Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. júlí 1955 ^ Nokkur skip með géðun uflu og fúein með fullfermi En úliit versnaði með kvöldinu M EÐ ágætu, stilltu og björtu veðri á síldarmiðunum í fyrrinótt og í gærmorgun fengu nokkur skip dágóðan afla. t*egar ieið 6 gærdaginn fór þó að hvessa aftui á hafinu og var ekki búizt við frekari veiði að sinni. >að er vitað að um eða yfir 50 skip fengu einhvern afla, þar á meðal sum sem fengu ágætan afla og fullfermi. j 100, Hvanney 700, Guliborg: 100, HóimaJxíi'g 220, Helga 200, Fagri- klettur 300, Erlingur V. 250, Akraborg 250, Garðar frá Rauðu- ■vík 100, Þráinn frá Neskaupstað 100 og Mummi 300. líiweilskrá Fiskéfélacisins HÉR fer á eftir. skrá Fiskifélags- ins yfir þau skip sem aflað höfðu meira en 500 mál og tunnur s. 1. laugardag. Mbl. hafa borizt fregmir frá n-okkrum síldarsltunarstöðum um sfldarlandanir i gæv og fara þær liér á eftir: Á Sigltií'irði lönduðu 10 skip og var Fanney hæst með 450 tunnur. Hin voru með frá 80—350 tunnur. Tii Ólaf»l'jarðar komu Einar iÞveræingur með 700 t., Stígandi með 250 g Sævaldur með 600 t. Til Húsavíkur kamu m,a. Hag- ibarður með 600 t., Smári TH 650, Sæiirímir með 500j Gæðir með 350 og Pétur Jónsson með 300. Frá Raui’arhöfn. var símað að 18 skip væru á Íéið þangað með síid. Þeir sem. höfðu kaliað eftir söltun vpru m.a.: Guðbiörg GK 500 t., Víðir H. 900, eða full- fermi, Haukur I. með 400, Stella Tveir nótabátar hrapa með undarlegum hætti MÓTORSKIPIÐ Helgi Helgason frá Vestmannaeyjum varð fyrir því óhappi í fyrrinótt að missa tvó nótabátá. sína, þar sem nkipið var á siglingu frá Reykjavík áleiðis á síldarsvæðið fyrir Norðurlandi. HÉNGU í DAVHH M Óhapp þetta varð með óvenju-l legum hætti. Helgi Helgason lagði Jif stað úr Revkjavíkurhöfn kl. 8 á sunnudagskvöld. Með skipinu voru tveir vélknúnir nótabátar og héngu þeir í davíðum á sitt hvoru Iwrði skipsins. EKKI VF.GÍN \ SJÓGANGS Þegar skipið var statt úti í Faxa flóa um kí. 2,30 í fyrrinótt gerðist það skýndilegá að „davíðarnir“j brotnuðu hver af öðrum ög bátara- ir tveir féllu niður í sjóinn, svo snöggt og fast að þeir brotnuðu og sukku þegar. Ekki mun þetta hafa stafað af sjógangi, enda var veð- ur svo til gott,- þetta 4—5 vind- stig og þokusúld. Er mönnum þvij með öllu hulið, hvernig á þessu getur staðið. fyorðlendingur fuilhlað- i’nn af Grænlandsmiðum Ó'.afsfirði 18. júlí. Frá fréttaritara Mbl. OGARINN Norðlendingur kom hingað í gær og var fullhlaðinn karfa. Hefur nú verið mjög mikið að gera á Ólafsfirði, þegar iívo bættist ofan á að nokkrir bátar komu hingað með góðan síldar- - «fla. Hefur verið fólksekla hér í dag. T MESTI AFLTNN A EINUM DEGI Norðlendingur hafði meðferðis frá Grænlandi um 290 smálestir af karfa. Skýrði skripstjórinn frá Joví að nærri nelming þess afla hefði hann fengið á einum sól- nrhring. ÍSREK TAFÐI Þeir sigldu langt vestur fyrir .Tónsnes á Grænlandi og er um fimm daga sigling á miðin. Fyrst £ stað var áflinn rýr. Gátu þeir okki komið trollinu niður vegná óvenjulega mikils ísreks. En síð- wstu dagana skánaði og fengu Joeir góðan karfaafla síðasta dag- inn og fuílfermdu skipið. Þrxr