Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. júlí 1955 Útg.: H.Í. Árvakur, Reykjavik. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjómmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá VlgtUT. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsaon. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlanda. í lausasölu 1 krónu eintakið. ÚR DAGLEGA LÍFINU i Hin versfu ,,skakkaföll 44 NÝÚTKOMINNI bók, „The Great Story of Whales“, eftir franska höfundinn Georges Blond, er skýrt frá því að „hval- urinn sé stærsta skepnan, sem til sé og nokkurntíma hafi verið til“. Fullvaxinn bláhvalur getur orðið 90 fet á lengd segir höfundur. En það segir ekki mjög mikið um stærð hvalsins, þótt sagt sé að hann sé níutíu fet. Stærð hvals- E' 1NDURSKOÐUN ARDEILD Reykjavíkur-bæjar hefur nú upplýst að vegna hinna nýju kjarasamninga er fylgt hafa í kjölfar verkfallsins mikla í marz og apríl muni útgjöld bæjarsjóðs aukast um 8,6 milljón kr. Sem kunnugt er var gengið endanlega frá fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir yfirstandandi ár í desember s. 1. Nú bætast þessar aukagreiðslux, sem eru ekkert smáræði, þar ofan á og er engin önnur leið fær en að auka útsvörin, sem þessari upp- hæð nemur. Tekjustofnar sveit- arfélaganna eru ekki margir og hlýtur það því að hafa verið Ijóst öllum viðkomandi aðiljum að hinar auknu álögur á sveit- arfélögin í sambandi við lausn verkfallsins verða ekki bornar öðruvísi en með auknu útsvari. Eins og menn minnast urðu hækkunum og svo var það einnig ákveðið, að sveitafélög- in skyldu nú greiða nýjan milljónaskatt í svonefndan at- vinnuieysistryggingasjóð. Svo að áhrifa hinna nýju kjarasamninga gætir mjög í sveitarfélögunum. Þau hafa á undanförnum árum verið lög- skylduð til að taka á sig stór- felldar fjarhagslegar byrðar, en tekjuöflun þeirra hefur ekki verið auðvelduð né nýj- ar leiðir fundnar í þvi efni. Það er því vitað mál að enn auknar byrðar sveitarfélag- anna verða ekki bornar öðru- vísi en með auknu útsvari. En við umræður í bæjarstjórn- inni í gær kom það greinilega í ljós, að kommúnistar og hand- ins má einnig lýsa á þenna hátt: „Bláhvalur er fjórum sinnum lengri heldur en strætisvagn. Maður sem stendur á baki hvals- ins, getur gengið inn á aðra hæð í húsi. Tungan er jafn þung fíl í fullri stærð. Beinagrindin vegur 22 smálestir, kjötið fimmtiu smá- lestir, spikið 25 smálestir. Heild- arþunginn er fenginn með því að ^Jdualm ótœróta óL annn epaan leggja saman hina einstöku hluta og kemur þá í ljós að þyngd hvals ins nemur 286.000 enskum pund- um. Ef hægt væri að lyfta skepn- unni á tvíarma vigt, þyrfti að setja á annan arminn, til þess að vega upp á móti hvalnum, þrjátíu og sex fíla eða íbúa í 2500 manna þorpi.“ ÓÞURRKUNUM hérna heima geta menn glatt sig við að samfagna bændum á Bretlands- eyjum, sem undanfarna daga (skv. Daily Express, 12. júlí), „hafa ekið heim bezta heyfeng i VeU andi ðhripar: jJEYKJAVÍK er vaxandi borg hana sem kynnast henni. Borgin okkar hefir marga þá kosti sem bendi þeirra í Alþýðuflokknum ungum og vaxandi höfuðstað eru höfðu enga grein gert sér fyrir nauðsynlegir — og framtíðin því, hvaðan bæjarsjóður skyldi fá fé til að mæta 8,6 milljón menn það endalyktir kjaradeilunnar kréna auknum útgjöldum. — I miklu, að kaupgjald var almennt kæjarstjórn sitja fyrir vinstri hækkað um 12%. Einrng var fj0kka menn, sem einnig áttu ákveðið að fella niður vísitölu- skerðingu hinna hærri launuðu og setja á stofn atvinnuleysis- tryggingasjóð, sem ríki og sveit- arfélög skyldu