Morgunblaðið - 19.07.1955, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 19.07.1955, Qupperneq 7
Þriðjudagur 19. júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ Happdrættislán rikissjóðs B flokkur Vinningaskrá 15. júlí 1955. 75.000 krónur: 18.058 40.000 krónur: 123.737 15.000 krónur: 6.403 10.000 krónur: 4.590 49,460 149.689 5.000 krónur: 1.726 5.656 12.418 129.289 142.426 feu. 2.000 krónur: 2.379 8.305 8.741 18.413 22.790 23.259 23.701 38.429 59.409 80.761 84.971 108.747 117.250 117.586 140.515 1.000 krónur: 606 1.940 2705 4.842 6.874 18.937 28.122 30.441 47.359 50.430 56.427 65.509 .67.559 71.245 72.376 73.784 95.813 101.012 119.201 123.420 123.624 123.885 130.759 131.609 147.626 500 krónur: 214 1.146 1.406 1.887 3.146 4.227 4.686 5.366 7.288 9.457 9,997 10.588 11.277 11.692 11.746 12.271 12.952 16.102 17.581 18.925 19.085 19.688 20.743 23.411 24.559 26.408 28.986 31.133 31.428 32.786 33 317 33.646 33.761 34.329 36.652 36.654 41.927 43.219 44.043 45.086 47.208 48.029 48.853 50.107 50.392 51.435 53.004 54.744 55.235 55.451 56.826 57.821 59.364 60.135 60.262 60.268 61.322 62.624 62.884 63.865 64.320 66.525 67 212 67.504 71.697 73.388 73.627 73.713 74.052 74.119 74.161 75.718 76.922 81.739 82.126 83.154 84.422 85 065 89.685 91.858 92.946 95.304 95.932 96.633 97.456 97.574 98 507 98.634 99.240 102.876 103.085 103.329 105.194 105.327 107 811 108.800 110.373 110.533 111 653 114.318 114.390 117.819 119.095 121.582 121.937 124.771 124.980 125.513 125,721 125.752 126.591 127.296 127.737 128.149 130 365 130.769 131.103 131.668 132.780 135.274 136.712 138 807 143.031 143.595 144.179 144.276 144.759 146 386 148.624 149.273 250 krónur: 851 1.558 2.629 2.640 3.550 5.082 5.563 5 838 6.837 7.042 7.496 7.751 9.853 10.159 10.373 11.195 12.093 12.900 13.770 14.368 16.436 16.932 17.181 18 365 19.250 20.012 21.701 21.899 21.980 23.416 23.630 23.857 23.883 23.977 25.304 25.538 26.045 26.611 27.262 28.368 28.601 29.702 29.926 30.359 30.689 32.073 32.319 32.395 1 32.576 32.841 35.093 35.175 1 35.415 36.155 36.229 37.508 38.256 38.310 39.074 39.549 39.890 41.469 41.885 42.523 42.698 42.855 43 078 43.415 43.595 43.832 43.904 44.060 44.230 44.489 44.645 45.821 46.011 46.888 46.980 48 660 48.915 49.247 49.604 49.840 50.408 51.054 51.080 51.471 51.635 51.684 52.085 52.368 52.756 52.932 52.966 53.710 53.969 54.064 54.330 54.685 55.059 55.184 55.854 56.295 56.485 57.061 57.191 57.673 57.894 59.066 59 097 59.304 59.488 60.068 60.626 61.012 61.188 61.575 61.643 61.821 64.469 65.223 65.403 65.582 67.399 67.567 68.256 69.271 69.961 70.235 70.621 70.714 71.718 72.216 72.438 72.794 73.143 74.076 74575 74.962 75.345 75.674 75.836 75 981 76.704 77.191 77.699 78.691 79.205 79.509 83.408 83.417 83.466 85.849 87.192 90.916 91.860 93.343 95.742 99.724 101.525 104.222 106.700 110.432 112.428 116.171 120.336 121.822 122.473 123.338 123.666 125.313 127.404 128.707 129.730 132.312 133.220 134.814 137.777 139.905 141.673 142.804 143.939 145.226 84.235 86.137 87.217 90.956 92.587 94.171 98.044 100.312 102.211 104.352 108.483 110.87) 114.057 116.532 120.539 122.274 122.535 123.374 123.685 126.054: 127.839 129.209 130.125 132.376 133.306 136.456 137.936 140.289 141,733 142.953 144.372 147.450 84.785 86.921 89.2-77 90.981 93.084 94.271 98.173 100.630 102.764 105.041 108.985 111.031' 115.283 119.072 120.884 122.338 122.583 123.476 124:122 127.015 127.892 129.652 131.001 132.463 133.726 136.562 138.671 140 551 141.976 143.020 144.747 147.646 85.459 87.183 90.181 91.191 93.266 95.708 98.402 100.840 103.658 105.642 109 034 112.394 115530 119.596 121.585 122.443 123.285 123:533 125.232 127.021 128.679 129 727 131.147 133.127 134 663 137.496 139.226 141.519 142 067 143.370 144957 147.876 Landskeppnin í frjálsíþróttum á jimrgzsi.: M getur oltið á él hvort ísland sigrur iendum Etrni véibihsr og ses Ssgarar — Svar fll &lþýSubfaS!!!0S f ALÞÝÐUBL. föstud. 