Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 19. júlí 1955 MORGVTSBLAÐIÐ Andrés Sveinbjörnsson hafnsögumaður AðaHundur Bind- indisfélags ísl. f DAG er til moldar borinn And- I rés Sveinbjörnsson, hafnsögumað ur. Hann andaðist að morgni þess | 12. júlí eftir nokkuð langvinn veikindi. Um síðustu áramót kenndi hann sér meins og varð að leggjast í sjúkrahús, og var ' þar gerður á honum mikill hol- | skurður. Enda þótt ekki væri j annað sjáanlegt en það tækist allt vel, komst hann ekki til heilsu aftur, og smá þvarr heilsa j hans og lífsþróttur, þar til yfir lauk. Andrés fæddist þ. 1. febrúar 1895 að Bildsfelli í Graíningi. Á öðru ári fluttist hann með móður sinni til Eyrarbakka og ólst þar upp til 15 ára, eða 1910 að þau mæðginin ásamt 2 systrum hans fluttust til Reykjavíkur og hafa þau verið búsett hér síðan. Þar sem Andrés ólst upp með- al hinna þekktu sjósóknara á Eyr arbakka, var ekki að undra þótt hugur hans beindist að sjónum og þeirri vinnu sem við hann er tengd. Og ekki mun hann gam- all hafa verið, er hann fór að vappa kringurn sjóbúðirnar og að bátunum í fjörunni, og um leið og getan frekast leyfði að vinna hin ýmsu störf, er við sjó- sóknina eru bundin, og lét hvorki kulda eða vosbúð á sig fá. En þeg- ar aldur og þroski leyfði,fór hann á skútuog togara og á stýrimanna skólann og lauk þar farmanna- prófi 1916, og er áfram við hin ýmsu störf á sjónum. Árið 1919 gerðist hann skipstjóri á mótor- skipi í innan- og utan lands sigl- jngum, og einnig var hann skip- stjóri á mótorskipi, er Vitamála- stjórnin hafði í flutningum og og eftirliti með vitum landsins. En svo fór hann í land og var við ýmis störf þar, þar til 1928 að hann gjörðist hafnsögumaður við Reykjavíkurhöfn. Sinnti hann því starfi, sem öðrum, af áhuga og dugnaði meðan heilsa og aldur entust. Við, sem höfum starfað með Andrésí heitnum í fjölda ára, höfum margs að minnast. Við minnumst hans ávalt sem góðs félaga. f vinahóp var hann kát- ur og gamansamur, sem sagt hrókur alls fagnaðar, og því allt- af glatt á hjalla þar sem hann var. Við störf sín var hann stund- vís, öruggur og ósérhlífinn og naut trausts og virðingar þeirra er hann vann fyrir. Hann mat mikils hag og virðingu þeirrar stofnunar, er hann vann hjá, var því trúr og dyggur þjónn hennar og naut þar trausts og á- lits. Við okkur samverkamenn sína var hann samstarfsþýður og ósérhlífinn og reyndi aldrei að koma sínum skyldustörfum á aðra, miklu frekar fús á að hlaupa í skarðið fyrir okkur hina ef þannig stóð á. í daglegri um- gengni var hann prúður og við- látsþýður og gerði aldrei á annars hluta, en sáttfús ef eitthvað á milli bar. Af hinum ýmsu 'dægur- málum og þrasi var hann fáskift- inn, en ef svo bar undir,. gat hann varið skoðanir sínar með festu og slíkri orðnagnótt að af bar. Við samstarfsmenn þínir, Andrés, þökkum þér fyrir sam- starfið, fyrir allar þær ánægju- stundir, er við höfðum saman, og við munum ávallt minnast þín með virðingu og þakklæti. Andrés kvæntist aldrei eða átti nein börn, en var alla tíð til heim- ilis með móður sinni. Hún bjó honum það heimili sem hann unni mest og undi sér bezt á. Hann var þess minnugur alla tíð, að þegar: ..... Lúinn heim að kveldi labbar lítill sveinn. Það er svo ljúft, því lýsir engin tunga af litlum herðum tókstu dagsins þunga hvarf ég til þín móðir mín og mildin þín svæfði sveininn unga“. Minningarorð ; kennara BINDINDISFÉLAG íslenzkra kennara hélt aðalfund sinn 10. þ. m. í Reykjavík, að undan- gengnu tveggja daga námskeiði um bindindismál. Formaður B.