Morgunblaðið - 10.07.1955, Page 10

Morgunblaðið - 10.07.1955, Page 10
MORGUNBLABI& Sunnudagur 10. júlí 1955 Í0 3 búfræðikandidafar fe?ðUf-'-MiIli!amÍafliigið Slefán Dagfinnsson ; LeiSbeiningar fyrir skipsljér! ái ±1 SÍÐjASTI .IÐINN vetur voru alls 63 kemendur í bændaskólanum á Hvanneyri, 7 í framhaldsdeild, 32 |.^ldri deiid og 14 í yngri deild. Skólanum var sagt upp 1. maí að viðstöddum nemendum, heimafólki á Hvanneyri og all- möijgum gestum, þar á meðal var Varknalandsskólinn. í 'vor útskrifuðust 29 búfræð- ingár. Hæstu einkujmir hlutu þeir Viðar Vagnsson frá Hriflu í S--Þingeyj arsýslu og Ragnar Böðjvarsson frá Kaldbak, Rang- árvöllum. Fengu þeir báðir verð- laun fyrir góða frammistöðu í bókjegum fræðum og verklegu nánii. Ffamhaldsdeildinni var sagt uppr í^. júní. Allmargir gestir vor 1 þar einnig viðstaddir, mec al annars landbúnaðarráð- her ■a. Við það tækifæri braut- skr: :ðust 7 búfræðikandidatar og eru „þeir flestir þegar ráðnir við leið áeiningastörf. Þ ;ir eru þessir: Einar Eylert, Hvi nneyri, Gísh Einarsson frá Kj^rnholtum í Biskupstungum, Jeah de Fontenay, Hvanneyri, Jón * G. Jónsson frá Broddanesi, Str tndasýslu, Kjartan Georgsson, Rej iaivöllum, Skerjafirði, Óskar Eir ;ksson, Akureyri og Sigur- mu idur Guðbjörnsson Arakoti á gjíeiðum. Hæstu einkunn fékk Jón G. Jónsaon og hlaut hann 500 kr. bókáýerðlaun frá Búfræðikandi- datfélagi íslands. Þéssir brautskráðust sem bú- fræ.ðingar: Árni Jóhannsson frá Teigi í Fljotlðlíð, Arnór Haraldsson frá Þorvaldsstöðum, N.-Múl., Berg- ur Rúnar Magnússon frá írafelli í Kjós, Bjarni Kristjánsson frá Neðri-Hjarðardal, Dýrafirði, Björgólfur Eyjólfsson frá Lækj- arhvammi, Laugardal, Brynjólf- ur Sæmundsson frá Kletti, A,- Barð., Böðvar Guðmundsson frá Efri-Brú í Grímsnesi, Eggert Lárusson frá Grímstungu í Vatnsdal, Finnur Finnsson frá Geirmundarstöðum á Skarðs- strönd, Guðmundur Óskarsson, Kópávogi, Guðmundur Rúnar Magnússon, Reykjavík, Gunnar Kristjánsson, Reykjavík, Harald- ur Antonsson, Reykjavík, Hauk- ur Benediktsson, Hvassafelli, Eyjafirði. Ingi Hermannsson, Skálavík, N.-ís., Jón Ólafsson, Reykjavík, Karl Guðjónsson frá Valstrýtu, Fljótshlíð, Kristján Þorgeirsson frá Ketilsstöðum, N.-Múl., Ólafur Valdimarsson, Ofanleiti, Vestmannaeyjurn, Óli Ágústsson, Reykjavík, Olgeir Engilbertsson, Pulu, Rangárvalla sýslu, Páll Björnsson frá Kálfa- felli, V.-Skaft., Rafn Hjartarson, Hellissandi, Snæf., Ragnar Böðvarsson, Kaldbak, Rangár- völlum, Samúel Alfreðsson frá Stóra-Fjarðarhorni, Strand., Sig- urður Vigfússon frá Iíjallanesi, Rangárvallasýslu, Viðar Vagns- son frá Hriflu, S.