Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 19. júlí 1955 MORGVNBLAÐIÐ STULKA óskast til framreiðslustarfa vegna sumarleyfa. Hressingarskálinn. Kaupakonu vantar á gott sveitaheimili, 1—1% mánuð. Uppl. Skipa- sundi 40, þriðjudags- og mið vikudagskvöld. Barnlaus hjón óska eftir íbúð. Tilboð merkt: „Reglusöm 1313 — 54", leggist inn á afgr. blaðsins. TIL SÖLU: Hillman-bifreib naodel 1946. Til sýnis á Miklubraut 84, miðvikudags kvöld kl. 7—10. Til sölu er- Hillman-bifreið Upplýsingar á Haukastöð- um, Sandgerði. Sími 11. Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum læknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun Austurstræti 20. Reykjavík. 4ta fonna vörubíll model '47, er til sölu fyrir lítinn pening og með góðum kjtirum. Einstakt tækifæri l'yrir mann, sem er að lyggja. Halldór Guðlaugs Hólsvegi 11. Kaupum - Seljum i: vtuð húsgögn, herrafatnað, g'ífteppi, útvarpstæki o. fl. Húsgagnaskálinn :'.;i]sgötu 112. Sími 81570. L-:*a ÍIIUÐ í I'.aupmannaliöfn til leigu, l':i 15. sept. Fjölnesveg 7, — (Rídri). liíið hús! Til sölu nýtt 25 ferm. hús. Tilb, sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld, merkt: .,Til flutnings — 55". Ifiidson '47 fíl solu í góðu lagi. Saimgjarnt verð. Upplýsingar í síma 4163. Austin 19 í góðu lagi og vel viðhaldið til söíu í kvöld kl. 8—10 við Fossvogsbúðina. BIFREIB model 194C, til söhi, með sanngjömu verði og greiðsluskilmáhim eftir sam komulagi. Sími 5617. Ný Regnbagabók ÖORA TKOS.WE KONA BRODUR'HANS Aðalpersóna þessarar sögu j er ung stiilka, Marie-Louise, kðlluð MALOU. Þegar örlög in hafa leikið hana svo grátt, að hún fær ekki notið þess manns, sem hún elskar, fleygir hún sér i örvaent- ingu í faðm annars manns, sem er kannske ekki verður ástar hennai-. Eða er hann það þrátt fyrir allt ___? Sú spuming sækir mjög á hana, þegar hún er orðin... ósi m Ibúð óskast Þriggja herb. íbúð, sem næst Vesturgötu, óskast í sept eða 1. október. 3—4 fullorðn ir í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð óskast fyrir 20. júlí, merkt: „Vesturbær — 56". F L.Y E X Möley&ingar perur eru að allra <iómi sem reynt hafa, lang handhægast, 6- dýrast og árangursríkast til! útrýmingar á hvers konar skordýram. Kostar kr. 28,00 — Fæst aðeins í Laugaveg -68.. Sími'8Í066. KEFLAVIK 1 stofa og eldhús til leigu gegn húshjálp. Upplýsingar á Heiðarveg 23. KEFLAVIK Herbergl til leigu á Heiða- vegi 23, kjalíaranum. Upp- lýsingar eftír. kl. 7 e.h. Einbýlishús í Langholti óskast keypt. Til mála koma skifti á íbúð á hitaveitusvæðinu. -— Svör sendist Mbl., merkt: „Lang holt — 59". herbergja IBUÐ óskast keypt. Þarf að vera laus fyrir 1. sept. n. k. Til- boð óskast send Mbl., fyrir 24. julí n. k., merkt: „B. G. M. — 57". B. S. A.