Morgunblaðið - 14.07.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.07.1955, Blaðsíða 2
1 MORGUNBLAÐIB Fimmtudagur 14. júlí 1955 ] S.S.Í. efnir til keppni al- mennings um sundmerki ASÍÐASTA þingi Sundsam- bands íslands, sem háð var í lteykjavík 1.9. apríl síðastliðinn, var samþykkt að hrinda í fram- tcvæmd keppni um land allt um f;uridmerki Sundsambands ís- lands. Á tundþinginu 21. apríl 1953 var samþykkt reglugerð um fíundmerki S.S.Í. og segir þar •♦n. a.: Sundsamband íslands laetur á ftverju ári gtra sundmerki, sem •#jað dttifir til sölu á hina ýmsu eundstaði landsins. Á hvtu.'u ári í júní- eða júlí- -♦nánuði gengst Sundsamband ís- lands íyiir sundhvatningu. Al- ♦ nenningur skal á þessu tímabrli véra örvaður til sundiðkana og 4>á um leið til að prófa sundgetu f-jna með þv: að synda 200 metra fjriagusund viðstöðulaust. I>eir, f:em leysa þessa raun af hendi, •#iata leyfi til að kaupa sundmerki /irsins. Sundþrautin er hvorki fjundin við aldur né sundtíma. Sundsamband íslands hefir r;kipað nefi.d til að annast undir- fjúning keppninnar I ár og hafa yfirumsjón með framkvæmd fiennar. Eru í nefndinní: Þorgiis Guð- ♦nundsson, Þórður Guðmunds- f.on og Erlingur Pálsson. Keppnin á að fara fram í júlí- inánuði og hefir nefndin sent umburðarbréf ásamt reglugerð unt sundmerkið og sundmerkið fýálít, til héraðssambanda og íþróttabandalaga um land allt, Asamt ti'heyrar.di auglýsingu, tiern festa akál upp á sundstaðn- itm, þar :em keppnin fer fram, til að vekja athygli á henni. Er f>e s vænzt að þessir aðilar taki röggsamlega á málinu og dreifi fsi dmerkjur.um ásamt tilheyr- ttndi gögnum á hvern einasta f .j dstað, svo að keppnin geti far- ið fram sem viðast um landið. )v-ssi keppni er algert nýmæli liér á landi, en hjá frændþjóð tu.um á Norðurlöndum er hún fi.U' ekki. Svíar hófu fyrstir Norðurlanda J >: • j ðanna keppni um sundhnapp i: \ árið 1933 og fáum árum síð- er tókú hinar Norðurlandaþjóð- irnar þetta upp eftir þeim. Hafa vtiið syntir 200 metrar og oftEist ii ær bringusund. Þátttakan í keppnintii hefir aukizt ár frá éri, einkum hai'a Finnar og Sví- e.r verið stórtækir og þátttakan. ð.vallt verið fram á við hjá Dön- um og Norðmönnum. Hefir keppn in orðið til þess að auka stórlega /thuga og þátttöku í sundíþrótt- ínni meðal þessarra þjóða. Fólk tieiir lært að synda, hinir syndu tiafa haldið sundgetu sinni við C>g hagnaðínum af sölu sund- ♦ nerkjanna hefir verið varið til útbreiðslu sundíþróttarinnar. Hefir keppnin um sundhnapp- ínn revnzt ágætur forleikur að tiinni samnorrænu sundkeppnL Sundnefndín levfir' sér að vænta þess, að almenningur taki )>< >ari nýbreytni vel og keppi un. sundmerki S.S.Í. Nær þá keppnin tdgangi sínum, ef húr. verður til þess að örva sund- íærni þjóðarinnar og áhuga á pnndi. í samnorrænu sundkeppn inhi 1954 kom það í Ijós. að alltof ♦rurgir hofðu ekki synt frá því ab þeir tóku þátt í samnorrænti fsundkeppninni 1951. Keppnin um fiundmerki S.S.I. á einmitt að t>æta úr þessu. Engin íþrótt er eins aðiaðandi og sundiþróttm. Hún er íþrótt íjöidans, ungra og gamalla. Marg- ur hefir endurheimt aftur heilsu eína með því að læra og iðka uu :d. S-andjþróttin er lifsnauð- úeg íþrótt. Við megum því C*ldd gleyma henni, heldur auka geiu okkar á því sviði Syndið 200 nietrana, gangið svo til laugarvarðarins og kaup- ið sundmerkið og berið það í jakkahorninu tii merkis um af- rekið. Merkið er úr siifri og er injög ömektdegt. Á því er táka ’ af manni, er syndir