greiða að megin- hluta. Þessum samningum hreykti verkfallsstjórn mjög af. Var blasir við henni. Hún á sér einnig merkilega sögu, sem gaman er að kynnast. Margir tala sífellt um það, að hún heilli um of fjar- sveitafólk og laði það til sín meira en góðu hófi gegni. Sumir sæti í samninganefnd verkalýðs- félaganna. Þetta eru því sömu segja jafnvel, að hún sé eins og mennirnir sem á sínum tíma ofvöxtur á litlum líkama. Það má komu fram sem fulltrúar Al- vel vera, að nokkuð sé til í því. þýðusambandsins við samninga- En menn gleyma því bó jafn- borðið. Menn skyldu því ætla að framt, hversu mikilvægu hlut- , . , þeir hefðu gert sér grein fyrir verki hún hefir gegnt í sögu þjóð- kommunista ser því> hvaðan sveitarfélögin skyldu arinnar. Hvað skyldu þeir t.d. , , . , , malgagn Þeirra, fá fé til að bera þessar auknu hafa VPrið margir sem höfnuðu kommumstablaðið her í bæ lat- byrðar. En við umræður í bæjar- j Reykjavík á landflóttaleiðum til ið basuna, hve storfelldur sigur stjórninni í gær virtist eitthvað yesturheims, — hversu margir hefði unnizt í hmni longu og annað heldur en að þeir hefðu gert sér grein fyrir því. ströngu vinnudeilu. En þrátt fyrir látalæti kommúnista vissu menn eða óttuSust að hér væri ekki allt með felldu. Sérstaklega ótt- ( uðust menn, að þeir sem verk- fallinu höfðu stýrt hefðu ekki nægilega gætt þess að byggja kröfur sinar og síðan endan- lega samninga á raunhæfum grundvelli. Menn höfðu sér- staka ástæðu til að óttast þetta þar sem verkfallsstjórnin hafði af óskiljanlegum ástæðum algerlega hafnað tilmælum ríkisstjórnarinnar um að láta fara fram rannsókn á greiðslu getu atvinnuveganna. Þá virtist og heldur uggvæn- ! legt, hvernig þessir menn sem náð höfðu völdum í verkalýðs- áhrifa og gamallar þjóðmenning- V hafa ekki ávalað útþrá sinni og ! ævintýralöngun „við fjarðarsund Sem dæmi um algerð rök- 0g eyjaband"? Hér gátu þeir þrot og ráðvillu kommúnista staðnæmzt á mörkum erlendra í þessu alvarlega máli má nefna það, að þegar bæjar- stjórnarfundi lauk í gær, þá gerðist sá furðulegi atburður, að kommúnistar greiddu at- kvæði gegn því að Reykja- víkurbær innti af hendi um- samdar 3 milljónir króna til atvinnuleysistryggingasjóðs. Svo að ef kommúnistar hefðu þarna mátt ráða, hefði Reykja víkurbær hliðrað sér hjá að greiða sinn hlut í þann sjóð, sem kommúnistar sjálfir hafa þó eignað sér hugniynd að. Hefur nokkurn tíma þekkst önnur eins framkosna og slík' alger mótsögn í málflutningi? . Það er því engin furða eins og ! ekki ar: Reykjavík gleymdi ekki hlut- verki sínu, er stundir liðu, varð erlend tízkudrós, heldur U R V I VliþUl 1.UÍ. UU VJ. I ~ Vfvj hreyfingunni beittu verkfalls- aRt er j pottinn búið, ábyrgðar- j hafði Einar Benediktsson lög að vopninu. Var svo að siá. sem bað n____: _____________________ vopninu. Var svo að sjá, sem það væri megin tilgangurinn með verkfallinu að steypa löglegri ríkisstjórn landsins, sem hafði stuðning yfirgnæfandi þingmeiri hlutá. Þannig leyfðu þessir kapp- ar sér að beita verkalýðshreyf- ingunni á hinn svívirðilegasta pólitíska hátt, enda þótt vitað sé að í verkalýðshreyfingunni er fjöldi manns, sem styður ríkis- stjórnina einhuga í hinni stór- leysi vinstri flokkanna blandast saman við mótsagnir og stefnu- leysi, að bæjarfulltrúi kommún- ista endaði ræðu sína í bæjar- stjórn í gær með því að kalla kjarasamningana nýju „skakka- föll“. Ef til vill hefur þessum full- trúa kommúnista einu sinni rat- azt satt orð á munn. Það er nú ljóst að kauphækkanirnar þýða mæla, þegar hann sagði, að