Morgunblaðið - 03.07.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.07.1955, Blaðsíða 7
\ Sunnudagur 3. júlí 1955 MORGVNBLAÐIÐ Samþykklir aðalfundar Skógræktarfélai Nv menning sprettur úr miklum erfiðleikum TILLÖGUR samþykktar á aðal- fundi Skógræktarfélags íslands á Þingvöllum 25. og 26. júní 1955. I. TILLAGA Aðalfundur Skógræktarfélags Sslands haldinn á Þingvöllum 25. Og 26. júní ályktar að beina áskor un til Jandbúnaðarráðherra, að liann í samráði við Búnaðarfélag íslands og Skógrækt ríkisins láti hefia athugun á innflutníngi nytjagróðurs til fslands frá ýms- itm stöðum heims, þar sem groð- urskilyrði eru svipuð og hér. Mæli sú athugun með því að slíkur innflutningur geti haft þýðingu til framtíðarnytja verði hafist handa um framkvæmdir. II. TILLAGA Fundurinn lítur svo á, að ekki nnegi dragast að hefja alhliða til- raunir í skógrækt hér á landi, og fyrir því beinir fundurinn þeirri éskorun til landbúnaðarráðherra að hlutast til um, að tekin verði upp sérstök fjárveiting til Skóg- ræktar rildsins í þessu skyni. III. TILLAGA , Fundurinn telur æskilegt, að Skógræktarfélag íslands og hér- aðsskógræktarfélögin leiti sam- starfs við Ferðafélag íslands, önn ur ferðafélög og ferðaskrifstofur um að beina ferðum manna að þeim stöðum, sem sýna beztan árangur af skógræktarstarfsem- inni í landinu. IV. TILLAGA Fundurmn hvetur héraðsskóg- rækiarfélögin til þess að efna til kynnisferða síh á milli svo og að halda fjórðungsmót, þegar kost- ur er. Fyrri hluti tillögimnar sam- þykktur samhljóða, síðari hluti með 35:5 atkvæðum. V. TILLAGA Fundurinn telur nauðsynlegt, að deildir skógræktarfélaganna skili starfsskýrslum fyrir 1. des- ember ár hvert til stjórna héraðs- skógræktarfélaganna, en þau skili starfsskýrsium til Skógrækt- arfélags íslands eigi síðar en 15. febrúar að viðlögðum styrkmissi það ár, nema sérstakar ástæður hindri. VI. TILLAGA Fundurinn hvetur héraðsskóg- ræktarfélögin tiJ þess að taka ljós myndir eða kvikmyndir af þeim stöðum, þar sem unnið er að skógrækt, svo að síðar megi gera samanburð á vexti og þroska trjá gróðurs. Telur fundurinn æski- legt að hafa samvinnu um þetta við byggðasafnsnefndir einstakra héraða og átthagafélaga. VII. TILLAGA Fundurinn telur eðlilegt, að emærri skógræktarfélögin sam- einist öðrum héraðsskógræktar- félögum eftir því, sem bezt hent- ar, miðað við staðhætti, og felur fundurinn stjóm félagsins að vinna að því í samráði við þau félög, sem hlut eiga að máli. VIII. TILLAGA Aðalfundur SkógræktaiTélags fslands, haldinn á Þingvöllum á 25 ára afmæli félagsins 1955, skor ar á póst- og símamálastjómina að gefa út frímerki, sem minna á skógræktina í iandinu. IX. TILLAGA Aðalfundur Skf. fsl. 3.955 þakk- ar Alþingi og ríkisstjóm fyrir þann stuðning, sem skógræktinni í landinu er veittur, með fjár- framlögum þeim, sem til skóg- ræktar renna, samltvæmt ákvæð- um 22. gr. fjárlaga fyrírárið 1955. X. TILLAGA Aðalfundm- Skf. fsl. 1955 sam- þykkir eftirfarandi íillögur stjórnar Landgræðslusjóðs um breytingar á skipulagsskrá Land- græðslusjóðs: 7. gr. Við greinina bætist ný málsgrein svohljóðandi: Fé það, sem rennur í sjóðinn vegna ákvæða í lögurn um álag á vindlinga, má nota á eftírfar- andi hátt: 1) Allt að 15% má nota til út- vegunar fræs og frækaupa. 