Morgunblaðið - 03.07.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.07.1955, Blaðsíða 16
Yeðurúilif í dag: Au-kaldi. Skýjað. Lítilsháttar rigning með kvöldinu. BfgttttÞlfiifrifr 147. tbl. — Sunnudagur 3. júlí 1955 Reykjavíkurbréf á bls. 9. Eru 3 íslenzkir rithöfundar ú skrifa nýjar útvarpssögur 15 norrænar úfvarpssögur í smíöum DANSKA blaðið Dagens Nyheder skýrir frá því nýlega, að for- ystumenn norrænu útvarpsstöðvanna fimm hafi haft sam- band við þrjá helztu rithöfunda landanna og beðið þá um að fckrifa sérstakar útvarpssögur. Er þetta gert í þvi skyni að giæða nhuga útvarpshlustenda á Norðurlöndum á góðum skáldsögum. f HAUST Blaðið segir enn fremur, að sög urnar verði síðan lesnar á Norð- urlöndunum öllum annaðhvort í Þrjú skip og einn iogari Í>RJÚ skip héðan frá Reykjavík eru farin á síldveiðar nyrðra. ^kýrt var frá því fyrir helgina, éð Fanney og Sæljónið væru kom iri norður og á föstudaginn fór vélskipið Helga. Kunnugt er um einn togara sem fara mun á síldina og er það Jörundur frá Akureyri, og mun Guðmundur Jörundsson útgerð armaður sjálfur verða skipstjóri. Tíðindalaust var síðdegis í gær af síldarsvæðunum. þýðingum eða á frummálinu. — Er nú gert ráð fyrir, að unnt verði að lesa sögurnar á hausti komanda. FRÆG NÖFN Meðal rithöfunda, sem blaðið nefnir og hér eiga hlut að máli, eru Mika Waltari frá Finnlandi, Tarjei Vesaas og Johan Borgen frá Noregi, Eyvind Johnson og Harry Martinsson frá Svíþjóð, Danirnir Tove Ditlevsen, H. C. Branner og Hans Lyngby Jepsen. Meðal íslenzkra rithöi'inda nefn- ir blaðið H. K. Laxness. getur því miður ekki fylgt blaðinu í dag vegna véla- bilunar í prentsmiðjunni. Fjórði landsleikur Dana og Islendinga í kvöld Danlr hafa þrívegis sigrað fsland og í þeim leikjum setl 12 mörk gegn l ÍKVÖLD munu hæjarbúar þúsundum saman fjölmenna á íþrótta- völlinn, þar sem landsleikur Dana og íslendinga í knattspyrnu verður háður. Dómarinn verður norskur, Petter Gundersen og var hann væntanlegur með flugvél Flugfélagsins í gærkvöldi og jneð sömu vél var væntanlegur Gunnar Nu Hansen, einn frægasti útvarpsmaður Dana og mun hann lýsa leiknum í danska út- varpið og verður lýsingunni útvarpað samtímis. Veðurfrœðingar óttasf rigningu í gær töldu veðurfræðingar allar horfur á því, að samfara austanátt í dag myndi einhver úrkoma verða í kvöld. 4. LEIKUR ÍSLANDS 4>G DANMERKUR Landsleikurinn í kvöld er fjórði landsleikur fslands og Dana. Hinir fyrri fóru þannig að Danir sigruðu í öllum: 1946 í Reykjavík 3:0 1949 í Árósum 5:1 1953 í Kaupmannahöfn 4:1 Hér fylgir skipan liðanna. Töl urnar framan við nöfnin er núm- er leikmannanna eins og þau eru ef þeir mæta til leiks í tölusettum peysum. Tölurnar í svigunum I sýna hve marga landsleiki hver i leikmannana hefur að baki. QANMÓSK 1. Per Henriksen (6) 2. John Amdisen 3. Börge Bastholm Larsen (3) (7) 4. Erik Jensen 5. John Jörgensen 6. Jörgen Olesen (1) (0) (12) 8. Jens Peter Hansen 10. Aage Rou Jensen (27) (19) fyrirliði ". Erik Nielsen 9. Ove Andersen 11. Poul Pedersen (5) (0) (3) í S L A N D II. Ólafur Hannesson 9. Þórður Þórðarson 7. Halldór Sigurbjörnsson (4) (7) (1) 10. Albert Guðmundsson 8. Ríkharður Jónsson (2) (10) fyrirliði 6 Guðjón Finnbogason 5. Einar Halldórsson 4. Sveinn Teitsson (2) (5) (5) 3. Halldór Halldórsson 2. Kristinn Gunnlaugsson ! (4) (0) Helgi Daníelsson í (3) Sumarið er komið, hér á íslandi sem annars staðar. Þessar fögru blómarósir njóta sólar og sumars £ baðstað einum í Hollandi. Forselahjónin heim- sækja Eyjar FORSETAHJÓNIN heim- sækja Vestmannaeyjar í dag. — Koma þau þangað með skipi klukkan 1 eftir hádegi. Hin opinbera móttaka fer fram þegar eftir komu skips- ins tii Eyja. í dag munu