Morgunblaðið - 12.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.07.1955, Blaðsíða 4
lUORGUNBLAOlÐ * Þriðjudagur 12. júli 1955 ] Læknir er í Læknavarðstof- nr 3 sími, 5080 frá kl. 6 síðdegis. tól kl. 8 árdegis. j IVæturvörður er í Reykavíkur Á-póteki, sími 1760. — Ennfremur •áru Holtsapótek og Apótek Aust- ■arbæjar opin daglega til kl. 8, t|ema á laugardögum til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudög- tiin nrilli kl. 1—4. , Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- ' ápótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. Í3--1C. I I j • Brúðkaup • ] s- k iaugardag voru gefin sam- ýn í hjónaband af séra Kristní |tefánssyni ungfiú Halldóra ^íaimesdóttir Stephensen, Hring- Íraut 76, Rvík og Leifur Vigfús- on, Kirkjuveg 33, Hafnarfirði. — leimili þeirra verður á Hring- raut 76. . S.l. föstudag voru gefin saman t hjpnaband ungfrú ÓlÖf Gunn- í teinsdóttir, Nesi, Seltjarnarnesi, tg Jókann Óiafsson, magnaravörð >. ir, Ríkisútvarpinu. S.l. laugardag vorti gefin sam- án í hjónaband af Árelíusi Níels- 1 yni ungfrú Sigríður Erna Sören- ^ea og Svavar Gunnar Sigurðsson, ijðnnemi. Heimili þeirra er að Teigagerði 8. I __ | • Hjónaefiai • j Nýlega bafa opinberað trúlofun sjína tmgfrú Juliana Aradóttir frá Patreksflrði og Gísli Júlíus Kjart an3son, Hverfisgötu 43, Reykjavik. • Afmæli • 90 ára er í dag, 12. júlí, Ingi- þjörg Pálsdóttir frá Þingeyri í Dýrafirði. Dvelst hún á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. ) I dag er 50 ára frú Áslaug Löwe Sóivallagötu 10. Fimintugur er í dag Magnixs Jónsson, póstmaður og esperantó- feennari. Sexineur var s.l. sunnudag, Fi iðrik Júlíusson, afgreiðslumað- ar, Sauðárkróki. „Mene, mene, tekel— BRETAK hafa nú að nýju hafið lyga- og blekkinga herferð gegn íslendingum vegna víkkunar landhelgánnar og bera okkur á brýn, að aðgcrðir okkar í landlielgismálinu eigi sök á því, að brezkir togarar hafi farizt við strendur íslands. Þykir frammistaða Breta í þessu máli öll hin lítilman nlegasta og bersýnilegt að þeir hafa ekki áttað sig á því að þeir tímar eru liðnir er þeir voru að vinna undir sig lönd og kúga umkomulitlar þjóðir sem „málsvari freisis og sjálfstæðis“ eins og Bernard Shaw kemst svo skemmti- lega að orði um þá. Bretar bafa ennþá ekkert hert, þótt örlög þeirra taii skýru máli. Þeir halda að þeim sé enn, sem forðum, fært að fara að smárri þjóð með lygi og táli. Þeir skilja ei þau óhagganleg rök, sem eitt sinn voru skráð á hallarþiiin: Að sá, er iðkar flærð og fantatök, ei flúið geíur ssðar reikningsskiiin. H. H. Sænskir knaitspymumenn í Reykjavík 1 bandarískur dollar Reykir—Mosfellsdalur kl. 7,30; 11 sterlingspund 13,30 og 18,20. Skeggjastaðir um' Selfoss kl. 18,00. Vatnsleysuströnd —Vogar kl. 18,00. Vík í Mýrdal kl. 9,00. Þingvellir kl. 10,00 og 13,30. — Rangárvöllum, fimmtudaginn 14, þ. m. Þátttaka tilkynnist í síma 82580 eða 2766 fyrir þriðjudagsx kxTöld. — • Gengisskrdning • (Sölugengi) s GuliverS íslenzkrar krónni kr. 45,70 16.38 1 Kanada-dollar ......