Morgunblaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 22. júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ Gaberdine rykfrakkar Poplin-frakkar Plast-kápur Gúmmí-kápur ágætt úrval. „GEYSIR" H.t. Síð nœlonbrjósfahöld nýkomin. 0€y*nplá Laugavegi 26. SpeJIflauel Bómullarflauel, slétt og rifflað. Margir litir. tina/arg Z j SIMI 3 743 Sparið timann Nofið símann aenduin heim. NýlenduTÖrw, kjðt, brauS og bötac. YERZLUINfN STRAUMNE3 Neavegi 83. Stmi 8Í88S Meiraprófs bílstjóra vantar afvinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 81844. Nýtt Express mótorhjól til sýnis og sölu. Uppl. á Þó roddsstöðum eða í síma 5560 í dag frá kl. 5—10. — Tækifærisverð. S > Nýkomnar síðar nærbuxur. — Sama, lága verðið. Kr. 24,50. — TOLEOO Fiachersundi. IIL SQLli meðal annars: í smíSum fokhelt og lengra komið 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðir, viðsvegar um bæinn. Einbýlishús í Smálöndum. Steinhús á eignarlóð við Miðbæinn. 5 herb. hæS í Hlíðunum. 4 herb. kjallaraíbúS við Ægissíðu. 4 herb. rishæð í Hlíðunum. 3 berb. íbúSir í steinhúsum og timburhúsum, innan hitaveitusvæðis og utan. Jón P. Emils hdl. Málflutningur — fasteigna- sala. — Ingólfsstræti 4. — Sími 82819. íbúð óskast keypt 3ja—4ra herbergja, má vera kjallari eða ris. Út- borgun 100—120 þús. Haraldur Guðmundsgon lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Slípivélar Slípiskífur = HÉÐINN== Cutler- Hanimer Skiptirofar 1—7% ha. stærðir. fyrirliggjandi. = HÉÐINN = Rafmagns- borvélar hæggengar, sterkbyggðar, ódýrar. = HÉÐINN = Leiguflug 4ra farþega Stinson flugvél er til leigu í lengri og skemmri ferðir. — Upplýs- ingar gefur Ásgeir Péturs- son, flugmaður, sími 4471. íbúðir til sölu 4 herb. IbúSarhæð með sér inngangi, við Dyngjuveg. Viinduð 4 herb. portbyggð rishæð með sér inngangi og sér hita. 5 herb. risíbúð. Laus strax. 4 herb. íbúðarbæð við Brá- vallagötu. — 4 herb. íbúðarhæð með 2 eldhúsum. Útborgun kr. 150 þús. 3 herb. kjallaraíbúð með sér inngangi. Laus 1. á- gúst næst komandi. 2 lierb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin, við Njálsgötu. Einbýlishús í Smáíbúða- hverfi, hitaveitusvæði og víðar. Fokhelt steinhús, 130 ferm., hæð og rishæð. Útborgun aðeins um kr. 100 þús. Fokheldar 3, 4 og 5 lierb. hæðir á hitaveitusvæði og viðar. — 3 herb. íbúð með sér hita- veitu og svölum við Lauga veg. — Alýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e. h. 81546. GLUCGAR h.f. Skipholti 5. Sími 82287. Peysurnar í sumarfríið fást hjá okkur. Anna Þórðardóttir h.f. Pr jónavöruver zlun Skólavörðustíg 3. iýja bifreiðasalan Snorrabraut 36 óskar eftir bifreiðum, af öll- um tegundum og árgöngum. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. Höfum, ef óskað er, þaulvanan leið- beinanda (sérþekking), um kaup og sölu á bifreiðum. Nýja bifreiðasalan Snorrabraut 36. Sími 82290. Standard Vanguard '49 til sýnis og sölu frá kl. 2—7 í dag. — Nýja bifreiðasalan Snorrabr. 36. Sími 82290. Hudson ’49 í góðu lagi, til sölu. — Til sýnis í dag frá kl. 4—7. — Nýja bifreiðasalan Snorrabr. 36. Sími 82290. Kaupum gamla málma og brotajám Gúmmístigvél barna og unglinga, tekin upp í dag. — SKÓBÚÐIN Snorrabraut 38. V/z t. vörubifreið smíðaár 1930—35 óskast til kaups nú þegar. Nýja bifreiðasalan Snorrabraut 36, sími 82290. B í L A- þvottakústar Þið, sem eigið nýjan bíl og viljið fara vel með hann, at- hugið: — eigum nýja teg- und af bíla-þvottakústuin með sápu. — Skemma ekki lakkið og eru mjög vandaðir. Tvær gerðir. Bílavörubúðin F J Ö Ð B I N Hverfisg. 108. Sími 1909. Vantar stúlku annað hvort kvöld frá kl. 6,30, til hjálpar íeldhúsinu. BJÖRNINN Njálsgötu 49. Tvær stúlkur geta fengið vinnu við veit- ingaafgreiðslu á Keflavíkur flugvelli. Upplýsingar í síma 131, Keflavík, í kvöld og næstu daga. Bílaleiga Leigjum trausta og góða ferðavagna. BIFREIÐASALAN NJÁLSGÖTU 40 Sími 5852. EIR kaupum rið hœsta TcrW. Wf Simi 6570 Bútasala Flannel Poplin Gaberdine Rifsefni Gallasatin Nælonefni Taft Svart og mislitt SATIN Nælon-jersey Ullar-jersey Ullarstroff Ocelot-cfni Strigaefni í sumarkjóla Röndótt rifs FELDUR H.f. Bankastræti 7, uppi. FLANNEL í dökkum litum. \J*nt Jlnýibjargar ^oíuUO* Lækjargötu 4. Tvöfaldar þýzkar kven POPLIISI- regnkapur Sanseraðar amerískar REGIMHLÍFAR í öllum litum. SKÖLAVÖRÐUSTÍG 22 - SlMI 82978 KEFLAVÍK Silkitvinni, allir litir. Næ- lontvinni, hnappagatasilki, tölur og hnappar, alls kon- ar. Rennilásar, öryggisnæl- ur og bendlar.. S Ó L B O R G Sími 131. Kvenkápur Mjög hagstætt verð. — Peysufatafrakkar, sérlega vandaðir og fallegir. Kápuverzlunin Laugavegi 12. Laus vikur til pússninga. Pöntunum veitt móttaka í síma 80003. Til sölu er Hillman-bifreið Upplýsingar á Flankastöð- um, Sandgerði. Sími 11. óska eftir að kaupa bílleyfi Tilboð merkt: „Bílleyfi — 114“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 27. þ. m. TIL SÖLU Hilman 1946. Tilboð sendist á afgreiðslu Mbl., fyrir mánudagskvöld, merkt: — „Hilman 1946 — 113“. ROLLEIFLEX myndavél, til sölu. — Linsa: Tessar 1:3.5. Sólskyggni, filterar, flash, Rolleikin o. fl. getur fylgt. Upplýsingar í síma 5316 eftir kl. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.