Morgunblaðið - 06.07.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.07.1955, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. júlí 1955 1 I Reiðhjól til sölu, með innbyggðum igírum og dynamó. Sími 82427 kl. 7—9 síðd. Frjálst Billeyfi til sölu Sími 5852. Fataefni verð 174.85, fatakrít, fata- burstar, krepnælon, sokkar fyrir herra. GLASGOWBÚÐIN Freyjugötu 1. Sfarfstútka éskast í þvottahúsið. Uppl. gefur ráðskonan. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Bíll óskast leigður níu daga um næstu mánaðamót. Tilboð er greini leiguskilmála leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 9 þ.m. merkt „Bíll — 888“. Tapað-Fundið Á sunnudaginn fauk svart dragtar-pils af snúru, senni lega út á Vesturgötuna. — Finnandi vinsaml. hringi í sima 3353. 7 herbergi og eldunarpláss óskast fyrir pör, sem vinna úti í bæ. Uppl. í síma 80919 Reglusaman sjómann vantar HERBERGI í Austurbænum helzt nálægt Sjómannaskólanum. Upplýs ingar í síma 81161 frá 6—8 í dag. Stór Béð á fallegum stað á Kópa- vogshálsi til sölu. — Tilboð merkt: Fallegur staður — 889 sendist afgr. Mbl. Veiðimenn Hardy-vöðlur og vöðluskór nr. 44 til sölu. Bragi Eiríksson Sími: 82582. Bílðeyfi Er kaupandi að innflutnings og gjaldeyrisleyfi fyrir bif- reið. Tilboð merkt 887 send- ist blaðinu fyrir föstudags- kvöld 8. þ. m. Bílaskipti Vil láta 6 manna bil ’46 model í skiptum fyrir jeppa. Tilboð merkt Jeppi — 892 sendist afgr. Mbl. Lokað veyna sumarfría frá 11. júlí til 1. ágúst. Prjónaverksmiðjan O. F. O Skipholti 27 Steinhús á Akranesi 5 herbergi, eldhús og bað ásamt þvottahúsi og geymslu. Ennfremur skúr, hlaðinn úr steini á sömu ióð, er til sölu. ef viðunandi boð fæst. — Uppl. veitir Valgarður Kristjánsson lögfr. Akranesi — Sími 398 MYSTIK-limbandið fæst í REYKJAVÍK: Bókaverzl. ísafoldarprentsmiðju, Austurstr. 8 Verzl, B. H. Bjarnasonar h. f., Aðalstræti 7 Verzl. Hans Petersen h. f., Bankastræti 4 Bókabúð KRON, Bankastræti 2 Málning & Járnvörur, Laugavegi 23 ’/eggfóðrarinn, Hverfisgötu 34 Jókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2 Málarinn h. f., Bankastræti 7A Bókabúð Norðra, Hafnarstræti 4 Verzl. Pensillinn, Laugaveg 4 Verzl. Björn Kristjánsson, Vesturgötu Verzl. Davíð Jóhannesson, Lækjargötu 6B Ritfangaverl. ísafoldarprentsm., Bankastr. 8 í eftirtöldum verzlunum: UTAN REYKJAVÍKUR: Verzl. Ásgeirs Jónassonar, Siglufirði Verzl. Guðmundar Magnússonar, Akranesi Verzl. Matthíasar Bjarnasonar, ísafirði Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri Verzl. Sigurðar Sigfússonar, Sauðárkróki Verzlunin Valur, Blönduósi Sigmar & Helgi, Þórshöfn Rammagerð Jóh. Árnasonar, Brekkug. 7, Akureyri Valdimar Long, Hafnarfirði Verzl. Þorsteinn Þorsteinsson. Keflavík Verzl. Boga Guðmundssonar, Flatey. Kaupfélag Austfjarða, Seyðisfirði HEILDSOLUBIRGÐIR: Heildverzlun Árna Jónssonar h.í. Austurstræti 7 — Símar 5805, 5524 og 5508 ■ • .. m Erlendis eru þessi límbönd mikið notuð til skreytingar innan húss i baðherbergi, eldhús og barnaher- bergi og til skreytingar á húsmun- um, sem þar eru. — Þér getið á auð- veldan hátt framkvæmt þetta allt sjálfur, ef þér hafið Mystik-lím- bandið við hendina. MYSTIK-lim- bandið er auðvelt í notkun. Fæst í fjöldamörgum litum og þremur breiddum. ~ ’fíjKfí Þegar billinn er málaður, þá notið MASKING límbandið, til að líma yfir alla krómaða lista. Einnig við innanhúsmálningu, þegar draga þarf nákvæmar línur eða strik, þá notið þetta límband, sem skilur ekki eftir sig neitt lím þegar það er tekið í burtu. — MASKING- límbandið fæst í 3 breiddum og hentugum umbúðum. Þegar yður vantar í söluskápinn einstakar breiddir eða liti, þá getið þér fengið þessa pakka með lausum rúllum til að fylla sölu- skápinn að nýju. MYSTIK-límbönd voru nær óþekkt fyrir tveimur árum í Bandaríkjunum. Síðan þau voru send á markaðinn hefir salan farið langt fram úr meti því, sem áður þekktist á slíkum vörum MYSTIK-límbandið hefir ýmsa kosti fram yfir aðrar slíkar tegundir og er það megin orsökin fyrir þcirri útbreiðslu, sem þau hafa náð. — Það, sem gerir þessi limbönd sérstaklega vinsæl, er að fólk getur svo mikið hjálpað sér sjálft við að gera við ýmsa hluti á heimilinu og að MYSTIK-límbandið er svo auðvelt í notkun. Innrammað myndir yðar isem iiui inuinnMmuniiiimiul

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.