Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 19. júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 5 STÍJLKA óskast til framreiðslustarfa vegna sumarleyfa. Hressingarskálinn. Kaupakonu vantar á gott sveitaheimili, 1—m mánuð. Uppl. Skipa- sundi 40, þriðjudags- og mið vikudagskvöld. BarnEaus hjón óska eftir íbúð. Tilboð merkt: „Reglusöm 1313 — 54“, leggist inn á afgr. blaðsins. TIL SÖLU: Hillman-bifreið model 1946. Til sýnis á Miklubraut 84, miðvikudags kvöld kl. 7—10. Til sölu er- Hillman-bifreið Upplýsingar á Haukastöð- um, Sandgerði. Sími 11. Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum læknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun Austurstræti 20. Reykjavík. 4ra fonna vörubílf model ’47, er til sölu fyrir lítinn pening og með góðum kjörum. Einstakt tækifæri i'yrir mann, sem er að byggja. Halldór Guðlaugs Hólsvegi 11. Kaupum - Seljum r otuð húsgögn, herrafatnað, ; ''fteppi, útvarpstæki o. fl. Húsgagnaskálinn iisgötu 112. Sími 81570. 1. il ÍUÚÐ í ! aupmannaliöfn til leigu, til 15. sept. Fjölnesveg 7, — (niðri). Lídð hús! Til sölu nýtt 25 ferm. hús. Tilb. sendist blaðinu fyrir i o iðvikudagskvöld, merkt: „Til flutnings — 55“. Ifadson ’47 tll solu í góðu lagi. Sanngjarnt verð. Uppiýsingar í síma 4163. Austin 10 í góðu lagi og vel viðhaidið til sölu i kvöld kl. 8—10 við Fossvogsbúðina. BIFREIÐ model 1946, til sölu, með sanngjörnu verði og greiðsluskilmálura eftir sam komulagi. Sími 5617. Ný Regnbagabók DCRA TKOR.ÞÍE KONft BRÚDKR HftNS Aðalpersóna þessarar sögu er ung stúlka, Marie-I.ouise, kölluð MALOU. Þegar örlög in hafa leikið hana svo grátt, að hún fær ekki notið þess manns, sem hún elskar, fleygir hún sér í örvænt- ingu í faðm annars manns, sem er kannske ekki verður ústar hennar. Eða er hann það þrátt fyrir ailt ... . ? Sú spurning sækir mjög á hana, þegar hún er orðin... mh mm k íbúð óskast Þriggja herb. íbuð, sem næst- Vesturgötu, óskast í sept eða 1. október. 3—4 ftillorðn ir í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð óskast fyrir 20. júlí, merkt: „Vesturbær — 56". FLYEX Möleyðingar perur eru að allra dómi sem reynt hafa, lang handhægast, ó- dýrast og árangursríkast til', útrýmingar á hvers konar skordýrum. Kostar kr. 28,00 — Fæst aðeins í Laugaveg 68. Sími 81066. KEFLAVÍK 1 stofa og eldhús til leigu gegn húshjálp. Upplýsingar á Heiðarveg 23. KEFLAVÍK Herbergí til leigu á Heiða- . vegi 28, kjailaranum. Upp- lýsingar eftir. kl. 7 e.h. Einbýlishús í Langhoiti óskast keypt. Til mála koma skifti á ibúð á hitaveitusvæðinu. —■ Svör sendist Mbl., merkt: „Lang holt — 59“. 4—5 herbergja ÍBIJÐ óskast keypt. Þarf að vera laus fyrir T. sept. n. k. Til- boð óskast send Mbl., fyrir 24. júlí n. k., merkt: „B. G. M. — 57“. B. S. A.