Morgunblaðið - 08.07.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.07.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 8. júlí 1955 Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavífc Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgSarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði irmanlanda. í lausasölu 1 krónu eintakið. 19KESÍSK5í^33 ET^Se^’rí C ÚR DAGLEGA LÍFÍNU eríitt ú halda áhuga félagsmanna vakandi‘ IBAKHERBERGI í lítilli veit- ingakrá við Calle dei Fabri miðja vegu milli Markúsartorgs og Rialto-brúarinnar í Feneyjum er geymd slitin og lítt ásjáleg ferðataska. Engu að síður er töskunni mikill sómi sýndur, hún er dyggilega varðveitt undir gler hjálmi eins og hver annar dýr- mætur safngripur og þjónarnir taka með ánægjubrosi hverjum þeim gesti, er biður ótilkvaddur um að fá að sjá „ferðatöskuna". J En þessi hrörlega ferðataska er ekki aðeins kjörgripur og stolt , veitingamannsins — hún er fyrst ■\TOKKRAR umræður hafa orð- I sem pólitískt hreiður kommún- og. fremst eins ^onar verndar- Im I rfT’inni' irnrrto + /-»olninorfliirvnnnl‘ 11 ið undanfarið um rekstur I istaflokksins. Af því hefur leitt Kaupfélags Reykjavíkur og ná- | margskonar sukk og óreiðu. Er grennis. Á aðalfundi þess var | nú svo komið, að kommúnistarnir upplýst, að mikill halli hefði orð verða sjálfir að játa, að algert ið á rekstri þess s.l. ár. Ennfrem- áhugaleysi ríki meðal félags- ur að sakadómari hefði hafið manna þess fyrir starfsemi og rannsókn á fjárreiðum einnar hag félagsins. Það hefur orðið verzlunar félagsins, sem stór- úndir í samkeppninni við einka- kostleg vörurýrnun hefði orðið verzlunina, þrátt fyrir skattfríð- gripur „Ferðatöskureglunnar sem er félagasamtök 27 feneyskra listamanna, málara og mynd- höggvara — og fundur ferða- töskunnar varð einmitt til þess, að listamennirnir gerðu með sér þetta bræðralag. • • • tjertatöábu- ita 3e recýlan ^eneyfum þrír ungir málarar — Sara, Bertazzolo og Benvenuto — um þröngar götur miðbæjarins. Þeir voru í bezta skapi eftir að hafa gætt sér á rauðvíni. í myrku skúmaskoti nálægt Aurelio-kránni komu þeir af til- viljun augu á ræksnislega ferða- tösku. Augljóst var, að ferða- taskan hafði verið notuð undir svartamarkaðsvörur á stríðsár- unum — en einmitt þá var mik- hjá. Loks hafa ýmis sérfyrirtæki félagsins sýnt óviðunandi lélega afkomu. Framkvæmdarstjóri KRON ræðir í félagsriti þess, sem kom út í síðasta mánuði, um ástæður hinnar lélegu niðurstöðu af indi sín. Hugsum okkur nú, að KRON hefði ekki þurft að mæta neinni samkeppni um viðskipti almenn- ings í Reykjavík. Gerum okkur í hugarlund, að það hefði verið eina verzlunarfyrirtækið í bæn- SVO vildi til, að síðla nætur ill vöruskortur í Feneyjum eins í maímánuði árið 1947 reikuðu | og víðast hvar á ítalíu og jafnvel VeU andi áhritar: rekstri félagsins. Kemst hann þar eins og kommúnistar segja að m. a. að orði á þessa leið: „Ég skal ekki á þessum vett- vangi rekja þau atvik eða or- Þetta athyglisverða bréf fékk svanir eru á tjörninni og sömu- Velvakandi í gær og finnst rétt að birta það í heild: sakir, sem ieitt hafa til tap- reksturs, en vil aðeins benda á þá staðreynd, sem þó er á sé það æskilegasta. Hvernig hefði þá farið, hvernig hefði hagsmuna almennings þá £ÍÐASTLIÐINN laugardag um V6í??..1.g.af,t.:_Í_Veí!1JÍnar^ÍðLn“l ^ hálf sex leytið átti ég leið gegn um Hljómskálagarðinn með 4 Reykvíkingar hefðu þá búið við mjög slæmt