2) Allt að 60% sem styrk til gróðrarstöðva í hlutfalli við fraœ leiðslu þeirra samkvæmt regl- um, er stjórn sjóðsins setur. 3) Allt að 10% í tilraunaskyni vegna gróðursetningar ýmissa trjátegunda. 4) Leggja má allt að 15% við höfuðstól sjóðsins eða geyma til næsta árs, eftir því, sem stjórn sjóðsins ákveður. 5) Verja má þeim hluta, sem getur í 3. og 4. lið, á sama hátt og í öðrum lið greinir, ef stjórn sjóðsins telur mikla nauðsyn á. XI. TILLAGA Aðalfundur Skf. ísl. 1955 árétt- ar þá samþykkt síðasta aðalfund- ar, að unnið verði að þvi marki, að skógrækt verði tekin upp sem sérstök námsgrein í skólum lands- ins, t. d. í sambandi við náttúru- fræðikennsluna. Jafnframt verði hlutast til um það, að út verði gefið fræðslurit um skógræktar- mál til afnota við kennslu í bænda- og Unglingaskólum. Samþykkt samhljóða. XII. TILLAGA Fundurinn skorar á Skógrækt ríkisins að hefja skógræktarfram- kvæmdir á Vestfjörðum. F'lutningsmaður tillögunnar var Jóhann Skaftason, sýslumað- ur á Patreksfirði. Tillagan var samþykkt með. samhljóða atkvæðúnx Hannyrða- og vefnaðarvöruverzhm í fullum gangi á góðum §tað í bænum til sölu. Vörubirgðir ca. 200 þús. kr. — Þeir, sem vildu kynna sér þetta nánar, leggi nöfn sín, heimilisföng og símanúmer í lokuðu um- slagi, merktu: „Hannyrðaverzlun —819“, inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 18, þriðjudaginn 5. júlí n. k 5 »• Veitingohús í Keflnvik í leiguhúsnæði á bezta stað í bænum til sölu. Þeir sem befðu hug á að kynna sér þetta nánar, leggi nöfn sín, heimilisföng og símanúmer í lokuðu umslagi, merkt: „Veitingahús — 820" inn á afgr. Mbl. fyrir kl. 18 þriðjudaginn 5. júli n. k. í HINU mikla verki sagnfræð- ingsins heimskunna, Arnolds Toynbees, A Study of History, eru ýmis atriði, pem snerta sögu Norðurlanda mjög og því ástæða til að rifja þau hér upp. — Sagnfræðingurinn lætur hugann reika og bollaleggur, hvað hefði geíað gerzt, ef víkingarnu’ nor- rænu hefðu náð því marki, sem að var stefnt. Á ofahverðri 9. öld voru Lundúnir, Konstantínó- pel og París miðstöðvar kristinn- ar trúar. Á allar var ráðizt, þær hefðu allar getað fallið óvinum í hendur. Þeim sagnfræðingum, sem þekkja Minos, finnst ekki út í hött, að býzanski og róm- verski arfurinn hefði getað orðið skandínavískri villimennsku að bráð. Toynbee bendir á,, að ríki yikinganna hafi teygt sig alla leið austur til Volgu, og höfðu þeir mun betra tækifæri til land- vinninga í Asiu en kósakkarnir síðar, þegar þeir ruddust austur að Kyrrahafsströndum. Og Toynbee sér jafnvel í anda nor- ræn mennmgarríki, sem teygja sig irn allan hnöttinn. ísland hefði þá orðið miðstöð þessarar norrænu menningar, Hellas fyr- irmyndin. Og hann er þess full- viss, að skarpskyggni og skyn- samlegt fegiirðarmat þessarar menningar hefði verið á háu stigi. I JÓRVIK: —■ RRETLAND nýlenda Noxrænu þjóðirnar eru ekki oft umræöuefni Toynhess, enda hefir hann fremur snúið sér að hell- enzkri og rómverskri mennjngu en hinni norrænu. Norrænar heimildir eða atburðir hafa sjald- an vakið athygli hans og þá helzt Kon-Tiki ferðin og heim- sókn hans til Jórvíkur á æsku- átrunum, þegar honum varð það ljóst í einni svipan, áð England hefði einu sinni verið „nýlenda norræns sjóveldis, sem um-1 ! kringdi Norðursjóinn". Það voru' dönsku götunöfnin í Jórvík, sem opnuðu honum sýn inn í huldar lendur horfinna tíma. ANNAÐ VIDIIORF Auðvitað er það