Í.K., Hannes J. Minningarorð um Bergþór Jónsson F. 8. okt. 1887. — D. 9» júlí 1955. HINN 9. þ. m. gerðist sá sviplegi og hörmulegi atburður, að einn af mætustu bændum í Hvítársíðu, Bergþór Jónsson í Fljótstungu Magnússon skólastjóri, stjórnaði og ungur tengdasonur hans Hjört námskeiðinu. í setningarræðu sinni lagði hann aðaláherzlu á lífrænt samband félagsins við sem flesta starfandi aðila í skóla- málum þjóðarinnar og nauðsyn ur Jóhannsson, drukknuðu í Úlfs- vatni á Tvídægru, er þeir voru að leggja þar silungsnet. Er fregn in um þetta átakanlega slvs barst út um byggðir landsins, setti þess, að bindindishugsjónin eign- marga hljóða, því að hér var á ist hvarvetna skelegga baráttu- hak ag sja tveimur góðum drengj menn- j um og dugandi atgervismönnum. | er nutu mikillar vináttu allra ERINDI FLUTT ' Þeirra> er haft höfðu af þeim Á námskeiðinu voru flutt þessi kynni- erindi: I Bergþór Jónsson var fæddur í Sigurður Gunnarsson, skólastjóri Fljótstungu 8. október 1887. — í Húsavík: j Voru foreldrar hans merkishjón- Bindindissamtökin á Norður- in Guðrún Pétursdóttir frá Ána- Og þegar hún var orðin lúin og löndum. 1 naustum við Reykjavík, sy_: '• þreytt af hinni ströngu lífsbar- Kristján Þorvarðarson, læknir í Gísla Péturssonar læknis og áttu og dagsljósið horfið henni, Reykjavík: ' þeirra systkina, og Jón Pálsson. þá tók hann af hinum þreyttu Ahrif áfengis á mannslíkam- Jónssonar hreppstjóra Auðuns- herðum hennar „dagsins þunga*’, * því flestar sínar frístundir sat hann hjá henni, annaðist úm hana og las henni til ánægju, og hvað annað sem hann vissi að hennivar til yndis eða stytti hinar löngu myrkurstundir, lét hann henni í té með ljúfum huga. Sá er sýnir móður sinni slíka ást og um- hyggju, er drengur góður. Sama drenglundin kemur fram í umgengni hans við systur sínar, Þær alast upp með honum sem umhyggjusömum bróður, og þótt árunum fjölgi og aðstaða þeirra hvers til annars breytist, er bróð- urlund hans í þeirra garð æ hin sama. Minningarnar um slíka sonarást og bróðurlund ylja og orna á sorgarstundum. Andrés var morgunmaður, reis árla úr rekkju, hvort sem hann gekk til starfs síns eður ei. Hann vissi að „morgun stund gefur gull í mund“. Árla morguns legg- ur hann á móðuna miklu. Og við erum þess viss, að handan hennar hefur sá mikli leiðsögumaður leitt hann í góða og örugga höfn. Við samverkamenn þínir vott- um hinni öldruðu móður þinni og systrum, okkar innilegustu sam- úð og við vonum að minningarn- ar um góðan son og bróður lægi sorg þeirra. Við kveðjum þig og þökkum ljúfar minningar frá liðnum ár- um. — Blessuð sé minning þín. Þorv. Björnsson. Indónesíudjóm að falla veona komm- únistadekursl .TAKARTA, 16. júlí. — Tekið er nú að halla undan fæti fyrir rikis- stjórn Sókarnos i Indónesíu. Hef- ur hún setið að völdum í 2 ár og hallazt að kommúnistum meira en sumum þykir góðu hófi gegna. Forsætisráðherrann sjálfur er ann Sveinn Sæmundsson, yfirlög- regluþjónn í Reykjavík: Áfengi og afbrot. Esra Pétursson, læknir í Rvík: Tóbakið. Þorsteinn Einarsson íþróttafull- trúi í Reykjavík: Áfengi og íþróttir. Öll voru erindin hin athyglis- verðustu. Umræður urðu um sum þeirra. Þau voru öll tekin upp á segulband. Þátttakendur voru 40—50. Að loknu námskeiðinu var svo aðalfundur BÍK. Formaður félagsins gaf skýrslu um störf þess á s.l. ári, og rædd voru af miklum og almennum sonar í Hrísum. Var Jón