Morgunblaðið - 10.07.1955, Page 7

Morgunblaðið - 10.07.1955, Page 7
Sunnudagur 10. julí 1955 MORGUNBLAÐIÐ i í t r ¥0113 áhrií tisfi nokkur orið - segir Snorri Sigíússon, irni sparif jár- söfxnm skóíabarna, sem söfuuðu IJmiIlj.kr. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Valdimar ííeiga son, Róbert Arnfinnsson, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir og Lárus Pálsson. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) ÓSKABARN ÖRLAGANNA eftir Bernhord Shnw sýnt í Sjólfstæðishósina Leikstjóri: Einar Pálsson EINS og áður hefur verið getið hér í blaðinu fór frumsýning á gamanleiknum „Óskabarn ör- laganna" eftir Bernhard Shaw fram í Sjálfstæðishúsinu s.l. fimmtudagskvöld. Er þar með hafinn nýr og mjög athyglisverð- ur þáttur í skemmtanalífi bæjar- ins og eiga þeir sem að því standa vissulega þakkir skilið fyrir þetta ágæta framtak. Bernhard Shaw þarf ekki að kynna hér. Snilli hans og vægð- arlaust háð er öllum kunn og kemur hvorttveggja fram í þessu stutta leikriti í ríkum mæli. Leikurinn gerist árið 1796 í krá á Norður-Ítalíu eftir orustuna við Lodi, þar sem Napoleon vann einn af sínum glæsilegu sigrum. Teflir höfundurinn þar fram á skemmtilegan hátt fegurð og kænsku konunnar gegn snilli og vitsmunum karlmannsins og sigr- ar konan í þeim átökum með yfirburðum. Að öðru leyti verð- ur efni leiksins ekki rakið hér. Einar Pálsson hefur sett leik- inn á svið og annast leikstjórnina og hefur tekist hvorttveggja prýðisvel. Er hraði leiksins mjög góður og heildarsvipurinn á leikn um allur hinn ágætasti, þrátt íyrir þröngt svið og þá erfið- leika, sem af því hljóta að leiða. Lárus Pálsson leikur Napo- leon, aðalhlutverk leiksins. — Shaw sýnir þarna enga gljám.ynd af hinum mikla hershöfðingja og Lárus ekki heldur, enda mun'það sanni næst, að Napoleon hafi ver- ið all hrjúfur í yiðmóti og ekki alltaf gætt franskrar hæversku i framkomu. — Lárus fér vel með þetta vandasama hlutverk, og er auðséð að hann hefur þraut hugsað þessa sérstæðu manngerð. Ég er þó ekki að öllu leyti sam- mála honum um túlkun hans á Napoleon, en um það má vitan- lega alltaf deila. Fyrir brá í leik Lárusar að hann minnti nokkuð á kölska í Gullna hliðinu, annars var leikur hans hnitmiðaður og bar vott um glöggan skilning leikarans á hlutverkinu. Guðbjörg Þorbjamardóttir leik ur Dömuna, annað aðalhlutverk leiksins, glæsilega unga konu, er sigrar hinn mikla sigurvegara með yndisþokka sínum og gáfum. Guðbjörg fer afburðavel með þetta hlutverk. Framsögn hennar er skýr og eðlileg og framkoman öll í senn virðuleg og þó frjáls- leg. Er Guðbjörg mjög vaxandi leikkona og er nú í fremstu röð íslenzkra leikkvenna. Flokksforingjann leikur íióbert Arnfinnsson. Hlutverkið er skemmtilegt og nýtur sín til fulls í höndum Roberts, sem vænta mátti, því Róbert er snjall og gáfaður leikari. Flokksforinginn er að sjálfsögðu góður hermaður en ekki gáfnaljós að sama skapi og tekst Róbert ágætlega að sýna þá hlið á þessum sómamanni. Valdimar Helgason leikur veit- 'ngamanninn Giusepne og fer 'aglega með hlutverkið án þess hó að skapa þar nýja persónu. Masnús Pálsson hefur málað “iktjöldin með sínum örugga ■mekk og ásætu huekvæmni, 'nda eru tjöldin afbragðsgóð Árni Guðnason hefur þýtt leik- ’t.ið á ágætt mál og þjálft í nunni, sem hans var von og visa, Áhorfendur tóku leiknum '-''■kunnarve! og var það að verð- °ikum. Voru leikendur og leik- 'íóri kallaðir fram hvað eftir nnað oð hvllíir með miklu lófa- ’M og föerum blómvöndum. Ég vil ljúka þessum fáu lmum 'eð því að þakka öllum þeim ■"n að hessari svningu standa 'vrir þeirra ágæta starf. Er -'r stefnt í rétta átt tit menn- '•rarauka í fábrevttu skemmt- nalifi bæjarins á þessum tíma -s og er það von m;n að Reyk- 'kingar sýni að þeir kunni að ’eta bessa áeætu viðleitni m<'ð vi að fjölmenna á þessa leik- 'mingu og aðrar sem á eftir oma frá þeim félögum. Signrður Grímsson. HINN nýi þáttur í starfsemi barnaskólanna í landinu, sparifjársöfnun skólabarna og leiðsögn fyrir skólabörnin í ráð- deild og sparnaði, hefur farið vel af stað. Árangurinn orðið meiri en búizt hafði verið við. Og ég vona, að hin uppeldislegu áhrif þessa starfs hafi nokkur orðið, því sá er höfuðtilgangur- inn. — Sparifjármerkjasalan í skólunum nam rúmlega 1,1 millj. króna. MÁL SEM SNERTIR ALLA Á þessu leið fórust Snorra Sigfússyni orð, er hann kvaddi