Morgunblaðið - 10.07.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.07.1955, Blaðsíða 8
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. júlí 1955 #t$m&$Mfrwá Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavfk. Framkv.stj.: Sigfúa Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðann.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason trá Vifur„ Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsaon. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði inmmlanrii. í lausasölu 1 krónu eintakið. I #BC5>»aB^r3CrVSE>»Z3e^«»4K»-<--5< DAGLEGA LÍFINU ONASSIS, gríski fjármálajöf- urinn og skipaeigandinn, hefur boðist til þess að hlaupa undir bagga með smáríkinu Monaco, sem á í alvarlegum fjár- hagslegum vandræðum um þess- -^-^m^^a r."^v2>o^í e~^sxt^"i cr-vsxi^'rs ¦ Q riaáóLó anp&w í taumanna Leikhús Heimdallar — menningarviðburður SL. FIMMTUDAG hóf Leikhús Heimdallar starfsemi sína með sýningu á einu leikriti hins mikla meistara, Bernhards Shaw. Hlýtur það að teljast merkur við- burður í menningar- og skemmt- analífi höfuðborgarinnar þegar stærstu félagssamtök ungs fólks í bænum ráðast í að efna til leik- starfsemi með aðstoð ágæts lista- fólks. í formála fyrir leikskrá, kemst formaður Heimdallar, Þorvaldur Garðar Kristjánsson m.a. að orði á þessa leið, um tilgang félagsins með þessari starfsemi: „Leiklistaráhugi er nú mikill hér á landi og ekki sízt meðal ungs fólks. Vill Heimdallur fyrir sitt leyti efla þennan leiklistar- áhuga og styðja að því, að fólk geti sem bezt notið fjölbreyti- legrar leiklistar. Telur félagið, að það eigi að vera einn þáttur í þeirri viðleitni að beina æsku- iýðnum inn á hollar brautir í skemmtanalífinu. Yfir sumarmánuðina hefur öll Jeikstarfsemi í höfuðborg- inni fallið niður. Þetta hefur að vissu leyti verið óeðlilegt. í nágrannalöndum okkar tíðk- ast, að sérstök sumarleikhús starfi á þeim tíma, sem hin föstu leikhús eru ekki starf- rækt. Þetta hefur fram til þessa vantað hér í höfuðborg- inni. Er Leikhúsi Heimdallar aetlað að bæta úr þessu ástandi. Hér er því ekki ein- ungis um nýung að ræða í fé- lagsstarfsemi Heimdallar held ur einnig í bæjarlífinu." Fábreytt skemmtanalíf Það er vissulega rétt, að mikil þörf er á því, að beina æskulýðn- um inn á hollar brautir í skemmt analífinu. En því miður er skemmtanalíf hinnar ungu höf- uðborgar mjög fábreytt. Hins- vegar eru nægar freistingar til þess að glepja ungt og ómótað fólk út í slæpingshátt og óreiðu. Að því er þessvegna mikill feng- ur þegar almenningi, ungum sem gömlum, eru sköpuð ný tækifæri til þess að njóta ágætrar listar og hollrar skemmtunar Segja má, að íélag eins og Heimdallur hljóti að bera allmiklar skyldur í þessum efnum. Hann er langsamlega fjöl- mennasta æskulýðsfélag í Reykja vík. Innan vébanda hans er fólk úr öllum stéttum bæjarfélagsins. Slíku félagi ber vissulega að leggja áherzlu á fleiri þætti starf semi sinnar en sjálfa stjórnmála- baráttuna. Almenningur er held- ur ekki svo áhugasamur um stjórnmál á Öllum tímum, að stjórnmálaumræður og pólitísk áróðursstarfsemi haldi áhuga fólksins vakandi. Frjálslynt og þróttmikið æsku- lýðsfélag eins og Heimdallur hlýt ur þessvegna að velja sér fleiri viðfangsefni en stjórnmálastarf- ið. Það er eitt af hlutverkum hans að stuðla að vaxandi þroska æskunnar í bænum, skilningi hennar og áhuga fyrir fögrum listum og umfram allt eigin ham- ingju og manndómi. Leiklistin er ein hin elzta grein listarinnar. Hún hefur á öllum tímum veitt innsýn í leyndardóma mannlífsins, skýrt mannlegar þrár, dregið bresti mannsins fram í dags- Ijósið og kennt manneskjunni að þekkja sjálfa sig. Hún hef- ur sýnt allar hliðar á mann- legu eðli, veikleika þess og styrkleika og átt ríkan þátt í eflingu mannlegs þroska. Þess vegna á mannkynið henni mikið sð þakka og þessvegna hljóta menningarþjóðir jafnan að hafa þessa göfugu listgrein í