Alþýðublaðið - 08.09.1929, Side 1

Alþýðublaðið - 08.09.1929, Side 1
Alpýðiblaðið Setll *t al Alþýðanokknina Siðasti dagur málverkasýningar minnar í Templarahúsinu er i dag. Kristján Magfnússon. H GáMLA BIO ■ Erkióvinur Indiána. Indíánamynd í 6 þáttum. Frá Paramountfélaginu. Aðalhlutverk leika. Warner Baxter. Marietta Miliner. Ford Sterling. Undrabíllinn. Qamanmynd í 2 þáttum. Leikin af „Krökkunum". Sýnlngar kl. 5, 7 og 9. Vlpýðusýning kl. 7. Odýr karlmannaföt! m eldrí torimannaföt mislit seij- ast meÖ MIKLUM AFSLÆTTI. Notiö tækifæriÖ og kaupáð ágæt föt fyxir lítið. Fatabúðin, Hafnarstræti 16 og Skólavörðustíg 21. Tii Eyrarbakka fer hálfkassabíll áhverjum degi. Tekur bæði flutning og farþega. Farartími frá Reykjavík kl. 5 eftir hádegi. Biíreiðarstjóri Guðmondur Jónatan. Afgreiðsla i bifreiðastöð Kristins og Gnnnars. Njótið pess að ferðast með bil frá Einnngis nýjir rúmgóðir og Hægllegir bilar til leign. Simar: 1529 og 2292. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gðgn ný og vönduð — emnig ítnotuð — þá toomíð á fomsöluna, Vatnsstíg 3, simi 1738. Kven- vetrarkápur og kjólar afar mikið og fallegt úrval. — Nýjasta tízka Golftreyjur og Peysur. Nýjar vörnr teknar upp dagiega. Barnapeysur feikna mikið úrval. Margar nýjar tegundir. KarSmannafðt, Regnfrakkar, Rykfrakkar, mikið og smekklegt úrval. Matrosföt, Matrósfrakkar, Allar stærðir fl. tegundir. Gólfteppi 6 skínandi falleg. Nýjar gerðir Komið og skoðið meðan | úrvalið er mest. Dívanteppi. Vegg- Borð- tePP‘ Margar tegundir. Vörurnar era smekklegar, nýjar og ódýrar. 1 VðRUHÚSIÐ. | Starfsfólk það, sem unnið hefir hjá oss síðastl. haust, gefi sig fram á skrifstofu vorri fyrir 15. þ. m.,‘ éf það óskar að vinna hjá oss á komandi hausti- Eftir þann tíma verður annað fólk ráðið : stað þeirra. sem ekki hafa gefið sig fram. Slátirfélag Snlirlaids. Vík í Mýrdal, ferðir þriðjudaga & föstudaga, Buick-bílar utan og austan vatna. Bílstjóri i þeim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlið, ferðir daglega. Jakob & Brandnr, UfrelðastiSO. Laugavegi 42. Sími 2322. Karlmanndiöt og frakka er bezt að kaupa í Soffínbúð (Austurstræti 14. Sími 1887, beint á möti Landsbankanum). I Nýja Bió ■ Skilnaðar kossinn. Gamanleikur i 9 páttum eftir hlnn heimsknnna skopleikara Mc-Sennet. Verður sýndur i kvöld. Aðalhlutverkin leika nýjir ameriskir gleðileikarar. Píanókensla byrjnð aStnr. Bjarger Pálsdóttir, Skólavorðnstíg S. Sími 51. Fb. í ■B 1 « I j IBIIII III S.R. Anstur yfir Hellisheiði alla daga tvisvar á dag. Til Víkur mánudaga, þriðjudaga, fímtudaga og föstudaga Til Vífil- staða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Abið i Studebaker 1 i i i « i frá Í Bifreiðastðð Reykjavíbnr. ■ uil I Afg ur. | Afgreiðslusímar 715 og 716. h IIIIII Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnnm og ölln tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658. Ibúð tfl leigu I Haifaarfirði fía 1. otot., efri hæðirn í Sjónarhóls- híúsiÐiU. !

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.