Morgunblaðið - 06.07.1955, Page 7

Morgunblaðið - 06.07.1955, Page 7
-í- • -MiSvikudagur S. júli .- í Sextug í dag: «í sínsstjóri í Hafnarfirði VIÐ þessi tímamót sækja að manni endurminningar frá löngu liðnum árum. Um nýársleytið árið 1914, fór dálítill hópur af starfsfólki á Vífilstaðahæli niður í Hafnar- fjörð, í biksvarta myrkri, til að ég tala fyrir munn allra bæjar- búa, þökkum við frábæra þjón- ustu okkur til handa um margra J áratuga skeið og fyrir gptt og heiliaríkt starf í ýmsurn félögum, sem vinna að heill bæjarins okk- ar. Vonum við að sjá big sem lengst, eins og hingað til, káta og lifandi í góðvinahóp, þrátt fyrir amstur dagsins, og tígulega og hnarrreista á velli í íslenzka bún- ingnum þínum. Bjami Snæbjömsson. sjá þar leiksýningu í Goodtempl- arhúsinu. Var ég einn í þeim hóp. Ég man nú ekki lengur efni leiksins eða hve margir léku, en eins og vera bar á þeim árum var mér starsýnt á tvær ungai blómarósir á leiksviðinu, sein höfðu óskert hylli áhorfenda. Ég fór að grenslast eftir hverjai þær væru og fékk þá að vita. að önnur þeirra, sú sem gáska- fyllri var á leiksviðinu, væri Starfandi á Símstöðinni, dóttir skólastjórans í Flensborg og ný- trúlofuð gömlum bekkjarbróður mínum úr barnaskóla Reykja- víkur. Þegar ég svo, rúmum 3 árum síðar, settist hér að, þá var Símstöðin eitt af fyrstu heimil- unum, sem ég kom í, en þar réðu húsum Ingibjörg og Guðmundur Eyjólfsson, þessi gamli bekkjar- bróðir minn. Það var mér mikil hughreysting að koma á heimili þeirra fyrsta árið mitt hér, því sjáifur var ég oft hálf stúrinn yfir mjög svo lélegum praksis og því hálf uggandi um minn hag. En ég var ekki fyrr kominn inn úr dyrunum hjá þeim góðu hjónum en skapið batnaði að mun við að hitta þar fleiri eða færri af ungu fólki, kátu og léttu í skapi, en kátust var húsmóðirin. Undrað- ist ég það oft og tíðum hvað hún gat haldið sínu góða skapi eftir erfiðan starfsdag meðan stöðin var ekki sjálfvirk, þar sem hún varð oft og tíðum að sætta sig við frekju og óbilgirni óþolin- móðra símanotenda. En Ingibjörg lét slíkt ekki á sig fá og virtust þau bjónin bæði ekki eiga aðra ósk heitari, en að gestum þeirra liði sem bezt. Oft urðu þar fjörug ar samræður, því húsmóðirin hafði sínar ákveðnu skoðanir á hlutunum, var hispurslaus, hrein- skilin og ómyrk í máli við hvern sem í hlut átti og fór þar ekki í mannsreinarálit; en Gróusögu- umræðum sneiddi hún hjá. Þessir góðu eiginleikar Ingibjargar ásamt trypglyndi hennar, með- fæddri starflöngun og óbeit á því að liggja á liði sínu, hafa gjört hana með afbrigðum vinsæla innan símþiónustunnar sem utan. Kom það glöggt í ljós er sím- stjóraembættið losnaði við frá- fall manns hennar. Lögðust Hafn firðingar þá á eitt um það, hvar í stjórrrmálaflokki sem þeir voru, að fá hana skipaða í embættið. Hún var svo samgróin starfinu og starfið henni, að bæjarbiiar gátu ekki huesað sér það án henn ar á meðan starfsþrek hennar ent ist. Á þessum afmælisdegi þínum vii ég færa þér Ineibjörg mín, inni- lefrustu hamingjuóskir okkar hjónanna með þakklæti fvrir trausta og trvgga vináttu frá því við fvrst komum hingað í bæ- inn. Sömuleiðis, og þar veit ég að SJÖTÍU og fimm ára er í dag Margrét Ragnheiður