Morgunblaðið - 15.07.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.07.1955, Blaðsíða 1
16 síður «MuaMtífi AS. árcanffu 157. tbl. — Föstudagur 15. júlí 1955 rrentsmifJ*t Hwrgunblaðsina Oveður spillir hátíðafaöláum í Sviarnir keppa síðasla leikinn í kvöld * PARÍS. 14. júlí ~ Allt bend- ir til þess, að þau miklu hátiða- höld, er fara áttu fram undir beru lofti í París í kvöld í til- efni þjóðhátíðardags Frakka fari að nokkru leyti út una þúfur vegna óveðurs. Mikið þrumuveð- ur geisaði þar síðdegis í dag og úrhellisrigning. — Þmmumar dundu og regnið streymdi niður ög hitinn féll jafnt og þétt. Hita- bylgja hefír gengið yfir Frakk- land undanfarna viku. Sólskin og gott veður var, er hátiðahöldin | hófust í morgun, og þúsundir Parísarbúa er farið höfðu létt- 'Þessi niynd er ur leik Akraness og sænska liðsins Háckens, og sýnir, klæddir að heiman, urðu að leita er Þórður Þórðarson skorar þriðja mark Akurnesinga. — Síðasti húsaskjóls skjótlega, er óveðrið leikur Svíanna er í kvöld, og keppa þeir þá við úrvalslið Reykja- skall á. .víkurfélaganna. ¦^- Þunglega horfir um, að hin- ___________^———_————__ ir glaðlyndu Parísarbúar geti dansað þar til birta tekur af degi eins og þeir eru vanir að gera á þjóðhátíðardegi sínum. ¦^r I morgun var mikil hersýn- ing á Champs Elysée í viðurvist Coty forseta. Tíu þúsurid her- menn tóku þátt í hersýnihgunni, Sjö mmm bíSa bana í sprenoioárs í Casablanca, 14. júlí. Einkaskeyti frá Reuter. SJÖ FRAKKAR biðu bana og 25 særðust í kvöld, er skæruliðar köstuðu sprengju inn í, veitingahús í Casablanca, en þar höfðu nokkur hundruð Frakka safnast saman til að halda hátíðlegan þjóðhátíðardag Frakklands. Tvö börn voru meðal þeirra er biðu bana. — Eftir hermdarverk þetta safnaðist stór hópur Frakka saman fyrir utan veitingahúsið, veifuðu þrílita, franska fánanum, og æptu ögr- Unarorð er beint var til hins nýskipaða landstjóra Frakka í Marokkó, Gilbert Grandval. Dulles, MacMillan og Pinay ræðast í París LONDON, 14. júlí — Brezki utan ríkisráðherrann, McMillan, fór í dag flugleiðis til Parísar til að eiga viðræður við Dulles og Antoine Pinay, áður en Genfar- ráðstefnan hefst. McMillan hefir látið í ljósi þá von, að Genfar- ráðstefnan verði til þess að marka þáttaskil í rás heimsmál- anna, þar sem hún verði til þess, að ráðamenn þjóðanna ræði og leysi þau vandamál, sem nú eru hæst á baugi í millirikjamálum. Dulles kom til Parísar snemma ' morgun og ræddi við Pinay síðdegis í dag. 22 drukkna í Viktoría- vatni * NAIROBI, 14. júlí — Tuttugu og tveir menn fórust, er fljóta- pramma með fanga og fangaverði innanborðs hvolfdi á Victoria- vatni í Kenya í dag. Þrjátíu mönnum tókst að synda til lands. Ellefu fangar, sjö fangaverðir, kona nokkur, tvö börn og yfir- fangavörðurinn drukknuðu. — Fljótapramminn . var á leið til lands frá eyju í vatninu, er not- uð er sem fangelsi. Pramminn lenti í þungri straumröst, felmt- ur greip fólkið, sem ruddist út að öðrum borðstokknum með þeim afleiðingum, að pramman- um hvolfdi. Valdamestu menn Ríissa í sendinefnd til Genf ar i Rússar hafa Jboð í hendi sér, hvort Genfarfundurinn markar Mýr stjórnmálaflokkur stofnaður í Argentínu Perón og sfjórn hans gagnrýnd harðlegar en nokkru sinni fyrr -<$> Buenos Aires, 