bringusund. Keppnin stendur yfir til loka jú’ímánajEr. Nefndin tréystir því, að þátt- takan í þessari keppni verði mikil og sundíþróttinni til efl- ingar. Ánægjuleg Lundúna og Parísar-for HINN 5. júlí lagðj héðan af stað flugleiðis. fýrsti; ferðamannahóp- «rinn. er fer til útlanda á vegum Ferðafélagsins Útsýnar. Var flog- ið til London og gekk ferðin mjög vel. Hópurinn var siðan 5 daga i Lóndön, og var veður syo gott, sem írekast verður kosið. iÞessum dögum var varið til að skoða eftir föngum það. sem ; markverðast þykir í hc-imsborc,- inni. Þaðan var svö haldið tii bað staðarins Brighton og hvíldust ferðalangarnir þar tvo daga. en í gær héldú þeir svo til Parísar, og eru svo heppnir að vera ein- mitt staddir þar á þjóðhátíðar- degi Frakka, sem er í dag, 14. júlí. Hópurinn fer síðan flug- leiðis heim 19. þ. m., en tímanum þangað til .veröur varið til að skoða Parisarborg og kynnast líf- inu þar. Næsti hópur á végum Útsýnar fer til London hínn 19. þ, m. og verður svipuð tilhögun í London og París sem í þessari ferð, en sú breyting verður. að frá París verður farið í nýtízku langferða- bifreið um Norður-Frakkland, Belgíu, Holland, Norður-Þýzka- land og til Kaupmannahafnar. — Þar verður dvalizt 3*>2 dae. en farið heim með Gullfossi. Vegna forfalla eru 4 sæti laus í þeirri ferð. Siðasta ferð félagsins er 16. ágúst og verður. með sama sniði og ferðin 19. júií. Fyrii’ álllöngu er fullskipað í þá ferð. Frosfi Sigurjónisofl HLÝTUR KIELARSTYRKINN EINS og kunnugt er, var auglýst- ur til umsóknar styrkur frá Kíl- arþorg að upphæð 2500 mörk og hefir hann nú verið veittur. — Styrkinn hlaut Frosti Sigurjóns- son cand. med, og chír. Fer hann til Þýzkalands í haust og leggur stund á skurðlækningar við Kíl- arháskóla. Tímiwi reynir að gera rebstur hennar torlryggilegan 50 ara Alfreð Gíslason, bæjarfógeti BÆJARFÓGETINN í Keflavík, Alfreð Gíslason, átti fimmtíu ára afmæli 7. þ. m. Hann ér sonur Gisla Þorbjarn- arsonar fasteignásala. velmetins Reykvíkings, sem setti svip á bæinn og konu hans Jóhönnu Þorsteinsróttur frá Brú, sýstur dr. Hannesar Þorsteinssonar. Alfreð lauk stúdentsprófi frá Menntaskóla Reykjavikur og lög- fræðiprófi frá Háskóla íslands. Stundaði að námi lokna lögfræði- störf í Reykjavík. Árið 1937 kynntist ég, sem þess ar línur rita, Alfreð fyrst. Var það við stofnun lögreglustjóra embættisins í ICefiavik. Hann var einn þeirra er sóttu um starf- ið, og sá sem Vur veitt það. Kom þar meðal annars til að maður- inn var virðulegur og talaði máli sínu vel og drengilega. Með þessu starfi tókst hann á hendur odd- vitastörf í ört vaxandi kauptúni og rækti þau þannig. að allir sem ég hef heyrt um ræða, mæla ein- um munni um meðierð hans á þeiin. Þurfamenn þekktust þá enn hér um slóðir. Hygg ég að þeir hafi sjaldan farið bónleiðir af fundi Alfreðs, þótt hann stilti þar öllu í hóf að hætti hygginna manna. Þegar Keflavík öðlaðist bæj- arréttindi, var Alfreð veitt bæj arfógetaembættið og hefur hann gengt því síðan. í því starfi reyn- ir á margar hliðar manna. Rétt sýni og réttdæmi er ekki á allra valdi. Hvorttveggja hefur bæjar- fógeti til brunns að bei'a. Þó hann Iftt hraðfrystihús á Sauðárkróki SAUDÁRKRÓKI, 26. júní. FIMMTUDAGINN 23. þ. m. bauð Sigurður Sigfússon og félagar hans tíðindatnönnum blaða á Sauðárkrókí að skoða hið nýja hraðfrystihús, er þeir hafa látið byggja hér og ber það nafnið Hraðfrystistöðin h.f. Hinn 28. júlí í fyrra var hafizt handa tim byggingu