Jóns- dóttir, Aðalgötu 5, Keflavík. Á þessum tímamótum ævi hennar sendi ég henni og skyldfólki hennar einlægar hamingjuóskir með afmælisdaginn. Margrét fæddist 6. júlí 1880 að Hóli á Skaga í Skagaí.jarðar- sýslu. Foreldrar hennar voru Ljósmyndari Mbi. var staðður á íþróttavellinum, er BIF-ðrengimir lébu við Val og tók þe|sa* mynðir af liöunum. Á efri mynðinni stanða Vals-drengirnir en BIF-drengimir á þeirra neðri. m&na 3. fl. B 3. fl. A Bagsværd 3 I Valur 1 2 Jón Benjarrúnsson og Sigríður Símonardóttir. Á sjöunda árinu flutti hún með foreldrum sínum til Skagastrandar og átti þar heima til ársins 1907, en þá flyt- ur hún til Keflavíkur. Um haustið 1909 giftist hún Gísla Sigurðssyni, járnsmið, og hafa þau átt heima í Keflavík allan sinn búskap. Átta börn eignuðust þau hjón- in Margrét og Gísli, 3 sonu og 5 dætur. Eru 7 þeirra á lifi, öll fullorðin og hið mætasta fólk. Einn dreng missti hún á barns- aldri. Fjögur systkinin eru nú bú- sett í Keflavík, tvær diaetur í Reykjavík og ein á Akranesi. Margrét á 45 afkomendur í dag og er það myndarlegur ættlegg- ur. Það er mikið og örðugt verk að ala upp átta börn og koma sjö þeirra til manndómsára og hefur móðirin af því mestan vand- ann. Þegar því var lokið tók hún tvö ung barnaböm sín í fóstur, er móðir þeirra féll frá í blóma lífsins. Þá var Margrét nær sex- tugu. Annað þessara harna er hjá þeim hjónunum og heldur heim- ilið fyrir þau. Það hefur reynt fast á krafta Margrétar en þenn- an vanda hefur hún leyst með mikilli prýði. Hún hefur hreinan og góðlegan svip og rólegt lund- arfar og aldrei æðrast um ann- ríki og þreytu enda þrekmikil kona. Frá stofnun Slysavamafélags- ins og kvennafélagsins í Kefla- vík hefur Margrét verið meðlim- ur þeirra og verið þeim hjálpleg í starfi einkum þó Slysavarna- félagsins. Af þessu má sjá að Margrét er óvenju atorku kona, og enda þótt hún gangi ekki til almennra verka í dag, situr hún ekki auð- um höndum, því frá morgni til kvölds situr hún við hannyrðir og vekja verk hennar mikla at- hygli, enda hefur hún yndi af starfi. Framh. á hla. 1? SÍÐASTLBDEÐ mánudagskvöld léku dönsku drengirnir við jafn- aldra sína úr Val. Fyrst fór fram leikur milli B-liða félaganna og gengu dönsku drengirnir þar með sigur af hólmi, skoruðu 3 mörk mót'i einu marki Valsmanna. Þessi leikur var hinn skemmti- legasti. Dönsku drengirnir '’oru yfirleitt minni vexti, en fóru mun betur með knöttinn en Valsdreng irnir, sem voru öllu þyngri og seinni í svifum. Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn á báða bóga og sóttu báðir á með skemmtilegum upphlaup- um. Snemma í leiknum fengu Danirnir á sig vítaspymu fyrir, hendi, en Valsmaðurinn sem framkvæmdi spyrnuna, spymti framhjá. Það voru Danirnir, sem skoruðu tvö fyrstu mörkin. Síðan skoruðu Valsmenn úr vítaspyrnu um miðjan síðari hálfleik og rétt fyrir leilcslok bættu Danirnir þriðja markinu við. Þeir áttu mun meira í leíknum og var gaman að sjá, hve þessir litlu pattar voru næmir á að koma knettinum rétta þoðleið áfram, og þá jafnan með hæfilegum krafti framyfir þann, sem við sendineunni átti að taka. Sérstak lega vöktu athygli mína hliðar- framverðirnir tveir og miðju- tríóið, allt lágvainiir snáðar. Það