Morgunblaðið - 19.07.1955, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.07.1955, Qupperneq 9
Þriðjudagur 19. júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 Listahátíðin \ Vínarborg C/OLUMBTJS lifandi tónskálda Þýzkalands, fyrir utan Paul Hindemith, munu vera þeir Carl Orff og Werner Egh. Báðir eru á svipuðum aldri (nálægt sextugu), og stíll beggja hefur þróazt mjög í sömu átt, — ef hægt er að tala um þróun í átt- ina til hins frumstæða. — Auð- kennandi fyrir hann eru afar fá- breyttar laglínur, sem breytast oft langtímum saman á 4—5 tón- um yfir enn fáskrúðugri hljóm- setningu. Aðeins í hljómfallinu verður vart verulegs „lífsmarks", og þó aðallega á slóðum, sem Strav- inski og aðrir hafa áður troðið. ' Þessi raunverulega mjög frum- j stæða músik er síðan jafnan færð í íburðarmikinn hljómsveit arbúning — oft fyrir risastórar hljómsveitir — og heildaráhrifin verða ekki ósvipuð og af ör- I smárri nistismynd, sem stækkuð væri til að þekja heilan vegg. — Jafnvægið milli umfangs og inni halds er einhvern veginn ekki eins og það á að vera, en þó get- wr þessi músik orðið áhrifarík á sinn hátt, einkum í leikhúsi. Síðar verður minnzt á verk eft ír Orff, en hér sagt stuttlega frá tónverkinu Columbus eftir Werner Egh. Tónskáldið, sem jafnframt er höfundur textans, kallar verkið „Bericht und Bil- <duis“, en raunveruulega er hér um að ræða eins konar millistig milli óperu og óratóríu. Ætlazt or til að verkið sé flutt á leik- sviði, en að þessu sinni fór flutn- ingurinn þó fram á venjulegum tónleikum undir stjórn höfund- arins. Textinn fylgir mjög ná- kvæmlega sögu Columbusar, og skiptast þar á annars vegar kafl ar, sem sungnir eru af persónum sögunnar: Columbusi sjálfum, Ferdinand Spánarkonungi, ísa- bellu drottningu o. fl., og hins vegar samtalskaflar milli tveggja óviðkomandi manna, sem annar er aðdáandi Columbusar en hinn andstæðingur. Þessum mönnum mun ætlað að vera berg mál almenningsálitsins og aldar- farsins meðal samtíðarmanna söguhetjunnar, en samtal þeirra snýst upp í heldur óskáldlega og staglsama þrætu, sem ekki eyk- iir gildi verksins. Músíkin er ekki með öllu eins frumstæð eins og oftast er hjá Orff, en þó eins og öll í einum fleti, án innri átaka og spennu. Þetta, ásamt hinni ,,stereotypu“ atriðaskiptingu, þar sem söngur og tal skiptast á eins og eftir klukku, veldur því, að heildarlína verksins verður ekki aðeins mjög stöllótt, ef svo mætti segja, heldur einnig ólífræn og ólistræn, og áhrifin einna líkust og af afar langri fréttamynd í bíó. Vera má að verkið njóti sín betur á leiksviði, þótt ekki virð- ist það bera það með sér — enda upphaflega samið fyrir útvarp og síðar breytt til sviðsflutnings — en á leiksviði hefur það verið flutt, m. a. hér í Vín, við góðar tundirtektir að sögn. ÚR ÝMSUM ÁTTCM Mörg önnur nýleg verk mátti hér heyra: Fyrsta sinfónía þýzka tónskáldsins Karls Amadeus Hartmann (endurskoðuð útgáfa, flutt í fyrsta skipti), getur ein- ungis með „skáldaleyfi“ kallazt sinfónía; hún samanstendur af tvisvar sinnum tveimur sönglög- um við texta eftir Walt Whit- mann, með tilbrigðaþætti fyrir hljóðfæri á milli. Sönglögin mundu sóma sér betur einsömul, en þó vera fremur daufleg og lítt ínnblásin. Tvö frönsk verk: Hljómsveitar- svíta úr ballettinum „Bacchus og Ariadue" eftir Albert Roussel og „Gaultier-Garguille“, Sinfónískt íjóð eftir Emmanuel Bondeville, voru mjög hvort með sínum hætti: Hið fyrrnefnda litríkt og áhrifamikið, enda úr smiðju eins snjallasta tónskálds Frakka á eftir Jón Þórarinsson þessari öld (d. 1937), hið síðara fremur