hraðfrysti- hússins en vinnsla í því hófst 16. þ. m. Mánudaginn 20. júní tók stöðin á móti 190 lestum af hinum nýkeypta togara Norðlendinga „Norðlendingi" — mestmegnis karfa og lauk vinnslu hans á fjónim dögum og .má telja það eftir atvikum góð afköst með tilliti til þess að flest starfsfólk- ið var óvant frystíhusvinnu og varð að byrja á að kenna því handtökin. Vinnusalur stöðvarinnar er 12x15 m. að flatarmáli með 22 flökunarborðum, en alls er gólf- flötur hússins nær 1000 ferm. — Vinnusalur ásamt tækjum er hinn prýðilegasti og öllu þar vel fyrir komið. Færibandagrindur eru allar smíðaðar úr alumíníum, en keflalegui' úr nælon. Ofan á flökunarborðum er þlastik og því öli vinnslutæki úr ryðfríu efni, en eitt borð fyrir hvern flakara. Þegar byggingarframkvæmdum verður að fullu lokið, verða vinnuskilyrði hin prýðilegustu og má þar til nefna fiskmóttök- una, sem er gerð samkv. allra nýjustu tízku. En nokkuð vant- ar ennþá á að stöðin sé komin i þaö horf, sem fyrirhugað er, It. d. þarf er aðstæður leyfa að auka frystirýmið verulega, því að ( eins og sakir standa er ekki hægt að geyma neitt verulegt niagn af frystum fiski og eins verður til frekara öryggis að bæta við pressu og einnig að fjölga frysti- Itækjum um helming. Gísli Hermannsson verkfræð- ingur hjá Sölumíðstöð hraðfrysti húsanr.a teiknaði húsið og hefir haft yfirumsjón með öllum framkvæmdum. Sölumiðstöðin sendi Karl Bjamason sem full- trúa sinn til að koma vinnsl- unni í gang. Jóhann Guðjónsson byggingarmeistari hefir séð um byggingu hússins, en vélar allar hefir Guðbjörn Guðlaugsson sett niðtir, einnig' sá Guðbjöm um smíði vinnslutækja, en sú vinna var öll framkvæmd hér á staðn- um. Rafleiðslur önnuðust Björíi Jónsson og Páll Öskarsson. Eigendur Hraðfrystistöðvar- innar eru hinir sömu og eigend- ur Verzl. Sigurðar Sigfússonar h.f. og stjóm henhar skipa Sig- urður Sigfússon, Jóhann Guð- jónsson og Jón H. Jóhannsson. Framkv.stj. er Sigurður Sigfús- son. Frystihússtjóri er Steindór Steindórsson. Sauðárkróksbúar binda miklar vonir við þetta nýja íyrirtæki, því eigendur þess munu hafa mikinn hug á að tryggja stöð- inni hráefni, t. d. mun vera í ráði að togari leggi hér upp full- fermi í byrjun júlí og síðan á- fram kappkostað að taka á móti togaraförmum eftir því sem að- stæður leyfa. — jóa, taki mál föstum tökum dylst eng- um velviijt hans og lipúrð. Með Alireð kom í byggðina nýr bæjarbragur. Undir hans stjóm heíur aukist löggæsla og löghlýðni heimamamia. Alfreð skipaði sér í raðir Sjálf- stæðismanna og hefur verið einn af hans styrkustu stoðum hér í bæ. Hann er fulltrúi Siálfstæðis- manna í bæjarstjórn og núver- andi forseti bæjarstjórnar. Hefur áhrifa hans og ráða gætt þar. Síðasta átak bæjarins er maibxkun aðalgötunnar hér og á bæjarfógeti ekki hvað minnstan þátt í undirbúningi og framgangi þess máls. í hafnarnefnd Landshafnar Keflavíkur og Njarðvíkur hefur hann setið um árabil. Hann er einn af ötulustu starfs- mönnum Rotaryklúbbs Keflavík- ur. Fyrir hans undirtektir og at- beina var klúbburinn stofnaður og gegndi hann forseta-störfum fyrstu árin, meðan klúbburinn var í deigiunni og mótaði þannig framtíðarstörf hans. Umdæmísforseti Rotáry-klúbb- anna á íslandi var hann árið 1952—1953 og fór þá meðal ann- ars, sem fulltrúi á alþjóðaráð- stefnu þeirra í Bandaríkjunum. Alfreð er giftur prýðiskonu, Vigdísi Jakobsdóttur. Samstiltri honum um höfðingsskap, gest- risni og heimilisprýði. Sonur 'þeirra. Gísli Jakob, er