hún hafi orðið-------„landsins högum lík“. Og hún er þ£ð enn. — Á sólbjörtum sumarkvöldum EYKJAVÍK er að verða feg- urri og fegurri með hverju ári sem líður. Hún sómir sér á- gætlega í fögru umhverfi sem á engan hátt sníður henni þröngan R' stígu framfarastefnu, er mest af minnsta kosti 8,6 milljón kr. stakk. Og hún er, hvað sem hver skakkaföll“ fyrir bæjarsjóð , segir, fögur borg — fögur og að- öllu miðar að því að bæta lífs- kjör allrar þjóðarinnar. Við umræður í bæjarstjórn Reykjavíkur í gær kom betur í ljós en nokkru sinni áður, það ábyrgðarleysi, sem kommúnistar únista þýði „skakkaföll“ fyrir sýna í kaupgjaldsmálunum. Það allan almenning, einfaldlega varð ljóst af umræðum, að þeir vegna þess að þess var ekki gætt höfðu með öllu vanrækt að gera að byggja kröfurnar upp á raun- sér grein fyrir, hvaðan ætti að hæfum grundvelli. taka aukið fé til kauphækkana eftir nýju kjarasamningunum. Það er eðlilegt, að þetta komi greinilegast í Ijós, þeg- ar farið er að ræða þessi vandamál í stjórnum bæjar og sveitarfélaganna. Því að bæði eru sveitarfélögin hinir stærstu atvinnurekendur, sem bera mikinn þunga af kaup- ! ■ Reykjavíkur. En það sem er þó , laðandi, aðeins ef menn vilja sjá e.t.v. ennþá verra. Sá grunur fegurð hennar, t.d. á sólbiörtum styrkist óðum, að verkfallið og ! sumarkvöldum (þau hafa því mið kröfur verkfallsstjórnar komm- ( ur verið heldur fá í sumar): Ef þú hefur sumarkvöld verið í I Vík, þá veit jeg hvað hugur þinn fann: þjer sýndist hún fögur, þjer sýndist hún rík, er sólin við Jökulinn rann------, segir einn mesti fagurkeri ís- lenzkra Ijóðskálda, Þorsteinn Er- lingsson. Það er nú komið í ljós, að kommúnistar höfðu ekki hirt um að rannsaka fjárhagsgrundvöll bæjarfélaganna til að taka á sig auknar byrðar í sambandi við nýju kjarasamningana. Og það leikur grunur á að þeir hafi ekk- ert hirt um. þótt augsýnilegt sé að kaupkrö^urnar leiða af sér vík sé ljót bor-g. Ég man t.d. eftir verðhækkunarskrúfu. því frá menntaskólaárum mínum, Ljót borg! AFTUR á móti er það orðið rót- gróið í ýmsum, að Reykja- að íslenzkukennarinn, góður og gegn maður, hló óskaplega, þeg- ar ég sagði í stílkríli nokkru, að Reykjavík væri „fögur úr lofti“. Það þótti mikil goðgá að hafa ekki betri fegurðarsmekk' — En skoðun Velvakanda á þessu hefir ekkert breytzt síðan hann var í Menntó, hvort sem það stafar af reynsluleysi eða sérvizku heimaalningsins. Gömlu húsin virðuleg MARGT hefir verið gert til þess að prýða og fegra borgina okkar. Aftur á móti ljúka menn ekki upp einum munni, þegar rætt er um, á hvern hátt bezt sé að fegra hana og skipuleggja. — Skoðun sumra virðist vera sú, að nauðsynlegt sé að rífa „gamla bæinn‘“ upp með rótum, ef svo mætti að orði komast, og byggja svo á rústunum nýtízkulegar hallir. Má vel vera, að það sé nauðsynlegt að einhverju leyti, en aftur á móti er það skoðun Velvakanda, að „gamli bærinn“ setji virðulegan svip á hina rís- andi borg. Og gömlu húsin eru síður en svo ljótari en hin nýju, bara ef þau eru máluð réttum litum og vel haldið við. Hvað segja menn t.d. um Menntaskól- ann, Stjórnarráðið, já, og við skul um segja — Bjarnarborg og Mið- bæjarbarnaskólann? Þessi gömlu hús eru á engan hátt eftirbátar nýju húsanna, sem nú eru að rísa af grunni. Þau eru líka lífsreynd- ari og minna okkur á liðinn tíma, seiglu fátækrar þjóðar og hug- rekki í erfiðri frelsisbaráttu. Margt ógert enn — Fyrirheit um góða framtíð FRAMTÍÐIN blasir við Reykja- vík. Fyrr á öldum voru Þing- vellir miðdepill þjóðlífsins, þar sem — „allir landsins