Morgunblaðið - 06.07.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.07.1955, Blaðsíða 5
t Miðvikudagur 6. júlí 1955 MORGUNBLAÐ16 Trillubátssr Breiðfirðingur, 1.5 tonn, sem nýr, til sölu. Sími 4528. Sem nýr Silver Ooss til sölu í Miðstræti 6. Húsnæði óskast 2—3 herbérgi, 1. okt. — In-ennt fullorðið. Tilboð merkt: „1. okt. 1955 — £67“ leggist inn a afgr. Mbl. Ford-Mercury '42 til sýnis og sölu í dag. Góð- ir greiðsluskilmálar. BIFBEIÐASALAN BÓKH LÖÐUSTÍC 7 Sími 82168. ÍBtje 4—5 herbergja íbúð óskast til leigu. Tilboð merkt: „Júlí — 871“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. TIL SÖTU Fiai sendibíll 1954 Fortl 6 m. 19-19 Jeppar 1947. BifreiSasala Stefáns Jóhannssonar Grettisgötu 46. Sími 2640. 2—3 herbergja ÍBÚÐ óskast strax eða í haust. — Fyrirframgreiðsla fyrir 1 ár, ef óskað er. Tilboð send- ist Mbl. fyrir föstud. merkt „íbúð — 869“. Trippl veturgömul, jörp hryssa og rauður hestur, ómörkuð, hafa tapazt frá Lágafelli í Mosfellssveit. Finnandi er beðinn að láta símsstöðina að Brúarlandi vita. Peniiisfawesiii tapaðist í birgðahúsi Lands- símans við Sölvhólsgötu eða í kringum það. Vinsamlega skilist á Barónsstfg 10. — Fundarlaun. Hús í smíðum, I sem eru innan lögsagnarum- dæmis Reyhjavikur, bruna- trygSÍum viö með hinum hag- . kvæmustu skilmálum. f HREINSIR ^^JARÐARHAGA sem er vanur að stjórna jarðýtu eða vélskóflu ósk- ast. — VélsroiSjun BJARG h.f. Höfðatúni 8. Sími 7184. Gott harmonium (þýzkt) til sölu. Uppi. í sima 4072. Ráóskona óskasi j sumarbústað á Þingvöll- um í tvo mánuði. Upp’. í síma 1744 og eftir ki. 5 i síma 4084. Hafnarfjör&ur TIL SÖiU Lítið wmdaS steinhús í landi Hafnarfjarðar, byggt sem sumarbústaður. Laust til íbúðar. 2ja herb. risíhúð. Verð kr. 80 þús. Útborgun kr. 30 þús. Laus til íbúðar. GóSur vélbálur, Draupnir RE 312, mældur 11 smá- lestir. Báturinn selzt ó- dýrt með góðum skilmál- um, ef samið er strax. Fokheldar íhúðir. TIL LEIGU: — Húsnæði í miðbænum í Hafnarfirði, fyrir skrifstofur, verzltm eSa aniian reksinr. Lítill bílskúr til leigu á sama stað. Arni GunniaytgMon htll. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Símar 9764 og 9270. ff jélharésr og slöngor 560x15 6iOxI5 670x15 7)0x15 650x16 Qar&ar Gíslcsan hf. Bifreiðaviírzlun ísamuavclar, kr. 993.00. Garðar Gsslason hf. Iíeykjavik. CAMEL ,SisiSiiI>ætur, 10 stk. kr. 12.50 .4'u?Swba Tur, Mtórar pr. stk. kr. 3.00 Snðuklemnuir, pr. stk. kr. 15.00 Loi'tdælur. Garðar Gísfason hf. Bifreiöaverzlitn Smíðum sfígahandrióið utan og ínnan hvjss. Einnig hiið og altangrindur. VerkslæfíiS [frísuleif! 39. VERZÍuk’Ím fOINBO KG Kaffi- og mafarstellin margeftirspurðu í fjölbreyttu úrvali. BARNAVAGN til sölu með tækifærisverði. Uppl, í sima 2689 kl. 12—2. Stúcka óskast til að leysa af í sumarfrí- um að Hótel Skjaldbreið. Tvær eldri manneskjur óska eftir iveim herbergjum ásamt eldhúsi. Góð um- gengni. Uppi. í síma 82712. Húsnæði Fámenn fjölskylda óskar eftir íbúð eða herbergi og eldunarpláss. — Húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 81263. Fast fœði Vil-l ekki einhver húsráð- andi selja reglusömum manni fast fæði til óákveð- ins tíma. Helzt sem næst miðbænum. Tilboð sendist fyrir 10. jú!í merkt: „Þurf- andi — 876“. Austin 10 i góðu lagi, vel við haklið, til sýnis og sölu í kvöld og annað kvöld frá kl. 8—10, við Leifstyttuna. TIL LEiGL góð kjailaraibúð í Laugar- neshverfi með hitaveitu. — Fyrirf'ramgreiðsla. Uppl. í síma 4485. tinglingnr óskar eftir þokkalegri vinnu yfir sumarmánuðina. Van- ur akstri (minna próf). — Tilboð merkt: „Sumarstarf — 877“ óskast sent afgr. Mb!. fyrir annað kvöld. HERBERGI með innbyggðum skáp, helzt í Norðurmýi'i (má vera í kjallara) óskast til leigu. Tilboð merkt: „Matsveinn — 881“ sendist afgr. Mb!. strax. á EyrarbakUa súlii. — Uppi. hjá GuCmundi Sig- geirssyni, Suðurgötu, Eyr- arbakka. STIJLIKA Dugleg stúlka eitthvað vön matartilbúningi óskast á veitingahús. Þarf að geta séð um rekstur veitingahúss ins í fjarveru eigandans. Húsnæði fylgir, kaup eftir samkomulagi. Tilboðum sé skilað til Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Aðstoðarráðskona" — 879“, ftauðamöi og krunl til sölu heimkeyrt. Uppl. i síma 80733. BíSiæsinsiu Nýr btll. Uppl. í síma 1153 og 1888. Ný ónotuð Pragt til sölu, stórt númer. Uthlíð 7, neðri hæð. Vantar rúmgott HERBERGK Þeir, sem vilja simia þvi, geri svo vel og íeggi tilboð inn á afgr. Mbl. merkt: „J. Jóh. — 882“. BARNAVAGN til sölu Rerruvagn, lítið uotaður, selst ódýrt. Uppi. i tlúva- I hlíð 11, rishæð. I il h-igii i miÐB/ENUM um 30 ferm. húsnæði. Til- valið fyrir skrifstofu eða hreinlegan iðnað. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Skrifstofuhúsnæði —h; 884“ fiíEFLAVIIi Til leigu er 1 herb og eld- hús gegn húshjálp. Uppl. á Heiðavegi 23, Keflavik, eft- ir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Austin 8-10 '47 model, óskast, Tilboð með nákvæmum upp)., send- ist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: ..Austin — 883“. BslSeyfl Viljuni láta fólksbífeleyfi í skiptum fyrir vörubíls- íeyfi. Milligjöf gætí komið til greina. B í L A S A L A N Klapparstjg 37. S5mi; 82032 Obrennt kaffi ÞORSTItNSP.ÚÐ Sími 2HQS Velour rauður og grænn. Sioresefni fl'á kl 17.20 m. t Kaiitt flauel, sérlega fallegt ÞORSTEINSBÚÐ Snorabraut nj Barnak©t bleyjnhuxur, jiýzkar "<<r; ísl. Ungbnrnabolir ,.A. ..A).. Unyliarnafaiiiað««r allsk onar ÞORSTEINSBÚÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.