for- setahjónin m. a. verða við guðsþjónustu í Landakirkju og þau munu verða við sýn- ingu á bjargsigi. í kvöld verða þau gestir bæjarstjórnar Vest mannaeyja. í Eyjum er mikill undirbún- ingur undir heimsóknin sem lýkur á mánudagskvöld. Fjölmargir gestir á Akureyri á lands- móti UMFÍ LANDSMÓT Ungmennafélag- anna í landinu stendur nú yfir á Akureyri. Er þar keppt í íþrótt- um margskonar og ýmislegt fleira er til skemmtunar. Geysimargir gestir gista Akureyri nú í til- efni mótsins, en það er á Akur- eyri haldið m. a. í tilefni af því að 1906 var fyrsta Ungmenna- félagið á landinu stofnað á Akur- eyri. Nánar verður sagt frá mótinu í blaðinu á þriðjudaginn. Feið Heimdnllar í Þrastaskóg í DAG kl. 1,30 efnir Heimdall- ur til hópferðar í Þrastarskóg og verður lagt af stað frá skrif stofu Heimdallar, Vonarstræti 4. Ferðir verða heim kl. 6 um kvöldið og 12 á miðnætti. — Dagskrá mótsins í Þrastar- skógi verður mjög fjölbreytt. Áríðandi er, að þeir, sem ætia að sækja mótið mæti stundvíslega, því að ella má búast við að þeir verði af ferð- inni, þar sem þátttaka er mjög mikil. Faflegur krysfal- og glervarn- ingur á tékknesku sýningunni Sýningin opnuð almenningi í gær 1 IGÆR var fréttamönnum boðið að skoða tékknesku vörusýn- inguna, sem opnuð hefir verið almenningi. Er hún til húsa í Miðbæjarskólanum, mjög stór og fjölbreytt, og verður mönnum einkum starsýnt á tékkneska gler- og krystalvarninginn. — Þar eru einnig sýndar allskonar vefnaðarvörur, búsáhöld og vélar, en á blettinum við hlið skólans eru sýndir bílar, dráttarvélar o. þ. 1, Umferðatafir og æðisgenginn hávaði KLUKKAN 20. mín. fyrir tólf í gærdag er umferðin í Miðbænum var við „suðumark" varð nokk- ur umferðatöf í Austurstræti, vegna umferðar í Aðalstræti sem hefur aðalumferðarétt fram yfir Austurstræti. Umferðarstöðvun- in varð ekki löng í Austurstræti. En á fáeinum augnablikum var samfelld röð bíla vestan úr Aðal stræti og upp í Bankastræti, og á bílastæðunum við Austurstræti stóðu bílar í þéttum röðum. Munu um 80 bílar hafa safnazt saman á skammri stundu í Aust- urstræti vegna umferðartafanna. Vestur við Aðalstræti var eng- inn lögregluþjónn, sem vissulega var þörf á i slíkri umferð. Bílstjór ar þeyttu horn bíla sinna fullir óþolinmæði og hávaðinn var æðis genginn. Hannes GuSmunds- son hlaut flesl atkv. ÁRDEGIS í gær voru talin at- kvæði frá prestskosningunum til Fellsmúla, á sunnudaginn var. Þar voru þrír í framboði og hlaut flest atkvæði Hannes Guð- mundsson cand. theol. 72. Vant- aði aðeins 3 atkv. upp á að hann næði lögmætri kosningu. — Árni Pálsson cand. theol. fékk 44 atkv. og séra Óskar Finnbogason 31. Kjörsókn við kosningar þessar var góð. Á kjörskrá voru 210 og af þeim kusu 153, voru þrír mið- ar auðir og ógildir. Framkvæmdastjóri tékkneskut vörusýningarinnar, Jan Kolarik, hafði orð fyrir sýningarmönnum, kvaðst þakka þeim, sem stuðlað hefðu að sýningunni einkum Verzlunarráði íslands og for- manni þess, Eggert Kristjáns- syni, stórkaupmanni. I '1 112% AUKNING Sagði framkvæmdastiórinn, að sýningin hefði verið undirbúin með mjög stuttum fyrirvara, en það væri álit þeirra, sem að henni standa, að nauðsynlegt væri fyrir íslenzka innflytjend- ur að kynna sér tékkneskar vör- ur, einkum þar eð gert væri ráð fyrir því, að innflutningur til landsins frá Tékkóslóvakíu muni aukást um 112% samkvæmt hia- um nýja viðskiptasamningi land- anna. Kvaðst hann loks vona, að vörusýningin mundi styrkja við- skipti Islands og Tékkóslövakíu. SKÁKEINVÍGID I HKYKJAVÍK -1 ABCDEFGH ý ABCDEFGH ] STOKKHðLMUH •? 17. leikar Stokkhólms: ! 1 Bcl—e3! Með þessum leik tryggir Stokkhólmur sér nokkuð betrl stöðu. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.