Morgunblaðið - 17.07.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.07.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. júlí 1955 Útg.: H.Í. Arvakur, Reykjavík, Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinason. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. ÚR DAGLEGA LÍFINU l Á hlaðinu í Skálholti EINNI af uppreistnum íslend- inga á miðöldum gegn hinu erlenda valdi yfirgangs og rang- lætis hefur verið lýst þannig í meitluðum orðum: Biskup dreginn utar eftir yfir blóðugt svið, flettur öllum ytri skrúða útvið sálúhlið, troðið niður í tóman poka tyllt á klakk og staðnum frá fluttur burt og sekknum síðan sökkt í hyl í Brúará. Slík urðu endalok hins erlenda biskups. Jón Gérreksson varð ekki harmdauði fslendingum og enn í dag hugsum vér til enda- lykta hans með kaldrifjuðu jafn- aðargeði, fullir þjóðernislegri andúð. ★ Þessi sögufrægi atburður er einn af mörgum, sem talar til okk ar í dag á Skálholtsdegi og eink- um til þeirra sem sækja hið forna biskupssetur heim í dag. Á hlað- inu á Skálholti getum við séð í vökudraumi, hvar hinir íslenzku höfðingjasynir gerðu snarpa sókn gegn danskri áþján og kirkju- byggingunni var lyft frá grunni með bolviðum. Og í hvert skipti sem langferðabifreið er ekið yfir Brúará, finnst farþegunum, sem þeir heyri gamalt skvamp upp frá öldum árinnar. Biskups setrið sunnlenzka í tungunni milli Brúarár og Hvít- ár er einn sögufrægasti staður íslands.. Þar er vettvangur svo margra hinna merkustu atburða og ákvarðana að segja má, að íslandssagan gerist þar að miklu leyti í nærfellt fimm aldir. Það var ekki ætíð birta eða fögnuður yfir þeim atburðum. Þarna var stöðugt háð hin harð- vítugasta valdabarátta. Fyrst upp gangur og veldi hinnar kaþólsku kirkju, síðan hollusta siðbótar- kirkjunnar við einvalda konung, en þó undir niðri stæling íslend- um ingseðlisins jafnvel á hinum mestu hörmungatímum. Þarna á hlaðinu á Skálholti var hið kaþólska kirkjuvald endan- lega brotið á bak aftur á högg- stokknum og um leið um alda- raðir hin síðasta þjóðernislega mótspyrna íslendinga: Horfi ég á höggstokk: herra lífs og dauða, dæm nú þér til dýrðar dropana mína dauða. Fylgi mér til moldar mín in fornu vígi: fylgist þá til foldar falstrú öll og lygi. Frá þungum höggum axarinn- ar verður huganum reikað í end- urminningunni til annars sorgar- leiks, sem einnig átti sinn vett- vang á hlaðinu í Skálholti. En sá leikur var sveipaður meiri mildi en í vopnaglami siðskiptanna. Því að þar var konuást hinn beizki bikar. Hún lærði að reikna rétt og skjótt og ritaði bæði vel og fljótt; en raustin hans þýða hvíslar hljótt hún hvíslaði bæði dag og nótt í leyni. Og þegar við stöndum á hlaði Skálholts í dag, þá má og vera, að við heyrum hvella raust kveða við innan úr stóru gömlu timbur- kirkjunni: „Látið ekki villa yður með óguðlegum heimsins dæmum, berið yður eigi saman við þá, sem þér kallið yður verri. Þeirra fordæming verður ekki yðar afbötun, því að hver einn mun sína byrði bera, nema þér ætlið, að yður muni þar fyrir vera rórra í helvíti og kvöl- unum, að aðrir sæta þyngri hefndum en þér þykizt hafa til unnið.