Morgunblaðið - 12.07.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.07.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 12. júlí 1955 ÚÖRGVN BLÁÐÍB Hlotverk íögfræðinga í tióðfék agirni Gunnar Kjarval og bróðir hans, Þorsteinn Kjarval t.h. (Ljósm. Mbl) Bóndi á íslandi vildi ég helzt verða — segir fensr ijarval, sem áður fákks! við pll- greíf ©g villidýravesðar í fimm fieimsálfisni NÝLEGA hitti ég að máli mann Þá fór ég með bílinn mitm út í vestan frá Ameríku og hét óbyggðirnar, þar sem náttúran hann Gunnar Kjarval. Ifann er var óspillt og óskert af höndum einn af hinum merku Kjarvals- mannanna og gróf eftir málmin- hræðrum, bróðir Jóhannesar list- um dýra. Það voru mínir beztu málara og Þorsteins búhöldar. En dagar. Þá var ég einn með sjálf- Gunnar valdi sér að halda í aðra um mér, óáreittur og frjáls, átt á lífsleiðinni en bræður hans, fjarri skarkala mannheima. Vél hleypti heimadraganum ungur til að hreinsa gullið bjó ég mér að árum og hélt að hætti ævin- týramanna á heimsflakk, sigldi á hámöstruðum skonnortum um inum? líka til og hafði af henni góð not. Efnaðistu vel á gullgreftr- suðurhöf, stundaði gullgröft í Afrxku cg skaut villibráð í ó- byggðum sér til skemmtunar. ★ En þeir koma tímar, að hugur og hjarta hægist og nú er Gunn- ar kominn aftur heim' til gamla landsins, ríkari af lífsreynslu og seði eldri að árum en þegar hann fyrst lét úr höfn og íslandsfjöll hurfu honum bak við sjóndeild- arhringinn fyrir 43 árum. — Þá skildi ég við ísland með tárin í augunum, segir Gunnar og alltaf hefir mér þótt jafn vænt um landið mitt, og ekki síð- ur eftir því sem árin hafa óðum liðið. ★ VIÐ HVALVEIÐAR í æsku var ég aðallega í Reykja — Nei, ekki get ég sagt það Höfuðatriðið er heldftr ekki að safna sér haugi af peningum, heldur að sjá veröldina, férðast og læra af reynslunni, annað er fánýtt en það er hagnýtt. Ég kunni líka afbragðsvel við mig í óbyggðum, því ég er úí ilegumað- ur í eðli mínu og fjöllin seiða mig og einveran heillar mig. Þegar ég var strákur hér í Reykjavifc ætluðum við nokkrir strákar einu sinni að leggjast új* strukum og hlupum inn fyrir Elliðaár. En þá kom svo mikil rigning að Við urðum að snúa við. — Svo stundaðirðu villidýra- veiðar? — Já, það gerði ég mér til skemmtunar og eyddi í það mán- uði og mánuði öðru hverju. Það vík en á sumrum uppi í Borgar-1 þótti mér mikil íþrótt, en aldrei firði, á Mýrunum og stundaði komst ég þó í tæri við bráðhættu- smalamennsku. Það var gott starf, leg villidýr, svo sem Ijón, tígris- það er frjálst að vera smali og dýr eða hlébarða. Annars lágði eiga fjöllin og himininn að vin- ég mjög fyrir mig gullsmíðar um. Svo var ég líka á kútterum meðan ég dvaldizt í Afríku svo og dró fiskinn, kantraði að vísu sem síðar og vann bæði í Höfða- einu sinni fyrir norðan, en alltborg og Jóhannesarborg í stórum IJÚNÍ var 10. mót norrænna Iaganema og ungra lög- fræðinga lialdið í Lundi í Sví- þjóð. Hiuir íslenzku þátttak- endur voru 7, og eru þeir ny- lega komnir heim. — Á móí- inu voru