Morgunblaðið - 09.07.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.07.1955, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 9. júlí 1955 j “i ! Siaksteinar Oi@! l>orbjarnardóltir Presisvígsla í Dóm- kirkjumsi á morpn < ÓTTI VIÐ ,JVIENNINGARSÓKN“ j^HALDJB hefur hafið mennir.g- 4rsnkn“, segir Alþýðublaðið í gær. HviSjk ógn og skeifing’.’. fVtanui skilst að sjálf hcimsmenn fjigin sé í hættu vegna þess að OeimdaiJur, félag ungra Sjálf- iRtæðisnnanna í Reykjavík hefur fengið nokkra fremstu leikara jiófuðborgarinnar tii þess að sýna ieikrit eftir Bernhard Shaw. Það er vandlifað fyrir Heirn- dall. I vetur þcgar hann gekkst tfyrir æskulýðstónleikum og um- ríeðufundum um þvðingarmikil (ijóðfélagsraál ætlaði Alþýðu- Iitaðið einnig að ærast. Það húð- Okammaði íormann félagsins, Þor ýald Garðar Kristjánsson, fyrir tið „hefja kapphlaup við komm- I _ énista“ um afskipti af menning- jj ðrinálum. Að áiiti Á MORGUN kl. 10,30 fer fram prestsvígsla í Dómkirkjunni í Reykjavík. Mun dr. theoi. 'Bjarni Jónsson, vígslublskup vigja til prestsembættis Hannes Guðmunds son. cand. theok, sem skipaður hefur verið sóknarprestur i Fells múlaprestakalli í Rangárvalla- prófastsdæmi. Sr. Þorstemn Björnsson fríkirkjuprestur lýsir vígslu og sr Óskar J. Þoríáksson þjónar fyrir altari, en auk þeirra verða vígsluvottar prófessor Sig- urbjörn Einai'.sson og sr. Sigur- jón Arnason. Hannes Guðmundsson er fædd- ur 23. marz 1923 } Elfros, Saskatchewan í Kanada. Fóreldr- ar hans eru hjónin Guðmundur Guðmundsson frá Háhi í Kjós, sonur Guðmundar Eííasar Guð- | mundssonar frá Seijatungu } DAG verður borin til hinztu Flóa og Eiísabet Jónsdóttir Jóns- hvíldar Ólöf Þorbjarnardótt- ] sonar frá Laxárdal í Hrunamanna . - ; ir, sem andaðist að heimili sínu, hreppi. Fluttust hjómn vestur . U i \ I Birkimel 6A Reykjavík, 3. júií skömmu eftir að þatt giftust, en HetmdaHur sem er langsamlega I s ] Hún var fædd - í komu aftur heim til íslands ári& fjjohnennasia " 1925. ólst Hannes síðan upp hjá stjórnmáIafélagiHoUum 18 ágúst lg70 éngs félks á landir.n, byor \ a a . Foreldrar hennar voru Þor- ! móðursystur sinni, Guðrúnu, sem tfundi, efna til æskulyðstonlet a (hjorn Einarsson bóndi þar og búsett er hér í bæ. **- sýna leikrit eftir hina agæt-< kona hans Ingibjörg Þorkelsdótt-j Árið 1939 gerðist hann starfs- mstu hoftmda. Það ma yfirleitt ir. báíði ættuð úr Landeyjum og I maður Útvegsbanka íslands h.f. í Helge Steincke og Olaf Kjelstrup Tveir siarfsmenn hins vinsæia BiliedKiiítds hér á iandi dlls ekki heita sér fyrir menning- irstarfsemi af því að kommún- íiar hafa einhverntíma reynt að ^Vj-ra listina að þernu í eidhúsi ann. „FRJÁLSLYNDtR I>lBÓTAFLOKKLR“ Alþýðublaðið segist vera mái- “agn „frjálslynds umbótaflakks“. !n hvað bendir til þess að svo sé? ^vi mlður mjög tatt, kannske kireint ekkert, i Þegar isienzkir ráðamenn sýna ^iðskiptaþjóðum okkar almenna Ktirteisi i tiiefni af vörusýningum f#.