var sérstaklefra athyplisvert hvernig þeir léku og gáfu sér tima til að Hta í krintrum sie áð- ur en þeir gáfu frá sér knötíinn. Þeir hafa svnilp"a fensið góða tilsöpn í undírstöðimtriðum knatt snvrnunnar og pleyma lienni ekki, þeaar í leikinn er komið. Ef til vill eru borna á ferðinni framtíðar landsliðsmenn or sak- ar þá ekki að nefna þá Öster- pnard. Petersen og Sörensen. sem sérlsna rfri'era pilta. Miðfmm- vörðurinn, hár og grannur piltur, lék einnip mi;'P skemmtilepa. I.í'ikur A-liðanna var að siálf- söpðu miklu hrnðari, en hinna ungu og sniáu B-liðsmanna. Vals- menn voru í þeim leik sterkari' og sýndu margt fallegt í leik sin- um. Meginstyrkurinn lá i fram- varðalínunni Geir — Hjálmur — Björn, sem voru aðalmennirnir, bæði í sókn og vörn. Hjálmar bar höfuð og herðar yfir samherja sína og skot hans af 30 metra færi beint í mark Dananna var sannarlega fallegt og vel fram- kvæmt. Yfirleitt lá meira á Dön- unum, en samt voru það þeir serri skoruðu fyrsta markið og var þar að verki Præstgaard, sem skaut háum bolta að markinu utan af vinstra kanti og yfir markvörð- inn. Marteinn miðíramherji. Vals skoraði úrslitamarkið og tryggði liði sínu þannig sigurinn tvoim mínútum fyrir leikslok með góð~ um skalla eftir hornspyrnu. , í danska liðinu fannst rnér Præstgaard skemmtilegastur, Frh. á hls. 12 .eykvíkinga ges? 'ú/l c r i ffærdasr kRIBJI leikur danska knatt- spyrnuliðsins verður ann- að kvöld, er þeir keppa viff úrval knattspyrnumanna úr fjórum stærstu knattspyrnuíé- lögum bæjarins. t gær var val iff í liff þetta. Eftir því, sem Mbl. fregnaffi í gaerkveldi mun þaff verffa skipaff þessum mönnum: í marki verffur Ólaf ur Eiríksson úr Víking. Bak- verffir þeir Hcrður Ársælsson KR og Hau&ur Bjarnason Fram. Framverðir þeir Ilörff- ur Felixson KR, Einar Hall- ðórsson Val og Helgi Helga- son KR. Hægri útherji: Ólafur Hannesson KR. Hægri innb.: Halldór Halldórsscn Val, Mið- framherji: Þorbjörn Friffriks- son KB. Vinstri innherji: Sig- urffur Bergsson KU ftg hægri útherji Gunnar Guðmannsson KK. 9 Cuffjón Einarsson mnn verða dómari í þessum leik. Þaff vekur athygli aff mark- maffur Revkjavíkurúrvalsins er ekki Helgi Haníelsson, scm sýndi svo frábæra frammi- stfffu í landsleíknum móti Dönum. — Ólafur var aftur á móti varamaour Iandsliffsins. — í»á er Alberí Guffmundsson ekki meffal leikmanna Reykja víkurúrvalsins. goHleikarar sýna og keppa hér HINIR þekktu amerísku golf- kennarar, A1 Houghton og Roger Peacoek, sem hér voru á ferð s.l. sumar, eru hér aftur á ferðinni á vegum varnarliðsins. Golfsamband íslands hefir þeg ið boð um, að þeir sýndu golf hér á golfvellinu í Reykjavik og 4 Akureyri. Fer sýningin fram I Reykjavík næstkomandi laugar- dag og hefst kl. 1,30, en á eítir fer fram keppni milli sjö golf- leikara úr Golfklúbb Reykjavik- ur gegn jafnmörgum amerískum goifleikurum af Keflavíkurflug- velli. Áðurnefndir golfleikarar leika þó sinn með hvoru liði. Samskonar sýning fer svo fram á Akureyri sunnudaginn 10 júli, og for þá einnig fram flokka- kenpni á eítir sýningunni. íslandsmót í golfi og golfþing hefst á Akureyri 21. þ m. og lýk- ur á surmudagskvöldið 24s-ýúli

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.