fluttir 20 fyrirlestr- ar, og var þeim öllum ætlað að vera á einhvern hátt til skýringar á hlutverki lög- fræðinga í þjóðfélaginu. Með- al fyrirlesaranna var Árni Tryggvason hæstaréttardóm- ari. VESTRÆNAR RÉTTARHUGSJÓNIR Alf Ross prófessor í Kaup- mannahöfn flutti fyrsta fyrir- lesturinn á mótinu, og ræddi um vestrænar hugmyndir um lög og rétt, sem hann taldi grundvallast á virðingimni fyrir manninum, fyrir réttarskipuninni, frelsinu og jafnréttinu. Hann minntist á ( þá skoðun, er nokkuð hefur látið á sér bera, að ninum vestrænu réttarríkjum sé hætta búin, nema viðurkennt verði, að þau megi verja sig gegn þeim, er vilja þau feig, með því að svipta þá vemd þeirri, sem veitt er borgurunum með mannréttindaákvæðum lag- , anna eins og þau hafa hingað Lil | verið skýrð. Prófessorinn drap hér á alvarlegt vandamál, og var niðurstaða hans sú, að það væri alls ekki brot gegn vestrænum hugsjónum, þótt ríkisvaldið leit- aðist við að sporna gegn starf- semi þeirra, sem vilja kollvarpa því á ólöglegan hátt. Taldi hann í þvi sambandi koma til greina bann við starfsemi pólitískra flokka og kröfur um fulla holl- ustu opinberra starfsmanna. — Ross ræddi og þær hættur, er i hin aukna starfsemi ríkisvaldsins felur 1 sér, og taldi, að skerpa þyrfti eftirlit með handhöfum framkvæmdarvaldsins og vera þyrfti á verði gegn því að fela rætt á lasramóti í Limdi samskipti þessara aðilja hvernig samstarfi þessu yrði fyrir komið, þannig að horfði aukinr.ar réttarmenningar. Fyrirlesturinn vakti mikla hygli, og mun hann nrenti bæði í sænska t ímaritinu (Svensk Juristt idnin g svo og í smáritasafni norete laganema, Jussens venner. .„S Árn! Tryggvason htestarcttardómari .séríræðingar á sviði sigiinga, byggingamála og lækninga, svo að eitthvað sé nefnt, verið kvadd ir til ráðuneytis. Ýmist taka þeir sæti sem dómarar eða þeir gefa hinum löglærðu dómendum ráð, en sé fyrri kosturinn valinn, er það tíðast, að sérfræðingarnir taka sæti í fjölskipuðum dómstól við hlið lögfræðinga. Yfirleítt eiga lögfræðingar síðasta orðið, því að áfrýjunardómstólarnir, hæstii'éttur hér á landi, eru skip- aðir lögfræðingum einum. 1 Hinn þekkti sænski próféssor Karl Olivecrona flutti fyrsta fyr- irlesturinn um þetta efni, en síð- an ræddi Torstein Eckhoff dó- sent í Osló um dómstólana í Bandarikjunum. Svo sem kunn- ugt er eru áhrif þeirra, og þá einkum hæstaréttar í Was-1 hington, mjög mikil og með öðr- fór vel og er á lífi enn, eins og þú sérð. — Hvenær fórstu vestur, Gunnar? — Ég var átján ára gamall þegar ég sigldi, og sá landið mitt hverfa í blámóðuna, þar sem ég stóð við borðstokkinn. Ég fór fyrst til Winnepeg, það var 1912. Þar fékkst ég við ýmsa hluti. Fór svo til Vesturstrandarinn- ar, norður til Alaska og brezku Kólumbíu. Þar var ég á mörgum timburflutningaskipum og öðr- um, fór víða og kynntist mörgu. Svo hélt ég til Suður-Afríku, árið 1920. Þangað hélt ég á hin- um bezta farkosti, fimmmastra seglskútu, sem sigldi alla vinda með prýði. Þó vorum við 126 daga á leiðinni. í Afríku líkaði