Morgunblaðið - 10.07.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.07.1955, Blaðsíða 5
[ Sunnudagur 10. júlí 1955 UORGVNBLABIB 1 • e Væruð þér ekki ánægðari að hafa liár, sem væri nú og æfinlcga fullt af nýju lífi og heilbrigði, fjöri, gljáa, bjarma og hæfi- leika til þess að liðast og bylgjast eðhlega? Þá lesið þetta. Frummaðurinn var hreykinn af vöðv- um sínum og hári. Myndir af honum sýna áberandi hinn mikla hárvöxt hans. Aldrei hafði hann séð rakara- stofu eða refsað hári sínu með vel- lyktandi spíritus. Ekki þekkti kona hans eina einustu hárgreiðslustofu, og þó var hár hennar svo langt og sterkt, að hann gat dregið hana heim til sín á hárinu. Þetta líkaði henni vel og þótti sýna ást hans. En núna — lítið í kring um ykkur í dag. Hvar er allur þessi hárvöxtur, sem við ættum að hafa fengið í erfðir? MILLJÓNIR AF SKÖLLÓTTU FÓÍ JCI Ég er ekki að tala um fólk með lítið hár, eða fólk með hár, sem er að þynnast. Ég meina fólk með áberandi glans- andi bera húð á höfðinu í staðinn fyrir liár. Og þið þekkið hina rauna- legu staðreynd, að mestur hiuti þess hárs, sem ekki er lengur á höfðinu, hefur verið skoiað niður um vaska og steypiböð, eða plokkað úr hárgreiðum og burstum, og kastað í ruslakörfuna. F.F HÁR KEISNDI TIL . . MYNDIRÐU HLJÓÐA Auðvitað. Ef flasa væri sársaukafullur sjúkdómur, þá hefðu fáir flösu. Ef hvert klofnandi, brakandi, hrestandi og losn- andi hár hefði sama sársauka í för með sér og skemmdar tennur, þá mynduð þér líklega flýta yður til hársérfræð- ings oftar en þér takið í yður kjark, til þess að fara til tannlæknis. Og hngsið yður hvað skeður þegar þér sitjið ttndir hárþurrkunarvélum — hárbökunarvélum. Þegar þér eitrið viðkvæma lifandi vefi með efnasam- setningum, sem geta haft drepandi áhrif. I-Iárið fær hroðalega meðferð við litun, bleikingti og þessháttar. Jafnvel af slæmum sápum. En hár hefur enga tilfinningu og kvartar ekki, jafnvel þó þér murkið úr því lífið. HAFIB ÞÉR NOKKURN TÍMA SÉÐ SKÖLLÓTTA KIND? Það vex hár á kindinni á sama hátt og á höfði okkar. Hár hennar heldur áfram að vaxa, og það þarf að klippa það annað slagið. Regn liðar hár kindarinnar enn meir. Eins er með fólk, sem hefur heiibrigt, sjálfliðað hár. Hár vott af regni, sundi eða öðru slíku verðnr meira liðað og fær fegurra útlit. Vilduð þér ekki hafa slíkt hár? Ijeyndardómur hársins á kindinni er lanolin (ulhirfeiti). Leyndardómur- inn við fagurt hár á fólki er náttúr- leg feiti mjög lík lanolin. Þannig hafa milljónir manna uppgötvað, að við það að bæta í hárið hinum góðu áhrif- um lanolin, með því að nota Formúhi 9, vekur það hæfileika þess til að lið- ast eðlilega, þylgjast og sitja fagur- lega. HÉR ER LEYNDARMÁLIÐ . HÉR ERU STAÖREYNDIRNAR Hversvegna er'danoiin svona mikiivægt í öllu, allt frá skóáburði tii fegrunar skurðaðgerða; handáburðar, nætur- krems, fegrunarmeðala, sólkrems og hárþvotta- meðala? .... svo mað- ur nefni aðeins nokkur dæmi. Svarið er að lanoiín er mikill endurvaki. Þáð vekur lif í þurrum, gömlum og sprungnum skóm og leðurvörum með því að gefa þeim náttúriega féiti á ný. Fegurð og líf kemur aftur og náttúriegar olíur ianolinsins hafa endurvakið mýkt og sveigjanleik. Þurrt, stamt og sprtmgið hár og skinn fær aftur fegurð sína og mýkt þegar lanolin hefur Hfgað það. AF HVERJU TALA MILLJÓMR MANNA UM UNDRAEFMÐ? Charles Antell Formúla 9 er eina frumiega ianolin nppgötvunin, sem hefur sannað að hún getur gert mik- ið fyrir marga á skömmum tíma. Hún hefur stórbætt aðferðir manna við að vernda hár sitt. Þér! Menn cg konsir, %zm þvGÍI lífið m hárt yðar. bér, sem haidið að þár gefið hefrumbæff verk ¥Mm Nátlssru. Herrn og konur, sem kemhið hár yðar með annarri hendinni m feið oft þér kastið þvi hurf með fíinni. Sfúlknr með hár, sem er Itfað, sfeikf, þurrkað, hrennf, bakað, ýff upp með perm- anenfi, hlfað og undið þanpi fil það Eífur úf ems og ita. KARLMENN — GERIÐ ÞETTA Látið svolítið af Formúla 9 á fingúr- gómana, hallið höfð inu áfram til að örfa bióðrásina. Byijið aftan á hálsinum. Höfðuð þér tekið eftir því, að einmitt hér efst á hálsinum verða menn síð- ast skölióttir. Jafnvel menn með glansandi bera bviffla hafa hár hér. Nviið lanolininu inn í hársvörðinn með fingurgómunum. Gerið það fjör- iega. Yður fer strax að líða betur. Haldið áfram beint upp að hvirflin- um, og síðan yfir allan hársvörðinn. Bræðið svolítið meira í lófa yðar, og farið yfir allt hár yðar eins og þér væruð með venjulega hárolíu. Notið ekkert annað. Greiðið yður. Og hárið situr ágætlega allan daginn. Lítið 5 spegii. og þér verðið að viðurkenna að hár yðar. lítur þegar niikiu betur út. r KONUR .... FARIÖ Þ.4NNIG AÐ Bræðið ááiitið af ^ Formúla 9 á milli fingurgóma jðar — með því að núa þeim saman, Byrjið aft- ast og efst á hálsin- nm, og nuddið þvi vel inn í sjálfan hársvörðinn undir tengstu hárfelling- unum. Nuddið hársvörðinn vei, en munið að allt hár verður að fá sinn skerf af hinni náttúrlegu olíu. Nuddið þessvegna einnig allt hár- ið vel. Gætið sérstaklega vel að hárendunum. Þar byrjar hárið að klofna og þoma. Gerið þetta á hverj- um degi í þrjátíu daga. Hættið ekki fyrr en aðferðin er fuilrevnd. Og hvort sem þér trúið þvi eða ekki, þá mun hár yðar eftir þrjátíu daga hafa hætt að springa og klofna til end- anna. Þér verðið strax varar við bat- ann. síðusta .... hér eru rádlegginsar vorar: Kauplð Charles Áníell Formúla 9 strax í dag 05 repið M í 30 daga. Nolið það erns og við hif um sagf yiur, en nofið ekkert annað hármeial á meian heffa hefur gefið milfiémim marma góða rsun. FORHÖLÁ 9 ÖG SHAMP00 Fæst í flesfum sérverzítmum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.