Morgunblaðið - 06.07.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.07.1955, Blaðsíða 7
.:. >. •X,^MiSwikudagui-.6, júlí 0865—— %MRnilNBLA&lB } «Hgí>13I91J1Í Hfl«Ut ¦< íf TT.» * ? *¦ ¦ Í Sextug í dag: . 'lngibpr^ögni í H@ VIÐ þessi tímamót sækja að manni endurminningar frá löngu liðnum árum. Um nýársleytið árið 1914, fór dálítill hópur af starfsfólki á Vífilstaðahæli niður í Hafnar- fjörð, í biksvarta myrkri, til að sjá þar leiksýningu í Goodtempl- arhúsinu. Var ég einn í þeim hóp. Ég man nú ekki lengur efni leiksins eða hve margir léku, en eins og vera bar á þeim árum var mér starsýnt á tvær ungar blómarósir á leiksviðinu, sein höfðu óskert hylli áhorfenda. Ég fór að grenslast eftir hverjai þær væru og fékk þá að vita. að önnur þeirra, sú sem gáska- fyllri var á leiksviðinu, væri Starfandi á Símstöðinni, dóttir skólastjórans í Flensborg og ný- trúlofuð gömlum bekkjarbróður mínum úr barnaskóla Reykja- víkur. Þegar ég svo, rúmum 3 árum síðar, settist hér að, þá var Símstóðin eitt af fyrstu heimil- unum, sem ég kom í, en þar réðu húsum Ingibjörg og Guðmundur Eyjólfsson, þessi gamli bekkjar- bróðir minn. Það var mér mikil hughreysting að koma á heimili þeirra fyrsta árið mitt hér, því sjálfur var ég oft hálf stúrinn yfir mjög svo lélegum praksis og því hálf uggandi um minn hag. En ég var ekki fyrr kominn inn úr dyrunum hjá þeim góðu hjónum en skapið batnaði að mun við að hitta þar fleiri eða færri af ungu fólki, kátu og léttu í skapi, en kátust var húsmóðirin. Undrað- ist ég það oft og tíðum hvað hún gat haldið sínu góða skapi eftir erfiðan starfsdag meðan stöðin var ekki sjálfvirk, þar sem hún varð oft og tíðum að sætta sig við frekju og óbilgirni óþolin- móðra símanotenda. En Ingibjörg lét slíkt ekki á sig fá og virtust þau hjðirin bæði ekki eiga aðra ósk heitnri. en að gfstum þeirra liði sem bezt. Oft urðu þar fjörug ar samræður, því húsmóðirin hafði sínar ákveðnu skoðanir á hlutunum, var hispurslaus, hrein- skilin og ómyrk í máli við hvern sem í hlut átti og fór þar ekki í manntrreinarálit; en Gróusögu- umræðum sneiddi hún hjá. Þessir góðu eiginleikar Ingibjargar ásamt trygplyndi hennar, með- fæddri starflöneun og óbeit á því að liggja á liði sínu, hafa gjört hana með afbrigðum vinsæla innan simþiónustunnar sem utan. Kom það glöggt í Ijós er sím- stjóraembættið losnaði við frá- fall manns hennar. Lögðust Hafn firðingar þá á eitt um það, hvar í stiórnmálaflokki sem þeir voru, að fá hana skipaða í embættið. Hún var svo samgróin starfinu og starfið henni, að bæjarbúar gátu eklri husrsað sér það án benn ar á meðan starfsþrek hennar ent ist. Á þessum afmælisdegi þínum vii ég færa þér Inííibjörg mín, inni- lemistu hamingjuóskir okkar hjónanna með þakklæti fvrir trausta og trygga vináttu frá því við fvrst komum hingað í bæ- inn. Sömuleiðis, og þar veit ég að ég tala fyrir munn allra bæjar- búa, þökkum við frábæra þjón- ustu okkur til handa um margra áratuga skeið og fyrir gott og heillaríkt starf i ýmsum.félögum, sem vinnu að heill bæjarins okk- ar. Vonum við að sjá big sem lengst, eins og hingað til, káta og lifandi i góðvinahóp, þrátt fyrir amstur dagsins, og tíguléga og hnarrreista á velli í íslenzka bún- ingnum þínum. Bjami