Morgunblaðið - 17.07.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.07.1955, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ 15 Surxnuclagur 17. júlí 1955 Jarðarför sonar míns 1 ANDRÉSAR SVEINBJÖRNSSONAR hafnsögumanns, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 19. júlí kl. 2,30. — Blóm afþökkuð, en þeim sem vildn minnast hans er vinsamlega bent á Dvalarhdmiii aldraðra sjómanna. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Ólöf Andrésdóttir. Elsku sonur okkar PÁLMAR GÍSLI SIGMUNDSSON lézt að heimili okkar, Hofteigi 32, aðfaranótt föstudags. Margrét Gísladóttir, Slgmundur Pálmason og syitkini Útför KRISTMUNDAR JÓNSSONAR fulltrúa, Bollagötu 10, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 19. júlí kl. 3,30 e. h. Börn, tengdabörn og barnabörn. Útför eiginkonu minnar og móður okkar INGILEIFAR BJARNADÓTTUR Grenimel 2, fer fram þriðjudaginn 19. þ. m. kl. 1,30 e. h. frá Fossvogskirkju. — Athöfninni verður útvarpal. — Blóm eru vinsamlega afþökkuð. Guðmundur Egilsson og börn. Umboðs- og heildverzlun Símar 1345, 82150, 81860 30 tegundir at nýjum MONARCH- vörum fyrirliggjandi Mouarch Monarch Monarch Monarch Monarch Monarch Tóniatsósa Chilisósa Coktcilsósa Worchestersósa Mintsósa Barbecuesósa Monarch Majonnaise Monarch Sandwich Spread Monarch Salad Dressing Monarch Combination Derssing Monarch Dukee Dressing nam » « * • * »•«••<■■• Félagslíl Dómarar í landskeppninni Holland — ísland Áríðandi fundur á Iþróttavell- inum kl. 8,30 á þriðjudagskvöld. Mætum réttstundis. Leikstjórinn. Keppendnr og varamenn í lands- keppni Hollands og íslands. Farið verður upp í Hlégarð í kvöld og skulu menn vera mætt-ir í Tryggvagötu 23 kl. 7,30 siðd. — Ariðandi er að aliir mæti. F.R.l. Samkomur Umennar samkomur. Boðun Fagmaðarerindislns er á ctnnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- rgötu 6, Hafnárfirði. BræSraborgaretíg 34: Samkoma í kvöld kl. 8,30. 'elkomnir. Allir ZION Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Hafnarfjörður. Samkoma í dag kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfí'u Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Fíladelfía. HjálpræsSisherinn! Sunnudag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 4 Útisamkoma. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Kapt. Han- sen Ona talar. —Allir velkomnir. / Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Garðastræti 6 Léttir Þægilegir Þessi ágætu sjálfvirku oliukynditæki eru fyrirliggjandi 1 stæi ðun- um 0.65—3.00 gall, Verð með herbergishitsstilli, vatns og reykrofa kr. 3995.A8 OÚUSALAN H.F. Hafnarstræti 10—12 Símar: 81785—643'J Húsnæði Ca. 160 ferm. geymsluhúsnæði rétt við Miðbæinn, sér- staklega inm-éttað fyrir heildverzlun, til leigu 1. ol t._ Góð aðkeyrsla. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld merkt: „Hagkvæmt — 34“ — MorgunhlaBið með morgunkaffinu Magnús Kjaran Ódýrir Sterkir andas w Flatbotnaðir bandaskór kvenna, brúnir, drapp, grænir, vínrauðir, svart lakk Maðurinn minn JÓN GUÐJÓNSSON byggingarmeistari, andaðist að heimili sínj Hjaila í Ölfusi, föstudaginn 15. júlí. Lilja Finnbegadóttir. VINNA Hreing erningar Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 80372 og 80286. HólinbræSnr. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Monarch ávaxtasalat Monarch Piparréttarsalat Monarch Ostsalat Monarch Tartar sósa Monarch Dillsósa Monarch Hnetusnijör Monarch Capers Inottapottar, kolakyntir ‘Eldavélar, kolkyntar. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastr. 45. Sími 2847. Monarch Gr. Baunir i pk. Monarch Linsur í pk. Monarch Hvítar batutir Monarch Nýrnabaunir Monarch Chllibaunir M0NABCH merkið tryggir gæðin Fyrirliggjandi: Monarch Ávastahlaup (Ananas, Appelstnu, Jarðaber o. fl.) Monarch Kakómix Monarch Perlugrjón Monarch Bygggrjón Monarch Híðishrisgrjón

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.