Morgunblaðið - 12.07.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.07.1955, Blaðsíða 2
MORGUNULAÐltí Þriðjudagur 12. julí 1955 ] Staksfeinar vr vasJi í J Cj Þingvallaferðum i rstjém:. Bæ j arreiknis^anii r • «S*íXi- Aí'^'s-íXi AÐEINS EIJv'N EFTIR I^ÝLEGA var í'rá því skýrt, að ejnn — einungis einn — væri nú eítir aí göíEÍu togurunum okkar. Og vitanlega var hann ekki að Veiðum helflur lá vií íestar og h.ðfft þe» eins að vera dreginn Út höggvinn upp. — Þetta fiýntr vel hve ákai'lega rik þörf Vy eýa að endurnýja togaraflot- fthnrí»essvegna verðHr Sjáifstæð- feílcSÍknum aldrei fullþakkað Jivarn stórhug og framsýni haim fiýrSBl, þegar hann hafði forystu uhííþað i nýsköpunarstjóminni nð stríðsgróðanum vrði varið til þeát?ifyrst og fremst að endumýja Bkipastól landsmanna. Trúlegt er að Ötlam landsanönnum sé nn orðJ| þetta lljóst, hve happadrjúg |?«sSpHráðstöfan var enda þótt and fitöðutaokk nysköpunarstjórnar- ifiifpf— Framsókn — skorti enn- In^antiáóai til þess að viður- það. ENDrRNÝJL'N SKIPASTÓI.S- iss — TÉLVÆÐING LAND- búnaðarins Endurnýjun skipastólsins á ný- fiköpunartsmanum var mikið og giæsiiegí átak. En þess ber líka að minnast, að einmitt á þessum fiömu árnm hélt veltæknin inn- ♦•eið sína í íslenzkan landbúnað Og hefur ekkert lát verið á verk- tegum íramförum í landbúnaðin- SÆNSKA knattspyrnuliðið Háck um síðan. Á vaidatima nýsköp- en frá Gautaborg, sem hér er nú unarstwmarinnar — árunum statt i boði KR lék smn fyrsta tM4—1946 margfaldaðist inn- leik við gestgjafa sína s. 1. laug- fbitningur dráttarvéla tit Jands- ardag og gekk með sigur af hólmi. ♦ -s Var það upuhaf að þeirri Leikurinn fór fram við hinar fiiorfeidu þróun i véltækni svcita erfiðustu aðstæður, heillirign- Lúskaparins, sem nú er sð vcrða ©g töiuvert rok. Þrátt fyrir oð vemleika — þ. e. DRÁTTAR- Það s>mdu Svíarmr mjög góðan V'L Á JIÍT R.H HEL4HLI. Á leik, voru hreyfanlegir og kvikir Dessum árum voru l;ka fluttir inn og léku mjög fallega saman. i lamm 'á annað búsund jeppar Léku þeir KR-ingana sundur og c fóru heir flestir tll hænda saman í fyrri háifleik, undan cfns o~ rétt og skyit var. Hafa fá vindinum. og er langt síðan KR- eéa engin tæki komið sveiíunmn inSar hafa s>’nt svo litla mót' tafir el cg jepparnlr bæði er varð spyrnu sera þennan dag. a> at'köst «g fivti við vmiskonar 1 fyrri hálfleik skoraði Hacken skri íiuktn lífsþæeindi og bætta tvisvar, en briðja markinu bættu aðsfóðu tii a« haida uopi féiags- f & við snemma í síðari half- leik. KR-ingar settu bæði sin mörk um miðjan siðari hálfleik. j er þeim tókst tvisvar að brjótast á sömu mínútunni. P’ramti af bls. 1 færa mætti. Einnig ræddi hann nokkuð húsnæðismál og framlög bæjarsjóðs til bygginga. Arn- grímur Kristjánsson (A) kom víða við. Hann taldi það „kotroskni“ af Framsókn að vilja tefja eða eyðileggja bygginguna á arútgjöld ríkissjóðs farið 7.6%' fram úr áætlun en aðeins 2.6 :ætlun. Það ár hjá bæjarsjóðL Árið 1953 hefðu rekstrarút- gjöld ríkissjóðs farið 11.5% fram úr áætlun en sama ár orðið 1% UNDIR ÁÆTLUN hjá bæjarsjóði. Ekki liggja enn fyrir neinar húsi Morgunblað'sins og væri tölur hjá ríkissjóði frá árinu réttara að snúa sér að ýms- um ágöilum á byggingu bæj- arins. 