nemandi í Mennfaskóla Reykjavíkur, en dóttirin, Anna Jóhanna, dvelur heima. Keflacik þakkar þeim hjónum sameiginlegt menningar- starf hér í bæ. Línum þessum fvlgja beztu hamingjuóskir okkar hjóna. Bæjarfógeti kaus að vera fjar- verandi á afmælisdaginn og naut því ekki þann dag þe'rra miklu vinsælda, sem hann á að fagna. Þ. St. E. Mikil rigíiing liér í morguii 1 GÆRMORGUN er fólk reis úr rekkju var gífurleg rigning hér í bænum, líkast skýfalli og má heita að þessi mikla úrkoma hafi staðið frá því klukkan 6—9. — Á þessum þrem tímum mæidist úrkoman á rnælum Veðurstofunnar rúmlega 6 miliim. Er það mrkil úrkoma á ekki lengri tíma. — Frá því klukk an‘6 í gærkvöldi mældist úrkoman alls 10j3 millim. ^„TÍMINN" fjarviðrast út af því, í sambandi við reikninga Reykja- víkurbæjar fyrir árið 1954 hve bæjarfyrirtækin séu illa rekin og illa stödd fjárhagslega. í öðru orðinu hneyklast blaðið svo á því að tekjuafgangur hafi orðið mikill hjá hitaveitunni á s.l. ár- um. Það er þannig hjá Tímanum að bæjarfyrirtækin standa sig illa, þegar blaðinu þykir heritugt að hafa það svo en aftur hafa þau mikinn tekjuafgang þegar Tímanum þóknast að hafa áróð- urinn á þann veg. TOPPSTÖÐIN "’C OG SKÚLATÚN 2 Tímanum þykir það t.d. með ólíkindum að Hitaveitan hafi goldið til toppstöðvarinnar ákveð in gjöld á ári hverju. Þetta kem- ur hiws vegar af því að toppstöð- in er mjög notuð í þágu Hita- veitunnar og var upprunalega byggð atf nokkru leyti vegna hennar svo það er augljóst að Hitaveitan verður að greiða fyrir þá þjónustu, sem henni er þannig látið í té. Þá þykir Tímanum það óeðli- legt, að Hitaveitan hafi keypt Skúlatún 2. Hitaveituna vantaði bækistöð og hún flutti í þetta hús ásamt skrifstofu byggingafull- trúa. Hingað til hefur það klingt í Tímanum að óhæft væri að bæj- arfyrirtækin byggju ekki í eigm húsnæði en svo þegar þau kaupa hú.s og setjast þar að, þá er það lika alveg ótækt! Annars er það ekki enn fullákveðið hve mikinrt hluta Hitaveitan kemur til að eiga í Skúlatúni 2 á móts við önnur bæjarfyrirtæki og bæjar- sjóð. T VELGENGNI IIITAVEIT- IINNAR ER HAGUR ALLRA BÆJARBÚA Tíminn hefur eitt og annað fleira á takteinum til að gera Hitaveituna og rekstur hennar tortryggilegan. Eitt er það, að Hitaveitan hafi lánað Vatnsveit- unni nokkurt fé en hér er um bráðabirgðalán að ræða, sem end urgreitt verður eftir því sem þörf Hitaveitunnar segir til. — Annað það, sem Tíminn telur fram er, að Hitaveitan hafi lánað bæjarsjóði 1,3 millj. kr. Bæjar- sjóður hefur aldrei fengið neiti lán hjá Hitaveitunni, heldur stóð þetta handbært í sjóði um s.l, áramót. Að öðru leyti er óþarft að elta ólar við hártoganir Tímans en svo mikið þykir blaðinu þurfa við, að það spennir fyrirsögnina út af eignum Hitaveitunnar yfir fjóra dálka á forsíðu. Reykvíkingar mega fagna því að rekstur Hitaveitunnar ber sig vel. Eins og áður hef- ur verið skýrt frá eru nú uppt fyrirætlanir um útvíkkira Hitaveitunnar. Skipulögð leit að heitu vatni fer nú fram i hæjarlandinu o g nágrenni þess. Má huast við að innan ekki langs ífma verði skýrS opinberlega frá fyrirætlunum hitaveitustjóra og hitaveitu- nefndar um stækkun kerfisinst, Undirstaða þess að hitaveitaií geti ráðist í nýjar og dýrar framkvæmdir er að hún sé vel stæð og kemur því sá tekja afganerur, sem hún hefur, bæarfélaginu í heild til góða. S I M I 13 4 4 c JON BJARNASON rv____________J, I \MálflutninqsstQTay U Ueltjargötu 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.