“ Þannig þrumaði meistari Jón yfir lýðnum, og dró ekki úr því, er hann vísaði syndugum leiðina til betrunar með því að hóta þeim ella eilífðar tortímingu. Og svo má vera, að meistari Jón sé ein- mitt einn sá ábúandi Skálholts, sem í vitund almennings túlkar bezt stórleika staðarins. ÞAÐ er haft að orðtæki meðal Frakka, sérstaklega í mið- austur héruðum, vínræktarhér- uðunum: Un repas sans vin est une journée sans soleil (Máltíð án víns er eins og sólskinslaus dagur), enda drekka þeir þar létt vín, rauðvín og hvítvín, í álíka mæli og við drekkum Gvendarbrunnavatn, og má segja, að það sé nokkuð úr hófi fram. Þau héruð Frakklands. sem gefa af sér einhver ljúffengustu rauðvín og hvítvín í heiminum, liggja austan til í Búrgund, því fornfræga hertogadæmi þar, sem sagan segir að þeir Gunnar og bræður hans Gjúkungar hafi á sínum tíma ríkt. ★ ★ ★ NOKKUR HUNRDUÐ kílómetra suður af París taka vínekrurnar að breiða úr sér meðfram þjóð- veginum — fyrst í stað slitróttir smáskikar, en þegar komið er suður fyrir Dijon eru óslitnar vínyrktar hæðir svo langt sem augað eygir af þjóðveginum, og vínekrurnar ná allt suður fyrir Beaujolais-héraðið, sem er um 500 km norður af Miðjarðarhafs- ströndinni. Skammt fyrir sunnan Dijon liggur eitt frægasta vínyrkjuhér- að Frakklands, „Gullhlíðin“. Þrjár þekktustu rauðvíns- og hvít vínstegundirnar frá „Gullhlíð- inni eru kenndar við borgirnar Dijon, Nuits-St. Georges og Beaune. 'm hjallc l& i um ara >eavme ÞRJÁTÍU OG TVEIR íslending- ar á ferð um A-Frakkland í byrj- un júní á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins hugsuðu því gott til glóð- arinnar, er fararstjórinn tilkynnti Flöskum hlaðið upp í vínkjallara klaustursins í Beaune. Hér hefur verið í tilefni Skál- holtsdags minnzt nokkurra at- burða úr sögu staðarins, ef það mætti verða til þess að gera enn fleiri nútíma íslendingum ljóst, hvað Skálholt hlýtur ætíð að verða mikill kjarni í sögu og allri fortíð okkar þjóðar. Hver þessara atburða fyrir sig hefði átt að geta nægt til að halda mikilli helgi eða virðingu á Skálholti. En þó þau komi fyrir þarna hvert á fætur öðrum þessi atvik, eins og urmull dagbókarblaða þjóðarinnar, sum dimm en önnur svo björt að lýsir i af þeim, höfum vér látið þá smán 1 henda oss að þetta vé margra hinna helgustu minja hefur verið algerlega vanhirt um langt ára- bil. Með Skálholtsdegi og endur- reisn staðarins reynum vér nú að bæta úr þessu af veikum mætti. VeU andi óhrij'dr: E' INN ágætur skólamaður hér í bæ hefir komið að máli við Velvakanda og stungið því að honum, hvort ekki sé rétt að hefja nú herferð gegn orðinu takk og reyna að útrýma því úr tungunni. Segir hann, að þetta sé hvimleitt tökuorð, sem eigi eng- an rétt á sér í tungunni og vill, að menn noti heldur orðin þökk eða þakkir. Enn er að eins fátt eitt ráðið framtíð Skálholts. Margar Ekki góð kurteisi? ÞESSI ágæti maður hefir ýmis- legt til síns máls. Nauðsyn- legt er að reyna að útrýma er- lendum orðum úr tungunni, ef þau eiga þar ekki heima. En ég er ósammála honum um það, að nauðsynlegt sé að útrýma orðinu takk úr málinu, enda efast ég um, að það yrði hægt, þótt reynt væri. Orðið er lipurt og lítið erlent bragð af því, a.m.k. ekki nóg til þess að menn þurfi að amast við því. Það er að vísu ekki eins ís- ur. Aöalvandinn er hvermg og tenzkur keimur af því