Morgunblaðið - 03.07.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.07.1955, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLA91Ð Sunnudagur 3. júlí 1955 Ari Páll Hannesson bóndi, Stóru-Sandvík - nvinnli 'Jlyl'ÖNNUM hnykkti við og setti 4x1 hljóða hér á Selfossi og því iremur Sandvíkurhreppsbúum, fcegar síminn flutti þá fregn að ■i iri Páll í Sandvík hefði orðið ltráðkvaddur 1. júní. Menn höfðu séð hann hér uppá Jielfossi og rætt við hann fyrri- ] iluta dagsins, þar sem hann var i ið ýmsar útréttingar glaður í i nda og hress í máli, eins og ' andi hans var. Fullur af áhuga- ] aálum heimilis síns, sveitarinn- ; r og héraðsins, þvi maðurinn ■ rar lifandi í hugsun og skemmti- ] ígur í viðræðu hvern sem hann i tti tal við. Þegar hann kemur heim kaila i orverkin. Nú eru þau rekin með i élum og nýtízku vinnubrögðum. i ihuginn og vinnugleðin ljómar i svip og fasi þessa mikla atorku- i lanns. Systkinahópurinn og ann- ; ð tengdafólk fylgist að þennan < ag sem endranær. Allir sem einn í íaður, en aðalforustuna og yfir- s tjórn vinnunnar hefir elzti bróð- i -inn, eins í dag sem endranær, < kki síður er vélar eru í gangi < g von er um mikið dagsverk. Því 1 ér hjálpast að samæfðar hendur < ugmikilla 6 systkina sem þann- i ' hafa unnið saman frá fyrstu i isku og fram á þennan dag, og < ft að kveldi geta glaðst sam- «iginlega yfir miklu dagsverki. En — þá allt í einu hnýgur 1 úsbóndinn niður og er þegar örendur. Þetta er sviplegt og sárt, En í rauninni er þetta fagur d auði Ári Páll var fæddur i Stóru £ andvík 23. ágúst 1901 þriðja b arn þeirra hjóna Hannesar Ti [agnússonar frá Sandvík og Sig- r ðar Jóhannsdóttur frá Oddgeirs hplum; elztur bræðra af 12 börn- vwn, sem upp komust og ólust þar Tip saman en tvö misstu þau ung. Foreldrarnir voru ekki rík, svo sparlega varð að halda á hlut- imujn, og hefði orðið örðugt eða vprla yfirstíganlegt af eiginramm laik; ef ekki hefði notið að bróð- ur Hannesar, Magnúsar og konu httns Katrínar Þorvarðardóttur frá Bár í Flóa. Þessi hjón unnu hfeimilinu alla tíð með slíkri trú og dyggð, sem bezt getur verið. Fyrir þessa samhjálp var heim- il ð alltaf veitandi og litið virtist b -ra á þessum barnahóp. Þau f( ru líka fljótt að hjálpa til, h Fert öðru dugmeira. Er þar ekki h; egt að gjöra upp á milli, nema h' ’að elzti bróðirinn varð fljótt ei ina úrræða- og ráðamestur. S' t> að aðeins 19 ára tekur hann h; ijfa jörðina, þar sem faðir hans var þá bilaður að heilsu. Hann aúdaðist 1925. Sigríður bjó áfram á ttinum helming jarðarinnar, og býr á honum enn í dag. Nú 82 áre 16. apríl s.l. Hefur hún nú biíið í 59 ár. Árið 1928 giftist Ari Pájiil ungfrú Rannveigu Bjama- dáttur frá Meiragarði í Dýrafirði. Méstu ágætis og gerðarkonu, sem fyllilega hæfði hinum gjörfilega, dugmikla bónda sínum. Og sam- eiflaðist heimilinu svo sem bezt gat orðið. Þau hjón eignuðust þrjár dætur, en misstu eina. Eftir því sem börnin stækkuðu blteigaðist búskapur- þeirra mæðgina hröðum skrefum. Þegar yijgri bræðurnir komust upp Betja þeir upp í félagi vikur- stéypuiðnað, sem þrír bræðurnir vinna að auk þess sem þeir hjálpa móður sinni og bróður við bústörfin, svo eru og tvær syst- umar alltaf heima báðar ógiftar. Þannig heíir þessi systkinahópur haldið saman með sérstakri hagsýni og dugnaði eining og samstarfi, svo merku og farsælu að; fátitt er, eða varla að finna. Jafnframt er búið stækkað, rækt un-aukin hröðum skrefum og svo fytir nokkrum árum bvggt eitt hi?