Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. júlí 1955 Studebaker Champion '47 til sölu. Hagkvæmt verð. — Bifreiðin er í ágætu lagi. Bifreiðasalan, Bókhlöðust. 7, sími 82168. Kurteis stúlka óskast til aðgöngumiðasölu nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 7149. Hafnarfjörður Barnavagn á háum hjólum til sölu. Selst ódýrt. Barna- stóll óskast til kaups. Upp- lýsingar í síma 9557. Húsnœði Einhleyp stúlka í góðri stöðu óskar eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi, sem fyrst. Uppl. í dag í síma 1760. Volkswagen Vil kaupa lítinn Volkswag- en, staðgreiðsla. Hringið i síma 80688 milli kl. 8—10 í kvöld og annað kvöld. Passamyndir teknar í dag, tilbúnar á morgun. Allar myndatöku prufur eftir 2 daga. STUDIO Laugavegi 30, sími 7706. Húsnædi óskast Rólynd stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir 1 til 2 herb. og eldhúsi. Skilvís greiðsla og góð umgengni. — Tilboð merkt: „Reglusöm — 73", sendist Mbl. fyrir n. k. laug ardag. STULKA óskast í þvottahús barna- heimilisins í Skálatúni í Mosfellssveit. Nýtízku vél- ar. Uppl. gefur forstöðu- konan, sími um Brúarland, og Jón Gunnlaugsson ftr., sími 1140 og 80195. íbúð oskast 1. okt. eða fyrr, á hitaveitu svæðinu. Má vera í kjallara. Þrennt fullorðið í heimili. Engin börn. Einhver fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. — Tilb. leggist á afgr. Mbl., fyrir föstudag, merkt: — „Reglufólk — 58". Einhleyp kona vill komast í samband við mann yfir fimmtugs aldur, sem hefur yfir góðu hús- næði að ráða, og helzt síma. Nánari uppl. í samtali. Tilb. sendist Mbl. fyrir 25. þ. m., merkt: „Hagkvæmt — 49". Lób — Húsnæði Er kaupandi að lóð eða upp- steyptum kjallara. Vantar 1 —2 herbergi og eldhús til leigu fyrir 1. sept. Tilboð merkt: „Kennari — 51", — sendist Mbl. fyrir laugard. UIMGLING vantar til að bera blaðið til kaupenda við SÖRLA- SKJOL. Talið við afgreiðsl- un. Sími 1600. t Sumarbústaður á fögrum stað austan fjalls til leigu nú þegar, — Hvera- : hiti. — Allskonar grænmeti og garðávextir fáanlegir á f staðnum. — Uppl. í síma 1405. '• Bilsíjón — Stöðvarpláss Bílstjóri getur fengið góðan fólksbíl til aksturs á stöð. Sá sem hefur sjálfur stöðvarpláss gengur fyrir. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Bílstjóri — 66". „Múrarar 44 Múrarar óskast til að klára múrverk á 83 ferm. íbúð, íbúðin er einangruð, búið að hlaða alla milliveggi og að öllu leyti tilbúin undir púsningu. — Þeir, sem vildu taka verkið að sér gjöri svo vel að leggja nöfn sín inn á agfr Mbl. merkt: „Bústaðavegur 107 — 53". - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - Bifreiðar, sem henta öllum Hinn nyi Ennfremur „Isabella" iólksbifreiðar og Borgward vörubifreiðar (benzín og diesel) IV2—5 tonna Fljót afgreiðsla, ef pantað er strax. Kynnið yður Borgward, það borgar sig SIGURÐUR HANNESSON & CO. Grettisgötu 3 — Sími 3429 BIFREIÐ Jeppi eða sendiferðabifreið, í góðu standi, óskast til kaups. Eldra model en '46 kemur ekki til greina. Stað- greiðsla. Verðtilboðum sé skilað á afr. Mbl, fyrir föstudagskvöld, merkt: — „Bifreið — 62". Trommusett vandað, óskast keypt. Sími 5388. Flugvélina TF - R - K - B 5 sæta Stinson, er hægt að fá í leiguflug. Upplýsingar gefur Ásgeir Pétursson, flugm., sími 4471. Húseigendur! Ungan sjó- mann vantar HERBERGI helzt í Vesturbænum. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir kl. 4 á miðvikudag, merkt: „Áreiðanlegur — 77". 'Fullorðin kona óskai • eftir 1—2ja herb. IBUÐ vinnur úti. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Róleg — 78". **í?.:^ HÚS í SMÍÐUM sem er innan lögsagnarumdæmis Reykja- víkur, brunatryggjum við með hinum hag- kvæmustu skilmálum. <§É/ Símar 5942 og 7080 ja herbergja kjallaraíbiið með sér inngangi í Hlíðahverfi, til sölu. — Laus 1. ágúst n. k — Útborgun helzt kr. 120 þús. Nýja fasteignasalan Bankastiæti 7. simi 1518 og kl. 7,30—8,30 e. b. 81546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.