Morgunblaðið - 14.07.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.07.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 14. júlí 1955 M4RGVNBLA0*B 19 TEKKiMESKIR KARLMAIMiMASKÓR léttir og þægiiegir GÖTUSKÓR KVEIMIMA margar tegundir teknar upp í dag r> Svartar KARLMAmAMOKKASÍUR komnar aftur í öllum stærðuin f; Aóalstræti 8 — Laugavcgi 20 — Garðastvæti 6 Undirritaður þakkar öllum sínum elskulegum börnum og barnabörnum og barnabarnabörnum og öllum þeim mörgu vinum og venzlafólki. sem heiðruðu mig með nær- veru sinni með blómum, skeytum og peningagjöfum á 85 ára afmælisdegi mínum 8. þ. m. — Sérstaklega vil ég þakka Kristínu dóttui' minni og hennar elskulega manni, Garðari Þórhallssyni, fyrir þá stóru fórn, sem bau veittu mér, með því að gefa mér það, sem veitt var, og þar að auki peningagjöf. — Guð blessi ykkur öll Reykjavík, 13. júlí 1955. Sölvi Jónsson. Innilegar þakkir flyt ég þeim vinum og vandamönn- um, sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og heimsókn- um á 75 ára afmæU mínu. — Sérstaklega flyt ég stjórn- um kvennadeildar Slysavarnafélagsins og Kvenfélags Keflavíkur beztu þakkir fyrir góðai' gjafir og vináttu. Margrét Ragnheiður Jónsdóttir, Aðalgötu 5, Keflavík. ivtfaHSV Jörð á góðum stað í Árnessýslu, til sölu. — Bústofn og vinnu- vélar geta fylgt. — Skipti á húseign í Reykjavík koma til greina. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 4400 IMarfyrirtæki til sölu Málmiðnaðarfyrirtæki er til sölu. Góður vélakostur og næg hráefni fyrir hendi. Hagkvæmir greiðsluskilmál- ar. Hér er um tilvalið tækifæri fyrir málmiðnaðarmenn og verzlunarmenn að ræða. Lysthafendur sendi nöfn sím til afgr. Mbl. merkt: „Iðnaðarfyrirtæki — 999“, fyrir n. k. mánudag. Sendisveinn ósknst Þarf að geta starfað yfir vetrarmánuðina. O.Jok nóon C? -JCaaber b.ji VINNA Hreingerningar Varsir meftn. Fljót afgreiðsla Sími 80372 og 80286. Hólmbræður. Hredngerninga- miðstöðin Sími 8813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Félagslíl Handknaitlciksdeild Ármanns Æfing verður í kvöld á nýja fé- lagssvæðimi við Miðtún. Karla- flokkur kl. 7. Kvennaflokkur kl. 8, Þjúlfaru „Skriptó" | kúlublýonturinn I ■ er kominn á markaðinn ? w ■ ■ Verð aðeins kr. 12.50. 5 ffœlzur ocf ritfön^ h.f. Austurstræti 1 — Laugavegi 39 JU fdj e Laugavegi 100 — Njálsgötu 64 K R Kveðjusamsæti og dansleikur verður fyrir dönsku BIF drengina í kvöld. Samsætið hefst kl. 8. Dans leikurinn kl. 10.30. Allt yngra KR fólk er beðið að mæta til þess að kveðja þessa góðu gesti okkar. KnuMHpjrnufclag Rcjkjavíkur. SI»n 1740 CADBURY'S COCOA Fæst I næstu verzlun H. Benediktsson & Co. li.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. tvíbreið — Glæsilegt litaúrval — MARKAÐURINN Bankastræti 4 Viðskiptamenn vorir eru vinsamlegast beðnir að gera pantanir sínar tímanlega á föstudögum þegar verzlanir loka um hádegi á laugardögum. JJélacý mati/öruhaupniavuia fjféíacj Ljötuerzla lana H'linniruiarsniöl S.A.&S. ■ tjuXOHI 1 ■: ■ st 3 i % Konan mín elskuleg, móðir okkar og tengdamóðir INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR Njálsgötu 27B, verður jarðsett föstudaginn 15. júlí frá Dómkirkjunni kl. 2 e. h. — Athöfnin hefst með hús- kveðju frá heimili hinnar látnu kl. 1,15. — Blóm af- þökkuð. Þeim, sem vildu minnast hennar er bent á Hvítabandið eða Slysavarnafélagið. Kristján Jóhannesson, börn og tengdabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og v'náttu við fráfall og jarðarför Séra PÁLMA ÞÓRODDSSONAK er andaðist 2. þ. m. Böm og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.