Snæbjörasson. largrél Ragnheiður ónsdittir 15 ára • i SJOTIU og fimm ára er í dag Margrét Ragnheiður Jóns- dóttir, Aðalgötu 5, Keflavík. Á þessum tímamótum ævi hennar sendi ég henni og skyldfólki hennar einlægar hamingjuóskir með afmælisdaginn. Margrét fæddist 6. júlí 1880 að Hóli á Skaga í Skagafjarðar- sýslu. Foreldrar hennar voru Jón Benjamínsson og Sigríður Símonardóttir. Á sjöunda árinu flutti hún með foreldrum sínum til Skagastrandar og átti þar heima til ársins 1907, en þá flyt- ur hún til Keflavíkur. Um haustið 1909 giftist hún Gísla Sigurðssyni, járnsmið, og hafa þau átt heima í Keflavík allan sinn búskap. Átta bórn eignuðust þau hjón- in Margrét og Gísh\ 3 sonu og 5 dætur. Eru 7 þeirra á lífi, ÖU fullorðin og hið mætasta fólk. Einn dreng missti hún á barns- aldri. Fjögur systkinin eru nú bú- sett í Keflavík, tvær díætUr í Reykjavík og ein á Akranesi. Margrét á 45 afkomendur í dag og er það myndarlegux ættlegg- ur. Það er mikið og örðugt verk að ala upp átta börn og konia sjö þeirra til manndómsára og hefur móðirin af því mestan vand- ann. Þegar því var lokið tók hún tvö ung barnabörn sín í fóstur, er móðir þeirra féil frá í blóma lífsins. Þá var Margrét nær sex- tugu. Annað þessara barna er hjá þeim hjónunum og heldur heim- ilið fyrir þau. Það hefur reynt fast a krafta Margrétar en þenn- an vanda hefur hún leyst með mikilli prýði. Hún hefur hreinan og góðlegan svip og rólegt lund- arfar og aldrei æðrast um ann- ríki og þreytu enda þrekmikil kona. Frá stofnun Slysavarnafélags- ins og kvennafélagsins í Kefla- vík hefqr Margrét verið meðlim- ur þeirra og verið þeim hjálpleg í starfi einkum þó Slysavarna- félagsins. Af þessu má sjá að Margrét er óvenju atorku kona, og enda þótt hún gangi ekki til almennra verka í dag, situr hún ekki auð- um höndum, því frá morgni til kvölds situr hún við hannyrðir og vekja verk hennar mikla at- hygli, enda hefur hún yndi af starfi. Framh. á Wa. 1? Ljósmyndari Mbl. var staddur á íþróttavellmum, er BIF-drengirnir léku við Val og tók þc-^saí myndir af liðunum. Á efri myndinni standa Vals-drengimir en BIF-drengimir á þeirra neori. 3. fl. B 3. fl. A Bagsværd 3 1 Valur 1 2 SÍÐASTLHOBD mánudagskvöld léku dönsku drengirnir við jafn- aldra sína úr Val. Fyrst fór fram leikur milli B-liða félaganna og gengu dönsku drengirnir þar með sigur af hólmi, skoruðu 3 mörk mófi einu marki Valsmanna. Þessi leikur var hinn skemmti- legasti. Dönsku drengirnir ''oru yfirleitt minni yexti, en fóru mun betur með knöttinn en Valsdreng irnir, sem voru öllu þyngri og seinni í svifuim Fyrri hálíleikurinn var mjög jafn á báða bóga og sóttu báðir á með skemmtilsgum upphlaup- um. Snemma í leiknum fengu Danirnir á sig vitaspyrnu fyrir, hendi, en Valsmaðurinn sem framkvæmdi spyrnuna, spyrnti framhjá. Það voru Danirnir, sem skoruðu tvö fyrstu mörkin. Síðan skoruðu Valsmenn úr vitaspyrnu um miðjan síðari hálfleik og rétt fyrir leikslok bættu Danirnir þriðja markinu við. Þeir áttu mun meira í leiknum og var gaman að sjá, hve þessir litlu. pattar voru næmir á að koma knettinum rétta boðleið áfram, og þá jafnan með hæfilegum krafti framyfir þann, sem við sendineunni átti að taka. Sérstak lega vöktu athygli mína hliðar- framverðirnir t\7eir