Auðuns- son langafi Bergþórs gagnmerkur ágætismaður og kynsæll mjög og eru frá honum komnar ættir miklar víða um byggðir Borgar- 1 fjarðar. Stóðu því að Bergþóri . sterkir stofnar bæði í föður- og móðurætt, enda hlaut hann að | erfðum beztu kosti ættstofnanna um atgervi og alla gerð. Bergþór ólst upp með foreldr- . um sínum í Fljótstungu alla tíð og tók þar við búi er þau gerðust ' aldurhnigin og nutu gömlu hjón- in elliáranna þar í skjóli hans og I hinnar ágætu konu hans, Krist- ínar Pálsdóttur frá Bjarnastöðum í Hvítársíðu. Systkini Bergþórs, er komust til aldurs voru Pétur, áhuga framtíðarstörf og fyrirætl- vigdís, er gift var Halldóri Helga anir félagsins, svo sem útgáfa' syni skáldi á Ásbjarnarstöðum, smárita um bindindismál og og Halldóra, gift Sigurði Ólafs- kennslubókar til fræðslu í barna- og ungmennaskólum, árleg nám- skeið o. fl. Hann skýrði frá því, að Guðjón Kristinsson, gagn- fræðaskólastjóri á ísafirði myndi sækja norræna kennaraviku bind indismanna, er haldin verður í Finnlandi í næsta mánuði. Nýt- syni, rakarameistara hér i bæ. Eru þau systkinin öll látin. Auk þess voru systkini Bergþórs Páll og Guðrún er dóu í æsku. Bergþór naut ekki langrar skólamenntunar, en þó var hann um hríð við nám í Hvítárbakka- ur hann til þess styrks frá B.Í.K. skóla undir handleiðslu hins öt- og Áfengisvarnarráði. | ula æskulýðsleiðtoga og skóla- Kristinn Gíslason lagði fram stjóra, Sigurðar Þórólfssonar. En síðasta ársreikning fél. og var enda þótt námsferillinn væri hann samþykktur. Félagið nýtur ekki langur, var Bergþór mennt- nú styrks frá áfengisvarnarráði aður í bezta lagi, enda var hann og er því allvel statt fjárhags- bráðgreindur maður og las mikið. lega. I Æskuheimili hans var og vissu- Áfengismálaráðunautur ríkis- lega góður skóli og þar mikill ins, Brynleifur Tobíasson stór- menningarbragur á öllu, enda templar, mætti á fundinum og voru þau hjónin Jón og Guðrún flutti snjalla hvatningarræðu til gáfuð vel, víðlesin og fróð. Var félagsmanna. Hann skýrði frá því unun að ræða við þau um liðna að ákveðið væri að stofna á þessu tíma, því bæði kunnu þau frá ári landssamband allra bindind- mörgu að segja, er þau höfðu séð issamtaka á íslandi. Fól fundur- og Rfag a íangri ævi. Kippti Berg inn stjórn félagsins að tilnefna þgr um þefta mjög í kynið. Var tvo fulltrúa til að mæta á stofn- hann allra manna viðræðubeztur, fundi þess. | athugull en glaður í viðmóti, á- Stjórn og endurskoðendur kveginn í skoðunum, en þó jafn- voru endurkjörnir, en þar eiga an hófsamur j dómum sínum um sæti: Hannes J. Magnússon, skóla menn og málefni. stjóri, Akureyri, formaður; Jó-, Þeim Kristínu og Bergþóru þegar að honum sakir mann- úosta hans og vingjarnlegs viö- móts. Tókst með okkur góð vin- átta, sem hélzt fölskvalaus alla tíð, enda var Bergþór vinfastur og allra manna trygglyndastur. Hef ég átt með honum og hinni góðu vinkonu minni Kristínu konu hans, margar ánægjustund- ir á heimili þeirra og utan þess og minnist ég þeirra stunda nú með þakklæti í huga um leið og ég sakna sárt vinar í stað. Og um leið og ég sendi eftirlifandi eigin- konu Bergþórs mínar innilegustu samúðarkveðjur verður mér hugs að til hinnar ungu og góðu vin- konu minnar Ingibjargar, dóttir þeirra hjóna. sem nú hefur orðiS fyrir þeirri þungbæru reynzlu að sjá á bak hinum unga eigin- manni sínum, Hirti Jóhanns- syni, sem svo miklar og fagrar vonir voru bundnar við, Einnig henni sendi ég hjartan- legar