-Þing., Þór Þorbergsson, Reykjavík og Þórð- ur Þórðarson, Borgarholti, Snæ- fellsnesi. Auk þessara luku 3 bóklegu prófi, en eiga eftir verklegt nám að einhverju leyti: Árni Jónsson frá Sámsstöðum, Fljótshlíð, Magnús Ellertsson, Reykjavík og Steinþór Runólfs- son frá Berustöðum, Rangár- vallasýslu. Keldnokirkja 80 dra Ntí í sumar er Keldnakirkja á Rangárvöllum 80 ára. Fyrir 80 áruin lét afi minn, Guðmundur óðalsbóndi, Brynjólfsson á Keld- um;reisa hana. Sparaði hann þar ekkert til hvorki fé né fyrirhöfn, svo; að hún mætti verða hið veg legásta guðshús. Asmundur, prófastur Jónsson, segjr í vísitasíu 1876: „Yfir höfuð er >í alla staði smíði og litur kirkjunnar sérlega fagurt og vartdað“. Allt hið vandaðasta smlðaði snillingurinn Hjörtur Odcjsson, snikkari, síðar bóndi í Ktirkjubæ. Hann málaði líka kirjfejuna að innan að öllu leyti. Var margur hrifinn af því mál- ver|d á þeirri tíð, svo sem á alt- ari 'og prédikunarstóli, og heldur það sér vel þar, sem sól hefur ekki náð til að má það. i Þegar dr. Jón Helgason biskup kom að Keldum til að vísitera j 1917, hafði hann orð á því hvað sér jhafi þótt kirkjan falleg með þesáari dásamlegu málingu, sem hann myndi ætíð frá því, er hann kom ungur að Keldum. Það var álitl þeirra, er gjörst vissu, að Kelpdakirkja hafi þá verið veg- legasta guðshús sýslunnar. Átta- tíu ár er töluverður aldur á timb- urkjrkju í hinni sunnlenzku rign ingarveðráttu, sérstaklega þegarj litiið er til þess, að kirkjan var j ójárnvarin yfir tuttugu ár. Sýnir1 litið er til þess, að kirkjan var vel tjörubikuð á meðan hún var járnlaus, að ekki skyldi allt fúnaj á þeim tíma. Býr hún að því góða viðhaldi enn. Arið 1912 var látinn nýr und- irstokkur í suðurhlið og gólf, er Bumstaðar var farið að fúna. Er1 þetta sú ein teljandi viðgerð, sem farið hefur fram í öll þessi ár, og sést á þessu hve vel var geng- ið frá henni í upphafi. Að vísu er kirkjan nú farin að láta á sjá allmjög með fúa sérataklega í suðurhlið og turni og fornlegri málningu á veggjum og hvelfingu, sem ekki er að furða eftir átta áratugi. Þarf því innan skamms að hefjast handa og endurbæta kirkjuna, en það verður máske við ofurefli að etja hjá mjög svo fámennum söfnuði. Þegar kirkjan var byggð 1875, voru hér yfir tuttugu og fimm byggð býli og margt fólk skrifað á allflestum þeirra. Kirkjan var því í réttu hæfi við sóknar- fólkið. Nú með fólksfjölguninni í landinu síðan, er hér við það tug færri býla en þá og fólk miklu færra á heimilum. Á Keldum hefir verið kirkja, að talið er, frá því að bænda- höfðinginn Jón Loftsson í Odda lét reisa hér kirkju 1190—1197, en það ár dó hann. Hefir því verið hér kirkja óslitið um 760 ár. Væri því allsendis óviðeig- andi að kirkjan aflegðist á þess- um fornfræga stað af fátækt. Er því heitið á alla unnendur Keldnakirkju, að styðja hana með áheitum og gjöfum svo að kirkjan geti staðist þann kostn- að, sem af viðgerð hennar leiðir, og kirkjan verði sem fyrr sómi kirkna sýslunnar. Það var vel af sér vikið af Guðmundi Brynjólfssyni að byggja Kelndakirkju jafn prýði- lega og honn gerði. Hann gerði það í tilefni þúsund ára byggð landsins. Það var bautasteinn merkilegur að heiðra þannig kristnina með jafn veglegu guðshúsi. Guðmundur Skúlason. Krisfján Guðlaugssofí