Morgunblaðið - 06.07.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.07.1955, Blaðsíða 2
 Miðvikudagur 6. júlí 1955 r -MHsiIl áhssl' á ísL m jmc ■ 3 , , m tf* ¥>\Ap\#j^- fræðam i xtir— !ál ,,g r k , j , • ... V . V, ’ 1 ■ I'.' Próí. Alexander Jóhannesson nýkominn þaðan IfJflÓFESSOR Alexander Jóhannesson er nýkominn heim úr R tveggja vikna ferðalagi um Þýzkaland. í þessu ferðalagi sínu fíutti hann fyrirlestra við fjóra háskóla í Vestur-Þýzkalandi, há- pkólaua í Kiel, í Köln, í Bonn og Hambofgarháskóla. Efní fyrir- léstráhna voru kenningar hans um uppruna tungumálanna, en vió fjórða háskólann i Bonn flutti hann fyrirlestur um forn- fslerrzfe'skáld. iEYTIÐ t .hef^if valið Ölöfu Pálsdóttur, myndhöggvara, til þess að þiggja styrk þann, er ítalska ríkLsstjórnin heitir ís- lendingi til náms á ítaliu næsta vetur. VAR HEIRIÍRSGESTLR KTOLA'E Hann segir svo frá: Á þess- um tinaa dvaldist ég fjóra daga f Kiel og var þar heiðursgestur l)< 'rgarinnar, en þannig er mál ♦neð vexti að í þriðju viku júní- ♦nánaðar ár hvert er efnt til pvonefndrar Kielarviku. Þangað lcejnur margt stórmenni i þeirri viku, m. a. forseti Þýzkalands, Cflendir sendiherrar og nokkrir crlehdir heiðursgestir. Þar eru m. a. haldnar leik- cý '.'ingar, óperur fluttar og kapp- piglingar fara fram. Auk þess cru þar fluttir fyrirlestrar, er ýmsir erlendir menn halda auk •nnlendra. Að þessu sinni flutti Nutting, varautanríkisráðherra Breta, fyr *r teSfcÉ: um heimsvandamálm. Ea lítnn þýzki prófessor Raiser, r.em <vertir forstöðu bandalagi vísindarannsókna Þjóðverja, Pramh. af bís. I Krúsjoff lýsti yfir því, að tireyíf stefna Rússa í utanríkis- ♦ nálum stafaði engan veginn af ck/ndilegn löngun til þess að 4>ö'knast vestrænum þjóðum — I ie dur af því, að sú stefnubreyt- *t... væri réttmæt. Eina rétta cvarið við slikri yfirlýsingu er cvar bandaríska sendiherrans, cem varð að orði: Enginn getur «1) gið í efa óskeikult réttmæti ctr fnubreytmgarinnar — en ti< rt vegr.a var breytingin ekki tí abær fyrii löngu síðan. ★ ★ ★ Krdsjoff virðist hafa sótt hug- ♦nyndina unt réttmæti hlutanna tii þeirrar yfirlýsir.gar, er Eisen- ■ftovver íorseti gerði nýlega á tth'ðamannafundi. Eisenhower tmíði rétt aö mæla í því, að hægt vatri að komast að samkomulagi. ♦tinsvegar hefði forsetinn rangt fyj ír sér í því, að heimsfriði yxði c.ði in:-. hægt að koma á, þegar Auslúr-Evrópuríkin væru orðin cjálfum sér ráöandi. Athyglisverðust voru samt 1 viðbrögð Krúsjoffs við um- mælom Eisenhowers um vax- andi styrk vestrænna þjóða. Molotov hafði ráðizt harka- lega á þessa stefnu, en svar Krúsjoffs var, að Ráðstjórnar - rifcin færu einnig til Genfar- ráðstefnunnar í mjög sterkri aðstöðu. ★ ★ ★ Segja má, að sú mynd, er fCrúsjoff hefir dregið upp með f>« sum ummælum sínum, sé að mörgu leyti jákvæðari, en ef því væri haldið til streítu, að vest- rænar þjóðir væru í míklu sterk- «ri aðstöðu. Orð Krúsjoffs gefa til kynna. að jafnsterkir