og miðju- tríóið, allt láarvajniir snáðar. Það var sórstakleira athyglisvert hvernig þeir léku og gáfu sér tíma til að I-'ta í krinaum sic áð- ur en þeir gáfu frá sér knöttiun. Þeir hafa svnile^a fensið góða tilsöen í undírstöðuqtriðum knatt snvrnunnar og gleyma henni ekki, þeffar í leikinn er komið. Ef til vill eru b^rna á ferðinni framtíðar landsliðsmsnn op sak- ar þá ekki að nefna þá Öster- fnard. Petersen og SSrensen. sem sérlsra efri.i'!eíra piUa. Mið^im- vör'ðurinn, hár og grannur piltur, lék einniír mí"<T skemmtileTa. I,"ikur A-liðanna var að siálf- sögðu miklu hmðari, en hinna ungu og smáu B-liðsmanna. Vals- menn voru í þeim leik sterkari og sýndu margt fallegt í leik sín- um. Meginstyrkurinn lá í fram- varðalínunni Geir — Hjálmar — B^örn, sem voru aðalmennirnir, bæði í sókn og vöríi. Hjálmar bar höfuð og herðar yfir samherja sína og skot hans af 30 metra færi beínt í mark Dananna var sannarlega fallegt og vel fram- kvæmt. Yfirleitt lá meira á Dön- unum, en samt voru það þeir sem skoruðu fyrsta markið og var þar að verki Præstgaard, sem skaut háum bolta að markinu utan af vinstra kanti og yfir markvörð- inn. Marteinn miðframherji Vals skoraði úrslitamarkið og tryggði liði sínu þannig sigurinn tveim minútum fyrir leikslok með góð- um skalla eftir hornspyrnu. , í danska liðinu fannst mér Præstgaard skemmtilegastur, Frh. á bls. 12 Yiiviiiiega msM fi r „RIÐJI leikur danska knatt- spyrnuliðsins verður ann- að kvöld, er þeir keppa við úrval knattspyrnumanna úr f jórum stærstu knattspyrnufé- lögnm bæjarins. í gær var val ið í Hð þetta. Eftir því, sem Mbl. fregnaði í gærkveldi mun það verða skipað þessum mönnum: í marki verður Ólaf ur Eiríksson úr Víking. Bak- verðir þeir Höcður Ársælsson KR og Haukur Bjamason Fram. Framverðir þeir Hörð- ur FeOxson KR, Etoar Hall- ðórsson Val og Helgi Helga- son KE. Hægri útherji: Ólafur Hannesson KR. Hæsri innh.: Haíldór Halldórsscn Val. Mið- framherji: Þorbjörn Friðriks- son KR. Vinstri innherji: Sig- urður Berffsson KR og hægri útherji Gunnar Guðmannsson KR. 9 Guðj«m Eiraarsson mun veiði dómari í þessum leik. Það vekur athygli að mark- maður Rev'íjíivtkurúrvalsins er e'iki Heíiri Baníelsson, sem sýncli sto frábæra frammí- st''ðu í líwdsíeiknum móti Dönum. — 6lafur var nftur á móti varamaður Iandsliðsins. — 5»á er Albert Guðmundsson ekki meðal leikmanna Reykja víkurúrvalsins. Þekkfir ameríikir oífleiarar sýnaogieppahér' HINIR þekktu ameíi:ísku golf- kennarar, Al Houghton og Roger Peacoek, sem hér voru á ferð s.l. sumar, eru hér aftur á ferðinni á vegum varnarliðsins. Golfsamband íslands hefir þeg ið boð um, að þeir sýndu golf hér á golfvellinu í Reykjavík og á Akureyri. Fer sýningin fram f Reykjavík næstkomandi laugar- dag og hefst kl. 1,30, en á eítir fer fram keppni milli sjö golf- leikara úr Golfklúbb Reykjavík- ur gegn jafnmörgum amerískum golfleikurum af Keflavíkurflug- veíli. Aðurnefndir golfleikarar leika þó sinn með hvoru liði. Samskonar sýning fer svo fram á Akureyri sunnudaginn 10 júlí, og fer þá einnig fram flokka- kenpni á eftir sýningunni. íslandsmót í golfi og golfþing hefst á Akureyri 21. þ m. og lýk- ur á sunnudagskvöldið 24:mjúli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.