ástand í verzlun- állra vitorði, að undanfarin ár armálum sínum. Kommúnistarn- hefur reynzt mjög erfitt að ir> sem hafa yfirtökin í KRON halda áliuga félagsmanna vak hefðu þá í rólegheitum getað andi fyrir starfsemi félagsins hækkað vöruverðið eins og þá bliðunnij álftars'teggurinn virtist og hag þess. lysti. Við þvi var ekkert hægt að gofa Á þetta sinnuleysi félags- segja. Fólkið átti ekki í annað manna vafalaust sinn þátt í hús að venda en í búðir KRON. því, hve rekstri félagsins hef-, Engar aðrar búðir voru til. Eng- ur hrakað“. ára son minn. Hann þrábað mig að stanza gegn Þorfinnshólma, til þess að skoða fuglana. Allt var með friði og spekt í sumar- i, álftarsteggurii 1 hólmanum, en ungarnir voru á stjái með mömmu sinni í sefinu við hólmann. Á að gizka 10—15 manns voru þarna í góða Hver er ástæða ,,sinnuleysisins“ Það er vissulega ómaksins vert, að velta því fyrir sér, hvernig geti staðið á þessu „sinnuleysi“ félagsmanna í KRON gagnvart rekstri félagsins. Þess er þá fyrst að geta, að enda þótt KRON eins og önnur samvinnufélög eigi að vera ó- pólitískt í eðli sínu, hefur einn . pólitískur flokkur gert það að hreiðri sínu og misnotað það á marga lund til framdráttar flokks hagsmunum sínum. Á það vafa- j laust ríkan þátt í því, að „undan- | farin ár hefur reynzt mjög erfitt að halda áhuga félagsmanna vak- j andi fyrir starfsemi félagsins og hag þess“. I Almenningur í félaginu hefur orðið leiður á hinu skefjalausa trúboði og áróðri, sem kommún- ístar hafa rekið innan þess. En annað er þó e.t.v. aðalatriðið og meginástæða þess, að stöðugt hefur hallað undan fæti fyrir an samanburð var heldur hægt veðrmu einhver var að gefa t«,ð gera a voruverðmu. Kommun öndunum við frárennsli tjarnar- innar. Við gengum til andanna og skoðuðum hugfangnir agnar- litla andarunga, sem vöppuðu um í grasinu með mömmu sinni, full ir af lífsgleði, tíndu upp í sig korn og skoppuðu dúnmjúkir nið , ,. urí vatnið hver á eftir öðrum. Nú verzlun. Af þv, hafa Islendmg ar álftarsteggUrinn kominn á ar al,ra Þl°ða sarbltrasta stjá út á tjörnina, og ég var að hugleiða, hve merkilegt það væri, að athygli manna drægist svo mjög að álftunum eins grimm i ar og þær eru og álappalegar með þennan feiknlega háls, sem minn- ir á eiturslöngur og þvílík kik- vendi. Andamamma var komin á flot með dúnboltana sína í hnapp kringum sig, en álftarsteggurinn reri klunnalega og ákveðið norð- ur að frárennslinu. Skyndilega rekur hann dólgslegan hlykk á hálsinn, keyrir hausinn niður og æðir á eftir andarungunum. Litlu krýlin spjara sig burt í dauðans ofboði, en öndin syndir í lykkj- um á milli þeirra og álftardólgs- ins skelkuð og ráðþrota. Þessi andstyggilegi leikur barst upp að sefinu við land. Þar komst álftar- skepnan í færi við einn ungan, hjó með goggnum í hann, hamað- ist á honum, hjó í hann aftur og aftur, og saklausi smælinginn lá í andateygjunum í vatninu. Þessi grimma álft drap hann þarna að börnum ásjáandi. Sonur minn sagði: „Af hverju drap hann ung- istaínir í KRON réðu því einir. Halda Reykvíkingar að þetta hefði tryggt þeim hag- kvæma verzlun, lágt vöruverð og litla álagningu? Nei, sannarlega ekki. Ein- okun tryggir aldrei hagkvæma reynslu. Kjarni málsins er þá sá, að samkeppnin hefur forðað Reykvíkingum frá því óláni og fári að óstjórn kommún- ista í KRON skammtaði þeim vöruverð og verzlunarkjör. Viðskiplin við A-Evrópu leiðis barnaskap þeirra, sem blá- eygðir sjá fegurð