| stærsta og glæsilegasta íbúð- arhús sem til er í sveit. Það er þannig hólfað að það er ætlað . fyrir 4 . jölskyldur, rúmgóðar íbúðir algjörlega aðskyldar hver ! frá annari. Hinsvegar er risið á þessu stóra húsi einn salur, sem skipa má ef vill. Fer þar vel um 100 menn í sæti. Salur þessi er ætlaður til samkomu og skemmt- unar fyrir fjölskyldurnar og heimilin sameiginlega. Það þarf ekki að nefna að í öllum íbúðun- um eru öll nútima þægindi, þar á meðal er í húsinu rúmgott frysti- hús til sameiginlegra afnota. — Það er stóra ,,baðstofan“ eða „Skálinn" sem mun réttast nafn, svo og sambúð þessara fjöl- skyldna, sem hefur gjört Bún- aðarsambandi Suðurlands kleift að halda búnaðarnámskeiðin nú undanfama 5 vetur Hvað þau hafa gefist vel má að miklu leyti þakka þeimi sérstöku aðstöðu sem þetta kyrrláta merka heimili gat veitt, þar sem allt er í röð og reglu og allt gjört til þess að kennsla og piltar geti sem bezt notið sín. Þetta, sem nú hefir verið nefnt er fyrst og fremst að þakka elzta bróðurnum Ara Páli: sem nú er látinn. Hann hafði útsjónina. hag sýnina og framkvæmdakraftinn. Allt uppeldi þessa systkinahóps var mótað af einingu og sam- hjálp, en Ari Páll bar í sér mest- an kraft og viljafestu. Hann var bændahöfðingi í sjón og raun, glaður og gestrisinn í bezta lagi, greiðugur og raungóð- ur, það sópaði að honum hvar sem hann kom á mannamót. Hann myndaði sér ákveðnar skoð anir á þeim málefnum sem fyrir lágu í hvert sinn, og fylgdi sann- færingu sinni með fullri djörf- ung. Flutti mál sitt snjallt og ein arðlega á hreinu hispurslausu máli. Menn veittu athygli orðum hans, þótt ekki væru kannske allir á sama máli. En hann hafði jafnan nokkuð til síns máls. Eitt með öðru sem vitnar um glöggskyggni Ara Páls er það að hann setti súgþurrkunarkerfi í heyhlöðu sína þegar er hennar var getið. Mun kerfið í Sandvík vera það fyrsta er sett var upp hér á landi, og þá þegar í fullu lagi, svo að litlu eða engu hefir þurft þar um að bæta. Nú þekkja allir hvað þetta er mikilsvert hjálpartæki við heyskapinn. Sama er að segja um vikuriðju þeirra bræðra. Hún hefir frá byrjun verið vönduð og hin happasælasta. Glöggt dæmi um útsjón og trúleika í öllum störf- um, sem þeir bræður eru ríku- lega búnir. Þetta hefir sýnt sig í! allri starfsemi og framkvæmdum j í Sandvík. Allt heimilið ber þess bezt vottinn bæði utan bæjar og innan. Það liggur bar mikið verk að baki frá því þau Hannes og Sigríður byrjuðu þar að búa fyr- ir 59 árum, ala upp þessi 12 böm með mesta myndarbrag alla líð. Byggja yfir fólk og fénað og miklar bvggingar yfir iðnaðinn, umskapa jörðina í stórbýli frá rýrðarbýli er víst óhætt að segja. Það ræður að líkum að eitthvað Aðaifundur Félags Þórður iónsson - kveðja e AÐALFUNDUR Félags síldar- saltenda á Suðvesturlandi, var haldinn hér í Reykjavík s. L fimmtudag. Félag þetta var stofnað í september í fyrra, af starfandi síldarsaltendum á svæðinu frá Snæfelísnesi til Vestmannaeyja. Höfuð tilgangur félagsins er að vinna að því, að síldarsöltun á félagsvæðinu verði árviss og að nýttir verði út í æsar allir mark- aðsmöguleikar fyrir saltaða suð- urlandssíld. Er slíkt að sjálfsögðu mjög mikilvægt, bæðí vegna þess, að síldveiðar hafa brugðizt fyrir Norðurlandi mörg undan- farin ár og mikil nauðsyn er á þvi, að skapa vélbátaflotanum verkefni að haustinu. Skapar slíkt og mikla atvinnu fyrjr sjó- menn og landverkafólk, sem ann- ars er ekki fvrir hendi á þess- um árstíma á félagssvæðinu, þótt óvenjulegar aðstæður hafi hér breytt nokkru nú að undan- förnu. Síldarsöltun hefir verið rekin s. 1. tvö ár á Suðvesturlandi í all- stórum stíl, en við mikla örðug- leika, bæði saltenda og útvegs- manna. En