aðilar tpætist á Genfarráðstefnunni, ; Sé það rétt, að Ráðstjórnar- ríkin neyðist til að taka upp sátt- fú ari stefnu í utanríkismáium til þess að geta komið í fram- ★væmd framförum heima fyrir, cr sjálfsagt fyrir vestrænar bjóð- »r að grípa tækifærið. ★ ★ ★ Að Krúsjoff valdi þennan stað og þeesa stund til að gera 1 yfirlýsingu sina, ber i sjálfu sér vott um, að Ráðstjórnin vjlji gjaman þóknast vestræn- um þjóðum að vissu marki, hvað svo ssm Krúsjoff sjálfur kannað segja. 1 ílutti þarna fyrirlestur á veguin I Kieiar-háskóla um síðustu 10 ' ára þýzkar vísindarannsóknir. Ýmsif fýrirlestrár voru fluttir á vegum háskólans og var fyrir- lestur minn einn af þeim. Miktl aðsókn var að öllum fyrirlestr- um mínum. í þessari Þýzkalandsför minni kom ég að máii við marga há- skólakennara í germönskum fræðum og endurnýjaði kunn- ingsskap minn við ýmsa aðra, er leggja stund á þessi fræði. Áhugi á íslenzkum fræðum virð- ist allstaðar vera mikill í Þýzka- landi. Sést það m. a. á því, að í fyrra var síofnað i Köln ís- | iandsvinafélag, en annað slíkt félag er Starfandi í Hamborg, undir forystu hins góðkunna prófessors Dahnmeyer. Eru ráða- ' gerðir uppi um að stofna tíma- rit um íslenzk efni likt og áðui’ var gefið út i Þýzkalandi og nefndist Mitteilungen der Island- freunde. Ræddi ég við forystumenn þessara háskóla, er ég heimsótti, um lektorsstöður, er íslendingar tækju að sér og má vera, að þessi mál komist á rekspöl áður en langur tími líður. T0—80 ÍSLENDINGAR VIÐ NÁM í ÞÝZKALANDI Mikill fjöldi íslénzkra stúdenta er nú við nám í Þýzkalandi. T. a. eru íslenzkir stúdentar í Miinch- en 18 að tölu. í Hamborg eru 12, i Karlsrúhe í Baden 10, í Kiel 7, Köln 6,1 Mannheim 3 og Gött- ingen jafnmárgir. Ennfremut eru nokkrir islenzkir stúdentar vtð aðra háskóla, svo að sam- tals munu tslenzkir stúdentar, sem nú stunda nám í Þýzkalandi, milli 70 og 80 að tölu. ÞÚEUM, 5. júlí. — Sunnudaginn 3. júlí héldu .sóknarböm í Vatns- fjarðarprestakalJi féra Þorsteini Jóhannessyni og konu hans og börrtum kveðjusamsæti. í Reykja- nesi. Sat samsætiö nargt fólk úr öllum ,'óknum prestakallsins, en séra Þorsteinn og fjölskylda hans eru nú á förum úr. hér- aðinu. Margar 'æður og þakkir voru þeim hjónum fluttar, en þau eru mjög vinsæl og vinmörg 3 presta- kallinu. Hafa þau unnið gott og heillaríkt starf í héraðinu. —-PP. Ferðir FerðsSéiagsins um í DAG leggur af stað frá Reykja- vík um 50 manna hópur í tólf daga sumarleyfisferð á vegum Ferðafélags íslands. Verður farið til Norður- og Austurlands og fjölmargir staðir skoðaðir svo sem FJjótsdalshérað, Jökuldalur, Axarfjörður, Dettifoss, Mývatns- sveit, Hólar í Hjaltadal og marg- ir fleiri markverðir og fallegir staðir. Um næstu helgi efnir Ferðafé- lagið til tveggja 1V2 dags ferða og er önnur í Þórsmörk. en hin i Landmannalaugar. Verður lagt af stað í báðar ferðirnar frá Aust urvelli á laúgardag kl. 2 e.h. Upp lýsingar um ferðirnar er að