í álftunum. En í guðanna bænum, verið ekki að þröngva þessum grimmu fuglum upp á tjörnina, því móðir nátt- úra hefur greinilega ætlazt til þess, að við tjörnina búi endur en ekki álftir. Af því hlýzt aðeins harmur fyrir fuglana og það fólk sem leiðist að sjá litla andarunga tætta í sundur að börnum ásjá- andi. Mér kæmi ekki á óvart þótt einhver kynni að segja, að fólkið geri stegginn svona grimman. En mér var ómögulegt að sjá neitt, sem gat truflað svefnró hans í hólmanum. Þoli hann ekki viður vist þess rólega fólks, sem var þarna, þá nær engri átt, að álft- irnar fái að gera sér hreiður svona í þjóðbraut. í Andúð á álftum. DÁLKUM dagblaðanna gefur stöðugt að líta greinar og bréf um álftahjónin á tjörninni með hjartnæmum lýsingum á erf iðleikum þeirra. Þau skrif taia til betri manns hvers lesanda, sem hefur næmleika fyrir rétti alls ÞAÐ er margrakin saga, að und- ir forystu Sjálfstæðisflokksins og þeirra Ólafs Thors og Bjarna Benediktssonar, hefur verið lögð áherzla á þá stefnu í viðskipta- málum síðan heimstyrjöldinni félaginu: KRON hefir engan veg- ]auk, að afla íslenzkum afurðum inn getað boðið upp á hagstæðari markaða sem víðast. Fyrir fram- viðskipti en einkaverzlunin á fé- tak þessara manna náðust við- lagssvæði þess, þrátt fyrir þau skiptasamningar við Rússa í lok skattfríðindi, sem það nýtur lög- strígsins og í utanríkisráðherra- um samkvæmt sem samvinnu- tíð Bjarna Benediktssonar jukust félag. Fólkið hefur fundið, að það viðskiptin við margar þjóðir í hagnaðist ekkert á viðskiptum Austur- og Mið-Evrópu að mikl- við búðir þess. Vöruverðið var um mun. Rússar drógu hinsveg- ekkert lægra þar en í búðum ar að ser hendina um viðskipti * ann?“ „Af hverju bjó Guð til einkaverzlunarinnar. 1 um skeið, enda þótt mjög væri ' álftir?“ Og síðar: „Það væri bezt Á sama tíma sem þetta hef- efti]- þeim leitað af hálfu ís- | að taka þennan álftarstegg og ur gerzt hafa kommúnistar ]enzkra ráðamanna. I skjóta hann“. Honum var harmur æpt sig hása um hinn ofsalega Á árinu 1953 náðist þó sam- J í hug, og reyndar fullorðna fólk- milliliðakostnað og gróða komulag við Rússa að nýju um inu líka, sem sá þetta. Við geng- einkaverzlunarinnar. Sjálfir áframhaldandi viðskipti. Var það um heim og hugsuðum um misk- hafa þeir beitt nákvæmlega samkomulag gert af hálfu íslands ' unnarlausa lífsbaráttu og grimmt undir forystu Bjarna Benedikts- óréttlæti. Sumarblíðan náði ekki sonar. til okkar, vegna þessarar heim- fslendingar vita sannleik- sóknar 1 Hljómskálagarðinn. ann í þessum málum. Stefna Svona atburður er bein árás á Sjálfstæðisflokksins er þar mótun heilbrigðs tilfinningalífs skýrt mörkuð. Þeir vilja barns. verzla við sem flestar þjóðir, | hvort sem þær búa í austri Endur — en ekki álftir. eða vestri, og hvert sem þjóð- j’G skynja góðan tilgang þeirra, somu álagningarreglum i KRON en útkoman hefur orð- ið stórtap á rekstri þess og sí- fellt þverrandi áhugi félags- manna fyrir rekstri félagsins. Ef engin samkeppni hefði verið til — En KRON hefur verið rekið skipulag þeirra er. sem hafa ráðið því, að þessir sem lifir til þess að fá að vera í friði fyrir meiningarlausum hrekkjum og skepnuskap. En látum álftunum eftir heiðavötnin og önnur náttúruleg heimkynni þeirra. í fjarlægð geta svanir ver ið fallegir þar. Hér á tjörninni verða þeir klunnalegir grimmd- arseggir, fulltrúar afvegaleiddrar grimmdar. Hvernig skyldi viður- væri andarunganna verða á tjörn