liœsíaréUarlogmaSur. Austurstræti 1. — Sími 3400. •Ikriístofutími kl. 10—12 og 1—5 BE7.T AÐ AVGLÝSA / MORGVISBLAÐIIW Framh. af bls. 6 fyrir milligöngu íslenzka, utan- ríkisráðuneytisins og brezka sendiráðsins í Reykjavík. Seinni hluta aprílmánaðar barst Flug- félagi íslands bréf frá utanríkis- ráðuneytinu, þar sem skýrt ei frá því, að brezk stjórnarvöld hafi samþykkt að verða við beiðni félagsins um flug- til Stóra Bretlands, og að flugið geti hafizl þegar eftir 1. maí. Ýmis sskilyrði voru sett að hálfu Breta, svo sem það, að með í ferðinni urðu að vera tveir menn úr brezka flug- hernum og £ 1000 tryggingar var krafizt af brezkum tollyfirvöld- um vegna fararinnar. FARÞEGAR OG AHÖFN ! Nöfn áhafnar flugvélarinnar | bar að tilkynna brezka sendiráð- I inu, en þau voru sem hér segir: i Flugstjóri: Jóhannes R. Snorra- son; aðstoðarflugmaður: Smári I Karlsson; vélamaður: Sigurður | Ingólfsson; loftskeytamaður: Jó- , hann Gíslason. Þá voru einnig með í ferðinni tveir brezkir flug- liðsmenn Farþegarnir sem fóru með í þessa fyrstu ferð, voru: Jón Jóhannesson, Hans Þórðarson og Jón Ejnarsson, allir kaupsýslu- menn í Reykjavík, svo og Robert Jack, þá brezkur þegn, en síðar íslenzkur ríkisborgari og prestur í Grímsey og Kanada. Flugferðin til Skotlands gekk vel og bar ekkert sérsiakt til tíð- inda á leiðinni. Næst dag hélt flugbátur Flug- félags íslands frá Skotlandi áleiðis til íslands og lenti hann á Skerjafirði. Örn Ó. Johnson, skýrði frá því eftir komu vélarinnar, að Flug- félag íslands hefði þá þegar at- hugað möguleika á að hefja far- þegaflug til Danmerkur, en milli gögnu í því máli hefði utanríkis- ráðuneytið haft með höndum. „GULLFAXI“ KEMUR TIL SÖGUNNAR Með komu „GullfaYa* hingað til lands 8. júlí 1948, er enn brot- ið blað í sögu millilandaflugs Flugfélags íslands. Nýtt tímabil hefst og félagnu er nú fært að víkka enn athafnasvið sitt. Loft- leiðir h.f. höfðu keypt Skymast- erflugvélina „Heklu“ i júní 1947 og ári seinna eignaðist félagið svo „Geysi“, sem var af sömu gerð. Á miðju sumri 1948 áttu íslendingar þrjár stórar milli- j landaflugvélar. Þessir stóru „silf- urfuglar" héldu svo uppi áætl- unarflugi milli Reykjavíkur og sex erlendra stórborga í nokkur ár. ÁFANGI Á LANGRI LEIÐ íslendingar reka nú einir flug- samagöngur sínar milli íslands og annarra landa og flytja árlega þúsundir farþega með flugvélum sínum, jafnt erlenda sem inn- lenda. — íslenzkar flugáhafnír njóta fyllsta trausts í sínu starfi og hafa getið sér hvarvetna góðan orðstí. Millilandaflug íslendinga, sem hófst með fyrstu flugferð Flugfélags íslends fyrir 10 árum, hefur rofið langa einangrun þjóð arinnar. Hin nýja samgöngu- tækni hefur fært okkur nær ná- grannaþjóðunum og gerir okkur nú kleift að ferðast á jafnmörg- um tímum landa á milli og það tóls daga áður. Hin mikla og öra þróun í íslenzkum flugmálum, vekur eftirtekt víða erlendis, enda má það kallast óvenjulegt, að