-ir.ra hér á iandi þá rýkur blað ^afnaðarmanna upp með délgs- tegrnn aðdréttmum um skrtð- riýrshátt og „peningatykt úr *iustri“. | Þegar stærsta æskuiýðsfélag tóeykjaví.kur heldur æsknlýðs- li jömleika og beitir sér fyrir vönduðum leiksýningum fær Al- BýðsJbiaðjð einnig geðbitunar- ftast óg spýtir mórauðu í allar átt fr. . Þegar Heimdallur fær vinsæla; uðust fjórar dætur. Þá næst- .ig mikilsmetna rithöfunda og yn«stu, Magneu Björg.misstu þau ttennimenn til bess að kryfja þýð- a barnsaldri. Hinar eru Guðný, kona Magnúsar Oddssonar frá Eyrarbakka, Þorbjörg, konaFrey • steins Gunnarssonar, og Ingunn, ógift, sem bjó með móður sinni alla tíð, þar til leiðir þeirra skilja nú. af góðu bændafóiki komin. Af sjö börnum þeirra hjóna kom- ust aðeins þrjú til fullorðinsára, Elztur þeirra var Guðmundur, síðar bóndi á Stóra-Hofi á Rang- árvöllum, þá Ólöf og yngst Þor- björg, sem nú lifir ein þeirra systkina. Þegar Ólöf var sex ára, fluttust foreldrar hennar búferlum út að Blesastöðum á Skeiðum, og þar ólst hún upp hjá foreldrum sín- um. Árið 18.96 giftist hún í föður- garði Sigmundi Magnússyni frá Kálfhóli á Skeiðum, og fluttust þau þrem árum síðar til Reykja- víkur og bjuggu þar sgSan, þar til hann andaðist árið 1924. Sig- mundur var dugnaðarmaður og lagði margt á gjörva hönd. Hann stunolaði smíðar hér i bæ og síð- ar sjómennsku. Hann var glað- lyndur maður og kunni vel að gera að garnni sínu, vinsæll og bezti drengur sem lét sér að góðu einu getið. Þau Ólöf og Sigmundur eign- Reykjavík og starfað' þar leng3t af sem gjaldkeri til arsins 1948, ' TVEIR danskir blaðamenn við hið kunna danska vikublað „Billedbladet’1 komu hingað til lands } fyrradag með Sólfaxa. Þetta eru blaðamaðurinn Helge Steincke, sonur K. K. Steincke, sem var dómsmálaráðherra Dana áður og mörgum íslendingum kunnur, og ljósmyndarinn Olaf er hann settist í Menntaskólann I ^Á'Ltiup. i Reykjavík og lauk stúdentsprófi | MYNDASt KÍA AF vorið 19t>0. Innntaðist hann þvi |«t \xdí næst í guðfræðideild Háskóla ís-1 ^ tvímennmgarnir töluðu lands og vann jafnhhða nammu,lvið fréttamaim Morgunblaðsins þ.a.m. þrja vetur sem starfsmað- og kvá6u }>eir það ætlun sína, ur fjaiveitmganefndar Alþingis ag ferðast uni ísland, taka ljós- og siðan aftur við gjaldkerastörf myndir 0g hirta mynda„seríur“ í Utvegsbankanum. Hann lauk af islandl< landi og þjóð, í hinu guðíræðiprófi 17. maí s.I. víðlesna danska myndablaði. Hannes Guðmundsson hefur átt ____ Qg um hvaða efni hygg- sæti í safnaðarráði Frtkirkjusafn ist þið einkum skrifa? aðanns í Reykjavík frá árinu — Við viljum sýna með skýr- 1942 og síðan. Var hann meðal 'um rnyndum, hvernig jarðhitinn stofnenda Kristlegs fclags ungra a íslandi er og hvernig hann er manna Fríkirkjusafnaðarins árið hagnýttur, segir Steincke, sem 1940 og formaður þess félags um v-erður fyrir svörum. Þá ætlum 12 ára skeið. Þá hefur hann átt við að fara norður í land og taka sæti í stjórnarnefnd hinna al- myndir af miðnætursólinni. Þyk- menn kirkjufunda frá því árið ir okkur vænlegast að koma til 1951. IGrímseyjar. Að öðru leyti vilj- ingskona í sjón og raun, djarf- lynd og hreinlynd og hispurs- laus, fríð sýnum og gervileg. Hún nágrenni hans. njngarmestu mál til mergjar á íjitndum, þá fær biað jafnaðar- tpanna heidnr ekki á heilu sér ýýikið vQgr'ji einskærrar geðilsku «jg öfimdar. FJÖLÞÆTT MENNING ARSTARFSE Ml Það er saimariega engin fiirða stjémmálaflokkur, sem hef- var ágætlega verki farin og *Jr slíkt málgagn fái öðru hverju kunni kvenna bezt að hagnýta 4,snert af bráðkveddu“ eins og íslenzka ull. Er handbragð henn- •jrðhagnr maður komst að orði br í þeim efnum mörgum kunn- Vm Alþýðuflokkinn