þessir aðilar hafa viljað mikið á sig leggja af áð- urtöldum ástæðum og eins til þess, ef unnt yrði, að fá tryggð- ar fyrirframsölur á saltaðri Suð- urlandssíld, eins og gert hefir verið tvö undanfarin ár. Og enn I eru fyrir hendi samningar um sölu á miklu magni af Suður-, landssíld, hvernig svo sem síld- veiðin nyrðra kann að ganga. Eins og áður segir, áttu salt- endur við mikla örðugleika að stríða tvö undanfarin ár, vegna! mikils vinnslukostnaðar. Nú er ljóst, að enn hefir þyngt undir fæti, vegna nýlegra kauphækk- j ana og er enn ekki sýnt, nema að þær komi til með að gera sölt- un óframkvæmanlega að þessu sinni. Frh. á bls. 12. MÉR STANDA tár í augum, þeg- ar ég sezt niður til að minnast látins vinar mins og félaga, Þórð- ar Jónssonar, símaverkstjóra frá Siglufirði. Hann andaðist í Landa kotsspítalanum í Reykjavík 16. júní s. L Þórður var skorinn upp við innvortis meinsemd og sú aðgerð hefur þurft að fara til fanga til að koma þessu í verk. Ari Páll var líka oft í vinnu við smíðar o. fl. Hann var smiður góður og útsjón og dugnað var ekki að efa, þar sem annarsstaðar vakti mað- urinn athygli, þóer hvað merki- legast samheldnin á heirnilinu. Hin nákvæma umhyggja og lipra yfirstjóm við sambýlið. Að sjálf- sögðu eru rætur þess í uppeldi barnanna. Með fráfalli Ara Páls er stórt skarð höggvið í Sandvíkurhéim- ilið, eins og jafnan verður er helzti maðurinn fellur frá. En sköpunarmáttur hinnar eilífu til- veru er jafnan hinn sami. í Sand vík eru þrír fulltíða bræður hver öðrum betur verki farnir, félags- lyndir og samæfðir í öllum störf- um á þessu umfangsmikla hcim- ili. Þeir eru giftir ágætum kon- um og heimilið iðar af nýju lífi í öllum íbúðum hússins. Þá eru og tvær systumar heima, sem halda sínu striki með að prýða .heimilið og auka gengi þess. Það er mikið þeim að þakka ásamt hinni góðu konu Ara Páls að Sambandið hefir fengið að halda þar námskeiðin. Það er því sem betur fer þess að vænta að heimilið haldist saman sem áður, og allt gangi sinn vanagang. Hin aldna móðir og húsfreyja lítur með trúarinnar augum á þetta tilfelli. Þessi sonur hennar var jafnan fremstur í fram- kvæmd, og nú fer hann enn á undan sinni gömlu móður, ein- mitt til þess að vera viðbúinn að taka móti henni er hún kemur yfir landamærin. Þessu trúum við, og meir en það. Við vitum þetta. í þessari trú og fullvissu kveðj- um við Ara Pál með þakklátum huga fvrir gifturíkt og farsælt starf við heimili sitt, sveit sína og hérað. Dagur Brynjólfsson.' virtist hafa heppnazt vel, að dómi hinna færustu sérfræðinga. En hinn mikli dómari leitar ekki álits hinna vísu manna. Hann spyr ekki um manninn, kosti hans né hæfileika, afrek eða störf. Honum verðum við að lúta þegar kallið kemur — „í dag þér — á morgun mér“. — Sízt hefði mér komið til hugar, þegar Þórður kom hingað suður til Keflavíkur í örstutta heim- sókn ásamt konu sinni, að það yrði síðasti fundur okkar félag- anna — en svona er lífið. Er þetta ekki lærdómsríkt okk- ur, sem eftir stöndum — vini og góðum dreng fátækari? Er ekki Guðs hendi að benda okkur á hversu lífið er fallvallt og að hver stund kunni að vera hin síðasta á leiksviði þess? — Vissu- lega er slík ábending til okkar, sem eftir stnodum íhugunarefni, Þórður Jónsson var einn af þeim mönnum, sem skyldi á- vallt eftir sólskinsblett þegar hann kvaddi og þannig var það einnig, er hann kvaddi mig í siðasta sinni í þessu lífi. Nú er hann horfinn af sviðinu — og þegar ég nú rifja upp kveðj una, er mér ekki grunlaust um að hann hafi þá ekki sagt mér huga sinn allan, það sýnir mér bréfið, sem