smáþjóð skuli geta hrundið slíku í framkvæmd. Á þessum tímaótum í sögu íslenzks millilandaflugs, er ástæða til bjartsýni. Áframhald- andi framtakssemi og raunsæi þeirra manna, sem flugmálum okkar stjórna, verður veglegasti bautasteinninn, sem hægt er að reisa fyrsta íslenzka -nillilanda- fluginu. skoða viifa Slúfnes í Mývalni Frá eigendum þess. Ferðamenn! TIL leiðbeiningar til ferðamanna sem langar til að skoða Slútnes í Mývatni, viljum við eigendur þess taka fram eftirfarandi at- riði: Slútnes er friðlýst varpland, þar sem mikill fjöldi af fuglum heldur til allt sumarið. Varpið hefur mjög minnkað á undan- förnum árum vegna þess ónæðis, sem fuglinn verður fyrir af fjölda ferðamanna, sem lagt hef- ur leið sína þangað. Langflestir ferðamenn, sem fara í Slútnes, sýna fyllstu gætni í allri um- - . ... , , gengni og forðast að styggja i DAG a einn af okkar traustu fuglinn umfram það sem óhjá. 1 °S reyndn sjomönnum, sex- kvæmi]egt er og skilja fullkom- tugs afmæli, það er Stefán Dag- ]ega hvað mikilsvert er að engu finnsson skipstjóri á e. s. Brúar- sá gpjjjt a þessum stað. Því mið- fossi. Þó að ég viti að honum sé ur eru þ(j sjæmar undantekn- enginn greiði gerður með því að ingar frá þessu. Það hefUr borið „hlaupa með það í blöðin , þá við að menn hafa farið án leyfis ætla ég samt að minnast þess j siútnes, haft með sér skotvopn með nokkrum orðum, því að ég og notað þau þar um hávarp- veit að það verður margur, bæði timann. Komið hefur það fyrir á sjó og landi, sem vildu gjarn- að menn hafa farið með hunda an taka í hönd hans, eða á ann- j siútnes og meira að segja skilið an hátt óska honum til hamingju þar eftir hund, sem svo hamaðist með daginn. j um eyna þvera og endilanga að Stefán Dagfinnsson er fæddur e^a fuslana. Réykvíkingur og hefur alið all-1 Nokkrir menn hirða ekkert um an sinn aldur hér, að undantekn- *il íara * Slutnes, um nokkrum tíma er hann var í siglingum á erlendum skipum. Hann er einn úr hópi níu syst- kina, sonur Dagfinns Jónssonar verkamanns og sjómanns og Halldóru Elíasardóttur. Eins og að líkum lætur, hefur ekki verið úr miklu að spila á barnmörgu sjómannsheimili fyrir og um síð- heldur fá sér einhvers staðar bát til að fara fram á vatnið og fara svo í Slútnes, bó bar blasi við auglýsingar, réct við lendingarn- ar, um að öllum sé óheimilt að fara í Slútnes án leyfis eigend- anna. Það hlýtur öllum að vera Ijóst, að framkoma þessara manna er með öllu óbolandi. Þeir virða ustu aldamót, og eins var ástatt hvorki el!Inarrétt né sjálfsagð. i þessu tilfelli, urðu þvi bornin að fara að hjálpa til með af- komu heimilisins, strax og kraft- ar leyfðu. ar umgenpnisvemur, og vegna þeirra verður að beita ströngu eftirliti. enda er það auðveldara þeear til staðar eru hvatskeitir Stefán fór á sjóinn fyrir ferm- vélhátar til að lita eftir soku. ingaraldur og hefur -verið þar dólgunum. óslitið síðan, á flestum tegund-, Framvegis verða því