1954, vegna þess hve reikningar hans berast seint. Borgarstjóri ! taldi því augljóst, að mikill mun- EIGENDUR langferðabíla hafa upp á síökastið endurnýjað bila sína og nýtízku lagnferðavagnar hafa komið í stað hinna eidri, sem óhentugir eru orðnir og hvergi nærri fúllnægjandi kröf- r um nútímans. Nú síðast er kom- inn nýr glæsliegur vagn á Þing- , vailaleiðina. Férðir þangað hefur Gunnar Guðjónsson annast frá þvl á árinu 1943. Hann hefur nú Minntist hann m.a. á það, sem ur væri á því hve áætlanir bæj- hann kailaði „hænsnahausinn“ á arsjóðs stæðust betur en hjá húsi Kristjáns Siggeirssonar, ríkissjóði og hve þess væri vel lítt byggða lóð við Hellusund, gætt hjá bæjarfélaginu að rekst- þar sem byggja mætti stórhýsi ursútgjöld stæðust áætlun, svo o. s. frv. Þá vildi hann að horn- sem frekast væri unnt. lóð syðst við Fríkirkjuveg vrði | # ] tekin eignarnámi. A. K. gagn- REKSTRARÚTGJÖLÐ rýndi mjög að Fjárhagsráð tefði , RÍKIS OG BÆJAR . látið smíða mjög veglegan 45 byggingu skólahúsa í bænum og farþegna vagn, sem verður í för- vaeri undarlegt að Sjálfstæðis- mjög algengt áróðursatriði, að um austur,. en þangað eru farnar taenn og Framsóknarmenn, sem rekstursútgjöld Reykjavíkurbæj- Borgarstjóri kvað það vera Hácken sigraði KR með 3:2 ^jrjár ferðir á dag á virkum dög- þar ættu sæti, sk.yldu ekki geta i um og f jórar til fimm um helgar. komið sér saman um að veita Auk þess sem vel fer um farþeg- slík leyfi en að stranda skyldi ana í hinum rúmgóða vagni, þá á Framsókn, sem væri í ríkis- er mikið pláss fyrir farangur. stjórn með Sjálfstæðismönnum. Myndin hér að ofan er tekin af Borgarstjóri skaut því inn í a'ð nýja vagninum austur á Þing- það hefði verið lítið betra að eiga við Fjárhagsráð í þessu efni þegar Aiþýðuflokkurinn hefði haft þar oddaaðstöðu. Þórður Björnsson (F) drap á ýms atriði varðandi reikninginn i og komst að þeirri niðurstöðu ! að hann bæri vott um „sukk og eyðslu“. velli. lífi o. s. frv. FpiM HI NORUD NÝBVJJ En það eru fieiri þættn- hinm A ' Þetta sænska lið notar stutta alhhða framfara í sveitunum s-ðasta áratuginn, sem rekja má tii nýsköpuBarsl.jórnarmnar og rrýbyggingarráðs, sem hún kom p fót um leið og hún tók við voldum. Lögín um landnám, ný- þyggðir og endurbyggingar í fiveiíum eru frá tímum nýsköp- unarstjórnarinnar. Samiivæmt þeim á rikið að ieggja 5 milljónír feróna ári ega til þessara fram- kvæmda. Á fimmta hundrað ný~ Uýli haía verið byggð eftir lögum þessUtn slðustu 8 árin. Slik lyfti- Stöng hefur löggjöf bessi