Morgunblaðið - 12.07.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.07.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 12. júlí 1955 MÓRGt•■(* BLAÐtÐ 19 t S I Innilega þakka ég ykkur góðu Vinnufélagar í flokki ■ Jóns Eyvindssonar, fyrir góðar gjafir og hlýJnig, sem : : þið sýnduð mér í veikindum mínum. Marel Bjarnason. P Hjartans þakkir fyrir vináttu og gjafir á 85 ára I afmæli mínu. ■ Eyrún Eiríksdóttir, j Hverfisgötu 64. I B8gflWL*«» ■■■■■■■ “■■■■•" iiia*«iii«iiiniiaiHHM «»*«**» 2 háseta vantar á hringnótabát. — Uppl. hjá Jóni Valfells, sími 4328 og Gesti Fanndal, Siglufirði. ■ oatt aatpaa ».«*.»«* *»*«•»♦«. ••■■■ÚÖÉ tÍHlWA »i ‘ 1 ‘ Hreingemingar! || Sími 2173. — Vanir og liðlegir n*eiin. — Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir meim. Fyrsta flokks vinna. Atvinna Rösk stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa, EFNALAUGIN LINDIN Skúlagötu 51 *»*■ NÝTT! NÝTT! Nýkomnar anierískar drengja ullar bhíssur Mjög skrautlegar og ódýrar Verðandi h.f. Félagslíf Handknaitleiksslúlkur Ármanns! Æfing verður í kvöld á nýja æfingarsvæðinu við Miðtún, kl. 8. Mætið vel. — Þjálfari. i Etbls. COUSEAI HiEÍIES ■ I lælon þorskaneta verksmiðjur . «axKsix SNOWCEMÍ Hentugt til notkunar á: 0 Mjólkurbú 0 Sveitabyli 0 Bakarí # Frystihús 0 Kjallara ■ Kjailarageymslur 0 Vélaverkstæði # Þvottahús # Súrlieysgryf jur # Skóla 9 Snyrtiherbergi Munið eftir Snowcrem Hagsýnir nota Snowerem. H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. Ullurjersey Svört dragtaefní Hálsklútar Hanzkar Barnakápur MARKAÐURINN f Baökástræti 4 'lAt l I l H Jeykjaíoss“ fer frá Eeykjavik til vestur- og norðurlandsins, föstudaginn 15./7. Viðkomuhafnir: Patreksförður ísafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík Frá Húsavík fer m.s. „Reykja- foss“ til Hamborgar. H.f. Eiinskipafélag fslands. Wervico, France tilkynna: Athvgli innflytjenda og útgerðarmanna á íslandi skal vakin á því, að vegna hinnar sí-auknu eftirspurnar eftir hinum VELÞEKKTU NÆLON ÞORSK.4NETUM VORUM og til þess að tryggja kaupendum að netin séu komin til landsins fyrir næstu vertíð, er mjög nauðsynlegt að pant- anir berist okkur með minnst tveggja til þriggja mánaða fyrirvara. Umboðsmenn okkar á íslandi eru: F. JÓHANNSSON & CO H. F. Umboðs- og heildverzlun, sími 7015 sem hafa sýnishorn, taka á móti pöntunum, og veita allai frekari upplýsingar. COUSEN nælon þorskanetin er sterkust ódýrust og veiða mest. Vauxholl ’53 Til sölu er Vauxhall ’53 fólksbifreið. — Bifreiðin er keyrð 8 þús. mílur, sérstaklega vel með farin, — UppL í síma 9318. Hdseta vantar til síldveiða á m.s. Fiskaklett. — Uppl. um. borð í bátnum við bryggju í Hafnarfirði. ■.■v* ■.»»■*■*>■ MJUUÚpAUfiW M.s. Drnntting Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- ■ hafnar, föstudaginn 22. þ.m. Pant- laðir farseðlar óskast sóttir í dag og á morgun, eftir það verða ósótt ar pantanir seldar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. — Erlendur Pélursaon. — Konan mín og móðir okkar INGILEIF BJARNADÓTTIR Grenimel 2, andaðist í Landsspítalanum sunnud. 10. þ m. Guðmundur Egilsson og börn. Maðurinn minn og faðir okkar ÖRNÓLFUR JÓHANNESSON lézt að heimili sínu, Efstasundi 34, 11. b. m. Margrét Guðnadóttir og börn. Fað'ir minn BJARNI MARKÚSSON Hverfisgötu 24, Hafnarfirði, andaðist 9. júlí. Fyrir hönd vandamanna Þuríður Bjarnadóttir. Eiginmaður minn GUÐNI JÓSEF BJÖRNSSON Þórsgötu 15, andaðist í Landsspítalanum að morgni 11. júlí. — Jarðarförin ákveðin síðar. F. h. barna minna og annarra vandamanna Sigurbjörg Ólafsdóttir. Útför RANNVEIGAR NIKULÁSDÓTTUR Langholtsvegi 186, fer fram frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 13. þ. m. kl. 13,30. Gunnar Bjömsson, Margrét Bjömsdóttir, Karl Bjömsson, Guðrún Sigurjónsdóttir. Innilega þökkum við öllum ættingjum og vinum, nær og fjær, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okkur samúð og heiðruðu minningu okkar.kæru móður, ömmu og tengdamóður SIGRÍÐAR BJÖRNSDÓTTUR Hofsvallagötu 16. — Quð blessi ykkur öll. Steinunn Hannesdóttir, Kristbjöm Kristjánsson og f jölskylda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.