Morgunblaðið - 06.07.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.07.1955, Blaðsíða 10
10 M (ÍRGMNKLABI& Miðvikudagur 6. julí 1955 Þaksaumur Þakjárn H. BENEDIKTSSON & CO. Hi. Hafnarhvoll Sími 1228 RMmmum » óskast í lengri eða skemmri tíma. — Eftiivinna. Uppl. í síma 7559. Ólafur Jensen, rafvirkjameistari. Rishæð 3 herbergi, eldhús, salerni, bað o. fl. tii sólu. Hagkvæmt verð. Nýja fasteignasalan Bankasliæti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e, b. 81546. «*»■»» Flauelsbuxur á telpur og drengi, allar stærðir. — Molskinnsbuxur drengja, mikið úrval. — Sportsokkar, margar gerðir. Amerískir morgunkjólar, stór og lítil númer. Sendum í póstkröfu — Sími 2335. V efnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. ... S S wv+m Lfósmóðurembættið í Keflavík. — Eg undirrituð Ijósmóðir í Keflavíkurum- dæmi er til viðtals og vitjunar að Sunnubraut 7, Kefla- vík. — Fastur viðtalstími kl. 1—2 hvern þriðjudag. Asta Hermannsdóttir, Ijósmóðir. Til sölu er CHEVBOLET-bifreið model 1951, keyrð 50 þús. km. — Bifreiðin er mjög vel með farin og í fyllsta standi. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „1951 — 878“ leggist á afgr. blaðsins fyrir kl. 5 n. k. föstudag. Stúlka vön afgreiðslu í vefnaðarvöruverzlun, getur fengið at- vinnu strax. — Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir n. k. föstudagskvöld, merkt: „Ábvggileg —886“. Pemrtgamenn ! Núna er tækifæri til að reisa hús með öðrum og eignast hæð á fallegum stað við Rauðalæk. — Sendið svar til afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Svar — 873“, og svarað verður á móti. ■ivavm 'llí'ti', « T 'íd) I af’ bísf 1 Klukkan 4 um daginn lét Þór úr höfn í Eyjum, eftir að for- setinn hafði gefið samþykki sitt til þess að leysa skipið undan þjónustu við sig, í för hans til Vestmannaeyja. Fór Pétur Sig- urðsson með því. - ♦ - Meðan Þór var á leiðinni, voru flugvélar stöðugt á sveimi yfjr staðnum. Annar togarinn hafði strax siglt út úr landhelginni, en hinn var hinn rólegasti, var það Van Dyck. —Úr flugvélinni var haft samband við skipherr- ann á Þór, Eirík Kristófersson og lýst hverju frarn fór um borð í togaranum. RÚMLEGA 10 KLST. í LANDHELGÍ Fram til k) rúmlega 10 á sunnudagskvöldið var Van Dyek að veiðum í landhelgi, og úr flug- vélunum sem stöðugt voru á verði yfir togaranum, voru gerð- ar staðarákvarðanir, sem sýndu að togarinn var á stundum 1—2 mílur fyrir innan 3 míina mörk- in gömlu. — Um daginn og fram á kvöldið höfðu tvær flugvélar verið á stöðugu sveimi yfir tog- aranum og var Guðmimdur Kjærnested í annari, sem fyrr segir og Garðar Pálsson í hinni, en þær voru frá Flugfélagi ís- lands. Um kvöldið kom svo þriðja flugvélin og var Ámi Valdimarsson foringi í henni. — Hún fylgdist með ferðum tog- arans á haf út og allt til þeirrar stundar, að Van Dyck var stöðv- aður af varðskipinu. ALLIR ÚT Á HAF! Sem fyrr segir, fór Van Dyck úr landhelginni og hélt til hafs um klukkan 10 á sunnudags- kvöldið, en einmitt um það sama leyti mætti varðskipið Þór belgiskum