15. þ. m. er reitt hátt til höggs Eftir fyrir- sögninni að dæma stöðvar einn vélbátur útgerð 6 togara. Menn skyldu ætla að það væri meira en lítill vélbátur, er slíkum erf- iðleikum gæti valdið. Þess'u er þó ekki þannig farið eins og greinilega var frá skýrt í Morgunbl. s.l. miðvikudag. — Kjarni málsins er þessi: „íshús Hafnarfjarðar h.f.“ hætti frystingu karfa vegna sfld- arfrystingar, fiskþvotts og hirð- ingu skreiðar í karfageymsluhús. „Fiskur h.f.“ hefur í dag hætt við frystingu karfa vegna rúm- levsis í kælivevmslu og nauðsyn þess að hefja beitufrystingu nú þegar. „Frost h f.“ mun í næstu viku hefja beitufrystingu or verður því að hætta karfa vinnslu, Hvort frystihúsið Kópavogi tekur karfa áfram ti frystingar af hafnfirzkum togur um eins og það hefur gert hinga? til veit ég ekki. Hver maður vetur af þessurr upplýsingum séð og dæmt a? togararnir stöðvast ekki vegm þessa eina vélbáts. — Þótt eit' frystihús af fjórum hætti viunsh þá stöðvar það heldur1 ekki t togara. Slík falsrök dUga ekki ti' þess að sannfæra fóllc með fullu viti þó að Alþýðubl. ætlist til a? slíkt gangi ómelt í flokksmenr þeirra. Eins og báðar þessar ó- merkilegu greinar Alþýðubl bera með sér er uppistaða þeirra lélee tilraun, lituð pólitísku of- stæki, til að b^ekkia menn, en alls ekki umhvggja fyrir at- vinnu verkafólks í Hafnarfirði. Hafnarfirði, 16. júl 1955. Ingólfur Flygenring. LONDON, 11. júlí — Fyrirliði rússnesku prestanna, sem nú eru í heimsókn á Bretlandseyjum, lét svo ummælt á blaðamannafundi í Lundúnum í dag, að brezkum prestum myndi verða boðið til Ráðstjórnarríkjanna innan skam Ráðstjórnarríkjanna bráðlega. — Kvaðst hann gjarna vilja, að þessari heimsókn yrði þannig hagað, að erkibiskupinn að Gant- erbury gæti tekið þátt í þessari för. Einnig er búizt við, að bandarískum prestum og trúar- leiðtogum verði í á næstunni boð- ið til Moskvu. Gat einn rússnesku fulltrúanna þess. að evangelist- inn Billy Graham yrði væntan- lega einn þeirra. Eftir Jóhann Bernhard. Ð er ekki á hverjum degi sem íslenzkum. íþróttaunn- endum gefst tækífæri til þess að að sjá landskeppni í frjálsíþrótt- um hér á íþróttavellinum í Reykjavík. Árið 1948 háðum við okkar fyrstu landskeppni i þessari grein — við Norðmenn — og fór hún fram hér í Reykjavík. Bið- um við að vísu lægri hlut, með 73 stigiun gegn 92, en þó var ósigurinn minni en gert hafði verið r$ð fyrir og frammistaða íslenzka landsliðsins hin ánægju- legasta. Tveim árum síðar buðum við Dönum heim til keppni og hafði okkur þá vaxið svo fiskur um hrygg að við fórum með sigur af hólmi, 108 stig gegn 90, eða ' álíka miklir yfirburðir og Norð- menn höfðu náð yfir okkur. — Áhorfendur voru nú mun fleiri en 1948 og munu áreiðanlega ekki hafa séð eftir aðgangseyr- inum, því keppnin • var svo skemmtileg og spennandi, að mörgum er eim í fersku minni. Árið eftir — 1951 — unnum við svo oltkar stærsta íþrótta- sigur, að maxgra áliti, er við sigr- uðum báðar þessar þjóðir á Bislet leikvanginum í Oslo 28. og 29. júní, enda tefldum við þar fram þvi sterkasta liði, sem við höf- um nokkru sinni átt í frjálsíþrótt- , um. Eftir þennan mikla sigur kom ; nokkur afturkippur í* ísl. frjáls- j íþróttalíf rneð þeim afleiðingum að ekki var lagt út í landslteppni næstu árin. Á MORGUN OG FIMMTUDAG Það er því ekki fyrr en nú — 4 árum síðar — sem við höfum talið okkur fært að heyja slíka Lið Hollendinga stranglegf og keppni á ný og þó ekki valið * keppinautana af verri endanum, þar sem eru hinir fræknu Hol- lendingar. Fer þessi fimmta landskeppni okkar fram á íþrótta vellinum í Reykjavík næstkom- andi miðvikudag og fimmtudag og verður án efa mjög jöfn og spennandi. Vil ég hér með hvetja alla unnendur frjálsiþrótta til þess' að sleppa ekki þessu eiristæða tæki-, færi til þess að njóta tíl fulln-! ustu þeirrar óviðjafnanlegu skemmtunar, sem tvísýn frjáls- iþrótta landskeppni