Morgunblaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 22. júlí 1955 ] 1 dufi er 202. daKur ár*in»„ 22. JÚ1Í. Árilrfli'íliedi kl. 8.17. Síðdegi*flæ8i kL 20.32. Læknir er i læknavarðstofunni, slmi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. ð árdegis. IVæt tirrörður er í Lyfjabúðirmi Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Austur- bsejar opin daglega til kl. 8 nema 4 laugardögum til kl. 4. Holtsopó- tek er opið á sunnudögum milli Id. 1—4. Ilaínarf jarSar- Og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. • Bmðkaup * S.l. sunnudag voru gefin saman f bjóna'uand ungfrú Agnes Har aldsdóttir (Sigurgeirssonar verzl- unarstjóra á Akureyri) og Ólafur Bjarni Ragnarsson, skrifstofustj, hjá Eimskipafélagi fslands. — Hjónavígslan fór fram í Akur- eyrarkirkju og var hún fram- kværnd af öðrum sóknarprestinum J)at- á staðnum, séra Kristjáni BóbeTtssyni. • Aímæli * 70 ára er á morgun, 23. júlí, Anna Guðnadóttir til heimils að Laugateig 48. Læknar f jarverandi Kristbjöm Tryggvason frá 3 júní til 3. ágúst '55. StaðgengilL Bjarai Jónsson. Þórarinn Sveinsson una óá- kveðinn tíma. Staðgengill: Arin- björn Kolbeinsson. Jón G. Nikulásson frá 20. júnl Stil 13. ágúst '55. Staðgengill: <ð;skar Þórðarson. Hulda Sveinsson frá 27. júnl M1 1. ágúst '55. Staðgengill: ^ ■Gísli Ótafsson. Bergþór Smóri frá 30. júnl til 15. ágúst '55. Staðgengill: Arin- i tojörn Kolbeinsson. Halldór Hansen um óákveðinn tíma, Staðgengill: Karl S. Jónas- «oa Eyþór Gunnarsson frá L júli 4U 31. júlí '55. Staðgengill: Victor Gestsson. Elías Eyvindsson frá 1. júlí til 31. júlí '55. Staðgengill: Axel Blöndal. Hannes Guðmundsscn 1. júli, 3—4 vikur. StaðgengiH: Hannes , I»órarinsson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — I Staðgengill: Gunnar Benjamíns- oon. ! Gnðmundur Eyjótfsson frá 10. júlí til 10 ágúst. Staðgengill Ertingur Þorsteinsson. Kristinn Björnsson verður fjar- verandi frá 11. júlí til 31. júlí. — Staðgengill: Gurmar Cortes. Þórarinn Guðnason frá 14. júlí til 25. júlí. — Staðgengill Skúli Thoroddsen. Kristján Sveinsson frá 15.—25. f-úlí. Staðgengill: Sveinn Péturs- (,on. Bergsveinn Ólafsson frá 19. júlí yil 8. ágúst. StaðgengiII: Guðm. Bjömsson. Gísli Pálsson frá 18. júlí til 20. ágúst. Staðgengill: Páll Gíslason. ** Skipafréttir • | Eiraskipafélag fsland* h.f.: Brúarfoss fór væntanlega frá Antwerpen í gærdag til Reykja- víkur. Dettifoss hefur væntanlega farið frá Leningrad 20. þ.m. til Hamina og Reykjavíkur. Fjallfoss ev í Reykjavík. Goðafoss er vænt- anlegur til Eeykjavíkur 23. þ.m. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 23. þ.m. Lagarfoss kom til Gauta- borgar 19. þ.m. frá Rostock. — P.eykjafoss fór f:rá Siglufirði á há- ■clegi fgærdag til Akureyrar, Húsa víkur og þaðan til Hamborgar. — Selfoss er væntanlegur til Raufar hafnar í dag frá Lvaekil. Trölla f oss fór frá Rsykjavík 14. þ. m. til New York. Tungufoss var væntan legur til Rvíkur í gærkveldi.. Skipaúlgfrð ríki-ín*: Hekla fer frá Reykjavík kluldo- mi 18.00 annað kvöld til Norður- landa. ~sja er l Rcyfrjavðt. Hciöu Dagbók ískaldur Eiríksjökull 44 FLHGBJÖRGUNARS VEITINNI í Reykjavík barst nýlega hjálpar- beiðni frá dönskutn mælingamönnum, sem hafast við á Eiríks- jökli. Kváðu þeir mann þar fárveikan. Er hjálparsveitin kom í Kalmanstungu, varð hún þess visari að enginn hinna dönsku leið- angursmanna lægi sjúkur. Er þetta í annað sinn er Danimir hafa beðið um hjálparsveit að ástæðulausu. „Sálfræðileg skýiring talin að þeim leiðist einvera í úrkomu“, segir Mbl. i gæir, Danskar hetjur föru á fjöll að fást við mælingar. En Eiríksjökull „ískaldur“ og ósköp þögall var, og virti að engu vísindin. sem voru framin þar, Og af því það er ömurlegt, sem alþjóð gjörla veit, að gista jökla í svala og súld, þótt sé í vísdómsleit, þeim fannst það ráð að fleka tii snn flugbjÖrgunarsveit.------ Já, hún er alltaf söm við sig að sæmd, vor bræðraþjóð. í sókimm þung og þétt í vörn, i þrautum ráðagóð. Því varð mér á að yrkja þetta afhragðssnjalla Ijóð. GORMUR, breið er á Austfjörðum á norður- leði. