Morgunblaðið - 10.07.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.07.1955, Blaðsíða 12
MORGUN BLAÐIB Jfc, 13 Sunnudagur 10 júíf 1955 .! Matseðill Aspargus-súpa iSteigt fiskflök m/coktailsós • Uxasteik m. IwMTwlir r P'í Ali-Grísahryggur með rauðkáli o. fl. ís Melba — Kaffi — * J. i Nýr lax HLJÓMSVEIT leikur frú kl. 7. Vörusýningar TékScósðévakiu »»•> Itu; o g iSovéfríkjanna l-l'Miðb;ejarbarnaskólanum og Listamannaskálanum. OPIÐ í DAG KLUKKAN 10—10 e. h. Á morgun (mánud.) verða sýningamar opnar kl. 3—10 e. h. — Sýningarskálanum lokaf1 kl. 10 á kvöldin en gestir geta skoðað sýning- IrKvV^a til kl. 11. iíínverska “jvörusýiiingin ,í Gcðtemplarahúsinu opin t,í dag kl. 10—10 e. h. Á morgun (mánud.) opin kl. 2 —10 e. h. KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK Plöfur! Plötur! Ella Fitzgerald: Flying Home — Oh! Lady be Good. Basii Street Blues — I’M Waitin’ for the Junkman. Baby — I Need. Millí Brothers: How Blue — Why do I Keep Lowin You A Carneval in Venice — Go in and Out the Window Tony Brent: Hearts of Stor e — Open up your Heart I.ys Assin: Schi'ffsjungentanz — Die Kleine Jodlerin Catrina Valente: EI Mosquito, Mambo — Malaguena. Tango MLJÓDFÆRAHÚS FJEYKJAVÍKUR H. F. liankastræti 7 Tillögur um brotí- fiufniug Vesfur- Þýzkalandi BONN 27. júní: — Fulltrúar vest urveldanna þriggja og fulltrúi dr. Adenauers kanslara, vinna nú að því að búa Þýzkalandsmálið — um sameiningu a!ls Þýzkalands — undir Genfarfundinn. Þrír möguleikar eru ræddir, að því er varðar flutning erlends hor- liðs frá Þýzkalandi: ® Fækkað sé smátt og smátt í land- og flugher Bandamanna og sovétríkjanna í Þýzkalandi og að þessu verði lokið á ákveðnum tíma, sem hinir æðstu ákveði í Genf. I ® Herimir verði fluttir frá Mio- Þýzkalandi samtímis. í þessu felst að rússnesku herirnir verði fluttir að baki Oder-Neisse lín- unni og herir vesturveldanna fluttir vestur á bóginn sömu vega lengd, þaðan sem þeir eru nú. ® Sett verði hlutlaust belti í Austur-Þýzkalandi. Hér er hafð- ur fyrir augum ótti sovétríkjanna við það, að Þjóðverjar muni síðar koma sér upp her í Austur-Þýzka landi og að her þessum verði fal- ið það sérstaka hlutverk að hremma þýzku héruðin í Pól- landi Verið að sé li sfyrj- aldarí A-htdlandi FREGNIR frá Peking í gær, hermdu, að Kína-kommúnistar hefðu ákveðið að veita Viet Minh fjárhagslega og tekniska hjálp Frá þessit segir í opinberri tilkynningu. sem birt var eftir viðræður, er farið hafa fram milli Ho Minh, leiðtoga komm- únista í Viet Minh og Chou En Lai, forsætisráðherra Kínakomm únista. í tilkynningunni eru Vestur- veldin sökuð um að hafa rofið Genfarsarnþykktina með því að draga Laos.Cambodia og Vietnam inn í Austur Asíu bandalagið, sem kennt er við Manilla og einnig með því að veita Vietnam hernaðarlega hjálp. Ho Minh er nú farinn frá Pek- ing með allt föruneyti sitt áleiðis til Moskvu. Ho Minh hefur sjálfur látið í veðri vaka, að Peking væri að eins áfangi á leiðinni til Moskvu. Þangað væri förinni fyrst og fremts heitið. pwmonrnttrvv ■■ ■ ■* ■■■■ * ■■■•■■■■■■■■■■■■ wm■*■■*■■■«■■■■■■■«■■■■ ■va'ir I MikiO úrv&j a.í a*úIofanar- hringjvnn, steinhringjuin, eyrnalokkum, hálsíiiennm, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ckta gnlli. Munir þeasír eru smíðaOir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þsr. Póstswidi. KJARTAN ÁSMUjNDSSON gullsmiður. Sími 1290. — Reykja\dk. Verzlunarsfarf Ungu.r maður vanur afgreiðslu á vélahlutum, getur fengið atvinnu við verzlun vora. P. Stefánsson h.f. * * FRA ÍSRAEL Frá firmanu TAAL, Kwuzath Mishmaroth Ltd., Tel Aviv, sem ég er einkaumboðsmaður fyrir, útvega ég krossvið á lægsta verði og til afgreiðslu fljctt. Þykktir frá 3—18 mm. og stórar stærðir. Vatnsheld líming. Sýnishorn fyrirliggjandi. Veiti allar frekari upplýsingar, sem óskað er. álð Þorgesrssoii Laugavegi 22. — Sími 6412. HMtXm.o OPIÐ í KVÖLD Hljómsveitin leikur í síðdegiskaffinu í dag. SilfurtunglÍö Dansað í kvöld til kl. 1 Hljómsveit José M. Riba. Aðgöngumiðar seldir kl. 3—4. Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu. Silfurtunglið. HÓTEL BORG 1 síðdegiskaffinu í dag. syngur Helen Davis með hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar. (Dansað frá kl. 3,30—4,30) Allir salirnir opnir í kvöld. (Sömu skemmtikraftar) Selfossbíó. Selfossbíó. PANSLEIKUB í Selfossbíói í kvöld. Hljómsveit Skafta Óíafssonar leikui. Söngvari Skapti Ólafsson. Selfossbíó. Selfessbíó. r -4®* w MVtO Viðskiptavinir okkar eru beðnir að aíhuga, : & ð i skrifstofa j oklcar er flutt í Garðastræti 4, 2. hæð. ■ ■1 a Everest Trading Cempany I Umboðs- og heildverzlun, Garðastræti 4, — Simi 80969. í MARKÚS Ed Dodd AW>: the two woodsmen YAKE A SREAT PET Of= THE COCKV LrrTLE BIRD "'Æ HUNTi "vrr !'■.'■ .:■% IMSHC73 AND LAZILY \■> >A ,'TOUNO THE SUPVEVOS’-S'^. ■'■'■' "T,-. WAITINS TO BE FSO rv&vm M¥ HMMMM...NO PISH...THIS * E 15 GETTtNG SER!OUS...A WOLF ROBBING ALl- MV ; RABSlT SMARES AND 1) Fuglinn hefur nú fengið 2) — Og þessír náuhgar láta nægju sína af skordýrum, en ekki sitt eííir liggja. Þeir gefa hann mænir löngunarfullum aug litla fuglinum eins mikið ao um til mannanna, því að hann borða og hann frekast vill. ihefur alltaf lyst á mat þeirra. I | 3) — Á meðan: Hér er ekki koma í snörurnar, og engan íisK einn einasta fisk að hafa. Þetta er að fá á minn heimagerða | fer nú að verða alvarlegt ástand: öngul. Íílí iiu vlíwa cuvni togi, (wiunu. Úlfur rænir öllum dýrunum, sem &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.