allír um skipa, kútterum, mótorbát- ferðamenn, sem viba fara í Slút- um, togurum, innlendum og út- nes> að fara Grímsstaði og fá lendum, björgunarskipi (Geir) og þar hjá eÍKrendunum leyfi, leið- svo á „Fossunum“ um áratugi beiningar og Þát. og ef um stærri og stundað þar ýmis störf, kynd- hópa er að ræða þá eftirlitsmann ari, háseti, stýrimaður og skip- til fvlgdar. stjóri. Til dæmis er e.s. Goðafoss Miög er það slæmt, þegar nr. 2 kom til landsins var Stefán menn fara á hátum meðfram kyndari þar, og þegar sama skip eviunni og umhverfis hana. — fórst hér við Garðskaga í lok Fuglinn fælist miög, ungahópar síðustu heimsstyrjaldar, var tvístrast og tana af mæðrum sín- hann stýrimaður þar. Stefán Dagfinrsson er ekki einn af þeim mönnum sem flíkar með sínar tilfinningar, heldur dulur, og getur álitist dálítið um og farast bar af leiðandi meira eða minna. Ferðamenn! Glevmið því ekki að Slútnes er fágætur staður, sem þarf að vernda svo og varð- „hvassur“, eins og Færeyingur- veita svo sem Þ-ekast er kostur á. inn segir, við fyrstu kynni, en Sem betur fer hafa mjög margir þeir sem kynnast honum nánar fullan skilning á bessu og haga vita að undir hjúfri skel slær sér samkvæmt því. gott hjarta, og þetta vita þeir Önnur blöð e-u vinsamlega bezt sem kynnast hönum mest. Hann er ákveðinn í skoðunum, einarður í framkomu og ófeim- inn að segja álit sitt um hlutina, við hvern sem er, háan eða lág- an, kemur vel fyrir sig orði svo að ekki verður misskilið það sem hann segir. hvort sem það líkar betur eða verr. Ég held að ég gæti ekki óskað íslenzkri sjómannastétt og fyrir- beðin að birta þetta. Grímsstöðum við Mývatn 1. iúlí 1955. Fyrir hönd eieendanna, Jóhannes Sigfinnsson. ranslra samþykkti í fyrrakvöld með 540 atkvxæðum gegn 43, frum- tæki því sem Stefán vinnur fyr- varpið um sjálfstjórn fyrir Túnis. ir, Eimskipafélagi íslands, betn Jafnvel kommúnistar greiddu óskar en að þau eignuðust sem ntkvæði með frumvarpi stjórn- flesta yfirmenn með þeim eigin- arinnar. leikum sern hann hefur að bera, ___________ skyldurækni, réglusemi, prúð- mannlega framkomu og árveknj í fótspor föður síns í starfi sínu, í starfi, því að ef svo væri, þá því að góðir eiginleikar koma þyrftum við íslendingar ekki að jafnt að gagni, hvort sem um er kvíða framtíðinni, því að eins og að ræða skipstjórn á sjó eða 1 við vitum, þá hefur verið og lofti. verður, undirstaða fyrir þjóð- Og svo að lokum, hvort sem félagslegri velmegun, sjósókn og þú verður í dag, heima eða heim- siglingar an, í höfn eða á hafi Newcastle Um leið og ég sendi þér þessa eða Hamborg, þá óska ég þér og afmæliskveðju, þá langar mig að allri þinni fjölskyldu innilega til nota tækifærið og óska Dagfinni hamingju með afmælisdaginn. syni þínum til hamingju með Heill þér sextugum heiðurs- flugstjóra starfið og með ósk og manni. vissu um að hann feti drengilega Navigatör.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.