-— 16,50 • Skipafréttir • Eimskipafélag í.dands h.f.: Bidarfoss fer frá New Castle í dag til Grimsby, Boulogne og Hamborgar. Dettifoss kom til Len íngtad í gíernxorgun, fer þaðan til Hamina og Eeykjavíkur. Fjallfoss Sór frá Hamborg í gærdag til Rott orílam. Goðafi«s fór frá Rvík 4. þ. .ni til Nexv York. Gullfos3 átti að fat a frá Leith í gærdag til Reykja- víkur. Lagai foss fór frá Reykjavík 6. þ.m. til Ventspils, Rostock og Gáutaborgar. Reykjafoss kom til Réykavíkur í gæimoi'gun, frá Lqith. Selfoss fór frá Kristiansand 9. iþ.tn. til Gautaborgar. Tröliafoss er'í Reykjavík. Tungufoss fór frá Raufarhöfn 9. þ.m. til Hxill og Jt^ykjavíkur. Ókjinaútgerð ríkitúua: Hekla.er í Bergeri á leið tíl Kaup : nafmahafriar. Es.ia fer frá Rvík á fiiimtudaginri vestur um Irind í rirjingferð. Herðubreið er á Aust- fjðrðum á norðurleið. Skialdbreið 9r væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Þyríil er ! Mynd þessi er frá komu sænska liðsins Háckens, en það hefur nú leikið tvo leiki hér, og sýnt góða knattspyrnu. Svíarnir keppa við Akranes annað kvöld. % Blöö og timani • Flug, tímarit um flugmál, er komið út. Er þetta hið myndarleg- asta blað og prýðir það fjöldi mynda. Af efni þess má nefna: 10 ára afmæli fyrsta íslenzka milli landaflugsins með farþegar. — Næsta verkefni. — Lóðrétt flug- tak. — Nýjungar í Cyrotækni, — Comet-slysin. — F.A.I. 50 ára. — Fréttir frá flugfélögum o. fl. Eimreiðin, 2. hefti 61. áríxangs, er komin út. Efni: Við þióðveg- inn, greinaflökkur um ýmis mál. Ást og blóm, smásaga eftir Þóri Bergsson. Itagnar Lundborg, máls svari Islands og vinur (með mynd) eftir dr. .Tón Dúason. Um strauma i og stefnur í íslenzkum uútímabók- menntum eftir Þó>'odd Guðmxxnds- ] son fx-á Sandi. Úrslit í alþióða- i smásögusamkepnninni 1954. Róa í Álaborg. Skaftfellingur fer frá smmenn.., smása^a (með mvnd). Reykjavfk í dag til Vestmanna- eyja. Baldur fer frá Reykiavík í dag til Hjallaness og Búðardals. Áætlunarferðir Bifreiðastöð íslands á raorgun, miðvikudag: Akureyri kl. 800 og 22,00. Bisk- upstungur kl. 13,00. Grindavík kl. 19,00. Hveragerði kl. 17,30. Kefla- vík kl. 13,16; 15,15; 19,00 og 23,30. Kjalarnes—Kjós kl. 18,00. Laug- arvatn kl. 10,00. Reykholt kl. 10,00 Læknar f jarverandi Kristbjörn Tryggvason frá 3 júní til 3. ágúst ’55. Staðgengill Sjarni Jónsson. Guðmundur Björnssön um óá- kveðinn tíma. Staðgengill: Berg- xveinn Ólafsson. Þórarinn Sveinsson um 6á- kveðinn tíma. Staðgengill: Arin- björn Koibeinsson. Jón G. Nikulásson frá 20. júni til 13. ágúst ’55. Staðgengill: Óskar Þórðarson. Páll Gíslason frá 20. júní til 18. júlí ’55. Staðgengill: Gísli Pálsson. Hulda Sveinsson frá 27. júnl til 1. ágúst ’55. Staðgengill' Gísli Ólafsson. Bergþór Smári frá 30. júní tii 15. ágúst ’55. Staðgengill: Arin- björn Kolbeinsson. Halldór Hansen um óákveðinn tíma. Staðgengill: Karl S. Jónas- ?on. Eyþór Gunnarsson frá 1. júlí til 31. júlí '55. Staðgengill: Victor Gestsson. Valtýr Albertsson frá 27. júni til 18. júlí ’55. Staðgengill: Gísli Ólafsson. Elías Eyvindsson frá 1. júlí til 11. júlí '55. Staðgengill: Axel Blöndal. Hannes Guðmundsson 1. júlí 1—4 vikur. Staðgengill: Hannes bórarinsson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns son. Guðmundur Eyjólfsson frá 10. iúií til 10 ágúst. Staðgengill Erlingur Þorsteinsson. Jóhannes Bjöusson frá 9. iúlí til 17. júlí. Staðgengill: Grímur Magnússon. Óslcar Þ. Þórðarson frá 10. júií tií 18. júlí. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Theodór Skúlason frá 11, júlí til 19, júlí Stáðgengill: Brynjólf- ur Dagsson. Kristinn Bjönxsson verður far- verandi frá 11. júlí tii 31. júlí. — Staðgengill: Gumxar Cortes, Kvenfélag Langholtssóknar fer í skemmtiferð að Keidum á 100 danskar kr. . 