fyrir nokkr- Þser kvenlegu listir voru_____ um árurn. Það sakar unga Sjálf- jf1™* * blóð bornar, _ enda voru KL. Vm j DAG sýna amerísku litæðismenn og félag þeirri hér í hagleiksmenn miklir i ætt henn- j golfsnillingamir A1 Houghton og Roger Peacock listir sínar á golf vellinum í Reykjavík. — Öllum þeim, sem hafa áhuga á golf- Si ENSKA skemmtiferðaskipið Caronia lá á ytri höfninni hér í Reykjavík í gærdag. Um morguninn gengu farþegarnir á land. Beið þeirra fjöldi bíla á bryggjunni og var túlkur með þeim flest- Olöf Þorbjarnardóttir var höfð-; um. Hafði Ferðaskrifstofan skipulagt kynnisferðir um bæinn og Golhýning og keppnif dag Iteykj^vik auðvitað alls ekki þótt ^* Alþýðublaðitm standi stuggur af Enda þótt hún bvggi aldrei f^menningarsókn" þeirra, Heim- v . mikil efni, var hún alltaf daliur vili að æska höfnðstaðar- &jóful og gestrisin fram Ins og aðrir íbúar hans fái sem ** hlnztu stundar. Aldrei skorti fciezt tækifæri til þess að verja, rausn „°Lmy^a/shaP-. Cémstundum sínum á þroskavæn legan hátt. Þessvegna hefur félag tfð beitt sér fyrir fjölbreyttri Miemiinsarstarfsenii, Og Reykvík ttogar hafa kunnað að meta hana. /Fskulýðstónleikar Heimdallar í íþróttinni, er bent á að notfæra sér þetta einstæða tækifæri. Á eftir sýningunni fer fram golfkeppni sjö golfleikara úr Oft minntist Ólöf bernsku sinnar og æsku í heimahögum, Þaðan átti hún margar hugljúfar Beykjavik og annars ameríska minningar. Frá fullorðinsárum ^ennarans gegn sjö golfleikurum sínum átti hún líka margra góðra al- Keflavíkurflugvelli og hins stunda að minnast, en einnig ameríska kennarans. Má búast harma og saknaðar, og er það við skemmtilegri Og jafnri keppni vetur voru akaflega vel sottir og hlutskipti flestra, sem aldraðir bar sem flestir beztu golfleikarar liýndu áhuga unga félksins fyrir verða Reykjavíkur mæta þarna til leiks Cjóðri hijómiist. Leikhús Heim-j Kú að síðustu var hún orðin °S eftir þeim upplýsingum sem •íjaliai mun ekki verða siður sétt. gömul og þreytt kona, sem þráði fengizt hafa, þá eru golfleikar- Það er mjög greinilegt timauna hvíld og frið eftir langt og mik- arnir af flugvellinum allir snjall- vákn að ffélag ungra jafnaðar- ið dagsverk, vel unnið og dyggi- ir leikmenn. Keppt verðUr í fjór- tnanna i Reykjavik er örfámennt, lega. hugsjédaíaust og athafnasnautt Gefi guð henni eilífan frið. UeimdalSux er hinsvegar geysi tfjíimennsjr eg stöðugur straum- u-r af ungu félkí iiggur inn í rað - Gamall vinur. <ir hans. Félagið heldur uppi öíL haia ábuga fyrir menningarmál- ugri starfsemi og berst af lifandi un*. Eu slíkt hendir ekki Félag láfhuga fyrir hugsjónum æskunn- ungra jafnaðarraanna eða Ai- i^r. þroskavæjilegu og rúmgóðu þýðublaðið! Það má ekki heyra Isebarn og Don. Bracken — Capt. Wóðfélagi á ísiandi. Og það ley.f- ,jtnenningarsókn“ oefada Þá set- Reid gegn Albert Guðmundssyni ».r séi * leik. — Liðin eru þannig skipuð: Col. Baily — Al. íloughton gegn Herði Ólafssyni — Roger Peacock, Jerry White — Lt. Bevans gegn Ól. Á, Ólafssyni — — Ól. Bjarka Ragnarssyni, Maj. Alexander — Cmd. McGrail gegn Jóhanni Eyjólfssyni — Ingólfi ■♦ÓHLFF.MR ME® VEÐUR Hinir erlenau skemmtiferða- menn, sem flestir eru bandarísk- ir, voru einkar óheppnir með veð ur í gær. Súid var og rigningar- bræla. Þeir sem fóru til Þing- valla sáu varla