fá | í skrrfstofu félagsins í Túngötu 5. Miss Murphy ávarpar menntamálaráðherra Bjarna Benediktsson í árdegisboði hans í Ráðlierrabústaðnum. Björn Björnsson, stór« kaupmaður, lengst tii vinstri á myndinni. Menntamálaráðinu gefið eintak af lingvafónnámskeiðinu ,,¥ið höfum aldrei verið eins áncegð með sfarf okkar/' sagði Miss Murphy DÓMS- OG MENNTAMÁLA- j með starfa okkar og nú, er við RÁÐHERRA Bjarni Benedikts- j leggjum fram okkar skerf til varð son hélt hádegisverðarboð í . veitzlu hinnar gömlu og þrosk- Ráðherrabústaðnum s.l. mánu- [ uðu móðurtungu yðar íslenzka dag. Þangað bauð hann Miss námskeiðið verður öllum þeim Murphy, er stjórnar Linguaphone lil aðstoðar, sem Ieggja vilja félaginu og stórkaupmanni Birni stund á íslenzku, auk þess sem Björnssyni, er var upphafsmaður það örvar aðra til að kynna sér að útgáfu Lingvafón-nám j málið, svo að þeir megi tileinka skeiðsins á plötum. En einnig sér eitthvað af auðlegð íslenzkra á Norðuriandi S. L. MANUDAGSKVÖLD hélt Litli fjarkinn skemmtun á Húsavík. Var þeim fjórum á- gætu listamönnum, sem Litli fjarkir.n samanstendur af, ágæt- lega tekið. En þessir fjórtr eru Höskúldur Skagfjörð, sem er leikarinn, Skúli, sem er píanó- leikarinn og tónskáldið, Sigurð- ur Ólafsson söngvari og Hjálmar Glslason gamanleikari og gamanvísnasöngvari. Hafa þeir félagar nú verið á 13 stöð- um og haldið 16 skemmtanir og nær alltaf við fullu húsi áhorf- enda. Hafa þeir skemmt á Vest- fjörðum, Snæfellsnesi, Borgar- firði og nú síðast á Húsavík. í gær héldu þeir svo til Akureyr- ar þar sem þeir munu halda skemmtun í Leikhúsi Akureyrar. Þaðan munu þeir svo halda til Siglufjarðar og Skagafjarðar og koma hingað til Reykjavíkur n. k. sunnudag. Fararsljórf Hamborg ardrengjauna þafckar HERMANN FISCHER, fararstjóri þýzku knattspyrnudrengjanna frá ungiingadeild Knattspvrnu- spyrnusambands Hamborgar, sem hingað komu í’sumar, heíir ritað dagblöðunum þakkarbréf, þar sem þau eru beðin að færa öllum hinum mörgu vinum, er þeir eign uðust hér, beztu kveðjur. Þeir voru mjög ánægðir með dvölina hér, og segir Fischer, að ,,þeir flytji með sér hluta af Is ■ lándi í hjarta sínu“. bauð ráðhetrann m. a. þeim, sem hafa talað inn á plöturr.ar, svo og ýmsum kennurum og mennta- mönnum bæjarins. Áður en gengið var til borðs, flutti Miss Murphy stutta ræðu eða ávarp er hún beindi til ráð- herrans. Hún komst að orði á þessa leið: * Herra. Heimurinn veit góð skil á, hversu blómleg öll menntun er í þessu tignarlega landi yðar. — Engin þjóð í veröldinni hefir að tiJtölu við fólksfjölda, átt eins mörg skáld, málara og bók- menntamer.n og íslendingar. — Þetta staðar m. a. af því, að mál yðar — sem viðurkennt er hið élzta í Evrópu — hefir varðveitzt næstum þvi óbreytt frá 10.. öld. Nú á dögum eiga þjóðirnar meiri samskipti hver við aðra og fer •ekki hjá því, að málið verði fyrir etier.dum áhrifum. Þess vegna er mjög mikilvægt, að íslenzkan sé varðveitt, -ains og hún getur verið hreinust, og mætti það verða kynslóðum framtíðarinnar nokkwr bending og hvatning um að standa vörð um málið. Stofnun mín er því hreykin yfir að stuðla bókmennta. Mig langar til að þakka eftir- töldum aðilum: 1) Prófessor Stefáni Einarssýni, sem samdi námskeiðið 2) Birni heitnum Guðfinnssynl prófessor, sem æfði bá, er töl- uðu inn á plöturnar. 