lágreist og sviplítið. Tvö ítölsk verk komu fram: Fiðlukonsert eftir Mario Pera- gallo, vel unnið og kunnáttusam- legt verk en varla hrífandi, og „Cauti di prigionia“ („Fangelsis- söngvar“) eftir Luigi Dallapicc- ola. Þessa síðarnefnda verks beið undirritaður með sérstakri eftir- væntingu, því það hefur allvíða verið flutt og mikið um það rit- að, og höfundurinn talinn meðal allra fremstu núlifandi ítalskra tónskálda (f. 1904). Verkið er mjög nýstárlegt að búningi, sam- ið fyrir kór, tvö píanó, tvær hörp- ur og margvísleg sláttarhljóð- færi. Textarnir eru eftir þrjár sögufrægar persónur, orktir í fangelsi meðan viðkomandi biðu lífláts: Bæn Maríu Stuart, Ákall stjórnmálamannsins og heimspek ingsins Boethius (líflátinn árið 525) og Kveðja Savonerola (1498). Þessir textar eru sýnilega ekki valdir af handahófi, og þarf ekki að fara grafgötu um hvað fyrir tónskáldinu hefur vakað, einkum þegar þess er gætt, hve- nær verkið er samið (lokið 1941). Hér er alvarleg ádeila, eða kannske öllu heldur ákall til hinna æðstu máttarvalda sett fram með þeim þunga, að eftir- tekt hlýtur að vekja og umhugs- □- -□ önnur grein □- -□ un. Um raunverulegt tónlistar- gildi verksins treystir undirritað- ur sér ekki til að dæma eftir ekki nánari kynni. Kórþáttur þess en þáttur hljóðfæranna, sem oft nálgast það „groteska", og sam- hengi hans við kórsönginn orkar meir tvímælis, a. m. k. við fyrstu heyrn. Annað ítalskt tónskáld og mjög svo af annarri kynslóð var kynnt á þessum sömu tónleikum: Don Carlo Gesualdo, fursti af Venosa (f. 1560, d. 1613), einn mesti æf- intýramaður og djarfasti um- brotamaður í tónlist síns tíma. — Átta madrigal-söngvar hans reyndust enn í dag hafa ferskan og lifandi svip, og ef til vill standa í nánara skyldleikasam- bandi við nútímatónlistina, sem að öðru leyti fyllti efnisskrána, heldur en mestöll músík þeirrar hálfrar fjórðu aldar, sem á milli ber. NÝ AUSTURRÍSK TÓNLIST Ekki verður annað sagt með sanni, en að hin nýja tónlist Austurríkismanna hafi sómt sér mjög vel á efnisskrám hátíðarinn ar. — Tvö kórverk eftir Anton Heil- ler (f. 1923), vöktu óskipta at- hygli: Sálmakantata með undir- leik hljómsveitar, sem undirrit- aður gat því miður ekki heyrt, og „Ach wie nichtig, ach wie flúchtig", mótetta fyrir áttradd- aðan kór án undirleiks, mjög fag urt og vel samið verk, skýrt mót- að og hugmyndaríkt. „Turandot“, fjórir hljómsveit- arþættir eftir Gottfried von Ein- em (f. 1918), hefur ef til vill ekki aukið miklu við hróður höfundar síns, enda er hann þegar víðkunn ur. Engu að síður býr verkið yf- ir rytmískum þrótti og ljóðræn- um innileik og ber vott öruggu handbragði. Johan Neponuik David, sem verður sextugur á þessu ári og telst til hinnar eldri kynslóðar austurrískra tónskálda, kom jafn vel löndum sínum á óvart með sjöttu sinfóníunni, sem nú var flutt í fyrsta skipti opinberlega, stutt verk af sinfóníu að vera, hnitmiðað í formi, meistaralega unnið og þrungið nærri ungæðis- 1 legum krafti og skaphita. Tón- skáldið hefur ef til vill lagzt dýpra í öðrum verkum sínum, en meiri tilþrif hefur hann naum- ast sýnt. Var hér um að ræða eitt hið allra eftirtektarverðasta af hinum nýju verkum, sem flutt voru á hátíðinni. FARIÐ TIL KIRKJU Hofburgkapelle er að sæta- fjölda á stærð við meðal sveita- kirkju á íslandi. En þar mun fara fram einhver hinn vandaðasti kirkjusöngur í heimi. Hér var Anton Bruckner organleikari ár- um saman. Sönginn annast hinir víðfrægu „Wiener Sangerkna- ben“, ásamt söngfólki úr kór Ríkisóperunnar, en hljóðfæraleik arar úr Philharmonísku hljóm- sveitinni leika