straumar saman flóðu“. Nú hefir Reykja- vík tekið við, hér finnum við ilm- inn af nýjum tíma og lofum guð fyrir framsýni Jóns Sigurðssonar, þegar hann barðist fyrir því, að Alþingi yrði hér sett. — En við megum ekki gleyma því, að margt er ógert í borginni okkar. Það tekur t.d. tíma að losna við braggahverfin — og fegra hana af smekkvísi, prýða hana fögrum listaverkum og skipuleggja hana, eins og bezt verður á kosið. Við höfum farið vel af stað. Það gefur fyrirheit um góða framtíð. um margra ára skeið“. Blaðamaðurinn segir að hann hafi ekið 1500 km leið um sveitir , landsins og alls staðar hafi bænd- ur „fagnað því mikla láni að I hafa haft langa og góða sólskins- daga“. Heyfengurinn hefir almennt verið langt yfir meðallag. 1 —★— MAÐUR og draumur" er titill á bók eftir kvenrithöfund- inn Ninu Stevens, sem er auðug kona, ættuð frá Bandaríkjunum en búsett í Monte Carlo. Hún er 79 ára gömul. Nú virðist „draumurinn" vera að rætast fyrir þá gömlu. Hún er sögð vera um það bil að gift- ast, ballett-dansmanni nokkrum, fimmtugum að aldri og nafn- frægum að auki. Hann heitir Al- bert Dolan og var síðast þegar fréttist á fljúgandi ferð frá dans- flokki sínum í London til Monte C.arlo, til þess að hitta unnust- una. Þegar hlé varð á spurningum blaðamannanna, sem fóru að hitta hina væntanlegu brúður, í Monte Carlo, spurði brúðurin fyrir sitt leyti: — Hve gömul er ég sögð vera? — Sjötíu og níu ára var svarað. — Æ, guð almáttugur, stundi Nina. Og hún gaf blaðamönnun- um upp sinn rétta aldur: — Ég er búin að ná lögaldri — segið að ég sé komin yfir tuttugu og eins árs aldurinn. 1—★— TVEIM ráðherrum Breta hefur verið mikill vandi á höndum um síðustu helgi —• þeir hafa orðið að íhuga tvo dauðadóma og réttmæti þeirra. Hér er um að ræða örlög Ruth Ellis og Emmett-Dunne liðþjálfa — og i þessum málum getur jafnvel komið til kasta stjórnarinnar og þingsins. | Fyrir mánudagskvöld varð innanríkisráðherrann Lloyd- George að taka ákvörðun um, hvort Ruth Ellis ætti að deyja n.k. miðvikudag, en hún hefur verið dæmd fyrir að myrða elsk- huga sinn, David Blakeley. ★ ★ ★ ★ ★ | Hermálaráðherrann Anthony Head íhugaði dauðadóminn yfir i Emmett-Dunne, sem dæmdur jhefur verið til dauða af herrétti í Diisseldorf fyrir morðið á Reg- inald Watters. Emmett-Dúnne drap Watters til að geta gengið að eiga konu hins síðarnefnda. Staðfesta verður dauðadóminn yfir Emmet-Dunne fyrir lok þessa mánaðar. Samkvæmt Parísar-samning- unum má ekki framfylgja þess- um dauðadómi í Þýzkalandi, þar sem dauðarefsing hefur verið af- numin þar. ★ ★ ★ ★ ★ Ekki er ólíklegt, að upp af þessum málum kunni að rísa að nýju barátta fyrir afnámi dauða- refsingar í Bretlandi. Samkvæmt þingreglum getur mál Ruth Ellis ekki komið fyrir neðri deildina fyrr en dauðadómnum hefur verið framfylgt. Hver svo sem verða úrslit þess- ara tveggja mála er augljós af þeim sú nauðsyn, að Bretar sam- ræmi refsingarlöggjöf sína betur þeim refsingarlöggjöfum, sem nú eru í gildi í öðrum Atlantshafs- bandalagsríkj um. ★ ★★★★ í febrúarmánuði s.l. var borin fram tillaga í brezka þinginu um að afnema dauðadóm í fimm ár í tilraunaskyni. Hún var felld i neðri deildinni með 245 atkvæð- um gegn 214. Þar sem atkvæða- munurinn var svo lítill, er mjög líklegt, að við fyrsta tilefni verði málið tekið til umræðu á nýjan leik. Árið 1948 samþykkti neðri deildin að afnema lögin um dauðarefsingu í sjö vikur í til- raunaskyni með 22 atkvæða meirihluta, en þá felldi efri deild- in þessa tillögu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.