3) Þeim, sem toluðu ir.n á plöt- tivnar, voru: Ragnhildur Ásgeirsdóttir, Regína Þórðardótt- ir, Karl ísfeld, Jón Júl. Þor- steinsson og Gunnar Eyjólfsson. 4) Birni Björnssyni, sem hvatti okkur til að hefjast handa og „gefa út“ þetta íslenzka nám- skeið, 5) og loks aðalritstj óra Ling, Constance Earl, sem í 12 ár hefir haft umsjón með verkinu. Að lokum aflienti Miss Murphy menntamálaráðherra eintak af língvafón-námskeiðinu. Ráðherra tók því næst til málg og þakkaði Miss Murphy og Lingvafón-félaginu fyrir þessa hugulsemi og rausn gagnvart ís- lenzkunni og íslenzkri þjóð. Sér- staklega taldi hann Linguaphone- félagið sýna mikla tillitssemi gagnvart svo fámennri þjóð sem Islendingum, með útgáfu þessari, þar eð viðbúíð væri, að tiltölu- að þvt, að hér varðveitist gott lega fáir menn í heiminum hirtu mál. Htm haflr gert mörg lingva fón-námskeið úr garði, en við höfum aldrei verið t.ns ánægð Frúrnar, Fúsi og Gestur um að leggja það á sig að stunda íslenzkunám. Eftir að gestirnir h'jfðu setið boð ráðherrans fram undir kL 3 e.h. í góðum fagnaði, var þessu árdegisboði slitið. Stöustu leifcir 3iF- drengjanna í fcvöld SÍÐUSTU leikir dönsku drengj- anna verða á íþróttavellinum í kvöld. Þá keppir B-lið BIF við B-Iið Fram, en síðan keppir A-lið oíF við A-Hð Fram. B-lið BIF hefir unnið alla leiki sína til þessa, en A-liðið hefír unnið einn en tapað tveimur. Fyrri leikurinn hefst kl. 8, en hinn þegar að honum loknum. í dag leggur fjögra manna leikflokkur, „Frúrnar, Fúsi og Gestur“, upp i leikför um landið. Eru það þau Emilia Jónasdóttir, Nína Sveinsdóttir, Sigfús Halldórsson og Gestur Þorgrímsson. Fara þau fyrst til Vestíjarða og halda siðan fyrstu s.ýningu á ísafirði annað kvöld. Síðar fara þiu um Norður- og Austurland og Suð- inla ndsundir lendið. 4 Blðndals í Barcehwa SAMKVÆT unolýsingum frá að- alræðtsmanni íslands í Barcelona hélt Gunnlaugur Blöndal, list- málari, málverkasýnineu í hinu þekkta listasafni La Pinacoteca daeana 28. maí til 10. júní s.l. Sýningu þossari var vel tekið í Barcelona, og var hún mjög fjöl- sótt. Ðómar um hana voru hinir lofsamlegustu, bæði í blöðum og útvarpi. Seeir aðalræðismaðurinn m.a. í bréfi til ut.anríkisráðuneytisins um svnineuna: „Eieandi la Pinacoteca sagði mér, sð svnineuna hafi sótt langt um fleiri áborfendur en venja er til um slíkar svninear. Ég er sannfærður um. að áranaur þenn- an má þakka hinutn miklu hæfi- leikum Gunnlaues Diöndals. Hitt ber og að nefna. að sýningin var mjög góð landkynning fyrir ís- lands“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.