togara vestur af Ing- ólfshöfða. Hefur skipstjórinn á honum bersýnilega tilkynnt um ferðir varðskipsins. Það voru fleiri en Van Dyck, sem tóku við- bragð, því aðrir togarar, sem þó voru fyrir utan línu, fluttu sig dýpra í snatri. MEÐ 18 MÍLNA FERÐ Á EFTIR En um Ieið og þetta gerðist, tilkynnti Jlugvélin varðskipinu að togarinn væri kominn á fulla ferð til hafs. — Nú var full ferð sett á Þór og hann látinn sigla með 18 mílna ferð þvert í veg fyrir togarann. Um miðnættið frá Þór reykur úr togaranum, en áður höfðu varðskipsmenn séð togarann í ratsjám skipsins. Úr flugbátnum var reglulega skotið flugmerkjum til að auðvelda eft- irförina, og stöðugt varð bilið milli skipanna skemmra. ÆTLAÐI EKKI AÐ GEFAST UPP En skipstjórinn á Van Dyck var ekki á því að gefast upp fyrr en i fulla hnefana. Og laust fyrir kl. hálíþrjú um nótt- ina nam togarinn staðar, enda höfðu varðskipsmenn þá sýnt skipstjóranum, að fullkomin al- vara var á ferðinni. Höfðu þeir þá skotið tveim lausum púðurskotum en Iétu nú kúlu- skot hvína rétt við framstefni togarans, og nam hann þá staðar. ♦ Eftir nokkra stund var haldið til Reykjavíkur, en skipstjórinn neitaði í fyrstu að yfirgefa skip sitt fyrr en hann hefði náð tali af útgerðarstjórninni í Ostende. VÍÐURKENNIR BROTTO í allan gærdag fór rannsókn fram í máli skipstjórans. Hann viðurkcnndi að hafa tvisvar á því tímabili, sem varðskipsmenn voru yfir skipi hans, farið inn í landhelgina, en aldrei inn fyrir 3 mílna mörkin gömlu. En um það lögðu varðskipsmenn fram gögn í réttinum. Þessi skipstjóri hefur ekki áður verið með Van Dyck, sem hefur oftlega komizt í kast við Landhelgisgæzluna. — Dómur í máli skipstjórans geng- ur væntanlega í dag. **■ BÆJARBÍÓ í Hafnarfirði sýnir um þessar mundir fransk-italska stórmynd er nefnist „Morfin“. — Fjallar myndin um eiturlyfja- nautn manna í skuggahverfum Parísarborgar og leynisölu á eit- urlyfjum þar í borg. Er myndin stórkostlega áhrifamikil, frábær- lega vel leikin og sett á svið. Segir þar frá ungum hljómlist- armanni, sem lendir í klónum á mönniun, sem neyta eiturlyfja og hversu hann verður æ ofurseld- ari nautninni unz hann biður al- geran ósigur og endar eins og rekald á geðveikrahæli, þrátt fýrir allar tilraunir sem góð og fögur kona hans gerir til þess að bjarga honum. Aðalhlutverk myndarinnar, Michel Landa, hljómlistarmann, leikur Daniel Gelin. Er leikur hans afburða listrænn og áhrifa- ríkur, ekki sízt er á líður og hann er orðinn nautn eiturlyfjanna al- gjörlega að bráð. Konu hans Elena Landa, leikur Eleonora Rossi-Drago, og er leikur hennar einnig mjög áhrifamikill, sannur og eðlilegur. Daniel Gelin er ungur maður, en talinn í fremstu röð franskra leikara. Hefur hann leikið í fjölda kvikmynda, en hér munu menn kannast við hann úr kvik- myndinni „La Ronde“, sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum og þótti mikið listaverk. Eleonora Rossi-Drago, er ítölsk leikkona og mjög ung. Hún hef- ur hlotið mikla frægð fyrir frá- bæran leik í mörgum kvikmynd- um, meðal annars í