14. júlí. — Reuter-NTB. ÝR stjórnmálaflokkur hefur verið settur á stofn í Argentínu, er kallar sig kristilega demókrataflokkinn. Eitt fyrsta verk hans vai,- að gefa út yfirlýsingu, og er Perón forseti og stjórn hans þar gagnrýnd svo harðlega, að annað eins hefur ekki sézt á prenti í'Argentínu í stjórnartíð hans. N . Á yfirlýsing þessi að vera svar við ræðu þeirri, er Perón flutti í-s.l. viku. Óskaði hann þar eftir, að komið yrði á pólitísku vopna- hléi í Argentínu. Ræðuna flutti hann eftir að komið hafði til snarpra átaka milli rómversk- kaþólskra manna og Perónista- hreyfingarinnar. ar að rekja til stjórnskipu- lagsins, er valdi því, að per- sónulegt hatur og vantraust vaði uppi. Krefst flokkurinn þess, að farið verði að ákvæð- um stjórnarskrárinnar, er geri ráð fyrir málfrelsi, prent- frelsi og fullu frjálsræði ein- staklingsins. Rómverskir klerkar hafa einn- ig svarað ræðu Peróns. Krefjast þeir þess í bréfi til forsetans, að leyfðir verði útifundir og blöð- um og útvarpi veitt fullt frjáls- urinn heldur því fram, að ræði — þetta sé rétta leiðin til óþolantíi ástand ríki nú í Arg- að skapa frjálst og heilbrigt al- entínu, og eigi það rætur sín- menningsálit í landinu. , _ _ _ Kristilegi demókrataflokk- ny spor i söguna Bjartsýni manna um góðan árangur Itefh heldur minnkab síöustu daga, — en hver veit nema Zukov taki \ taumana AUGU alls heimsins beinast nú til Genfar. Menn gera sér ljóst, að framtíð þjóðanna er undir því komin, hvernig leiðtogum stórveld anna tekst að greiða þar úr flækj- um kalda stríðsins. Hmgað til hafa Sovétleiðtogarnir alltaf komið í veg fyrir, að hægt væri að lægja öldur kalda stríðsins. Þeir hafa verið Þrándur í götu þess, að gott samkomulag ríkti þjóða í milli, lokað þjóðir sinar inni í Járntjaldi ótta og öryggisleysis, neitað öllu vinsamlegu samstarfi við hinn frjálsa heim — og jafnvel gengið í berhögg við S.Þ. á hættustund, þegar grimmilegir árásarseggir ógnuðu friðinum í Asíu og hugð- ust leggja hana undir sig: Kóreu- stríðið hefði aldrei brotist út, ef Sövélleiðtogarnír hefðu staðið vörð um frið og öryggí allra þjóða, eins og flest önnur aðildarríki S.Þ. Hí STEFNA NÚ virðist mörgum aftur á móti, að ný utanríkisstefna hafi ver- — Krúsjeff er meb \ forinni Moskva, 14. júlí. — Reuter JÍTB. MOSKVA-ÚTVARPINU í dag var tilkynnt, hverjir ráðamanna í Kreml yrðu sendir til Genfarráðstefnunnar, er hefjast á n.k. mánudag 18. júlí. Fyrirliði sendinefndar Ráðstjórnarinnar verður forsætisráðherrann Bulganin, en í för með honum verða Krúsjeff, aðalritari kommúnistaflokksins, utanríkisráðherrann Molotov, varnarmálaráðherrann Zukov marskálkur og Gromyko, aðstoðar- utanríkisráðherra. ------------------------* Sendiherrar Ráðstjórnarinnar í París, Lundúnum, Washington og A-Berlín auk Semjanovs, skrifstofustjórans í þeirri deild rússneska utanríkisráðuneytisins, er fjallar um mál, er varða Mið- Evrópulöndin, munu einnig fara til Genfar sem ráðgjafar sendi- nefndarinnar. • • • Hefir það vakið athygli í vest- rænum löndum, hversu margir og áhrifamiklir þeir menn eru, sem Rússar senda til Genf. Fyrir hönd Vesturveldanna mæta á ráðstefnunni æðstu menn hverr- ar stjórnar auk utanríkisráðherr- anna. Telja fréttamenn, að stærð rússnesku sendinefndarinnar eigi ef til