hefur jafnan í för með sér. Enda .getá úrslitin beinlínis oltið á því hvört áhorf- ; endum tekst að skapa það and- rúmsloft, sem æskilegt er í slíkri keppni. HÖLLENSKA LIDTÐ EKKI ÉINS STERKT OG EÚÍZT VAR VIÐ Þegar þetta er ritað hafa lands- lið beg'gja þjóða verið valin og kemur þá í ljós að lið Hollend- inga er ekki eins sigurstranglegt og við hefði mátt búast eftir ár- angri þeirra í fyrra að dæma. Á hinn bóginn er landslið okkar nú sterkara en á sama tíma í fyrra, þrátt fyrir fjarveru og meiðsli nokkurra hinna eldri. — Eru úrslitin svo tvísýn að ómögulegt er að segja fyrir um hvort landið hefur meiri sigur- möguleika. Lítur einna helzt út fyrir að stigin verði því sem næst jöfn eftir fyrri daginn og allt velti því á síðustu greinum keppn innar. Sern dæmi um óvissuna má geta þess að ilimögulegt er ekki eins sigur- buist var v/ð áSfl;® Ungir sem gatmir, karlar sem konur, þreyau sundið i sundlaug- unum og áunnn sér rétt til að bera sundmerkið. Að bera sund- linappinn á að vera stolt allra. ve margir geta borið suRdhnappiim ? EINS OG áður hefur verið getið í blaðinu efnir Sundsamband ís- lands í þessum mánuði til keppni almennings um sundmerki. Hver sá sem synt getur 200 m bringu- sund hefur rétt til að bera þetta merki. Þessari keppni Sundsam- bandsins hefur verið vel tekið og allmargir synt. Er þetta í fyrsta sinn sem slík „merkja- keppni“ fer fram hér á landi, en hún fér árlega fram meðal frænd þjóða vorra á Norðurlöndum og er þar vinsæl mjög. Og þess má geta að einmitt vegna vinsælda þessara merkjakeppna kom fram hugmyndin um samnorrænu sundkeppnina sem allir muna. Síðustu dagana hafa margir synt og flestum tekizt að vinna sér rétt til að bera sundmerkið, sem er úr silfri og mjög smekk- legt. Tilgangur keppninnar er annars sá, að örva menn og kon- ur, unga sem gamla, til sundiðk- unar og auka áhuga manna al- mennt á hinni nytsömu sund- íþrótt. Engin íþrótt er eins að- laðandi og sundíþróttin. Hún er íþrótt fjöldans. Margir hafa end- urheimt heilsu sína með því að Eramh « m* 1 . - % WílÝ-í. >S- •. V- «<«,'■ Þó Visser, hollenzki methafinn i langstökki sé mikill afreksmað- ur og hafi stokkið 7,47 m nú ný- lega, er hollenzka landsliðið í heild ekki eins sigurstranglegt og búizt hafði verið við — að sögn þeirra er bezt til þekkja. Þeir 28 ungu og vasklegu menn sem keppa í landskeppninni fyrir ís- lands hönd, eru flestir nýliðar í landskeppni, en þeir munu ekki gefa sig fyrr en í fulla hnefana. að spá um fyrsta mann í 13—14 af þeim 20 greinum, sem keppt verður í og svipað má og segja um 2. og 3. mann. Er því ekki svo lítið undir því komið að fólk f jölmenni. á. völl- inn til þess að hvetja iandann cg taka jafnframt þátt í þeim spenn- ingi, sem á eftir að ríkja á vell- inum bæði kvöldin. Um landslið okkar er það að ægja að það er skipað 28 beztu Tjálsíþróttamönnum, sem nú er \röl á í landinu og ber þar mest i ungum og efnilegum nýliðum, sém aidrei hafa tekið þátt í lands. veppni fyrr, en munu þó ekki áta sitt eftir liggja ef að líkum lætur. * ' Get ég ekki varizt þeirri hugs- un, að Hollendingar hafi verið full bjartsýnir, er þeir völdu lið sitt, þótt ég hafi síður en svo á móti því að það eigi eftir að kosta þá sigurinn í landskeppn- inni. Takist löndunum að sigra, þótt mjóu muni, yrði það ómetanleg lyftistöng fyrir ísl. frjálsíþrótta- líf og jafnframt hin ákjósanleg- asta landkynning. Heiti ég því á keppendur okkar að duga nú vel, vinna saman sem ein. heild og leggja^ sig alla fram. Þá skora ég á áhorfendur að fjölmenna nú rækilega á völlinn og gera sitt til þess að hvetja hina íslenzku þátttakendur til stórræða. Er það spá mín, að ýmsir sögu- legir viðburðir eigi eftir að ske i þessari keppni og að engintt þurfi að sjá eftir því að hafa lagt leið sína upp á völl þessj tvö kvöld, því sjón er jafnaa sögu rílcari. Jóhann Berruiarð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.