revnzt íölettzkum landbúnaði. ÞRÍR LANDBÚNAÐAR- RÁÖHERRAR samleikinn svo til eingöngu og verður gaman að fylgjast með viðureign þeirra við Akurnes- inga og Reykjavíkurúrvalið. í gærkvöidi léku þeir viö Val og er úrslitanna getið á öðrum stað í ^blaðinu. —Hans. Skipsflak spreng! upp UNDANFARINN mánuð hefur Vélsmiðjan Hamar h.f. unnið að því að sprengja upp gamlan ensk an togara sem sökk út af Laugar- nesinu nokkru fyrir síðustu styrj- öld. En flákíð hefur verið fyrir Síðan nýsköpunarstjórnin fór olíuskipum þeim sem losað hafa írá hefur Sjálfstæðisflokkurir.n 0]{u við olíustöð BP í Laugar- eiiki átt mann í sæti landbúnað- nesi. Skip þetta sem hét Lincolns- arráðbejrra, nema í fáeina mán- shere, strandaði á sínum tíma við uði er Jón Pálmason skipaði það Gróttu, en var bjargað af skerinu BSeti með prýði. Maddama Fram- Gg fintt inn í Sund. Þaðán átti íiókn hefur lengstum haft heiður- svo ag flytja það inn á Reykja- tnn af að skipa mar>n í þann ráð- j víkurhöfn, en á leiðinni sökk það. hcrrastól cg svo sem „sveitakon- j Undanfarið hefur kafari unnið Uftni“ sómdi hefur hún ekki valið ag þv; ag koma sprer.giefni fyrir «f verri endanum þcgar um þessa v;ð f;akið og það síðan verið þjónustu við bændurna var áð sprengt. Stærstu stykkin hafa svo r?eða. Fyrst váldist þaneað for- tnaður Búnaðarféiags íslands. klann sat þar unz Stefania lagði ♦íiður v»5d ©g Alþýðuflokkurinn dt'ó 'sig út úr stjórnmálunum, Þá fór íorraaður Framsóknarfiokks- 50-60 hænsni brumiu inni j í GÆRMORGUN milii kiukkan 8—9 eyðilagðist allstórt hænsna- bú af eldi, en í því voru um 300 hænsni er eldunnn kom upp. — Tókst að sleppa öllum út nema svo sem 50—60 stykkjum er brunnu inni, Hænsnabú þetta var á Hita- veitutorgi I í Smálöndum og átti það Anton Guðjónsson. Hafði hann gefið hænsnunum, sem öll voru ung, um kiuklcan hálf sjö um morguninn. Var hann farinn að heiman frá sér er eldsins varð vart í hænsnahúsinu sem var allstórt og hólfað niður í þrjú hólf. — Það tókst sem fyrr seg- ir að bjarga nær öllutn hænsna- ; stofninum. Er brunaverðir komu ar hefðu hækkað ár frá ári. Ef hér væri einnig borið saman við ríkissjóð kæmi S Ijós, að á árinu 1952 hcfffu rekstrarútgjöld ríkissjóðs orff- ið um 1714% hærri en áriff áð ur, en þessi útgjöld bæjar- sjóðs hefðu hækkað um 1314% það ár. Árið 1953 hefðu rekstf arútgjöld ríkissjóðs hækkað um 1814% miðað við 1952 eU hjá bæjarsjóði hefðu þau aff- eins hækkað um 8,8% miffað við árið áður. Þessi samanburður sýnir a'ð ... þessi gjöld hafa hækkað miklu Borgarstiori tok til mals og meira miui ára hjá rikissjóði en bæjarsjóði. Borgarstjóri taldi, að augljóst væri, að bæjarsjóður þyldi vel svaraði fyrirspurnum varð- andi einstök atriði svo og gagnrýni. Út af skuldum bæjarsjóðs tók hann fram aff i samanburð við rikissjóð; þegar þær hefðu síðan 1948 liækkað um 31 milljón króna og kynni