100 norskar kr. . 100 sænskar kr. . 100 finnsk mörk .. 1000 franskir fr. 236,30 228.50 815.50 7,09. 46,63 100 belgiskir fr......■— 32,7S 100 vestur-þýzk mörk —- 888,70 1000 lírur .........— 26,18 100 gullkrónur jafngilda 738,95 100 svissn. fr. .........— 874,50 100 Gyllini .........— 431,10 '00 tékkn. kr.........— 226,6*3 VSálfundafélag?5 Oðimt Stjórn félagsins er tíl viðtslfl 13 félagsmenn 1 skriístofti féIsgo> PM é fösludnscskvöMtem fwi áí» t—IO — Sími 7W4, I Víinningarspjöld Krabbarneinsféi. Isiands fást hjá öllum póstafgreiUeltiai andsins, lyf jabúðum í Reykjavík g Hafnarfirði (nema Laagavfcga- <g Reykjavíkur-apótekum), — R©> media, Elliheimilinn Grund oj ikrifstofu krabbameinafélaganna, Blóðbankanum, Barónsstlg, sííbí 5947. — Minningakortín era af» greidd gegnum sítaa 6947. Útvarp • Þriðjudagur 12. júlí: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,15—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp, 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvai’pssagan: „Veizla Babettu“, eftir Karen Blixen, IV. Bodil Sahn þýddi. Baldvin Halldórssom leikari les. Sögulok. 21,00 Tónleik- ar (plötur). 21,15 Samfelld dag- skrá um Tékkóslóvakíu. Flutt að tilhlutan Kaupstefnunnar í Rvík. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. —- 22,10 „Óðalsbændur", saga eftir Edvard Knudsen í þýðingu Þor- gils gjallanda II. (Finnborg Örn- ólfsdóttir). 22,25 Léttir tónar (Ól- afur Briem sér um þáttinn). 23,10 Dagskrárlok. Vörusýnlngarnar £íttu>kipafélag Rvdnir h.f.t Katla fór frá Kaxmmannahofn á sunnudag, áleiðis til Rvíkur. . * • Fiugterðii » Flugfélag ísiand!4 lí.f. ( Millilandaflug: Oi ilfaxi fór-tii •Glasgow og Loiido i í morguu. — £lugvéliji er væetanleg aftur til Íleykjavíkur k! 23,45 í kvöld. — Íniranlandsflug í dag er ráðgert •aö fljúga til A V ureyrar.(3 ferðir), Blönduóss, F <ilsstaða, Flateyrar, •ísafjaiðar, Sauðárkióks, Vest- ÍtanBaeyjv. (2 ferðir) óg Þiitgeyr- r. Á morguu er ráðgert að iljúga tii Akureyrar (2 ferðir), ílgilssteöa, Hellu, Hornafjarðar, 3st jarðar, Sanda, Sigiufjarðar og| ;V«Btai£auiutai» (í ítrðir). eftir Jóhannes Flelga. Skrifdð í sandinn og IT»inisnéki hiartnns, tvö kvæði (með mynlí, eftir Þor- bjöm Masmússon.- ólvirinn san-ði mér fniðui'l,). eftir IXavíð Áskells son. I ira’nla h*er"xm á K'oHxxm oo P.revakleiki. kvæði eft’i' Jón frá Pftlmholtí. Snn>!'»ml við cs'ónilega hexrna (ft’amhaldsgreini eftir dr. Alexandf” Carnon. Fífur eftir Örn Steð’a. Lnikl'stin fmeð 7 mvndnml r i'r Sv. S. Vöv>*nvísa eftir Kára Trv<Tovrson. Leiklistin í ter. r,cr frv—ð (með 2 mynrhjmi, eftir L. S. P.itpn o. f!. — A kár'u heftisins er fjallkonumynd frá 17. íúrií 1955. Sólheimadreiijrurtiui Afh. Mbl.: Ónefnd kr. 25,00; þakklát móðir 25,00; H J 100,00; áh. frá konu 100,00; L G 100,00. Tbrótíamaðurinn Afh, Mbl.: M. Á. kr. 50,00. — Myndin er af innganginum á tékknesku vörusýningttna í Miðbæjarbarnaskólanum. Sjást renni- bckkir og bifhjól til hægri, er þykja hinir beztu gripir. Iðnaðarvörurnar sem Tékkar sýn-> hn.rna eru margar vandaðar og snotrar, en þeir eru aldagömul iðnaðarþjóð. Þúsundir manna hafa séð þessa sýningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.