hann sendi mér dag- inn áður en hann gekk undir hinn hættulega uppskurð, kveðja hans og uppörfandi linur er hann skildi eftir til konu sinnar og fjölskyldu. Þannig vár Þórður Jónsson. Bak við hið glaða and- lit og góða hjarta duldist margt,, sem hann bar ekki á torg til sýnis almenningL Það er góður drengur dáinn — og það eru fleiri en ég, sem _ hafa misst tryggan og sannan vin. Margt handtakið vann hann fyrir Siglfirðinga, marga vetrar- stundina stytti hann þeim, með leiklistarhæfileikum sínum og kímnigáfu — og öll störf hans hverju nafni sem nefndust báru með sér þá þjónustulund, sem honum var svo í blóð borin, að vart mátti greiná — hvorum væri meiri greiði honum eða þiggjandanum. •' Hann vildi alltaf gleðja, og gerði það. Þórður var líka gleð- innar bam — jafnvel mætti segja að hann hafi verið barn náttúr- unnar, því allt það, sem hann miðlaði öðrum, var svo frjlást og þvingað. Það eru því margir, sem senda honum hinztu kveðju sína og þakkir, nú þegar hann er horfinn okkur. Félagar hans í Karlakórnum „Vísi“ og Leikfélagi Siglufjarðar, munu sakna vinar í stað, sam- starfsfólk hans hjá Landssíma íslands hefir misst góðan starfs- félaga og Siglufjörður mikið. Þórður Jónsson fæddist í Hafn- arfirði 29. september 1909. For- eldrar hans voru þau Guðrún Stefánsdóttir, sem látinn er fyr- ir nokkrum árum og Jón Mey- vantsson, sem lifir enn í hárri elli. Þórður var alinn upp í Reykjavík og vann þar við bif- reiðaakstur hjá BSR og lengi við Landssíma Islands í Reykjavík við fjölþætt störf. Hann fluttist til Siglufjarðar 1934. Starfaði hjá Síldarverksmiðjum ríkisins þar og á Raufarhöfn við vanda- söm trúnaðarstörf, en réðst nokkrum árum síðar, sem fastur starfsmaður til Landssímans á Siglufirði og var í hans þjón- ustu ti? dauðadags. Hann hafði meðal annarra starfa fyrir stofn- unina yfirumsjón með öllum símalínum milli Ólafsfjarðar og Héraðsvatna í Skagafirði. Þórður var kvæntur Sigríði Aðalbjörnsdóttir frá Siglufirði og eiga þau fimm mannvænleg börn og eru þrjú þeirra enn í æsku nú þegar hann fellur frá á bezta aldri. Það er mikið áfall fyrir hina ungu konu með barnahópinn sinn, þegar fyrirvinnan er tekin svona óvænt frá henni. En ég veit að góður Guð gefur henni og allri fjölskyldunni styrk," trú og þrek til að yfirstíga ervið- leikana og hina þungu sorg. Minningin um Þórð Jónsson verður ávallt góð og björt í hug- um okkar hinna fjölmörgu vina hans. Félag íslenzkra símamanna gekkst fyrir því að minningarat- höfn var haldinn í Dómkirkjunni i Revki'i’Fík 91. b. m. og sýndi hinum látna félaga og trúnaðar- manni virðingu sína. konu hans og fiölskyldu hluttekningu og samúð. Dómkirkiupresturinn, séra Óskar ,T. Þorláksson, flutti mínningarræðu. Lík Þórðar verð- ur flutt norður til Siglufjarðar og jarðsett bar í faðmi Siglu- fjarðar og fiallanna, sem hann unni svo mjög. Ég sendi konunni hans og börnunum, aldurhnignum föður, systkinum og venzlaíólki innileg- ustu sarmiðqrkveðjur frá mér og konu minni. Þér horfni vinur minn þakka ég samveruna, samvinnuna, tryggðjna og gleðina, sem þú fluttir ávallt með þér til mín. Guð blessi þína minningu. Þótt vér sjáumst oftar eigi undir sól, er skín oss hér. Á þeim mikla dýrðardegi Drottins — aftur finnumst vér. Keflavík, 22. júní 1955 Björn Dúason. Atvinna Frammistöðustúlka óskast. — Unnið upp á prósentur. Uppl. Veitingastofunni Laugaveg 11 frá kl 2—6. 1953 model Oldsmobile til sölu. — Lítið keyrður, aðeins af einkabifreiðastjóra. Uppl. hjá Brezka sendiráðinu, Þórshamri, á morgun. S IMKi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.