þetta, í fljótu bragði, að þykja há upphæð. En hér bæri að líta á að skuldlausar eignir bæjarins hefðu á sama tíma hækkað um 140 miiljónir. — Borgarstjóri kvað útilokað annað en að bæjarfélagið yrði að taka lán til ýmsra framkvæmda enda hefði eng- inn ágreiningur verið innan bæjarstjórnarinnar um slíkar iántö&ur. verið flutt á brott. rakia til að sýna að hér hefur ekki verið á að skipa neimim aukvisum eða undirmálsmönn- 4ns sjálfur í „bóiið B.iarna“, svo am, __ En viti menn! Enginn af «ff auðséð var að mikils þótti nú þessum köppum Framsóknar hef við buría. Þegar hann lét af þessu ur gert hið mir.nsta til að breyta fitarfi tók við bví fvrv. forsætis- landbánaðarlöggjöf nýsköpunar- ♦riðherra Framsóknar, gamall og stjómarimiar nema það eitt að Mriargreyndur í félagsmálum láta framlengja ákvæði hennar bætsda, búiiaðarmáiastjóri m. m. um fjárframlög úr rákissjóði í Bkipar hann enn þenna virðing- ' næstu 10 ár. Svo segir Tíminn, aö nrsess. I nýsköpunarstjórnin hafi verið ■ — Þessi raaraiaskipti hafa verió landbúnaðinum íjandsamleg!!! á .vettvang var húsið nær allt alelda. Slökkviiiðið barðist við „FÖLSUNARÁKÆRA'1 eldinn í um það bil klukkustund, FRAMSÓKNARFULLTRÚANS en þá stóð aðeins eitt hólíið eft- Borgarstjóri minnti á þau um- ir, hin voru brunnin. mæli bæjarfulltrúa Framsókn- Hænsnahúsið var einnig notað arflokksins, að reikningar bæj- sem geymsia. Það var vátryggt, arins væru „falsaðir" því þar svo og hænsnin. Mjög ófullkom- væri ýmislegt talið til eigna, in raflögn er talin hafa orsakað sem raunverulega væri það ekki, eldinn, en það er verið að svo sem útistandandi skuldir. rannsaka það. Borgarstjóri taldi að þessi bæj- ------------------- | arfulltrúi mundi vera einn um ! þá kenningu, bæði innan bæjar- 1 stjórnar og utan, að útistandandi skuldir skuli ekki teljast með | eignum. í þessu sambandi benti (borgarstjóri á ógreidd útsvör og , heimtaugagjöld rafmagns- og SIGLUFIRÐI, 11. júií: — Á laug hitaveitu. Útsvor fastlaunaðra ardagskvöid, svo og aðfaranótt stferfsmanaa væru t.d. ekki ol mánudagsins og í morgun fengu gjaldkræf fyrr en eftir aiamo alls um 80 skip síld á veiðisvæð- °S væri undarlegt ef slikar skuld inu og fór öll síldin til söltunar ir nna-tti ekki telja þa td eigna. víðsvegar hér á Norðuriandi. — Heimtaugagjöld væru mjög ■ e! Þessi skip er mér kunnugt um að tryggð í viffkomandi húseignum fengið hafi 300 turinur og þar yfiv: °S greiddust vel. Revnslan hefði Sum plöFiin voru með yfir 700 tn Jörundur 700, Baldur EA 450, Trausti 400, Sigurður 400, Hag- barður 300, Þovbjörn 300, Páil Pálsson 300, Helga 300, Jón Finns son 350. — Hér á Siglufirði var mikið saltað í gævdag og komust sum plönin unp í 700 tunna söitun. líka sýnt, að megnið af útistand andi skuidum bæjarsjoðs inn- heimtist. SAMANBURDUR VI® RÍKISSJÓÐ Borgarstjóri taldi að, erfitt í nótt er leið og