Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 19. júlí 1955 MORGVNBLAÐIÐ 15 !¦; Hjartanlejra þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér vinarhug með heimsóknum, skeytum og gjöfum á sextugs- afmæli mínu 11. júlí s. 1. — Guðblessi ykkur öll. Einar Jónsson. Skólateig 4, Selfossi. VINNA Hreingerningainiðstöðin ; Sirhi 3089. Ávallt vanir meim. — : Fyrsta flokks vinna. : I HTeingemingar • Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372 og 80286. HólinbræoW. Öllum þeim mörgu vinum og vandamönnum er sendu mér heíllaskeyti og glöddu mig á einn eða annan hátt á 70 ára afmæli mínul3. júlí s. L, færi ég mínar hjart- fólgnustu þakkir. Yaldimar Árnason, Vestmannaeyjum. : Hjartans þakkir færi ég .öllum þeim vinum mínum, J sem glöddu mig á svo margan hátt 14. júní síðasthðinn, : Guð .blessi ýkkur öll. : Sigríður Hannesdóttir, j Meðalholti 9. B^BiWf*" ¦..... •**_*_» Félciffslíf iHandk-iattleiksstúlkur Ármanni! Æfimr verður í kvöld kl. 8 á nýja félagssvæðinu við Miðtún. Þjálfarinn. ¦__--_•-_-. _••'•»_- ->•¦». Minar hjartans beztu þakkir fyrir gjafir, skeyti og ¦ blóm á 60 ára afmælinu. — Guð blessiykkur öll. » Margrét Halldórsdóttir, : Bókhlöðustíg -9. • Þeim, er sýndu mér sóma áfimmtugsafmæli mínu, og ¦ gerðu mér daginn glaðan votta ég vænztu þakkir. ¦ Magnús Jónsson. I. O. G. T. Stórstúka fslands heldur aukafund í TemplarahÖll- imai í'datr kl. 5. Þeir félagar, sem óska -að taka stórstúkustig, skili umsóknum um það til stórritara fyrír ki. 4. Storritari. SWTOFUHÚl/ED! í nýju húsi til leigu. — Tilbúið til afnota. Upplýsingar kl. 2—6 e. h. MATBORG H.F. Lindargötu 46 — Símar 5424 og 8-2725 Landssímann vantar handlægna menn • helzt sem hafa fengist við viSgerðir skrifstofuvéla eöa • fínsmíði (úrsmíði o. þl). — Enskukurmátta n&uðsynleg. : Nánari uppl. á ritsímaverkstæði landssímans, sími 6992. Póst- og súnamálastjórnin 18. júlí 1955. ^Z>^S><+z&><S&>*^S><^S>'S*S>^S>^S>^<S>i Cbpccr ^>"SfS>^S>^S>^S>^í^>^S>^S>^S>^fS>S LOFTVERKFÆRI Útvegum með stuttum íyrirvara hverskonar Uftverkfæri, smá og stór, ennfremur margar gerðir af loftþjöppum. Borastál og loftslöngur oftast til á lager. Leitið upplýsinga. t LANDSSMIÐJAN Sími 1680 TIL SOLU ný . Pfaff zig-aag saumavél. '.tveggja nála. í skáp. Uppl. í síma 81695. Mýr Chevrolet 'Bel Air til sölu. Skipti á nýjum, litlum bíl koma til greina. Bifreiðasalan, Bókhlöðust. 7 sími 82168. Auglýikgnf sem hirtait eiga .' sunnudagsblaðinu þwfa a5 hafa borial fyrít kl. 6 'á töstudag GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendír gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. TR-JLOFUINAKHRINGIR 14 karata og 18 karata. Síldarstúlkur athugi Getum bætt við nokkrum stúlkum til Raufarhafnar. Fullkomnasta söltunarstöð á landimi. — Saltað inni. Óskar Halldórssan h.f. Sími 2298 ©g 81580 Tvo háseta helzt vana vantar strax á góðan hringnótabát. Upplýsingar gefur BJÖRN JÓNSSON, sími 3447 * Scnur okkar og faðir KRISTJÁN Þ. HOFFMANN kaupmaður, andaðist í Landsspítalanum þann 17. júli. Guðrún og Hans Hoffmann. _______ Guðrún Kristjánsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir GUÐMUNDUR JÓNSSON kaupmaður, Baugsvegi 29, lézt í Landakotsspítala Þann 18. þ. m. Júlíana Sveinsdóttir, Fanney Guðmundsdóttir, Guðmundur S. Guðmundsson, Aðalheiður Guðmundsdóttir, Sveinn S. Einarsson, Kristín Guðmundsdóttir, Lárus Jónsson, Lára Guðmundsdóttir, Hreiðar Guðjónsson, Hlín Magnúsdóttir, Sveinn Jónsson. Maðurinn minn og faðir okkar ÖRNÓLFUR JÓHANNESSON Efstasundi 34, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju. miðvikudaginn 20. júlí kl. 2 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. — Blóm og kransar eru vinsamlega afboðin, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á minningar- sjóð fósturforeldra hans, Guðrúnar Þórðardóttur og Kristjáns Albertssonar. — Minningaspjöld sjóðsins fást á Skólavörðustíg 10. Margrét Þ. Guðnadóttir og börn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför JÓNS JÓNSSONAR frá Hvestu. Synir og tengdabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför e-gin- manns míns og föður okkar GUÐBERGS KRISTINSSONAR múrara. Andrea Helgadóttir og börn. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför « óSur okkar og tengdamóður RANNVEIGAR NIKULÁSDÓTTUR, Fyrir hönd barna hennar og tengdabarna Margrét Björnsdóttir, Gunnar Björnsson. Innilegar þakkir til allra sem hafa auðsýnt samúð og vinarhug við andlát og jarðarför kæru eiginkonu minnar, móður og tengdamóður okkar INGIBJAR-GAR JÓNSDÓTTUR Njálsgötu 27B. — Guð blessi ykkur öll. . Kristján Jóhannesson, börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við fráfa'.l og jarðarför föður, tengdaföður og afa okkar BJARNA MARKÚSSONAR Hverfisgötu 24, Hafnarfirði. Þuríður Bjarnadóttir, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.