mér vel að vera Og þar ílentist ég í 217 ár. Fyrst var ég sjómaður lengi, fór um Suðurhöfin, til Egyptalands, Ástralíu, Suðurhafseyja og Indíalanda allra. Svo stundaði ég líka hvalveiðar þar í Suður- gullsmíðafyrirtækjum. ★ LANGAR HEIM Eftir 27 ára Afríkuvist, eins og ég sagði áðan, hélt ég svo frá því landi aftur til VestUrheims. með börnin mín tvö settist fyrst að í Vancouver í Kanada, þar sem ég keypti mér hús, þar búa börnin nú; Gunnar og Olga, og barnabörnin þrjú. Síðar fór ég til Seattle í Bandaríkjunum þar sem ég vinn nú við gullSmíði og demantaiðn. Það er stutt að fara til Vancouver í Kanada, og fer ég oft um helgar í heimsókn. — Hvcrnir kanntn viS þig’ aft- ur heima á íslandi, Gunnar? — Ég elska ísland og mjög þykir mér gaman að koma hingað heim og hitta bræður mina, svst- ir og allt annað ættfólk mitt. Og það hefir líka tekið á móti mér af vináttu og hlýju Maður verður ekki mikið var við þá eiginleika úti i hinum stóra heimi. Háskólinn í Lundi , ... , „ , Vel mundi ég kunna því að í- hofum fyrstu 6 manuð.na sem eg lendast h6r he,ma að lokum Ég var i Afnku og yar það goður og hefi { eðli m,nu al]taf verið nystarlegur starfi. Eg var 5 ár í Durban, 9 ár í Cape Town og 13 ár í Johannesburg. ★ VEE) GULLGRÖFTINN En bezt var að grafa gullið. bóndi og bezta lifið er að eiga lítinn bæ uppi í dal og vera þar frjáls maður og engum háð- ur nema fjöllunum, rétt ems og þegar ég yar smali í gamla daga. ggs. þeim að taka ákvarðanir um mikilvæg mál eftir eigin mati í stað þess að setja reglur um þau í lagaformi. Frekari skýringar á gildi vest- rænna réttarhugsjóna fengu móts þátttakendur síðar í fyrirlestr- um um áhrif þeirra á alþjóða- samstarf (Sture Petrén utanrík- isráð, Stokkhólmi), um réttinn og menningarkerfi nútímans (Otto Brusiin prófessor, Helsinki) og um réttinn í alþýðulýðveldunum (Áke Malmström prófessor í Uppsölum). Hugmyndir þeirra, er ráða ríkjum í alþýðulýðveld- unum svonefndu, um lög og rétt eru allframandi fyrir lagamenn á Vesturlöndum. Dómstólarnir eru ekki óháðir, hlutverk þeiira er ekki sizt talið að stuðla að sköpun hins kommúnistiska rík- is með lagatúlktm sinni, og rétt- aröryggi virðist ekki talið tak- mark, sem vert sé að keppa eftir. DÓMARAR OG SAMSTARF ÞEIRRA VIÐ ADRA ADILA Annar hluti dagskrárinnar fjallaði um þátt lögfræðinga í dómgæzlunni. — Það mun all- almenn skoðun, að dómarar eigi að vera lögfræðingar, en þó hef- ur komið i ljós, að oft verður ekki úr málum skorið nema til komi sérþekking, er lögfræðing- ar búa ekki yfir. Þess vegna haía um hætti en er á Norðurlöndum. Folke Schmidt prófessor í Stokk- hólmi talaði um samstarf log- fræðinga og leikmanna í vinnu- dómstólunum og sýndi fram á, að í Svíþjóð fer þeim málum fækkandi, er fulltrúar vinnuveit- enda eða verkalýðsfélaganna gera ágreining um í félagsdómi landsins. Kristen Andersen pró- ^ fessor í Osló ræddi um gerðar-! dóma og frjálsa kjarasamninga i \ Noregi, en þar hefur stundum verið gripið til þess ráðs að skyldá þá, er eiga í vinnudeil-( um, til