Morgunblaðið - 15.07.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.07.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 15. júlí 1955 MÓRGVNBLAÐwB 15 I: ; Hjartanlega þakka ég öllum þeim er heiðruðu mig m með gjöfum, heimsóknum, ljóðum og skeytum á 70 ára ; afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. ■ Ólíua Óiafsdóttir, i Skipastmdi 5 « >■ i 4Ji53r0rs«rw»«*a ■<*•*••■•-«.«•■■■■* ■■■«■■•* ! Félagslíf • 'ÞrÓMarar ; Áríðandi fundur fyrir 3. flokk ■ í skálanum í kvöld kl. 8%. Áríð- ; andi að utanfarar mæti. I INefndin. ■■■■■■«■■■■•■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■«■■■ : Hjartans þakkir flyt ég öllum þeim, sem á einn eða ; annan hátt glöddu mig á sextugsafmæli mínu ■ Úrsúla Gísladóttir, ■ ■ |•■■■■«■•■•■® •»•■■»■»•■■■■•»■• ■.■•■«*«,•••'■ ■»««**•••*«•■•*•■•■•■■■••«•■*»•■ ^•■■■■■■■■■s■■■■•■■■•■■•■■••■•«■••••••••«*•••••••••••••••■•■■aua«a«aai og Spörtu reiðhjólin með hjálparmótor nýkomin SÖLUUMBOÐ: ÞróUarar ( Hándknattleiksæfing á morgun ki. oti á túninu fyrir vestan Tivoli fyrir karlaflokka og fyrir kvennaflokka á sama stað kl. 4Vj ■ jNefndin. Coðaborg Freyjugötiu 1 — Sími 82080 EINKAUMBOÐ: íslenzk-erlenda verzlunarféiagið h.f. Garðastræti 2 — Sími 5333 Vélsmiðjan Dynjandi Slipfeslíi 1 — SíBlÍ Rennismíði Vélssníði Plötusmíði Logsuða Rafsuða Gerum upp og smíðiun varahluti í allskonar verksmiðjuvélar Dieselvélar Jarðvrkjuvélar Önnumst uppsetningu og viðgerðir á kælitækjum Öll vinna framkvæmd með fulíkonmum vélum. Iþróttafél. drengja, 1D Júlí-mót ID fer fram S dag og á morgun á KR-svæðinu við Kapia- skjólsveg. Mótið hefst kl. 6 báða dagana. 15. júlí: 100 m hlaup, langstökk og kú’uvarp A- og B-flokks. 16. júlí: A-flokkur: hástökk, kringlukast, 800 m hlaup. B-flokk- ur: háatökk, kringlukast, 400 m hlaup. C- og D-flokkur: 60 m hiaup, hástökk, langstökk, bolta- kast. IBUÐ 3—5 herbergja Sbúða óskast sem fyrst, Uppl. í síma 81400 milli kl. 7—9 í kvöld og annað kvöld. Vörubílsleyfi óskast Tiiboð merkt: „1955 — 27“ sendist afgr. Mbl, fyrir mán aðaniót. HERBERGI óskast frá 1. okt. eða seinna. Þarf að vera hægt að æfa hlóðfæraleik o.þ.h. í því. Til- boð merkt: „Herbergi — 29“ sendist afgr. Mbl. Fréttatilkynning irá Grænmetisverzlun Ríkisins ■ Nýjar hollenskar kartöflur cru nýkomnar á markaðÚJM, ; Smásöluverðið er óbreytt kr. 1,40 hvert kg. ; m eins og verið heflr. í GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. Biðjið verzlun yðar nm ,.KENTflR“ rafgeymir í bifreiðar og báta 6 volta — 12 volta 14 mismunandi stærðir Þriggja ata reynzla hériendis. Sími 9975 é SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M.s. Skjafdbreið veatur um laud til Akureytar hinn 19. þ.m, Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Súgandafjarðar, á- ætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Ólafsfjarðar og Dal- víkur í dag. Farseðlar seldir ár- degis á mánudag. H.s. Herðubreið austur um land til Raufarhafn- ar hinn 20. þ.m. Tekið á móti flutn ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Raufarhafnar, í dag og árdegis á inorgun. Farseðlar seldir á þriðju- dag. „Skaftfelíinqur“ fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Tékkneskir sumarskór ; iViý sendlng A«5alstræti 8 — Laugavegi 20 — Garðastræti 6 Bátur — íbúð Ái’sgamall dekkbátur ca. 10 tonn með G. M.-dieselvél, j til sölu. —- Bátnum fylgir dýptarmæiir, taistöð og veið- ; arfæri. Allt í góðu lagi. Skipti á fokheldri íbúð og báta- i um kemur til greina. — Nánari uppl. í síma 82857. E TALON RENNILÁSAR Þessa viðurkenndu rennilása úivegum vér frá ’tmbjóð- endum vorum TALON INC., af lager eða beint til inn- flytjenda. — — Kaupið það bezta, kaupið TALON l.l>BRSIIINSSSIÍ 8 J9IÍNSIK F Grjótagötu 7 — Símar 3573—5296 Lokað vequa jarðarfarar frá klukkan 1—3 í dag. Leðurvöruverzlun Magnúsar Víglundssonar h.f. KRISTMUNDUR JÓNSSON fulltrúi, Bollagötu 10, lézt 13. þ. m. í Landakotsspítala. Vandamenn. Dóttir mín RANNVEIGAR DREJER lézt að heimili sínu í Vordingborg, Danmörku, mánudag- inn 11. þ. m. — Jarðarförin fer fram í dag. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Guðmundur Sveinsson. Kárastíg 3. Jarðarför föður míns BJARNA MARKÚSSONAR Hverfisgötu 24, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfi-ði, laugardaginn 16. júlí kl. 2 e. h. — Blóm afbeðin. Fyrir hönd vandamanna Þuríður Bjarnadóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÓLAFAR ÞOKBJARNARDÓTTUR. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.