Morgunblaðið - 08.07.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.07.1955, Blaðsíða 12
MORGIJ JVBLAÐ10 Föstudagur 8. júlí 1955 1 u Sölvi Jónsson 85 ára I í DAG er 85 ára Sölvi Jónsson, Langholtsvegi 146, litla húsinu. Hann er fæddur 8. júlí 1870 á Stóra-Grindli í Haganeshreppi i Fljótum, sonur hjónanna Sólveig- ar Sölvadóttur og Jóns Guð- mundssonar, sem þar bjuggu. Faðir hans drukknaði, er Sölvi var á öðru ári. Ólst hann síðan upp með móður sinni til 10 ára aldurs, en fór þá alfarinn að vinna fyrir sér og eftir það ólzt hann upp í Svíðsgerði í Kolbeins- dal í Skagafirði. 1894 giftist hann 24 ára Jónínu Gunnlaugsdóttur, þá 19 ára gamalli. Með henni eignaðist hann 9 börn, á lífi eru sjö af þeim, 5 hér í Reykjavík og tvö í Kaupmannahöfn. Hingað til Reykjavíkur flutti fjölskyldan 1920. Barnabörn eru orðin 9 og bama bamabörnin 26 og barna, bama. barnabörnin 28. Alls eru afkomendur Sölva orðnir 63. Jónína Gunnlaugsdóttir kona hans, dó 25. júlí 1929, en Sölvi giftist aftur á Þorláksdag 1932, Lilju Matthíasdóttur. Sölvi hefur starfið við alla al- genga vinnu og mikið við múr- vinnu og verið trúr í verkum sínum og segir sjálfur, að sér hafi verið innrætt trúmennska og stundvísi frá blautu barnsbeini, og það veganesti komið sér vel, er sjá átti fyrir stórum barnahóp, og aldrei þannig ástatt fyrir hon- um, að hann hafi ekki eitthvað haft að gera, þó hart væri í ári, en skólagöngu naut hann ekki í æsku og sat aldrei í barnaskóla utan einn mánuð, er hann var utan skóla á Hólum við nám hjá Hermanni Jónassyni, skólastjóra. Enn sér hann sínu heimili að öllu leyti farborða. Nokkur síðustu ár hefur Sölvi starfað við bóksölu og sölu tíma- rita, og enn starfar hann fullum fetum eftir því sem kraftar leyfa. í stúkunni ,,Einingunni“ hefur hann verið síðan 1927 og starfað í reglunni síðan. Þeir sem hugs- uðu sér að líta heim til Sölva og drekka hjá þeim hjónum kafíi- sopa, bæði skyldir og vandalaus- ir, kómi á Karfavog 46 til Kiistín- ar dóttur hans og tengdasonar, Garðars Þórhallssonar. Enn er Sölvi kvikur í spori, létt ur í hreyfingum og léttur í lund og telur vinnugleðina bót allra meina. Margir munu óska honum til hamingju á þessum tímamótum ævinnar. R. E. M. §k@ðanakönnun — QaUupstoínunin * Ei.n þá vantar nokkra samstarfsmenn víðsvegar um ; landið. — Skemmtileg aukavinna. Uppl. gefur Björn Balstad, Hótel Borg, Reykjavík, í 5 síme 1440, dagana 10. og 11. júlí, og næstu daga í síma ; 4228. ......................... Til sölu Hakkavél og pylsuáfyllingavél Kjdtvorzlun Tómasar Jónssonar Laugavegi 32 i Sendiferðnbifreið model 1942, til sölu. Sláturfélag Suðurlands Sími 1249 B0RÐBÚNAÐUR Nýkominn sænskur og þýzkur borðbúnaður úr ryðfríu stáli. Heildsölubirgðir: HANNES ÞORSTEINSSON & CO DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7 Gömlu dcBnsantir ■úð„ í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 Silfurtungíið Dansleikur í kvökl til kl. 2 Hljómsveit José M. Riba. Aðgöngumiðar seldir kl. 8. Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu. Silfurtunglið. Hið rétta IIEIMAPERMANENT ■ . Headspin wei'ztunin ^JJoÍL.f. Laugaveg 4 Mjög glæsilegt úrval af kápuefnum tekið upp í dag. \Jerzlunln ^JJojL.f. /léWUMcatfef «. ítm—r"*B——M—mmi OPIÐ í KVÖLD Hljómsveit Aage Lorange leikur Laugaveg 4 { Hamborg — Þýzkaland ! ? I Hefi opnað skrifstofu hér. Útvega allar þýzkar vörur, ; « beint frá framleiðendum. Sendi sýnishorn og verðtilboð, ■ • þeim sem óska. : 9 Arinbjöm Jónsson, Import — Export • Schwanenwik 30, Hamburg 24. fyrir dönsku knattspyrnumennina verður haldið að HÓTEL BORG í kvöld 8. júlí, kl. 9 e h. Móttökunefndin. Prentstofan Ísriín, ísafirði Vélsetjari óskast í 3—4 víkur. — Upplýsingar í símuro. 223 og 186, ísafirði. Prentstofan ísrún. : . s i Sand- og molamám Vil komast í samband við aðila sem þurfa á malar og sandnámi að halda. Þeir sem kynnu að hafa hug á þessu íeggi bréf á afgr. Mbl. með nafrti og heimilisfangi, 8 merkt: „Möl — 920“. — HennfamálaráSherra Færerja Frh. k hls. 12. þess, að segja fyrir um hvort mál skuli höfðað á hendur þeim, sem til deilunnar efndu. Væntanlega berast fregnir af því jnnan j tícamms. Það ber þó að hafa í huga, að hér var ekki eingöngu um að ræða unpreisn gegn Dönum og dönskum yfirvöldum, heldur óinnig færeyskum. Lauk svo hinn þekkllegi, fær- ®yski ráðherra máli sínu. k. G. G. S. ekki takast að stela úr snörunni,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.