- mútorhjól model ’46, til sölu. Til sýnis á Vitastíg 12, næstu daga. 6 tonna trilEubátur méð dieselvél og línuspili er til sölu. Uppl. í síma 81349 eftir ki. 8' e.h. Jeppi Willys '42 Góður jeppi til sölu. Sann- gjarnt verð. Uppl. Bifreiðasalan, Bókhlöðustíg 7. Sími 82168. Rennibekkur Tré-rennibekkur með öllu tilheyrandi, til sölu. Uppl. Tómasarhaga 42, efstu hæð kl. 8—10 í kvöid og næstu kvöld. Gott mótorhjól •til sölu, Upplýsingar í síma 1491. — STIJLKA sem er vön að smyrja brauð óskast frá kl. 9—3. BJÖRNINN Njáisgötu 49. Vil kaupa 2ja—3ja herbergja íbúð milliliðalaust. Má vera í kjallara eða risi. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtud., merkt: „Fljótt — 61“. — •í ra maima BÍLL Til sölu, er góður 4ra manna bill, ódýr. Upplýsing ar i sfma 6909. .-.iiiMIÍÉfiátoa KOMIIVI HEiíli Gegni ljósmóðurstörfum einnig fyrir Vilborgu Jóns- dóttur, Hátúni 17 í Seltjarn ar- og Kópavogshreppi. Helga M. Niebdóttir Ijósmóðir. Miklubraut 1. Sími 1877. Góður trésmiður óskasl i félag til að setja á stofn trésmíðavjnnustofu í Kópa- vogskaupstað. Þarf að geta lagt fram 45 þús. kr. Þeir, sem áhuga hefðu á þessu, ■leggi nöfn sín á afgr. Mbl., fyrir 21. .iúlí, merkt: „Fé- lagi — 50". JEPPI model ’42 í úrvals lagi. Til sýnis og sölu í dag. Nýja bifreiðasalan Shorrabraut 36. Sími 82290. Eaxastöng Notuð, ódýr laxastöng ósk- ast keypt. Tilboð sendist afgr. MbL, merkt: „Laxa- stöng — 63“. Keffavík - Nfarðvík Lögregluþjónn á Keflavík- urflugvelli, óskar eftir 2 herb. og eldhúsi, til leigu nú strax eða fyrir 15. október n. k. Tiiboðum sé skilað á afgr. Mbl. í Keflavík merkt „íbúð — 435". Þýiek skrúfstykki nýkomin. — = HÉÐfNN = Kzk. ítöl«k ojK sænsk VERKFÆRI Fjölbreytt úrval fyrirliggjandi. = HÉÐINN = i [HERBERGI óskast til leigu. Ti’.boð send ist afgr. MbL, fyrir 22. þ. m., merkt: „Herbergi — 71“ Góðar til söln. — Sínii 80138. KEFLAVÍK 1 herb. og eldhús til leigu. Tilboð sendist afgr. Mblv í Kaflavík fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: ..Regiusemi — 434“. Vfl lána 40—50 þús. kr. gegn öruggri tryggingu. — Tilboð, er greini stöðu, — sendist afgr. Mbl., merkt: „Lán — 64“. í BtJÐ til Ieigu í M.ðbanurn. 3 Her- bergi og eldhús. Sér hita- veita. Tilboð óskast send afgr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „V. A. — 65“ — Kominn heim Verð til viðtals næstu 5—6 mánuði, á þriðjudögum og föstudögum kl. 10,80—11,30 á fæðingadeild Landspítal- ans. — Jónas Bjarna-ont, læknir. Ebúð óskast Pípulagningarmann vantar íbúð, 2—3 herb. og eldhús. Tilboð merkt: „72", óskast sent Mbl. fyrir föstudag. Stúlka óskar eftir rábskonustoðu á fámennu og reglusömu heimili. Tilboð merkt „Vön 70“, leggist inn á afgr. blaðs ins fyrir 22. þ.m. Fæ ibúð i haust j nágrenni Reykjavíkur. Vil byrja bú- skap, en vantar ráðskonix Svar sendist afgr Mbl, fyr- ir 23. júlí, merkt: „X 202 — 69“. Steypuhrænvél Til sölu er síeypuhrserivél, með spili og öllum hífigræj- um. Upplýsingar í -úma 81850 eftir kl. 8 í kvöld. Chevroíet ‘47 Höfum til sölu Chv/tolet fólksbifreið, model i7. — Bíllinn lítur vel it... Verður til sýnis hjá okkur :t dag eftir kl. 1. B f L A S A I. 4 N Klapparstíg 37, sími 82032. LÓÐ éskast keypt í Kóp&vogi eða öðru nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 1395 í áag til kl. 8 e. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.