blaðamenn og forvígismenn skólanna ásamt fræðslumála- stjóra, á sinn fund í gær, til að gera grein fyrir þessu gagn- merka starfi, sem hófst á siðastl. vetri. Áður en Snorri gerði grein fyrir starfseminni, ræddi hann þá knýjandi nauðsyn fyrir þjóð- ina að efla ráðdeild og sparnað meðal æskunnar, þegar svo margt freistar hennar: hvers- konar skemmtanir og munaður. Hér væri á ferðinni mikið al- vörumál, sem snerti alla þegna þjóðfélagsins, en fyrst og fremst heimilin og skólana. Þessu næst gerði Snorri grein fyrir sparifjársöfnuninni og komst hann þá m. a. svo að orði: Eins og kunnugt er hófst á s. 1. hausti starfsemi sú, sem nefnd hefir verið Sparifjársöfn- un skólabarna. Leiðsögn í ráð- deild og sparnaði. Var þetta að frumkvæði Þjóðbankans og kost- að af honum og gert í samráði við yfirstjórn fræðslumálanna og kennarasamtakanna í land- FRAMLAG BANKANS OG ÞÁTTTAKABARNANNA Sem vísir að söfnun og til uppörfunar, gaf Landsbankinn hverju barni á skólaskyldualdri 10 krónur, er leggjast skyldi inn í sparisjóðsbók. Var þannig dreift út meðal skólabarna í landinu um 185.000,00 kr. Að sparifjársöfnuninni með merkjam störfuðu um 13.500 börn í 43 skólum. Er nokkuð misjafnt með söfnunina í skól- unum, sem .eðlilegt er. Veldur því bæði aðstöðumunur og mis- jafn áhugi heimila og kennara. Og svo var tíminn mislangur. Sumir skólar hófu ekki starfið fyrr en eftir áramót, en þó flest- ir í október eða nóvember. — Lægsta söfnun skóla varð kr. 22,00 á barn að meðaltali, en sú hæsta kr. 172,00. En langlfestir skólar eru með 60—90 krónur á barn að meðaltali. Er þetta mikil söfnun, miðað við erlenda reynslu. 602 ÞÚS. KR. í RFVKJAVÍK Um heildarupphæð söfnunar- innar er enn ekki vitað með neinni nákyæmni, enda skiptir það ekki höfuðmáli í þessu sam- bandi. Er þó vitað, að Lands- bankinn hefir sent út sparimerki fyrir rúmlega XVi milljón króna. Mun að vísu eitthvað af þeim óselt hjá umboðsmönnum. Hitt er þá einnig vist, að allmikið fé hefir verið lagt inn í bækur barnanna án merkja. En að sjálfsögðu er merkajsalan a<5al- stofninn. Hafa í Landsbankanum í Rvík einum komið inn í 4340 nýjar bækur rúmlega 602 þús- undir króna. Og merkjasalan í skólunum mun nema um 1 millj. 150 þús. króna, eftir því sem næst verður komizt. er þó fyrst og fremst upp- eldislegs eðlis, eins og oft hefir verið tekið fram, Með henni er ætlað að glæða skilning barna á ráðdeild i meðferð fjármuna, fá þau til að skilja það, að hyggiiegrá. 1 sé að verja aurum sinum fyrir þarflega hluti en óþarfa, a® 1 í margt smátt samansafnað geti orðið stórt, og að ekki sé sjálf- sagt að eyða hverjum eyrif0^ jafnóðum og hans er aflað. Jafnframt verður einnig að .£, hafa það í huga, að t. d. mikil " ‘ sælgætiskaup og sælgætis- ! neyzla barna er heilsuspill- andi og veldur tíðum nautna- » sýki, sem leitt getur börn og | unglinga á glapstigu. Það § verður því að íeljast mikils virði, ef hægt væri að fá eitt- hvað af börnum til að keppa | í að öðru marki með þá aura, 1 i sem þeim áskotnast, en að breyta þeim í sælgæti. Spari- fjársöfnunin er því einskonar verkleg kennsla, ef á anna® ! borð á að veita einhverja leið- sögn í ráðdeild og sparnaðl meðal barna, sagði Snorri Sigfússon. GÓÐAR UNDIRTEKTIR ALLRA Það má því með sanni segja að þrátt fyrir allt hefir starfið gengið vel þetta fyrsta ár. Er s& það að sjálfsögðu fyrst og R3 fremst að þakka góðhm skiln- ingi og velvilja alls almenn- ings i landinu, góðum undir- tektum innlánsstofnana og ekki sízt ágætu starfi kennaranna. Er skylt að þakka það og meta að verðleikum. Og vér væntum þess jafnframt að fá að njóta slíkrar rr: velvildar og fyrirgreiðslu áfram. ★ v b Eins og áður er sagt störfuðu að þessu í vetur 43 skólar. Þótti ekki ráðlegt að taka fleiri með í byrjun. Nú hefir fleiri skólum verið boðin þátttaka. Er þess óskað, að þeir, sem vilja hefja , þetta starf í haust, segi til þess sem fyrst. . Einhleypur Irésmiííiur á fertugsaldri, óskaj- eftir HERBERG! fæði og helzt þjónustu á sama stað, nú þegar eða um næstu ínánaðamót. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt „Gamli bærin-n—937“ Akurnesliigar 3ja herb. íbúð til leigu. — Uppl. gefur Björn Lárus- son, sími 288, Akranesi. P AL-RAKB LÖÐ Góð — ódýr Af það skal með • Munið: PAL Markmið þessarar starfsemi Lárus Pálsson og Guðbjörg Þorbjarnardóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.