með. Það mun því engan undra, þótt þar sé ekki messað yfir tómum stólum, enda er það sannast sagna, að marg- ir eru kallaðir að þeim kirkju- dyrum en fáir útvaldir til inn- göngu, og engin von um sæti nema fyrir þá, sem „hafa bréf upp á það“. Slíkt bréf tókst mér að ná í fyrir sunnudaginn 5. júní, og var þá flutt í kapellunni messa í f-moll eftir Bruckner undir stjórn Joseph Kribs. — Sú guðsþjónusta mun ætíð verða mér ógleymanleg helgistund. „SYNGJANDI ÆSKA“ Annar eftirminnilegur atburð- ur, þótt með öðrum hætti sé, var samsöngur 900 barna úr Barna- söngskóla Vínarborgar með að- stoð hljóðfæraleikara úr Sinfón- ísku hljómsveitinni. Þessi börn eru að vísu engir „Sángerknab- en“, enda færðust þau ekki önn- ur eins verkefni í fang, — sungu 1 aðallega þjóðlög, nokkra kveðju- söngva og svolitla kantötu til dýrðar tónlistinni eftir kennara sinn og stjórnanda Franz Burk- hart. Það var hýrt og bjart yfir þessum söng, og víst mun líf og framtíð hinna ungu söngvara verða bjartara og betra fyrir „Söngsins undramátt“. . Tæpast hefur séð til sólar í fleiri vikur Alvarlegt ástand vegna óþurrkanna Mykjunesi 15. júlí. MJÖG ískyggilega fer nú að horfa með heyskap hér. Það má segja að í fleiri vikur hafi varla séð til sólar, a. m. k. ekki svo að gagn væri að til heyþurrkunar. Yfirleitt hefur verið kalt í veðri og stundum hafa verið stórrigningar. SLATTUR BYRJAÐUR Vegna kuldatíðar í vor og einn- ig þess að yfirleitt var seint borið á spratt í seinna lagi. Hinsvegar er nú fyrir nokkru víða komið gott gras á tún, en tíðin hefur haldið aftur af mönnum með sláttinn. Fyrst var byrjað að slá um Jónsmessuna á nokkrum bæj- um og eru nú flestir byrjaðir að slá. Einstaka maður hefur getað hirt smá tuggu af þurru heyi, nokkuð hefur náðst upp í sæti en að öðru leyti liggur hey flatt, ; nokkuð hefur verið sett í vothey. JÓRÐIN ORÐIN VATNSÓSA Vonandi lagast tíðarfarið ’iráð- lega, að öðrum kosti verða hrein vandræði hér. Jörð er öll orðin vatnsósa og jafnvel aurbleyta á sumum vegum. ÖNNUR STÖRF Sumir bændur standa í nokkr- um framkvæmdum og eru það einkum útihúg sem þar er um að" ræða. Búið er að rýja fé fvrir nokkru. Ekki er neitt rekið til fjalls og verður það allt að ganga í heimahögum yfir sumarið. Nýlokið er nautgripasýningum hér í sveitinni og var Hjalti Gests son héraðsráðunautur á Selfossi aðaldómari á sýningunum. — M. G. á!fs|ófeamband sfúdenta (!US)f sem stjórnað er af kommúnisfum. ski NÍUNDA SINFÓNÍAN — KARAJAN Engin tónlistarhátíð getur orð- ið svo mikil né hátíðleg, að há- mark hennar verði ekki níunda sinfónía Beethovens, ef hún er þar flutt. Svo varð einnig hér, og það eins fyrir því, þótt flutn- ingurinn tækist ekki að öllu leyti eins vel og vonir stóðu til. Mestu munu þar hafa valdið veikindi stjórnandans, Herberts von Kara- jan, sem fyrir fáum vikum varð að ganga fyrirvaralaust undir botnlangauppskurð og er sýni- lega hvergi nærri orðinn heill heilsu, enda ofreyndi hann sig Vín. SOVÉTRÍKIN leggja nú síaukið kapp á að lokka væntanlega leiðtoga Afríkumanna inn í kvíar kommúnista. — Það hefur þráfaldlega komið í ljós í ýmsum yfirlýsingum og fréttum frá Alþjóðasambandi stúdenta (IUS), sem lýtur stjórn kommúnista, að í Moskvu hafa verið gerðar áætlanir, er miða að því að stór- auka námsvist afríkskra stúdenta í skólum Sovét-Rússlands og annarra leppríkja þess. Stúdentum þeim, ,sem nú stunda nám x þessum skólum og sýna, að þeir séu líklegir til að aðhyllast komm- únisma, verður veitt sérstök kennsla í marxískum fræðum. Hinum efnilegustu þeirra verður síðan kenndur byltingarundirbúningur. Afríkustúdenta". Ekki