsögSu nokkur ár að koma málunum í særr.ilegt horf, reisa kirkjur og afla til þeirra nauðsynlegra muna, sjá ungmennastarfsexninni fyrir nægilegum húsakosti og þar Iram eftir götunum. En i augnablikinu v*erður &ð tjalda því, sem til er og bjarg- ast eins og bezt gengur, — ©g sækja þó fram. Ég hefi getið þess áður. hve ágætlega nokkrir einstaklingar hafa reynt að stuðia að því, að messumar í bamaskölanutn kæmu að tílætluðum notwm. En ýmislegt vantar, sem vonlegt er. Hingað til hefur notast við xélegt lánsórgel. En nú Vill hvorki kórinn né aðrir áhugamenn sætta sig við það lengur. Þegar hefur verið pantað lítið pípuorgel frá Þýzkalandi, og er það vænt- anlegt í sumar. En safnaðargjöld- in hrökkva ekki til að greiða það. Því er skipuð fjáröflunamefnd, sem hyggst að reyna að leysa vandann með hjálp almennings nuna á sunnudaginn. Verður þá leitað samskota innan safnaðar- ins. . En -jafnframt hefur fengist leyfi til að selja merki þessu máli til framdráttar og munu þau einnig verða á boðstólum í höf- uðborginni Einhverjum kann að virðast nokkuð hart að geng- ið með því, að seilast þamiig út fyrir sóknartakmörkin. Þá er þess að minnast, að margoft eru seld merki í Kópavogi til hjálpar ýmiss könar starfsemi, sem á höf- uð stöðvar sínar í Reykjavík, Og flestir Kópavogsbúar eru bundnir bæjarbúum tráustum böndum. Mörgum er líka kært að geta með lítilli fórn léð svona góðu máli lið. Þess skal getið, að ef einhver, sem ekki er sérstaklega leitað til, kynni að óska, að gefa smáa eða stóra upphæð í orgelsjóðinn, þá veitir organisti safnaðarins, hr. tónlistarkennari Guðmundur Matthíasson gjöfum móttöku. — Hann býr á Ðigranesvegi 2. Munum, að við getum léttilega lyft þessu taki á einum degi, ef við erum samtaka. Gnxmar Amaaon, Framh. af b's. 1 skuldfcindingar, sem gerðar hafa verið, og til þess að greiða með vörur, sem óhjákvæmilegt er að kaupa, en ekki fást, nema með frjálsri gjaldeyrisgreiðslu. Það er vorr mín, að okkar ágæti íslenzki fiskur og aðrar framleiðsluvör- ur íslenzkar geti unnið sér það gotl álit í viðskiptalöndunum, að unnt verði að gera þannig samn- inga við viðskiptaþjóðirhar, að vúð getum fengið góðan hluta af því, sem við seljum, greiddan i frjálsum gjaldeyri. Við Islend- ingar erum fánienn þjóð, en höf- um mibla framleiðslu. Sá útflutn ingur, sem við höfum vfir að ráða, er eigi að síður eins og dropi í hafinu, þegar um það er að ræða að fullnægja þörfum stór þjóðanna. eftir að þær hafa kynnt sér íramleiðslu okkar og telja sig hafa góð not af henni. Vegna fámenhis hér á íslándi, hlýtur markaður fyrir erlendar iðnaðarvörur að vera mjög þröng ur og takmarkaður. Veit ég, að þeir, sem hafa sett upp hinar stóru og myndarlegu vörusýning ar fcer að þessu sinni, hafa fyrir- fram gert sér fulla grein fyrir þvL Með titliti til þeirra stað- reynda er það okkur enn meira virði, að þeSsar ágætu viðskipta- þjóðir okkar lögðu í þann kostn- að og fyrirhöfn, sem fylgir þess- ! um fjölbrej'ttu sýningum. ! ÞRÓCN VIBSKIPTANNA | Ég vil í sttíttu máli gera grein ! fyrir þróun viðskiptanna milli Tékkóslóvakíu og íslands frá ár- irm 1946 til ársloka 1954. Útflutningurinn til Tékkó- slóvakíu er mestmegnis freðfisk- tir, en innflutntegsvörur frá -því landi. eru ýmiskonar iðnaðarvör. ur. Á árinu 1946 var innflutn- in'gsverðmætið / frá Tékkó- slóvakíu 2,9 millj. lcr., eða 0,7% af heildarinnflutningnum. En ó árinu 1954 nam innflutningurinn 30.9 millj. kr., eða 5,7% af heild- arinnftutningi. Útflutningurinn tii Tékkóslóvakíu 1946 nam 8,5 milíj. kr.. eða 2,9% af heildax-út- flutningi, ©n á árinu 1954 var útflutningurinn 45,2 millj. kr., eða 5,2% af heildarútflutningi. Viðskiutin við Sovétríkin, frá því þau fcófust árið 1953 hafa verið þannig: Innflutnineur frá Sovét ríkiunum Srið 1953 nam 25,8 millj. kr., eða 2,3% af fceildar- innflutningi. en á árinu 1954 131.9 millj. kr. eða 11,7% af heild arinnflutningi. Tnnflutt fcefur ver ið