myndinni „Lokaðir gluggar", er sýnd var í Bæjarbíói og öllum mun verða minnisstæð, er sáu hana. Af öðrum ágætum leikurum í „Morfin“ má nefna Barbara Laage, er leikur Anne-Marie, gamla vinkonu Michel Landa, allmikið hlutverk og afbragðsvel af hendi leyst, Louis Seigner, er leikur læknirinn dr. Denis og Christine Langier, sem leikur Lola, einn af miðlurum eiturlyfj- anna. „Morfin" er kölluð stórmynd og á það nafn með réttu. Hún er ekkert hlátursefni, en hún er sönn og áhrifarík og mikilvægt „plagg" í baráttunni gegn nautn eiturlyfja. — Því ættu sem flest- ir að sjá þessa ágætu mynd. Ego. Happdræffi SÍBS — Hærri vinnir.gsr HÆRRI vinningar í Vöruhapp- drætti SÍBS. Dregið var í gær. 12155 4922 19276 391 6794 36991 1625 4768 7693 9871 14896 17240 24651 31278 32597 40233 45506 48047 Kr. 50.000,00 41531 Kr. 10,000,00 10373 16284 Kr. 5.000.00 28042 35656 46298 Kr. 2000,00 6653 15577 16656 16666 30553 37430 37909 38948 Kr. 1.000,00 587 3873 5444 5911 16241 29417 30604 36102 43085 47148 47688 Kr. 500.00 2861 4533 4672 4759 4771 5592 6521 7187 8520 9135 9635 9653 11987 13045 14480 14487 15240 15546 16342 16336 17557 17892 21889 22823 27270 28477 29914 30501 31589 32090 32364 32358 33248 34222 36403 38919 40662 42659 45237 45353 46242 46683 47031 47616 48683 48890 49020 (Birt án ábyrgðar). W f1 • " f Afgreiðslusfarf ! V ón afgreiðslústúlka, utaií af landi, óskar eftir af- greiðsiustörfum í sérverzlun í Reykjavík. Gæti byrjað 1. ágúst eða eftir samkomu- lagi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrír föstudagskvöld merkt: „Reglusemi — 885“. Vil kaupa h'al fólks- eða sendiferðabíl, með engri útborgun eða láta Fordson vörubíl model 1946 með 6 manna húsi á 6000 kr. sem fyrstu afborgun. — Örugg mánaðargreiðsla. — Tilboð merkt: „Góður bíll — 875“ sendist Mbl. fyrír laugardag. Óska eftir að imanni á aldrinum 40—60 ára, sem getur hjálpað mér til að koma smá fyrirtæki á lagg- imar. Sá sem áhuga hefur á þesu, leggi nafn sitt og heirnilisfang ásamt mynd, inn á afgr. Mbl. merkt: „Beggja hagur — 874“ fyrir laugardag. Jeppablæjur eða jeppahús óskast tD kaups strax. Sími 5852. upphitaður, til leigu í Norð- urmýri. Stærð 4x7 ^ m. — Tilboð, er greini fyrirhuguð afnot, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ. m. — merkt: Bílskúr — 895. ÍBEJÐ 4—5 herbergja óskást til leigu nú þegar eða í haust. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir föstudagskv. merkt: Júlí — 894. Oukaháll 6 manna Hudson ’46 til sölu. Útborgun ca. kr. 10 þús. — Svar merkt: Góður bíll — 891, sendist afgr. Mbl. Rakarastofupláss óskast á góðum stað. Tilboð merkt Rakarastofa — 890 sendist Mbl. fyrir föstudags kvöld. Aifistin 16 fólkcbifreið nýsprautað og standsett er til sölu nú þeg- ar. Til sýnis á Skodaverk- stæðinu, Kringlumýrarveg. Jón Guðlaugsson Opal BEZT AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAOUSU Páfagaukar Eitt par af „selskapspáfa- gaukum“ ásamt búri er til sölu á Hofteigi 8 I. hæð. — Sími 2515.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.