er ennþá vitað með vissu hvar eða hvenær sú ráðstefna hefst. Eins og kunn- ugt er ætlar æskulýðssamband kommúnista, sem, eins og stúd- entasambandið, hefur aðsetur sitt í Prag, að halda „heimsþing æskunnar" í Varsjá í ágústmán- uði n.k. Stofnaður hefur verið sérstakur sjóður, sem nota á til að aðstoða æskufólk frá Afríki* og Asíu við að komast á þetta þing. Þá leitar alþjóðasamband stúdenta nú eftir fulltrúum frá Afríku, til þess að sækja fyrir- hugað námsskeið, sem fjallar um „vandamál nýlendustefnunnar". VIÐTÆK KENNSLA Til þess að sjá fyrir hinni stór- auknu kennslu, sem rússneskir embættismenn telja nauðsynlega til að árangur náist, hefur verið komið á fót sérstakri deild við háskólann í Tashkent í sovéthluta Mið-Asíu, er nefnist deild afrískra fræða. Þessi fræðslumið- stöð mun veita kennslu í afríksk um málum, hagfræði og þjóðhátt- um, svipað því sem gert er við háskólana í Moskvu og Lenin- grad. SÉRSTAKAR ORBABÆKUR Útgáfustofnun ríKisins í Moskvu svo á þessum tónleikum, að lækn hefur nú í undirbúningi útgáfu ar lögðu blátt bann við því að sérstakra orðabóka, sem nota á í hann stjórnaði endurtekningu sambandi við þessa fræðslu. Eru þeirra, sem ráðgerð hafði verið þær samdar fyrir rússnesku og degi síðar. En undirritaður þyk- hinar ýmsu tungur Afríkubúa, ist hafa sannfærzt um það fyrr svo sem swahili, zúlumál og í vetur, að Karajan eigi aðeins amsaric. fáa sína líka meðal núlifandi j Þegar er komin út handbók á hljómsveitarstjóra, og kemur þar rússnesku og haúsamáli. til í fyrsta lagi ótrúlegt vald hans j Alþjóða stúdentasambandið yfir hljómsveitinni, óbrigðull (IUS) og Heimssamband lýðræð- mótunarhæfileiki og heildarsýn issinnaðrar æsku, sem eru önnur yfir hvert viðfangsefni, ásamt kommúnistasamtökin til, hafa fyllstu nákvæmni í smáatriðum auglýst ferða- og námsstyrki, sem og skilyrðislausri virðingu fyrir eiga að örfa afríska stúdenta að Karajan er ekki líklegur til þess, stunda nám í Sovét-Rússlandi og sem stundum hendir, að vilja Austur-Evrópu. leggja í viðfangsefni sin dýpri i Áróðursdeild stúdentasam- skilning en nokkrar líkur eru til bandsins hefur fengið fyrirskip- að vakað hafi fyrir höfundinum. anir um að efla starfsemi sína í En hitt er jafn vist, að það sem í Afríku. verkinu felst af fegurð og sannri | Önnur samtök kommúnista músík kemur fram undan tón- hafa einnig hafizt handa um sprota hans, og það oft með slík- aukna útbreiðslustarfsemi, sem um áhrifamætti, að áheyrandann sérstaklega miðar að því að hafa rekur i rogastanz, ekki sízt þeg- áhrif á afríska stúdenta, bæði ar um gamalkunn tónverk er að heima fyrir og í skólum, sem þeir ræða. í sækja austan járntjalds. ÞÚSUND TÓNLEIKAR Kórhlutverkið í 9. sinfóniunni Frh. á bls. 12. AÐSETUR I PRAG Alþjóðasamband stúdenta IUS) undirbýr nú „ráðstefnu allra konur, unga og gamla. Smásagnajam- keppni Samvinn- unnar fokið DÓMNEFND í smásagnasam- keppni Samvinnunnar hefur nú lokið störfum, og ákvað nefndin að veita Jóni Dan, Melhaga 7, Reykjavík, fyrstu verðlaun fyrir smásöguna Jörð í festum. Jón Dan er ungur maður, sem hefur birt eftir sig nokkrar smá- sögur undanfarin ár og hlaut þriðju verðlaun í smásagnasam- keppni Samvinnunriar 1951. Verð launin, sem Jón hlýtur, eru ferð með Sambandsskipi til megin- landshafnar og heim aftur og 2000 kr. að auki. Önnur verðlaun hlaut Rósa B. Blöndals, Mosfelli, Grímsnesi, og þriðju verðlaun Bjartmar Guð- mundsson, Sandi, Suður-Þingeyj- arsýslu. Alls bárust 146 smásögur víðs vegar af landinu eftir karla og

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.