í.niorgun voru vaeri að bera fjárhag Reykjavík- skipin enn í síld og er mér kunn- ur saman við fjárhag annarra ugt um að þessi skip voru með bæjar- eða sveitarfélaga því þar nokkum afla: Snæfell 450, Helga væri margt ólíkt. Helzt væri að 300, Ásgeir 300. önnur skip voru bera hag og rekstur bæjarsjóðs með minni afla og allt niður í að- saman við rlkissjóð. í því sam- eins 80 tn. afla. — Guðjón. bandi væri sérstaklega vert að •----- athuga hvernig áætianir hefðu HAFNARFIRÐI — Togarinn staðizt og íive rekstursgjöld Ágúst kom af Grænlandsmiðum hefðu farið mikið fram úr áætl- í síðustu viku með fullfermi af un. karfa eftir stutta útiveru. Sur- Árið 1951 hefðu rekstrar- prise kom um helgina, og var gjöld ríkisins fariff 16,6% hgnn einnig með fullfermi. Eitt- fram úr áætlun en sama ár um væri að ræða rekstursútgjöld in og ?æti sGt á þeim að gagn- rýra bæjarsjóð i þessu efni, sem höldú því fram að fjármálum ríkisins væri vel stjórnað. INNHEIMTA ÚTSVARANNA Borgarstjóri kvað það áhyggju efni að útsvarsinnheimta hefðl gengið ver á síðastliðnum árum en áður. Væru til þessa margair ástæður. Mjög mikil fjárfesting væri nú bæði hjá einstakiingam og fyrirtækjum í húseignum og vörum og kæmi það niður á greiðslugetu manna til bæjar- sjóðs. þótt útsvarsstigi hefði ver- ið lækkaður, miðað við það, sem áður var. Vafalaust væri inn- heimta söluskattsins, sem fram- kvæmd væri með lokun fyrir- tækjanna ef ekki feneist greiðsla, nokkurt atriði í sambandi við út- svarsinnheimtuna því menn væru knúðir til að greiða þann skatt til að forðast rekstrar- stöðvun og létu því greiðslu hana sitja fyrir. Borgarstjóri sagði að ef lit- ið væri á reikninga bæjarina í heild væru nokkur atriði, scm mest bæri á: Tekjur hafa revnst 7,7 millj. kr. framyfir áætiun, rekstursútírjöld hafa aðeins farið 1,4 millj. kr. fram úr áæt'un ocr reksfursafgang- ur orðið )5,4 milli. kr. effa 1.4%. Greiðslujöfnuður hefffl orðiff hagslæður um rúml. 1 milJjón ltr. en skuldlausac eignir bæjarins vaxið um h. u. b. 26 miilj. kr. Væri þvl (rlöge-t aff haeur bæjarfélags* ins hefði batnaff á árinu og að f.iárhaeur hans slæði traust um fótum. Að iokmim umræðum vaí reikninfiurinn sambvkktur me3 samhljóða atkvæðum. hVað var farið að draga úr karfa- veiðinni um svipað leyti og Surpnse var á heimleið. hefðu rekstrargjöld bæjar- í GÆR var dregið í 7. flokld Happdrættis Iláskóla íslands, en í þessum flokki eru vinningar 852 að tölu, alls kr. 399,200,00. Hæsti vinningurinn kom á 14 miða, 23118. Tveir þeirra voru { umboðinu að Vesturgatu 10, einil á Þórshöfn og annai: í HnífsdaL 10 þús. kr. vinnrngufinn kom á lá-miða 28380 í umboði Guðrún- ar Ölafsdóttur í Þingholtsstræti sjóffs farið aðeins 5.2% fram úr^og 5000 kr. vmningurinn kom 4 áætlun. Árið 1952 hefði rekstr heilmiða 26328 hjá H. Sívertsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.