til fjalla og gátu lítið sem ekkert skoðað sig um. Lögreglan hafði nóg að gera við að stjórna umferðinni sökum bifreiðafiöldans, en með skipinu voru 500 manns. Voru sumar göt- ur lokaðar dagstund i gær af þeim sökum. HVAJl STÖKK l.AXINN? Flestir skemmtiferðamennirn- ir snæddu árdegisverð að Hótel Borg í gær. Ekk.i fengu ferða- lnpnnirnir þó að bragða á þjóðar- rétti vorum, laxinum, sem víða er nú á borðum og allstsðar á matsöluhúsum. Þeim var heldur boxinn „Vinarsnitsel“ upp á er- lendan máta. GEItÐU INNKAUP En vonda veðri'ð hafði það í för með sér að ferðamennirnir eyddu þeim mun meiri tíma í verzlUnum við marg háttuð inn- kaup og var einkum þröng þeirra í minjagripaverzlun Ferðaskrif- stofunnar. Munu þeir hafa skilið ir eimúg þann „munað“ aö tu að pví hroll og máttleysi!! —, Þorvaldi Ásgeirssyni f s>iiI mik iiit'Hjlnilii Jéíí s iti ííHiHIIIIÍ UimtStfiiifÍiítfl! um við birta myndir af hinu starfandi íslandi og sýna daglegt líf þjóðarinnar. BILLEDBLADET VEL METIÐ HÉR Á LANDI Vikublaðið „Billedbladet“ er mönnum hér á landi vel kunn- ugt. Er það meðal hinna vin- sælustu erlendu tímarita hér á landi. Er því víst að margir ís- lendingar hafa haft ánægju ai þeim frásögnum og myndum, sem þessir tveir dönsku blaða- raenn hafa unnið að. Þannig var það Olaf Kjelstrup, sem tók Ijósmyndirnar af hinni furðulegu heimsmeistarakeppn! í pípureykingum, sem birtist I Billedbladet ekki alls fyrir löngu. En þar tókst heimsmeist- aranum að láta loga í glæðun- um í einni pípu í hvorki meira né minna en 92 mínútur. En tit þess þurfti að sjálfsögðu mikla þrautseigju og aðgæzlu. En þeir reykingamenn, sem eyða heilum eldspýtustokk á eina pipu gætts mikið af því lært. f < KEMUR FRÁ WIM8LEDON Helge Steincke var í Paría fyrir um mánuði, þegar „danska húsið“ á Óðinsvöllum var vígt og samdi hann þá myndafrásögn frá París. Og nú síðast, áður en hann fékk ísland að verkefni, gekk hann frá stórri myndafrá- sögn af tennismótinu í Wimble- don í Englandi. En Steincke er auk þess, sem hann starfar við Billedbladet, iþróttafréttaritarí Berlingske Aftenavis. - Veiðiirasstsir Framh. af bls. 1 búnir léttbyggðum asdictækjum, en nokkra æfingu mun þurfa 5 þvi að notfæra sér þau í sam- bandi við veiðarnar. Norðmenn hafa sem kunnugt er gert svip- aðar tilraunir og Ægir mun nu gera og gáfu þær athyglisverðg raun. T«* ÓMETANLEGS '! GAGNS Ef síld verður einhver á mið- unum í sumar, er það von manna að Ægir verði síldveiði- flotanum til ómetanlegs gagns, En ekki síður verður fróðlegt ‘að fylgjast með hinum nýju veiði- tilraunum, því hver veit nema þær leiði til þess, að hægt verðj að sækja síldina á ný fjarlæg- ari mið, þegar reynsla og æf- ing er fengin í því, að fá sem mest og bezt not af asdictækinu. BAR EKKI ÁRANGUR Að lokum skýrði Davíð Ólafs- son fiskimálastjóri frá því affi karfamiðaleitin út af Norður- og NA-iandi hefði ekki borið árang- ur nú, en beim tilraunum myndi verða haldið áfram við hentugra skilyrði. Það var togarinn Harð- bakur, skipstjóri SæmundUE Auðunsson, sem var tekinn k rtifiti eftir allmikinn gialdeyri, er þeir leigu af atvinnumálaráðuneyt- sigldu aftur úr höfn í gærkvöldi, inu til þessarar rannsóknar* að þvj pf ætlað var. 1 fej'ðar í júnímánuði síðastl. j Ifiíís I Ui

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.