heiðri. Sumarleikhús ÍSLENDINGAR eignuðust sitt ' eigið Þjóðleikhús fyrst fyrir 5 árum. Fram til þess tíma höfðu ' dugmiklir brautryðjendur orðið að iðka leiklist hér við hinar erfiðustu aðstæður. Að starfsemi Þjóðleikhússins hefur íslenzkri leiklist og menningarlífi þegar orðið stórkostlegt gagn. Leikhúsi Heimdallar er, eins og formaður félagsins segir í for- mála sínum fyrir leikskránni, ætlað að fylla upp í eyðu, sem er í leiklistarlífi bæjarins yfir sum- armánuðina. Mun því áreiðanlega verða mjög fagnað af unnendum leiklistar í bænum. Leikhús Heimdallar hefur farið vel af stað. Það hefur val ið ágætt verk eftir mikinn rit- höfund, sem fyrsta viðfangs- , efni sitt. Og það hefur fengið ' nokkra af fremstu leikurum höfuðborgarinnar til þess að flytja það. Menningarlífi Reykjavíkur er mikill fengur að þessari starfsemi. Þess- vegna er ástæða til þess að árna henni heilla. ar mundir. Onassis hefur höfuð- stöðvar sínar í Monte Carlo, höf- uðborginni í Monaco. Onassis kom fljúgandi frá New York til Parísar síðastlið- inn mánudag, og sagði við komu sína þangað: „Það ætti að vera auðvelt að ráða fram úr vand- ræðunum í Monaco, ef beðið verður um aðstoð frá mér. Ég mun þá helga mig algerlega verkefninu". j * ? V * VANDRÆÐIN í Monaco hófust á fimmtudaginn í fyrri viku, og stöfuðu frá „Banka dýrmætra málma" í Monte Caarlo. . . Sagt er að bankinn hafi fest fé, að upphæð tæplega 20 millj. króna, í einkafyrirtækjum út- Ivarps o.g sjónvarpstækja. En til viðbótar við fjármála- vandræðin, hafa nú komið fram í dagsljósið margra ára átök milli Rainers ríkisstjórans í Monaco og þingsins í landinu. Jafnvel hafa heyrst raddir um ! að Rainer fursti mun neyðast til þess að leggja niður völd sín. * ? V é Eins og nú stancla sakir hefur ekki verið viðurkennt opinber- lega, að Hitler sé dauður. Yfirvöldin í Vestur Berlín, en þar er talið að Hitler hafi framið sjálfsmorð í loftvarnabyrgi sínu, hafa seilzt til fjármuna Hitlers, til þess að geta notað þá til þess að bæta tjón þeirra, sem urðu fyrir barðinu á nazistum. PETER TOWNSEND, brezkl flugliðsforinginn, sem kennd- ur er við Margréti Bretaprins- essu, átti mikilli lýðhylli að fagna í Danmörk og Svíþjóð um síðustu helgi. f Málmey í Sví- þóð voru á sunnudaginn háðar hinar „alþjóðlegu áhugamanna veðreiðar" og Peter Townsend bar þar sigur af hólmi á gæð- ingi, sem kallaður er „Rock's". Auk Townsends tók þátt 1 þessum veðreiðum Ali Khan prins og reið hann hesti föður síns. Ali Khan varð fjórði í röð- inni í keppninni. Átján knapar tóku þátt I keppninni. Þegar hestarnir fóru fram hjá áhorfendapöllunum 'eftir fyrsta hringinn var Towns- end fyrstur og Ali Khan annar. Vakti þetta mikinn fögnuð meðal áhorfenda, — einkum þó kven- áhorfenda. • MACMILLAN, utanríkisráð- herra Breta er talinn hafa komið eftirfarandi þrem atriðum til leiðar er hann ræddi við Molo toff hér: • í fyrsta lagi fellst Molotoff á það, að Genfarfundurinn mætti ekki verða vettvangur áróðurs, höfuðáherzlu bæri að leggja á samtöl, en ekki mælsku. • Molotoff fellst á það að utan- ríkisráðherrarnir skuli taka beinan þátt í umræðunum í Genf á þann hátt sem hér segir: Æðstu mennirnir skulu halda tvo fundi fyrsta daginn, þ. 18. júlí, utanrík- isráðherrarnir skulu koma sam- an að morgni daginn eftir og hvern morgun eftir það á meðan fundurinn stendur yfir. Æðstu mennirnir hittast síðdegis. . STRAX eftir að stjórnmálavand- ræðin steðjuðu að, neyddist prinsinn til þess að láta fjóra menn úr ríkisstjórn sinni víkja HEIMSÓKN rússnesku leiðtog-! ur embætti. En brátt kom í Ijós, 'að þrír af ráðherrunum höfðu Vewakandi ókntav: Tílóisminn breiðisf úl anna til Títós í Júgóslavíu hefur verið látnir fara frá, aðeins til málamynda. Þeir héldu áfram störfum og einn þeirra stjórnaði á fjármála- vakið mikla ókyrrð meðal þjóð- ernissinnaðra kommúnista (Tító- ista) í UngverjalandL Rakosi, . hinn sauðtryggi