fyrst og ffemst Víkingaöldin, sem hefir laðað Toynbee að sér. Sænsku víkingaferðirnar til Garðaríkis höfðu á sér „barbarískan" svip, viðhorf víkinganna til lifsins var annað en heimalninganna. •— Sænsku innflytjendumir, e£ svo mætti kalla þá, voru nefniiega bæði kaupmenn og hermenn, en hirtu eklci um landbúnað, heldur létu þræla sína inna hann af bonönm. Þeif steyptu leiðtogum Khazararma og tóku öll völd i sínar hendur. Þeir tóku sér til fyrirmyndar persónur hetju- kvæðanna, sem varðveitzt hafa um aldirnar, jafnvel til daga Puskhins. Þesá má og geta hér, j að Toynbee lítur. svipuðUm aug- j um á ferðir víkinganna til Bret- iandseyja og Væringjaferðimar i austurveg. ! - MBBALDIRNAR GLEYMDUST j Hinn frægi sagnfræðingur er sér þess fyllilega meðvitandi, að fomöld Norðuríanda var ekki einungis tímabil eyðileggingar og valdabrölts. I seinustu hlutum verks síns skýrir hann frá heim- sókn sinni í Norræna safnið í Stokkhóhni 1910, þar sem hann sá sér til mikillar undrunar fjöl- breytt safn steinaldarmuna og járnaldarsafnið tók varla enda fyrr en á renessanstímanum, svo að ekki var annað að sjá en mið- aldirnar hefðu algeriega gleymzt. Fór hann þá sömu leið til baka og rakst á herbergi með forn- leifum frá miðöldum. En þær voru af svo skorniun skammti, að engu mimaði, að honum sæist yfir þær. — Þetta, segir hann, sýnir sögu Norðurlanda í hnot- skum. — Við lok jámaldar áttu Norðurlönd sérstæða menningu. Heimsfrægiir sagnfrælngiir, árnoid lefnbcer ræðir m hii helfenzka hhrá En þá voru þau knúón tR að til- einka sér hina kristnu menningu Vesturlanda, urðu dálítill þátt- takandi í ófrjórri miðöld, sem drakk í sig áhrif úr ítöJskum jarðvegi. Þetta er e. t. v. öriítið harður dómur, en. frá menningársögu- legu sjónarmiði er .viðufkenning Toynbees á norrænni menningu harla miliilvæg.. En þá vaknar spurrtingin: — Hvers vegna þró- aðist þá ekki þessi menmng meira en raun varð á? KVÆSWT HÓMERS —■ OG ÍSLENZKAR FORN- RÓKMENNTIR - ■ Kvæði Hómers eg íslenzku sögurnar eru nægilega lík tii þess, að Toynbee langaði til þess að kynna sér fomar íslenzkav og norrænar bókmenntir. Og hon um varð þegar annt um sögurn- ar. Það er svo íjarri því, ao, hann virði þá kröfu Islendinga a9 vettugi, að litið sé á land þeirra t líkum augum og Hellas miðalda. Raunar byggir hann. kenningar sínar á henni. — Menningin, seg- í ir hann, byrjar í erfíðrí lífsbar-* áttu, en þó ekki of erfiðri. Þann-* i ig sköpuðu erfiðleikamir, :«m norrænu víkingarnir þurftu viðslí að glíma, er þeir komu til ís» 1 lands, nýja mennirtgu, sem. átti ekki sinn líka i Noregi. En hin- ir gífurlegu eríiðleikajf, sem lenzku Grænlendingamir ur'Sú að horfast í augu við, voru meir:t en svo, að þeir gætu við þá ráð~:S ið. Og því þekkja allir öylöfi Hans Egede. ’ iS endurskoðun sveifa Ályklaoir S LANDSI>INGI SambandB ísl. sveitarfélaga, sem nýlega er lokið hér í bænum , vom ýmis mál, er þingið lét til sin. taka og gerði ályktanir xun. Hefur stjórn samtakanna sent. blaðicu þessar ályktanór. l’M ENDURSKÖDUN SVEITARSTJÓRNARLAGANNA „Landsþmg Sambands ís- lenzkra sveitarfélaga beinir þeirri eindregnu áskorun til rik- isstjórnarinnar, og félagsmála- ráðherrans sérstaklega, að skip- uð verði nú þegar neínd til að endurskoða sveitarst jórnarlög- gjöfina og semja frumvarp að nýrri löggjöf um stjórn sveitar- félaga. Landsþingið