vill rót sína að rekja til þess, að síðan Stalín leið hafa ráðamenn í Kreml lagt mikla áherzlu á samábyrga forustu Er þetta „sterkasta" sendi- nefnd, sem Rússar hafa sent á nokkra ráðstefnu stórveld- anna síðan styrjöldinni lauk. Er þetta talið benda til, að Ráðstjórninni sé alvara um að reyna að leggja sinn skerf til, að raunhæfur árangur náist á ráðstefnunni. • * • Bent er á það, að æðstu menn rússnesku stjórnarinnar, hersins og kommúnistaflokksins eiga sæti í nefndinni. Fréttaritarar telja þetta góðs viti, þar sem lík- legt sé, að málin verði afgreidd skjótar — en ekki með þeim seinagangi, sem oft hefir ein- kennt stórveldaráðstefnur eftir stríð, og hefir því oft verið kennt um, að rússneskir fulltrúar hafa ekki haft vald til að taka úrslita- ákvarðanir. Engu að síður neftt þaff vakið talsverða athygli, að Krúsjeff er með í förinni, hafði ekki verið gert ráð fyrir því, og er það talið bera vott um mjög sterka valdaaðstöðu hans. Bulganin lýsti því sjálfur svo á blaðamannafundi í Moskvu í dag, að Ráðstjórnin sendi sína valdamestu menn til Genfar. — Síðdegis á morgun mun Bulganin kalla blaðamenn á sinn fund og ræða nánar væntanlega ráðstefnu í Genf. Eldingu sló niður - 29 manns meiddust og 1 beii bana • LONDON, 14. júlí: — Þrjátíu manns meiddust alvarlega, er eld- ingu sló niður á áhorfendapalli við hina kunnu Ascot-veðreiðabraut í Lundúnum í dag. Einn maður beið bana áf vötdum meiðsla sinna. Eld ingunni sló niður nálægt drottn- ingarstúkunni, en drottningin var ekki viðstödd veðreiðarnar. Mikil skelfing greip mannfjöldann, sem þyrptist af áhorfendapallinum, og leið góð stund, áður en kyrrð komst á mannfjöldann og hægt var að halda veðreiðunum áfram. Úrhellisrigning fylgdi í kjölfar þrumuveðursins. 0 Þrumuveður, stormar og rign- ing háfa geisað víða í Bretlandi í dag, en undanfarna viku hefir veður í Englandi verið óvenju gott og mjög mikill hiti. ið tekin upp meðal rússneskra ráðamanna. Dauði Stalíns hlaut að hafa í för með sér einhverjar breytingar. Það var vitað mál. En enginn vissi, hvernig þær breyting- ar yrðu — og raunar verður lítið um þær vitað, fyrr en leiðtogar stórveldanna hefja viðræður sínar í Genf n.k. mánudag. — Leiðtogar Vesturveldanna halda bjartsýnir á fund kommúnistaleiðtoganna, en öllum ¦ ber þó -saman um, að vonir þeirra um skjóta lausn heims- vandamálanna hafi minnkað tals- vert, þegar Rússar gáfu út yfir- lýsingu sína í fyrradag um fram- tíðarlausn Þýzkalandsmála. — Brezka utanríkisráðuneytið hefir t.d. lýst því yfir, að í yfirlýsing- unni sé ekkert nýtt og raunar sé hún upptugga frá því i fyrra. En hvað sem því líður, er ekki að vita nema Bulganin slaki á kröfum Rússa, svo að gott samkomulag megi nást. Þá verður hann einnig Frh. á hls. 2 40 þús. riiblur skaðabætur í + BRUSSEL, 14. júlí: — Ráð- stjórnin hefir fallizt á að greiða be.lgiskri konu 40 þús. rúblur — um 3500 sterlingspund — í bætur. Kona þessi er ekkja radíóvið- gerðarmanns, er beið bana, þegar rússneskar orrustuflugvélar skutu niður belgiska flugvél yfir landa- mærum Austurríkis og Júgóslavíu í fyrra. Þó að Ráðstjórnin hafi fallizt á að greiða ekkjunni þessar. skaðabætur,, kveðst hún enga ábyrgð bera á því, að slysið varð. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.