aðrir íslenzkir togarar voru þá k miðunum. ast sæmilega iftotary-klúbhur stofnaitfur á Óiafs- ÓLAFSFJÖRÐUR, 18. júlí — Á íaugardaginn var Rotary-klúbb Ólafsfjarðar afhent fullgilding- urskjal og gerðist það með hátíð- legri athöfn. Þar komu m. a. Helgi Eliasson fræðslumálastjóri, Jiúverandi umdæmisstjóri og Þor- valdur Árnason, fyrrverandi um- <isemisstjóri Einnig vonx við- tstaddir gestir m. a frá Sauðár- kióki. Siglufirði, Selfossi og Borgarnesi. í hinurn nýja Rotary-klúbbi Óíafsfjarðar eru nú 20 meðlim- xr. —Fréttaritari. SAUBÁRKRÓKI, 18 júlí — Sæmilegu'r afli hefur verið hér á trillubáta, en þeir eru um 10 talsins, sem héðan róa. Aðal vinna hér i r.umar hefur þó ver- ið-við móttöku á þrexnur togara- förmum. Fj rsti togarafarmurinn fór bæði til Hraðfrvstistöðvar- innar h. f. og Kaupfélagsins, en tveir þeir séinni eingöngu til Hraðfrystistöðvarinnar — Hinn riýkeypti togai-i Norðlendingur, hefur landað tveimur förmum á Sauðárkfóki og hefur þegar sézt hvílík Iyftistöng atvinnulífsins hanxx er, —Fréttaritari. Óiærrkasamt í Skagaiirði SAUÐÁRKRÓKI, 18. júlí — Mjög óþurrkasamt hefur verið x Skagafirði að undanfc’-nu og eiga bændur því yfirleitt mikil hey útx, sem ekki hefur tekizt að þurrka. Þó hefur tekizt að hirða nokkuð í framanverðum Skaga- firð’i, av.stanmegin. Virðist sem þar hafi veður verið nokkru þurrara. Er oft svö í Skagafirði, þótt héraðið sé ekki víðáttumik- ið. að veðurfar er með nokkuð öðrum hætti austan og vestari vatna. —Fréttaritari. Fr»m>> nf bls 1 trúum grein fyrir þessu máli í skilmerkilegri ræðu. — Haixn benti á það, að allar þessar hækkanir væru bein afleiðing af kjarasamningunum, sem gerðir voru við lok verkfalls- ins nxikla í marz og aprii sJ. Hér væri un bein útgjöld að ræða og yrðu þau ekki innt af höndum með öðru móti en þvi að hækka útsvör til bæjar- sjóðs sem þeim nemur. Fulltniar kommúnista urðu ókvséða við og sýnir það lítil heilindi hjá þeim, að eftir. að þeir stóðu fremstir í að heimta kaup- hækkanir, snúast þeir gegn því í sjálfri bséjarstjóm að einn kllra stærsti atvirmurekandixxn geti innt hipar hækkuðu kaupgreiðsl- ur af hendi. Sýnir það e. t. v. bezt innræti þeirra þegar komm- únistinn Guðmundur Vigfússon lýsti kauphækkunum þessum sem ,,skakkaföllum“. fyrir Reykja vík. UNDARLEGT SHJFERÐI ANDSTÖ DUFLOKK ANN A Ekki var fyllilega ljóst hvað kommúnistar vildu gera í þessu máli. En einstöku sinnum virtist það koma fram í x-æðum þeirra, að þeir vildu aðeins láta draga úr verklegum framkvæmdum Reykjavikurbæjar sem þessari upphæð næmi. Og einnig minnt- ist Guðmundur VTgfússon á það, að Reykjavíkurbær myndi hafa grætt nokkrar milljónir á verk- fallinu, þar sem hann hefði ekki þurft að greiða eins mikil vinnu- laun. Virtist hann telja það hið mesta happ, líkt og það væri mesti gróðinn fyrir Reykjavík. að verkfall væri stöðugt. Gunnar Thoroddsen svaraði þessum fáránlega málflutningi komxnúnista með nokkirunx orðufn. Hann sagði rax. a. að það væri ætlan meirihluta hæjarstjónxar, þótt ixokkuð hefði dregið úr greiðsium meðan á verkfalli stóð, að láta það ekki þýða að dregið sé úr verklegum framkvæmdum. Því xxæsta bar