Moskvakommún' J*"nv^ ran«sokn isti og nánustu samstarfsmenn "fy, slmu;, . ., hans eru hræddir og hafa núl Ta*lst "kisstjora og raðherr- gripið til róttækra ráðstafana, tíl ^um hans annars vegar og 18 þess að reyna að tryggja aðstöðu^anna Þmgl ?andsmS *"£ Vegar að leysa agreining sinn, þa virð- ÞEIR eru sennilega ekki fáir, þeirra og langa til að vera vinir sem skroppið hafa úr bænum þeirra einungis vegna þess að* um þessa helgi eins og svo marg-1 þau eru voldug og stór. Þau ar aðrar. íslenzk náttúra er að- eiga sér ekki viðhlæjendur að laðandi og heillar menn til funda \ vinum, heldur þá sem eru sjálf- við sig, þegar sól skín í heiði og ir stórir og sterkir og heilbrigð- hjartað slær af ást og þrá og. ir og hraustir og vilja njóta f mennirnir verða góðir eins og faðmi þeirra, gleyma í bláma ist lítið að óttast, að því er fjár- málin varðar. Onassis leyfir varla, að spila- höllinni lokað. í ÞRJÚ barátta í Monte Carlo verði * ? V * ÁR hefir staðið hörð um 270 milljón króna í byrjun júlí á því, að ætt sina. ! Lögregluvörður á götum úti hefir verið aukinn mjög og sér- stakur vörður hefur verið settur um sendiráð vesturveldanna. — Leitað er á öllum, sem erindi eiga við sendiráðin og margir hafa verið yfirheyrðir. Færustu áróðursmenn kommún- istaflokksins hafa verið sendir út um byggðir landsins, til þess að arf eftir Hitíer prédika gegn títóisma. | voru helzt horfur Dregið hefur verið úr mat- ingjar Hitlers og konu h'ans, Evu vælaskammtinum. Langar raðir Braun, ynnu þetta mál fyrir fólks bíða fyrir utan matvæla- dómstólunum. búðir í Búdapest. I Hæstiréttur í Munchen úr- í gær fengu bændur svo fyrir- skurðaði 2. júlí, að opinbert dán- skipun* frá ríkisstjórninni um að arvottorð um dauða Hitlers væri skila öllu korni sínu. I ekki hægt að gefa út annars- Vitað er, að til átaka kom milli staðar en í Berchtesgaden, þar Rakosi, formanns ungverska kom sem hinn frægi bústaður Hitlers múnistaflokksins og Hegedusar, var í fjöllum uppi. forsætisráðherra Ungverja í júní Ef dánarvottorð er gefið út í síðastl. Síðan hefir lítið til Hege- Berchtesgaden myndi ættingjum dusar spurst. Hann hefur verið Hitlers, þ. á. m. systur hans, frú í Moskvu og fregnir háfa gengið Wolf og foreldrum Evu Braun, um, að hann hafi verið settur frá sem nú búa í Bayern, — gert ráðherraembættinu. kleift að fá arfinn. endurnar á Tjörninni. í gamla daga voru menn ekki yfir sig þreyttir á borgarlífinu, hraði hversdagsins ekki óbærilegur, rykið ekki kæfandi. Þá átti enginn Sephír og Fíat og Fólksvagn og hvað þeir nú allir heita, þá þurftu menn ekki á því að halda að flýja sjálfa sig inn í græna dali við gömul fjöll. Þá sátu engir þreyttir blaðamenn og pikkuðu af eldmóti á sálarlausar ritvélar og enginn Velvakandi reyndi að vera sniðugur til þess að þóknast lesendum sínum. ••••• ÞAÐ er gaman að ferðast og sjá fjöllin koma á móti manni og hverfa svo að baki eins og fólkið í Austurstræti. Munurinn er bara sá að við þurf- um ekki að taka ofan fyrir fjöll- unum og brosa smeðjulega til þeirra. Fjöllin eru svo ólík mönnunum, þau eru ekki fé- skjálg og hverflynd og geðvond og metorðasjúk. Þau eru bara fjöll; blá, græn og grá. Bara fjöll----- ••••• ÞAÐ er gaman að ferðast, þeg- ar malbikið hitnar og brenn- ir á manni fæturna og trén teygja sig til himins og ánamaðkarnir bíða átekta: Það er sól. — Við tökum pjönkur okkar, brjótum tjaldið saman og þeysum úr skarkalanum. Kannski sjáum við laxinn hoppa í Leirvogsá eða Laxá í Kjós, sporðasprækan silung í Þingvallavatni eða lóuna eða þröstinn___ ••••• ÞAÐ er gaman að ferðast, þegar rigningin lemur tjöldin, eins og einhver annar sé að pikka á ritvélina sína en þreyttur blaðamaður, — þegar við sofnum í grænu grasi og heitu regni og einhver annar pikkar á ritvélina sína eins og þreyttur blaðamaður. ... - MerkiS, H«m klæðlr lanðlB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.