- mótorhjól model '46, til sölu. Til sýnis á Vitastíg 12, næstu daga. 6 tonna trillubátur með dieselvél og línuspilí er til sölu. Uppl. í síma 81349 eftirkl. Se.h. Jeppi Willys '42 Góður jeppi til sölu. Sann-» gjarnt verð. Uppl. Bifreiðasalan, Bókhlöðustíg 7. Sími 82168. Rennibekkur Tré-rennibekkur með öllu tilheyrandi, tál sölu. U.ppl. Tómasarhaga 42, efstu hæð kl. 8—10 í kvöld og næstu kvöld. Gott mótorhjól -til sölu. Upplýsingar í sima 1491. — STULKA sem er vön að smyi-ja brauð óskast frá kl. 0—3. BJÖR'NINN Njálsgötu 49. Vil kauna 2ja—3ja herbergja íbúS milliliðalaust. Má vera í kjailara eða risi. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtud., merkt: „Fljótt — 61". — 11 :i manita ILL Til sölu, er góður 4ra manna bíll, ódýr. Upplýsing ar í sfma 6909. KOIMIN K EIM Gegni ljósmóðurstörfum einnig fyrir Vilborgu Jóns- eióiíur, Hátúni 17 í Seltjam ar- og Kópavogshreppi. Helga 3Í. Nielsdóttir Ijósmóðir. Miklubraut 1. Sími 1877. Góftur trésmiður óskast í félag tal að setja á stofn trésmíðavinnustofu í Kópa- vogskaupstað. Þarf að geta lagt fram 45 þús. kr. Þeir, sem áhuga hefðu á þessu, •leggi nöfn sín á afgr. Mbl., fyrir 21. .iúlí,. m'e.rkt: „Fé- iagi — 50". JEPPI model '42 í úrvals lagi. Til sýnis og sölu í dag. Nýja bifreiðasajan Snorrabraut 36. Sími 82290. Laxastöng Notuð, ódýr laxastöng ósk- ast keypt. Tilboð sendiet afgr. MbL, merkt: „Laxa- stöng — 63". Hcfíavík - Njarðvik Lögregluþjónn á Keflavík- urflugvelli, óskar eftir 2 herb. og eldhúsi, til leigu nú strax eða fyrir 15. október n. k. Tiíboðum sé skiiað á afgr. Mbl. í Keflavík merkt „íbúð — 435". Þý*k skrufstykki nýkomin. — ==HÉ£>?NN Þvzk, ítuhk og sænsk VERKFÆRI F.iölbreytt úrval fyrirliggjandi. HÉÐINN BERBERGI óskast til leigu. TSlboð send ist afgr. Mbl., fyrir 22. þ. m., merkt: „Herbergi — 71" GoSar til sölu. ---- .ur Sími 80138. KEFLAVIK 1 herb. og eldhús til leigu. Tilboð sendist afgr. Mblv í Keflavík fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Reglusemi — 434". Vil lúna —50 jbús. kr. gegn öruggri tryggingu. — Tilboð, er greini stöðu, — sendist afgr. Mbl., merkt: „Lán — 64". IBUÐ til leigu í Miðb&nurn. 3 Her- bergi og eldhús. Sér hita- veita. Tilboð óskast send afgr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „V. A. ¦— Kominn hmm Verð til viðtais næstu 5—6 mánuði, á þriðjudögum og | föstudögum tó, 10,30—11,30 á fæðingadeild Landspítal- ans. — Jónas Bjarnwison, læknir. Ibúð öskast Pípulagnirtgarmann vantar íbúð, 2—3 herb. og eldhús. Tilboð merkt: „72", óskast sent Mbl. fyrir föstudag. Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu og reglusömu heimili. Tilboð merkt „Vön 70", leggist utn á afgr. blað.s ins fyrir 22. þ.m. Fæ ibúð í hautt í náswnni Reykjavíkur. Vil byria bú- I skap, en vantar ráðskonu Svar sendist afgr. Mbi. fyr- ir 23. júlí, merkt: „X 202 — 69". Sfeypuhrærívél Til sölu er steypuhrarívél, með spili og öllum hiíiírræj- um. Upplýsingar í síma 81850 eftir kl. 8 i Iwöld, Chevrolet '47 Höfum til söln »":. POl«t fólksbifreið, mode'l A7. — Bíllinn lítur vel ú... Verður til sýnis hjá okkur i dag eftir kl. 1. BÍLASAL4.N Klapparstíg 37, sími 82032. LOÐ éskast keypt í Kópavogi eða öðru nágrenni Reykjavik-ur.' Uppl. í síma 1395 í áag til! kl. 8 e. h. .tflXiitMrf* - ,ti*írrtiíiiiir ¦ J&mtri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.