hann fram þá spurnxngu úr hvaða verkleg- um framkvæmdunx sninni hlutaflokkarnir víldu draga. Vildu þeir láta minnka gatna- gerð eða holræsagerð eða fresta undirbúningi undir byggingaframkvæmdir. Taldi borgarstjóri ekki hægt að draga úr hinttm nauðsynlegu verklegtt framkvæmdum, en allur málflutningur kotrunún- ista í þessu efni sýndi litla framsýni eða fyrirhyggju. Einn fulltrúi Alþýðufloftksiiis í bæjarstjórn, Arngrímur Krist- jánsson skólastjórj, lýsti því yfir að hann teldi það ekki nema eðli- legt að fjár yrði aflað til þess- ara auknu útgjalda. En annar bæjarfulltrúi sama flokks, Óskar Hallgrimsson, var á móti því að aflað væri tekna til að. standa við skuldbindingar bæjarsjóðs í kaupgjaldssamningununx. Lyktaði þessum bæjarstjórn arfundi svo með því að 8 bæj- arstjórnarfulltrúar Sjálfstæð- isflokksins samþykktu nýja liði 1 f járhagsáætlun bæjarins, þess efnis að standa við þá kaupsamninga og kaiiphækk- anir sem gerðar hafa verið, meðan b^ejaríulltrúar komm- únista, Alþýðuflokksins og Franxsóknar greiddu atkvæði gegn þvi að Reykjavíkurbær greiddi slíkar kauphækkanir eins og aðrir atvinnurekeadur. BOTNVOUPUSKIP Jörundur, Akureyi'i MÓTORSKIP Akraborg, Akureyri Bsdduj, Dalvík Bjarmi. Vestmannaeyjum Björg, Eskifirði Björgvin, Dalvík Böðvai', Akranesi Einar Þvei'æingur, Ólafsf. Fanney, Reýkjavík Fram, Akranesi Grurtdfirðingur, Grafarnesi Græðir, Ólafsfirði Guðbjöx'g, Neskaupstað Guðfimxur, Keflavik 2.060 782 628 747 562 895 793 647 664 528 542 503 532 743 Hannes Hafstein, Dalvík 8Ó8 Helga, Reykjavík 1.144 Hilmir,. Keflavík 710 Hrafn Sveinbjarnars, Grvík 531 ísleifur III., Vestmeyjum 501 Jón Finnsson, Garði 1,064 Muninn II, Sandgerði 998 Reykjaröst, Keflavík 576 Reynir, Vestmeyjum 592 Runólfur, Gi'afai-nesi 685 Sigurður, Siglufirði 680 Sjöstjarnan, Vestxneyjum 682 Smári, Húsavík 1.051 Snæfell, Akureyri 2.027 Stígandi Ólafsfirði 518 Sveinn Guðmundss., Akran. 552 Trausti, Gerðum 649 Víðir II. Garði 838 Von, Grenivík 758 Von II, Hafnarfirði 548 Vörður, Grenivík 1.195 Þorbjörn, Grindavík 555 Þorsteinn, Dalvík 692 | Fjölmenni á Skél- j SKÁLHOLTSHÁTÍÐIN var fjöl- i sótt þrátt fyrir tvísýnar veður- horfur og hófst hún með því að i Lúðrasveit Reykjavíkur lék nokk ur lög. -- Síðan gengu átta prestar með vígslubiskup, sr. Bjania Jónsson í fararbroddi til kírkju og pi-édikaði sr. Bjarni, en kirkjukór Stóra-Núpssóknar í Gnúpverjahreppi söng undir stjórn Kjartans Jóhannessonar. Kirkjan var þéttskipuð og fólk úti fyrir gat elnnig fylgzt með gegnum gjallarhom, sem komið hafði verið fyrir utan kirkju. Amxar þáttur athafnarinnar hófst méð leik lúðrasveitarinnar, en síðan flutti sr. Sigurður Páls- 1 son íorm. Árnesdeildar Skál- holtsfélagsins ávarp. Dr. Árni Árnason héraðslæknir á Akra- nesi flutti ræðu og Ólafur Magn- ússon frá Mosfelli söng einsöng. Jökull Jakobsson stud. theol. sftýrði Staðhætti og greindi frá örnefnum og fornminjum. ' Próf. Sigurbjörn Einarsson flutti lokaorð. Athöfnin var öll hin hátíðleg- asta og var öHum til sónxa er að henni stóðu. in rost o§ ngn- — Cenf SKÁLAVÍK, 18. júli — Sláttur bj'rjaði almennt um síðustu mánaðanýíí, síðan hefir verið óslitinn rosi og rigning svo ekk- ert hefur ixáðst af heyjum. Má segja að horfi til vandræða ef ekkí bregður til þurrviði-is. Gras- sþretta er orðin ágæt .