að hlita úrskurði gerðar- dóms. M. a. voru lög sett um þetta efni í lok síðustu styrjald- ar, og voru1 þau í gildi til 1952. Tveir fyrirlesarar, Louis le Maire prófessor í Kaupmanna- höfn og sænski yfirlæknirinn B' Gerle, ræddu um meðferð brota manna og samstarf lögfræðings við lækna, sálfræðinga og aðra því sambandi. Áður höfðu þátt takendur í mótinu heimsótl drykkjumannahæli og vinnuhæl; fyrir ungar afbrotastfxlkur. Ger- hard HafstrÖm prófessor í Lundi ræddi um samstarf sagnfræðinga og lögfræðinga. Fyrirlestur Árna Tryggvason- ar hæstaréttardómara fjallaði um samstarf dómara, málflytjenda og fræðímar.na. Ræddi hann laga- reglur og íræðikenniiigar um LÖGFRÆÐINGAR, ÖG FRAMKVÆMDAVAL Á Norðurlöndum gilda all ólikar reglur um skiptrlag stjórn' sýslunnar, sjálfstæði sveitar ■ 'stjórna og einstakra embættid- manna o. s. frv. Þó eiga Svíþjó í og Finnland að ýmsu leyti samí- leið annars vegar, en Danmörl, Noregur og ísland hins vegax. Hið sama gildir um reglurna ;• um vald dómstóla til að fjall i um gerðir handhafa framkvæmd i valdsins. í Sviþjóð og Finnlane [ eru sérstakir stjórnsýsludómstól ar, en í hinum löndunum e; | þessi mál í höndum hinna aljt mennu dómstóla. Með og mötí stjómsýsludómstólum hafa ýmii rök verið færð, en reynslan hefli ur sýnt, að borgaramir vísa mi:d oftar ágreiningi við yfirvöldin tij dómstóla þar sem stjórnsvsluH dómstólarnir eru en í öðrurú löndum enda málarekstur fyrir þeim allur mjög einfaldur og kostnaðarlítill. — Fullvíst má telja, að þess sé langt að bíða, að stjórnsýsludómstóll verði settur á stofn hér á landi, og fyrir okkur er því sérstaklega athvglisverð sú tillaga danska prófessorsins Poul Andersens, að um mál er varða stjórnarfram- kvæmdir verði fjallað af hinum almennu dómstólum. en um n|yð- íerð þeirra mála verði settar Sér- stakar réttarfarsreglur, eins og nú er um meðferð opinberra mála og meðferð einkamálá. — Ættu þær að stúðla að þ\n, að málin hljóti skjóta afgreiðslu og meðferð þeirra verði einföld og ódýr. Auk Andersens tölúðu Sune Wetterlundh landritari á Skáni og Olavi Honka dómari í æðsta stjórnsýsludómstóli Finnlands. T ogfrædingap Á NORDURLÖNDUM f Prófessorarnir W. von Eyben (K.höfn). Curt Olsson (HelsirrLi) og Per Síjernouist (Lundi) ræddu um starf lögfræðinea - og gildi menntunar þeirra. S:ðá't.a mótsdaginn töluðu Hennibg Bödtker, rikislögmaður í No’r-gi og Gösta Wallin hæstaréttardóm- ari í Svíþjóð um norræna sám- vinnu um undirbúning’ lagasetn- ingar. ÞátttakendurJ í 10. móti nor- rænna laganema og ungra lög- fræðinga voru 75, flestir þeirra stúdentar við þá 8 háskóla á Norðurlöndum, er lagamenntun veita. Ekki eru hér með taldir þeir fvrirlesarar, 14 að tölu, er ekki tóku þátt í mótinu nema að nokkru. Móttökur heimamanna í Lundi voru sérstaklega góðar, og var maret eert til að gera gest- unum dvölina sem ánægjuleg- asta. Formaður nefndar þeirrar, sem fyrir mótinu stóð, var dr. iur. Ragnar Bergendal, rektor háskólans í Lundi. Þ. V.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.