samúðarkveðjur. Megi þær mæðgur öðlast styrk og huggun í þeirra þungu raunum. — Guð blessi þær og minningar hinna látnu vina þeirra. Sigurður Grímsson. hannes Óli Sæmundsson, náms- stjóri, Akureyri, ritari; Helgi mik Tryggvason, kennaraskólakenn- ill kommúnistavinur og á nú í vök að verjast vegna óánægju fólks- ins með kommúnistadekur stjórn- arinnar. — Síðustu fréttir herma, að for- sætisráðherrann hafi verið knúinn til að víkja landvarnaráðherranum úr embætti. Hann var á herskóla í Moskvu á sínum tinia. — Reuter. Ifsróflir ari Rvík., varaformaður; Kristinn Gíslason, kennari, Rvík, gjald- keri; Eiríkur Sigurðsson, yfir- kennari, Akureyri, vararitari; Marinó L. Stefánsson, kennari, Rvík og Sigurður Gunnarsson, skólastjóri Húsavík endurskoð- endur. í námsnefnd voru kjörnir: Marinó L. Stefánsson kennari, Þorsteinn Einarsson íþróttafull- trúi og Þórður Kristjánsson sonu, og eru þau öll á lífi. Eru og búnaðist vel í Fljótstungu, enda voru þau samhent í hvívetna og unnu hvort öðru og virtu. Hefur Kristín alla tíð verið dugmikil kona til allra verka, bráðgáfuð og stjórnsöm, en Bergþór starfs- maður með afbrigðum, sívinn- andi og ætlaði sér aldrei af. Ber og Fljótstunguheimilið merki þess, að þar hafa þróttmiklir og sammenntaðir húsbændur verið að verki. — Þau hjónin eignuð- ust sjö börn, fimm dætur og tvo Framh. af bls. 7 læra og iðka sund. Aðrir hafa aukið heilbrigði sitt með sund- iðkun. Syndið því 200 metrana nú í þessum mánuði og berið sund- hnappinn. Keppnin um hann stendur út þennan mánuð — talið við laugaverðina — og berið síð- an silfurhnappinn. Hver sá sem það merki getur borið má vera stoltur af. kennari, allir í Reykjavík. Félagsmenn B.Í.K. eru nú um 70. Fjölgaði þeim um 10 á s.l. ári. FtiRAmnnlbnsson LOGGILTUR SKJALAbTOANDI • OG DOMTÚLK.UR I ENSK.U • SISrEJUHTOLI - U03 8165S þau öll hin mannvænlegustu, gáfuð, sem þau eiga kyn til og prýðilega menntuð og bera vitni hinum mikla menningarbrag Fljótstunguheimilisins hvar sem þau fara. Er það hvað mestur sómi þeim hjónum hversu annt þeim hefur verið um að mennta börn sín og það vissulega til fyrir myndar. Ég, sem þessar línur rita, kynntist Bergþóri Jónssyni á æskuárum mínum og laðaðist Þýzkalandimálin rædd á þingi jafnað' armanna í Á ALÞJÓÐAÞINGI jafnaðar- t\ manna, sem nú stendur yfir í Lundúnum, itrekaði Herbert Morrison, varaformaður Verka- mannaflokksins, að flokkur hans áliti þátttöku V.-Þýzkalands i varnarsamtökum vestrænná þjóða heppilega og réttmæta. V.-Þjóðverjum hefði tekizt a3 koma á stofn á eftirstríðsárununi þingræðislegu lýðræði. Þetta væri mjög mikilvægt, ekki aðeins fyrir Þjóðverja sjálfa heldur einnig fyrir öll lönd heims. „Þaö er von okkar, að V.- og A.-Þýzka land verði innan skamms sam- einað“, sagði Morrison. Ritari franska jafnaðarmanna- flokksins, Guy Mollet, kvað það sína skoðun, að Þýzkalandsmálin yrðu leyst á réttan hátt með því að gera Þýzkaland að sjálfstæðu riki innan nokkurskonar banda- ríkja Evrópu, og yrði Þýzkaland að lúta yfirstjórn þeirra í sama mæli og önnur ríki. . Ef V.-Þýzkaland kemst ein- hverntíma undir yfirráð Ráð- stjórnarríkjanna, verður þess ekki langt að bíða, að öll Evrópa getur talizt til áhrifasvæðis Rússa. Hversu fagurt sem loforð Ráð- stjórnarinnar hljóma nú, getumi við ekki greitt frelsun A.-Þýzka- lands við því verði, að öll Evrópa verði ef til vill í náinni framtíð undirokuð af kommúnistum* bætti Mollet við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.