og orðinu hvort sameina eigi eða festa í en það er ekki nog til þess áframhaldandi atburðakeðju nú- .að, hef^a herferð^gegn þva. - Þa tímans ýmis þau hlutverk sem ! ^ egTTemmg benda a- að dr' ™‘ staðurinn gegndi á miðöldum »dor Halldorsson telur, að takk hugmyndir eru á flökti, um að- gerðir til að sýna staðnum sem glæsilegasta uppreisn og virðingu á ný, án þess að nokkuð sé víst, hvað úr þeim hugmyndum verð- ( Aðalvandinn er hvernig jhefði átt að fljóta með á lingva- Skálholt er nú fyrst og fremst _ fónplötunum, sem nýlega eru minjavangur hinna sögufrægustu ' komnar á markað. Bendir hann atburða. Vegna þeirra hlýtur stað réttilega á, að almenningi þætti urinn að vera heilagur hverjum undarlegt, ef takk væri ekki leng- góðum íslendingi. En vegna ur góð kurteisi á íslandi. A.m.k. þeirra er um leið erfitt að fram- kvæma nokkrar þær aðgerðir á staðnum, sem miðast við raun- hæfar þarfir nútímans eða ætlan framtíðarinnar. Hin gráa járn- benta steinsteypa vorra tíma skapar allt annan heim, heldur en þann sem minningaatburðirnir gerðust í. Hvað sem úr því verður, er það víst að sögufrægð Skálholtsstað- ar, mikilfengleiki hans á um- liðnum öldum krefst þess, ef eitt- hvað verður að gert þar, þá skuli það ekki mælast í molum, sem af borði falla, heldur verðum við að sýna þá stórmennsku í gerðum okkar, sem einar hæfa slíkum stað. er doktorinn ekki á móti þessu orði. Brenglun og misskilningur. SUMIR eru ofhræddir við að taka erlend orð í málið. Þeir líta svo á, að málinu stafi mest hætta af erlendum aðskotadýr- um, ef svo mætti segja, og halda að allt sé undir því komið, að orðin séu af íslenzkum stofni. Þetta er mesti misskilningur. ís- lenzkunni er ekki mest hætta bú- in af erlendum orðum, a. m. k. ekki ef þau laga sig eftir íslenzku beygingarkerfi, eru þjálf og eðli- leg innan pnnur orð málsins. Hvað segja r-»"n t. d. um orðin kopti og bíll, svo að dæmi séu tekin? Þessi orð hafa bæði fengið þegnrétt í málinu, enda orðin rót- gróin. En þau eru bæði af erlend- um rótum runnin, þótt þau séu ekki tekin upp í málið ómelt. Aft- ur á móti hefðu orðin helikopter og autómóbil verið algerlega ó- hæf. K Stoðum kippt undan tungunni. EI, það eru ekki einstök er- lend orð, sem okkur stafar hætta af, þótt skemmtilegra sé að mynda nýyrði af íslenzkum rót- um en erlendum. Oftast útrýma líka góð nýyrði erlendum orðum; t. d.: telefónn = simi. Hitt er miklu hættulegra, þegar íslenzk orð eru misskilin, ég tala nú ekki um, þegar föst orðasam- bönd og orðtök eru bæði mis- skilin og afbökuð. Einnig hefir það mikla hættu í för með sér, að setningaskipun sé brengluð, orð beygð vitlaust o.s.frv., því að þá er hinum traustu stoðum kippt undan tungunni og afleiðingin verður sú, að íslenzkan stenzt ekki erlend óheillaáhrif. Það er t.d. ekki gott að segja: Þegar í hraðbakka slær (í stað þess að segja: þegar í harðbakka slær) svo að dæmi sé tekið. j Ég vona að lokum, að enginn misskilji orð mín svo, að ég mæli með erlendum tökuorðum og. slettum. Alls ekki. En tökuorðin eru nauðsynleg, þegar íslenzk orð eru ekki til, og við skulum ekki gleyma því, að orð eins og kirkja, i byskup o. s. frv. voru einu sinni I erlend aðskotadýr í tungunni En þau eru ekki verri fyrir það. — Aftur