inni, ef álftarungarnir gerast fastagestir þar og álftunum fjölg ar? Hjá því fólki sem ég um- gengst ríkir einhuga andúð gegn veru álftanna á tjörninni, og sum ir þeirra hafa í gremju sinni lát- ið reiðiorð frá sér fara eins og „svívirðilegir morðvargar“ og þ. h. Maður nokkur sagði mér, að hann hefði séð álftarstegginn drepa þrjá andarunga, en þeir eru að sögn kvenfólksins það „sætasta" sem gefur að líta við tjörnina. — H. i&o • MerklS, sem klæSir lanðli. beztu borgarar gerðu sig seka um svartamarkaðsbrask. • © • MÁLARARNIR tóku að sparka töskunni á milli sín í galsa, en urðu brátt leiðir á leikfanginu og héldu leiðar sinnar í þeirri sælu trú, að taskan myndi fljót- lega lenda á öskuhaugunum. Er þeir höfðu ranglað um nokkra stund, fengu þeir nokkra eftir- þanka um örlög töskunnar minn- ugir þess, að taskan hafði á sín- um tíma vafalaust bjargað mörg- um borgurum Feneyja frá því að svelta heilu hungri. Málararnir leituðu því uppi töskuna á nýjan leik og fóru með hana til Gorizia-veitingakrárinn- ar. Yfir glasi af ljúffengu hvít- víni tóku þeir síðan í óða önn að mála töskuna. • • • GORIZIA-KRÁIN var löngum fjölsótt af listamönnum, og ekki leið á löngu þar til fleiri bætt- ust í hópinn. Er verkinu var lokið var taskan þakin 27 mál- verkum — mannamyndum, landslagsmyndum og abstrakt málverkum. Hver listamaður hafði málað í sínum stíl og valið „motivið" að eigin geðþótta. Mikil langloka á latínu er áletruð á töskubrúnirnar, og hljóðar hún eitthvað á þessa leið: „í maímánuði árið 1947 máluðu 27 feneyskir listamenn — ölvað- ir — þessa ferðatösku og fólu ! henni leyndarmál. Ferðataskan mun færa þeim, sem unna fögr- um listum, gæfu og gengi, en ógæfan mun elta þá, sem reyna að komast að leyndarmálinu, sem í henni er falið.“ • • • ÞÓ AÐ gestir komi þúsundum saman til að skoða ferðatöskuna, hefur enginn þeirra reynt að ríúfa innsigli töskunnar. Sam- kvæmt fyrirmælum „Ferðatösku reglunnar“ verður leyndarmálið ekki gert uppskátt fyrr en hundr- að ár eru liðin frá stofnun regl- unnar. í miklum og þykkum gestabób um krárinnar finnast nöfn fjöl- margra frægra manna, stjórn- málamanna, vísindamanna, og listamanna frá öllum löndum heims — Suður-Ameríku, Sví- þjóð, Kína, Frakklandi, Dan- mörku, Sviss, Spáni, Ungverja- landi, Englandi, Póllandi, Rúss- landi og jafnvel íslandi. • • • „FERÐATÖSKUREGLAN" veitir bæði listamannastyrki og heið- ursverðlaun. Reglan hefur sitt eigið skjaldarmerki — í horn merkisins eru greiptir tveir gondólar, þrír lyklar, málara- trönur og nokkrir penslar, og I miðju merkinu er hið ómissandi einingartákn bræðralagsins, — ferðataskan. Á jaðar skjaldar- merkisins er dreginn blár borði, er einna helzt líkist bókfelli — á það eru rituð nöfn stofnend- anna tuttugu og sjö. Kjörorð þeirra er: „Ti co un, un co ti“ — „Einn fyrir alla, allir fyrir einn.“ Forseti regl- unnar er nú Felice Carena, fræg- ur listamaður í sínu heimalandi og víðar — ekki sízt fyrir sitt snjóhvíta, mikla skegg. Reglan á einnig sína fulltrúa og heiðurs- félaga utan Feneyja — bæði á Ítalíu og víða um heim. G. St. Einnig þar linnir kaida sfríðinu LONDON 6. júlí: — Útvarpsstöð stjórnarinnar í Albaníu skýrir frá því, að albanska stjórnin hafi mælst til þess, að tekið verði upp að nýju stjórnmálasamband milli Albaníu og Grikklands. Stjórnin hefir beðið um aðstoð Dags Hammarskjold, aðalritara S. Þ., í þessu máli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.