Morgunblaðið - 06.07.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.07.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 6. júlí 1955 MORGVNBLABIB 11 1 - AIRWICK Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni — Njótið ferska loftsin* innan húss allt árið„ AIRWICK hefir staðist allai eftMíkingsr. AIRWICK er óskaðlegt. Aðalumboð r Ólafur Císlason & Co. h.f. Sími 81374. Fokheldar ibúðir Höfum til sölu fokheldar íbúðir (ásamt allri hitalögn t með ofnum, allri vatns- og skolplögn að hreinlætistækj- um og múrhúðun utan húss) í Laugarnesshverfi. íbúð- irnar eru í blokkbyggingu 4—5 herbergja og 3ja herb. Öllum íbúðunum fylgja geymslur, eignarhluti að þvotta- húsi og þurrkstofu, geymslur fyrir barnavagna og reið- hjól, matvælahólf og verkstæði, auk lóðarleiguréttinda. íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar um næstu ára- mót — Allar nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa Guðlaugs og Einars Gu'nnars Einarssonar Aðalstræti 18 — Símar 82740 og 6573 -------------- Verzlun til sölu Vefnaðarvöruverzlun á bezta stað í Miðbænum er til sölu nú þegar. Vörubirgðir eru fjölbreyttar. Kaupandi fær hagkvæman leigumála á núverandi húsakynnum verzlunarinnar. Lysthafendur leggi nöfn sín í lokuðu umslagi á af- greiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Vefn- aðarvöruverzlun —893“. ■ UIIMÚDI ))!NlaTHSM&QiLSEMl*C ÖTKEB BÚÐINGAR Roin — Vanillc — Möndlu — Gala Súkkulaði Gerduft — Natron — Ávaxtalitur. S í m i : 1—2—3—4 Hjónaefni, sem ætla að byrja að búa í haust óska ettir lítilli íbúð helzt hjá rólegum eldri hjón um. Gæti tekið að mér standsetningu á íbúðinni eða viðhald á bíl eftir samkomu lagi. Tilboð merkt: „Reglu- semi — 870“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. júlf. Lítið notaður og vel með farinn Pedigree BARIMAVAGIM til sölu að Barónsstíg 63, annari hæð til vinstri. Einn ig á sama stað til sölu barnavagga. Hvorttveggja til sýnis kl. 2—6 e. h. Heimsókn dönsku knattspyrnu- drengjanna á Iþróttavellinum í kvöld KI. 8 BIF B — Fram B Kl. 9 BIF A — Fram A Sjáið þá ungu, þeir leik-» gullfall- ega knattspyrnu. KEFLAVÍK Stúlka vön afgreiðslu ósk ast í sérverzlun í Keflavík nú þegar. Umsóknir ásamt mynd og meðmælum, ef fyr- ir hendi eru, sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 12. þ. m. merkt: „Sérverzlun — 430“. Fokhelt hús hef ég til sölu í Kópavogi. Húsið er 80 fermetrar, ein hæð og ris. Nokkuð af efni fylgir. Baldvin Jónsson, hrl. Austurstræti 12. Sími 5545. KEFLAVBK Herbergi til leigu fyrir reglusaman karl- mann, Smáratún 11. SAU MAVÉLAR FYRSTA sendingin af hinum nýju Cl. 233 saumavélum er komin tH landsins. Eru þetta mjög full- komnar saumavélar, sauma bæði beinan og zig-zag saum, eru búnar einnar- og tveggja nála fæti, en auk þess fylgja með L AD A þeim öll nútíma áhöld ttt saumaskapar. Jafnframt hefir borizt viðbótarsend- ing af hinum vmsælu Cl. 121 og Cl. 122 heimilis- saumavélum. Allar þessar vélar munu gera jafnvel hmum kröfuharðasta kaup anda tU hæfis. — Fást hjá kaupfélögum og kaup- mönnum. Heildsölubirgðir: KOVO, Foreign Trade Corporation sem hefir með höndum inn- og útflutning smærri véla, Prag — Tékkósló- vakíu. MINERVA Umboðsmenn á íslandi: | Saumavélarnar verða til sýnis á Vörusýn- ingu Tékkóslóvakíu í Reykjavík. _____ Hann fær uppáhaldsmatinn sinn alla daga vikunnar.. Það má velja á milli 14 Ijúffengra tegunda af MAGGI súpum, sem auðvelt er að búa til, svo hægt er að breyta til daglega. IVIAGGI ii óup ur K. S. ** I. anir — Reykjavík - úrval é Íjjrottavcllinum annað kvold kl. 8.30 K. R. Dómari: HAUKSJR ÓSKARSSON Sala aðgöngumiða hefst kl. 13. Stúka kr. 35.00 Stólar kr. 25 - Stæði kr. 15 - Börn kr.. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.