— Tvær jarðýtur vinna nú að vegagerð yfir fjallið*, áteiðis til ísafjarðar, en vinna ez erfið vegna rigninga. Fiokkur manna vinnur eimxig að brúargerð á ísafjaxöará. —P. P, Dýrar ráðslstnur BANDARÍKJAMENN gera ráð fyrir því, að tveir utanríkisráð- herrafundir fyigi í kjölfar Genf- arráðstefnunnar — og a. m. k. fimm sérfræðingafundir. — Er áætlað, að fundir þessir kosti bandaríska skattgi’eiðendur um 1.1 millj. dollara. Bsría mesti glæpamaður i rússneskri sögu. En svo ixxikið er víst, að stefxxa Bulganinstjórnarinnar er sú að lxerða sultarólina — og leggja alla áherzlu á iðn- væðingu landsins og fram- leiðslu hergagna. Draumur rússncsk? almennings um nógan mat og góðan fatnað varð að ensru, þegar Malenkov stjórnin íéiL Framh af bls. 1 stríðsins. — Þá má geta þess, að forsetinn minntist á kjarnorku í þágu friðar, og sagði, að fyrir ráð stefnunni lægi að marka stefn- una í þeim málum. — Loks sagði Eisenhower, Bandarík j af orseti, að ráðstefnan yrði að finna leiðir út úr þeim ógöngum, sem afvopn- unarmálin eru nú komin í. ENGIN HÆTTA AF ' | ÞJÓÐVERJUM Að ræðu Eisenhowers lokinnl tók Faure til máls og minntist fyrst á Þýzkalandsmálin. Hann sagði, eins og Eisenhower, a6 Rússar ættu kröfu á því, að sam- einað Þýzkaland yrði þeim hættia laust, en kvaðst ekki geta fallizt á þá skoðun, að samstarf Þjóð- verja við önrxur Atlantshafsbanda lagsríki hefði hættu í för með sér. Þvert á móti yrði þýzkur her lít- ill hluti af öðrum stærri. Ráð- herrann kom með þá tillögu f afvopnunarmálum, að settur yrði á fót séx'stakur sjóður, sem varið yrði til aðstoðar fátækum ríkjum. Skyldi það fé renna i sjóðinn, sem sparaðist við afvopnun stór- þjóðanna. "J' ÖRVGGISSAMNINGUR FLVIM-VELDANNA Sir Anthony Eden, forsætisráð- herra Breta, flutti sína ræðu eft- ir hádegisverð. Hann sagði, að það væri mesti misskilningur, a8 sameining Þýzkalands lxefðl hættu í för með sér. — Hann sagði og, að Bretar væri reiðu- búnir til að gera örvggissamning við öll hin stórveldin — og eru Sovétríkin og sameinað Þýzka- land þar með talin. Samkvæmt samningnum væru aðildarríkin skxxldbundin til að hjálpa livert öðru, ef eitthvert þeirra yrði fyr- ir árás. 1 ÖRVGGISSAMNINGUR EVRÓPU Bulganin, forsætisráðherra Sovétríkjanna, talaði síðastur i dag. Hann krafðist þess,að hernað arbandalög yrðu leVst upp. Sagði hann, að ef Atlantshafsbandalag- ið yrði lagt niður, mundu Austur- Evrópu þjóðirnar hætta land- varnarsamstarfi sínu. — Þá gerði forsætisráðherrann hað og að til- lögu sinni, að Evróouhjóðirnar gerðu með sér öryggissáttmála, sem Bandaríkjamenn ættu einnig aðild að. __________________ " 1 — Locamo -5« n’T-ntnli. Rf bls. X skuldbundin til að seeja ÞjóðverJ um stríð á hendur, ef beir réðust á Frakkland. — Frakkar höfðu sömu skuldbindingar. 3) Sætzt var á landamærl Þvzkalands annars vegar og Belgíu og FrakkTands hins veg- ar, eins og genvið var frá þeim á Versalafundinum, og lofuðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.