frá Sovetríkjunum kornvörur, breunsluoilur, kol, jámvörur, sement og fi'eira. Til Sovétríkj- anna höfum við selt aðallega freðfisk og sRd, og var útflutn- inesverðmætið árið 1953 83,9 millj, kr., eða 12,6% af heildar- útflútningi okkar. Árið 1954 var útflutningsverðmæti til Sovét- ríkjanna 128.2 millj. kr., eða 15,2% af heildarútflutningi. Þetta svnir, að viðskÍDtin við Sovétríkín og Tékkóslóvakíu fcafa stórum vaxið og má gera ráð fyrir enn meiri aukningi á viðskiptum eftirleiðis. BÆTT SAMBÚ© Við fslertdinear eru ein fámenn asta þióð heimsins. bióð, sem hef- úr fengið fullt sjálfstæði. þjóð, sem byggir gott land og ann freisinu. þjóð, sem hefur marga möguleika í eóðu landi og hefur hug á að nýta bá. Eins og kunn- uet er, eru aðalútflutningsvörur þjóðarinnar siávarafurðir, sem seldar eru að minnsta kosti i fjórar heimsáifur. Framleiðslu- maenið er mikið. mið«ð við fólks- fjölda, og utanríkisviðskioti landsins mun meiri en annarra bióða, miðað við stærð oe þann mannafla. sem fvrir hendi er, til fcess að vintia að framleiðslunni. S’ðan íslendinear tóku utanríkis- máhu í stear hendur hefur vel tekizt með miuirtkíasamninea. Þióðin hefur viðsVint.asamninRa við margar þjóðir heims, sem eru okkur vinveittar, eftir aukixS kynni og margra ára viðskiptL Það er nauðsynlegt að vinna ein- læglega að vinsamlegri sambúcj þjóðanna, til aukins skilninga og hagsældar fyrir fólkið í hinum ýmsu löndum heims, sem ávállt hefur, hvar sem það býr, við svipuð vandamál að stríða. Það hefur sömu vonirnar, sömu ósk- irnar, sömu draumana um betra líf, frið og örýggi og bætta lífs- afkomu. Við fslendingar gleðjumst ýfit heimsókn margra ágætra manna frá tveim okkar ágætu viðskipta- þjóðum. Við fsleridingar búuia við annað þjóðskipulag en þéss- ar tvær ágætu viðskiþtaþjóðir okkar, en við höfum aldrei og mtinum aldrei láta það starida I 'Végi fyrir vinsámlegum sám- skiptum á milli þjóðanna. i ★ Ég vil bjóða sérstaklega vel- komna fulltrúa Sovétríkjanná og Tékkóslóvakiu og fullvissa þá um að vörusýningin og heimsóknixi til fslands mun verða til þess a8 treysta viðskiptin á milli þjóð- anna, 1 treysta bönd vináttu og gagrikværiis skilnings á ‘ milll landanna. ■ 1 Ég vil að lokúm segja: Verið Velkomin til íslands. Megi ferðin verða ykkur tíl ánægju. Að svo mæltu lýsi ég því yfir, að fyrsta vörusýningin frá Sovétríkjunum og Télckóslóvakíu er opnuð til sýnis fyrir almenning. I Tveir ungir lista- ’ menn fá danskan síyrk HINIR tvéir íslenzkú listamenií, Bragi Ásgeirsson og Karl Kvar- an, hafa hvor um sig fengið d.kr« 1.500,00 frá Berlingske Tidendo í Kaupmannahöfn, til námsdval- ar í Danmörku. Peningar þessir kómu inn við sölu sýningarskrár, sem Ber- lingske Tidende gaf út í sam- bandi við íslenzku myndlista- sýninguna í Ráðhúsi Kaupmanna hafnar síðastliðið vor. — (Fráj danska sendiráðinu). | -------------:— * j RúmL 200 manns héðan úr bænum til sveitastarfa UM 330 bændur hafa leitað Uí Ráðningastofu landbúnaðarina, til að fá fólk til sumarstarfa. —I Nú vilja bændur einkum fá kon- ur í kaupavinnu og eins tíl heimilisstarfa. Bændurnir hafa óskað alls eftir að fá til starta hjá sér 368 manns óg er rúmlega helmingur umsóknanna um kon- ur. I Rúmlega 420 manns hefur göf- ið sig fram við Ráðningaskrif- stofuna. Hefur skrifstofan ánnasi r áðningu 210, sem skiptist þannig 27 karlar, en bændur höfðu sót® um að fá 77 menn, 73 konur t kaupavinnu og til heimilisstarfa, en heiðnir voru um 192. Þá hafa farið til sumarstarfa til bænda 50 ungar stúlkur, en það er rúnt- lega það Pem skrifstofan var t upphafi beðin að útvega. Þá eru 60 drengir farnir, en heðið vas um 77. Meðal þeirra bænda sem sótt hafa um aðstoð Ráðningarstof- unnar við að fá konur til starfa, eru nokkrir sem eru einir á brej- um sínum og verða að annast eldamennsku og alla þjónustu fyrir sjálfa sig. i Á BEZT AÐ AVGLÍSA I MORGUmLAÐlNV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.