á móti er vítavert að mis- þyrma fegurstu blómum tung- . unnar og setja undirstöðu hennar úr skorðum. "’erkið, sem ' '-"ðir landið. að fyrir dyrum stæði heimsókn í vínkjallara í Beaune. Beaune er fallegur, kyrrlátur cg fornfálegur bær, enda er bær- inn reistur á miðöldum. Státar hann hvað mest af vínsafni sinu, sem komið var á laggirnar árið 1947, og mun vera eitt merkasta sinnar tegundar í heiminum. Safnið er til húsa í fornri bygg- ingu, sem áður voru hýbýli her- toganna af Búrgund og Frakka- konungar bjuggu þar, er þeir sóttu héraðið heim. Vínkjallar- inn sjálfur er frá 13 öld, en aðrir hlutar byggingarinnar frá 15. og 18. öld. í safni þessu er rakin saga vínyrkjunnar í Búrgund, sem hófst á dögum rómverskra yfir- ráða yfir Gallíu. Þarna má sjá tæki, er notuð voru til vínyrkju á ýmsum tímum og sýnishorn af víntegundum frá öllum tímum —• m. a. vín það, er „Sólkonungur- inn“, Loðvík 14. drakk að ráði líflæknis síns. ★ ★ ★ SKAMMT FRÁ vínsafninu stend- ur gömul og fornfræg klaustur- og sjúkrahúsbygging, Les Hospic- es de Beaune. Auðugir menn í héraðinu höfðu það til siðs að arfleiða sjúkrahúsið af skikum af vínekrum sínum, og er nú svo komið, að mikil vínyrkja er rek- in á vegum þess. Árlega þriðja sunnudag í nóvember er haldinn vínsölumarkaður í húsagarði sjúkrahússins, og ferðamenn og vínkaupmenn frá mörgum lönd- um flykkjast til Beaune á þess- um tíma árs. Les Hospices de Beaune var í reist á árunum 1443—1451 af 1 Nicolas Rolin Frakklandskanzl- ! ara. í byggingunni er einnig merkilegt þjóðminja- og lista- I safn, m. a. dýrmæt eftirlíking af málverki franska meistarans Roger van der "Weydens, „Dóms- dagur“. 1 ★ ★ ★ VIÐ HLIÐ sjúkrahússbyggingar- innar stendur klaustur Francisk- usarmunka, _mjög forn bygging frá 13. öld. í vínkjallara klaust- ursins var heitið ferð íslending- anna á fögrum og sólríkum júní- degi. | Alúðlegur maður tók á móti okkur í húsagarðinum ög leiddi okkur niður í myrkan vínkjallar- ann. Þrekvaxnir, kuflklæddir múnkar hafa ekki lengur lykla- völdin að vínkjallaranum. Þetta klaustur heilags Franciskusar var I lagt niður eftir stjórnarbylting- una miklu í lok 18. aldar. ★ ★ ★ KYNLEGAN, SÚRAN ÞEF lagði á móti okkur, er lokið var upp rammlegum dyrum kjallarans, rakinn var mikill, og kaldir drop- ar, er féllu úr loftinu, settu að mörgum hroll, en flestum mun þó hafa hlýnað við að bragða nokkrar tegundir rauðvíns og hvítvíns, er þarna voru á boð- stólum, Það var reifur hópur, sem yfirgaf klausturkjallarann síð- degis þennan dag. Hér var samt ekki um gestrisnina eintóma að ræða, heldur vonuðust kláustur- búar eftir, að þeir gætu gert góða verzlun við þennan stóra ferða- mannahóp. Svo varð og — marg- ir íslendinganna gátu gætt sér og kunningjum sínum á ljúffengu Búrgundarvíni, er heim kom. Þarna var um auðugan garð að gresja — áma við ámu — 75 víntegundir, hver annarri Ijúf- fengari, sagði fylgdarmaðurinn. Þarna voru geymdar 300 þús. ílöskur. ★ ★ ★ MEÐAN VINIÐ er að gerjast, er það mjög vandmeðfarið. Hita- stigið í kjöllurum verður að vera jafnt, venjulega 15—16 stig. Vin- ið er geymt í kjöllurum 3—4 ár, tvö ár i tuuniim ^ c<gan sett á flösku" K • n vínið er - blB. U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.