Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 12
12 MORGLNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. júlí 1955 Minnmgarorð um Ingileif! Bjarnadóttur f DAG fer fram útför Ingileifar Bjamadóttur, Gxenimel 2. Hún lézt í Landspítalanum 10. þ. m. eftir stutta legu en langvarandi vanheilsu. Foreldrar hennar voru Bjarni Magnússon og Gróa Bjarnadóttir á Kálfstfc'ðum í Vestur-Landeyj- um, þar ræddist íngileif 5. ágúst 1873. Ing leif var elst 12 systkina og eru 5 þeirra á lífi, Margrét, Ólöf og Helgi, búsett í Landeyj- um, Bjarni í Reykjavík og Hólm- fríður í Hafnarfirði. Ennfremur átti hún eina fóstursystur, sem er látin. Um aldamótin fluttist Ingileif til Reylfjavíkur og vann við saumaskap. Árið 1904 giftist hún eftirlifanli manni sínum Guð- mundi E;;ilssyni, húsasmíðameist ara. Þau eignuðust fjögur börn, lagólf, larald, Ástu og Hákon, öll búsf:lt í Reykjavík. Þá ólu þau upp að nokkru leyti Bjarna Magnúsííin bróðurson Ingileifar og er h. cm búsettur í Bolungar- vík. IngnV' var góð kona og elsku- leg móðir. Heimilið var hennar starfssv'", öllum vildi hún gott gjöra, biirnum sínum var hún leiðarlr' -:, er henni því sárt sakn að af 8M i uðum eiginmanni, börn- um, tem;;labörnum og barnabörn- um, setr\ 511 þakka henni allt gott og elskulegt. Minní; g um góða konu mun lifa í h-igum ástvina og þeirra, er hana þekktu. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hal þökk fyrir allt og allt. M. H. —16 Framh. á bk. 9 scmg k' Tónlistavinafélagsins í Vín (Si gverein der Gesellschaft der Mu kfreunde), og voru þetta 1000. tó .eikar kórsins, en harm á nú að r iki 97 ára starfsferil. Iíér var því i m að ræða merkisatburð í sögu þ ssa fræga kórs, sem hefir talið r ;ðal fastra stjórnenda sinna rann á borð við Anton Rubinst in, Johannes Brahms, Hans B; hter, Franz Schalk, Wil- helm Fvrtwángler og nú siðast Herber1 von Karajan, og hefir flutt í'f rsta skipti mörg kórverk Brahm^ og Mahlers og fjölda annarrr tónskálda og síðast en •t orðið fyrstur til að þessari miklu tónlistar- ¦g stærstu kórverk Bachs margra annarra hinna höfunda. Þá hefir kór- 5ari árum sungið mörg á hliómplötur, mest urd Karajans, og í kvikmynd ::sarpasRÍan), og eru þess- ar upp' ikur sígildar Eínnig hef- ir hanr 'lutt á tónleikum nokkr- ar ópe- r, m. a. Aida, „Matthias málara eftir Hindemith og nú síðast r.irmen s.l. haust, við fá- daema ' f og hrifningu. Loks hef- ir kóri^u farið niargar söngferð- ir hér im nágrannalöndin, og nauma< hefir nokkur meirihátt- ar tónl; -arhátíð verið haldin hér um sló ír án þess að hann kænn bar frs i. (Framh.) ckki s kynna borgnr og mjf ágsetus' inn á f stórver' ir stjór- (Matth' MálflutningsskrifstofB Einar B. Guðmundssoœ Guðlaugur Þorlákssou Guðmundur Péturison A.u*tnrstr. 7. Símar 3202, 2002 <*zifstofutimi kl. 10-12 ojf 1-6 Ibúð og bíBl 4ra manna bíll óskast. — Ennfremur íbúð, 2—5 her- bergi. Uppl. í síma 7854. 3ja herb. fokheldar íbúðir á giæsilegum stað á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum verðú til sölu í haust nokkrar 3ja herb. íbúðir. — íbúðim- ar seljast fokheldar með sérhitaveitu. — Þeir, sera áhuga hafa á að tryggja sér íbúðir þessar komi til viðtals í skrifstofu mína milli kl. 11 og 12 og 4—6 í dag og á morgun. — Uppl. ekki gefnar í síma. STEINN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli Ný sending Crayson Dragfir tekin fram í dag GULLFOSS AÐALSTRÆTI Tapast hefir : svört hlíf a£ afturbretti á Buick á leiðinni frá Hvítárbrú \ ¦ til Reykjavíkur. — Finnandi vinsamlega gc.i aðvart á • ¦ Lögreglustöðina í Reykjavík. — Fundarlaun. : Stúlka óskast til símavörzlu. -— Kwnnátta í ensku og Norðurlandamáínm nauðsynleg Stúlka ¦ sem kann vélritun og ensku, getur fengið aívinnu frá : : næstu mánaðamótum í Rannsóknastofu Háskólans við \ : Barónsstíg. — Laun skv. XIII. fl. launalaga. SMJÖRPAPPIR 33 x 54 og 50 x 75 cm. Fyrirliggjandi. ^Jr. Uómniálfaóovi (J? ~J\v i/amvir Rafmagnslagnir | og við gerðir á lögnum Viðgerðir á heimiíistælqum : Sækjum og sendum smá-tæki : Ljósaíoss hJ. Laugavegi 27 — Símar 2303 og 6393 \ UUNLOP hjólfaurðcii \ Afgreiðsiumonn eðe stúlku • -.. vantar oss nú þegar til þess að leysa af vegna sumarleyfa. 525x16 550x16 600x16 650x16 Bifreiðavöruverzlun Friðriks Berfelsen Hafnarhvoli — Sími 2872 r m Kjötverzfun Tómasar Jónssonar Laugavegi 2 íbúð til feigu íbúðin er í kjallara í nýju húsi, 2 herb.. eldhús. bað og geymsla, sér inngangur sér kynding. — Tilboð ásamt uppl um fjölskyldustærð og möguleikum á fyrirfrarn- greiðslu óskast sent Mbl. fyrir föstudag, merkt* „Séríbúð — 48". MABKÚS Éftir Ed Dodd 2^BiÉái ThE BS DSADF=AU_ C50C><, CRASHING OOWH SKEAKS MAHKS I LEG AMD PIW5 THE TAL.L WOOD5.VA,M TO THE GRCUív'D -m 1-TkEN H:S VISIOM BLL^-S, T«Ej w^ 1 VíORLD TURNS SLACK, AND W£* HE LOSES CONSCiO'uSNEÍ-S I -1 'v "w ¦ ' - fc^í^' 1) Kletturinn sem reistur hef-,hann svo að hann getur hvorki meðvitund. ur verið sem úlfagildra fellurihreyft legg né lið. £ niður, fótbrýtur Markúg og festir 2) Og um leið missir Markús' 3) Skammt frá horfir grimmt dýr á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.