væntir þess, að við skipun nefndarinnar verði stjóm Sambands íslenzkra sveit- arfélaga veittur koetur á að til- nefna a. m. k. einn mann í nefnd ina, og að tillit verði tekið tii þeirra tiliagna, sem fram hafa komið á landsþingum og fuil- trúaráðsfundum, um hreytingai" á sveitarstjómarlöggjöfinni" UM LÁNASTOFNUN FYRIR SVEITARFELOG „Landsþing Sambands is- lenzkra sveitarfélaga lýsir full- um stuðningi við tillögur þær, sem samþykktar hafa verið á fulítrúaráðs- og bæjarstjórafund- um 1951, 1952: og 1954, um nauð- sýn þess, að sveitarfélögum lands ins verði tryggðúr aðgangur að hæfilegu lánsfé fyrir sveitarsjóð- ina. Landsþingið samþykkir að fela stjóm og fttlltrúaráði að vinna áfram ötulíega að lausn þessa máís og telur það viðunandi lausn til bráðabirgða að breyta lögum og starfsháttum Bjarg- ráðasjóðs Ísíands, sem er eign sveitarfélaganna, á þann veg, að hann geti, að minnsta kosti að einhverju leyti, sinnt þessu hlut- verki fyrst um sinn jafnhliða því verkefni, sem hann nú hefxtr. Landsþingið telur, að verði lög- um Bjargráðasjóðs breytt á þann veg, að honum verði gert að veita sveitarfélögum rekstrarlán, komi jafnframt til athugxmar, hvort ekki sé rétt að hækka tillög til sjóðsins, bæði frá rikissjóði og sveitarsjóðum. — Þingið felur stjtóm sambandsins og fulltrúa- ráði að undirbúa mál þetta sena sneiiar bezt og vinna að framgangi þessi við ríkisstjórn og Alþingi." «3 ADRAR TTIAOGl R „Landsþing Sambands ís-:”I lenzkra. sveitdrféíaga haldið i Reykjavík 22.-24. júni 1955 fel- ur stjórn sambandsins og full- trúaráði að vinna ötullega að því við ríkisstjóm og Alþingi, að sett verði hið fyrsta lög um bók- hald kaupstaða, hreppa og sýslu- félaga og endxxrskoðun reikninga þeiiTa." „Landsþing Sambands is- lenzkra sveitarfélaga samþykkir°': að sækja um inngöngu í Alþjóða- samband sveitarfélaga (Inter- national Union of Local Authori- ties) og felwr stjórn sambands- ins frekari undirbúrting* og fram- kvæmdír í því efni“. „Landsþing Sambands ís- lenzkra sveitarfélaga haldið í Reykjavík 22.—24. júsu 1955 sam- þykkir að heimila stjóm sinni og fulltrúaráði að leita samninga við Tryggingastofnun ríkisins um þátttöku hennar i útgáfu tíma- ritsins „Sveitarstjómarmál“ og undirrita samninga vxm sameig- inlegt útgáfustari", ef hagkvæmt þykir, Jafnframt samþykkir lands- þingið heimild til breytúiga á nafni timaritsins í samræmi við aðild Trygginga.stofnunarinnar að utgáfunni." „Landsþingið samþykkir, að þrír menn skipa ritnefnd sam- 'bandsins af þess hálfu og kýs fulltrúaráðið þá.“ „Landsþing Sambands ís- lenzkra sveitarfélaga lætxir í ljÓ3 óánægju yfir þvi, að sveitarfé- lögum landsins hefur ekki verið gefinn kostur á að tilnefna af sinni hálfu mann í nefnd þá, sem ætlazt er til að undirbúi væntan- lega atvinnxdeysistryggingaiög- gjöf, þar sem slikt mál snertir mjög sveitarfélögin og sveitar- sjóðxmum er ætlað að st&nda xmdir kostnaðinum við trygging- ai’ þessar' að verulegu leyti og væntir iandsþingið þess, að úr þessu verði t)ætt.“ Tillögum frá Jóni H. Þorbergs- syni, xxm að afnximið verði skatt- frelsi sparifjár, og frá Játvarði J&kli Júlíussyni, um að sambands stjórn fylgist vel naeð þeim til- lögxma, sem fram koma um jafn- vægi í byggð landsins, var báð- um vúað til fulitrúsráðs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.