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Skaftfellingur fer frá Rcykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: j Katla er í Reykjavík. ■Skipadeild S. í. S.: Hvassafell fór frá Hamborg 20. þ. m. til Reykjavíkur. Arnarfell fór frá New York 15. þ.m. áleiðis til Rvíkur. Jökulfell fór f gær frá Hafnarfirði áleiðis til Ventspils. Dísarfell fór 19. þ. m. frá Seyðis- firði áleiðis til Riga. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helga feú er ú Akureyri. » Flugferðir * Hngi lag Isíand* h.f.: Miliilandaflug: Gullfaxi fór til Oslo og Stockholm í morgun. Flug- vélin er væntanleg aftur til Rvík- ur kl. 17,00 á morgun. Sélfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,30 í fyrramálið. — Innan- landsflug: I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat eyrar, Hólmavíkur, Homafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæj arklausturs, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morg- un er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skógasands, VeSt- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Loftlriðir h.f. t „Saga"‘ millilandaflngvél Loft- leiða er væntanleg til Reykjavikur kl. 18,45 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg. Flugvél in fer áleiðis til New York kl. 20,30. — Simdfélag kvetma fer í skemmtiferð til Viðeyjar n.k. supnudag kl, 6 e. h., ef veður leyfir. Lamaði íþróítamaðurinn Afhent Mbl.: K. P. 30,00 kr. FóJkið á Ásunnai-stÓðum Afhent MbL: Halldór Jónsson 300,00 kr. Minningarspjöld Krabbameinsféi. I@!and» fást hjá öllum póatefgreíðsltis landsins, lyfjabúðum í Reykjav!) og Hafnarfirði (nema Langavegr og Reykjavíkur-apútekum), — R» media, Elliheimilinn Grnnd o» íkrifstofn krabbameiimfélagann* Blóðbar.kanum, Barón&etíg, sím 6947. — Minningakortin ern a) greidd gegnum sfma 6947. « Gengisskráning • (Sölugengi) % Gullverð íslenzkrar krónn > 1 sterlingspund ...... kr. 45,7* 1 bandarískur dollar .. — 16,35 1 Kanada-dollar......— 16,5* 100 danskar kr. ...... — 236,3* 100 norskar kr.— 728,5* 100 sænskar kr.— 315,5* 100 finnsk mörk......— 7,09 1000 franskir fr.....— 48,6! 100 belgiskir fr.........— 32,71 100 vestur-þýzk mörfe — 388,7* 1000 lírur ...........— 26,11 100 gullkrónur jafngiíd* 738,91 100 svissn. fr...........— 374,5* 100 Gvllini ...........— 431,1* 100 tékkn. kr...........— 226.6' • Utvarp • Fösludagur 22. júlí: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Ástir pipar- sveinsins41 eftir William Locke, in. (séra Sveinn Víkingur). 21,00 Tónleikar (Hl.ióðritað á Sibelius- arvikunni í Helsingfors 9. júní s. 1.). 21,20 Úr ýmsum áttum. Ævar Kvaran leikari velur efnið og flyt- ur. 21,45 Náttúrlegir hlutir, — spurningar og svör um náttúru- fræði (Ingólfur Davíðsson mag.). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Upplestur: „Ætli það hafi verið draumur?“ smásaga eftir Guy de Maupassant, Ágúst H„ Bjarnason þýddi. Margrét Jóns- dóttir les. 22,30 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Er katipandi að bíí Vil kaupa amerískan 6 m. fólksbíl, í góðu standi, á 25 —30 þúsund. Eldra model en ’45 kemur ekki til greina. Sími 1981 eftir kl. 4. mcnrgun&ajfinu/ Allf til sufitugerðar Betamon, Atamon, Pectinal, Víclatin Vín- og Cítrónusýra. Vanillú-stengur eg sykur, Biandað sultukrydd heilt Sinneps- og Piparkorn, NeguU, Sngefer, heilt, Cellophan, kcrk- tappar, Oetkers-su! tuvari, Flöskulakk. VKRZLIW SIMl 4 205 Rmm mínúfna krossnáfa Skýringar: I.árétt: — 1 ekki hægt að notast við — 6 gana — 8 ílát — 10 áhald — 12 hindraði — 14 tónn — 15 samt. — 16 iðka — 18 óhreinan. Lóðrétt: — 2 stinnt — 3 fanga mark — 4 klæða — 5 háreysti — 7 dyrnar — 9 vera vantrúaður á — 11 a;sia — 13 slitu — 16 kirid — 17 fangamark. Lauion siiVustu kru**itatu : Lárétt.- -—- í nælda — 6 róa — 8 efa — 10 kn — 12 lending — 14 dr. — 15 Na — 16 kló — 18 raulaði. Lóön't!: —e 2 æran — 3 ló —; 4 dali — 5 seldar — 7 angaði — 9 fer — 11 inn — 13 dall — 16 ku — 17 óa. j Það borgar sig ekki, ekki einu j sinrii fyrri Ameríkana, að reyna að vera fyndinn í Frakklandi. | Fyrir nokkru var Orson Welles á ferð í París. Haon fékk sér her- bergi á dýrn höteli og eitt kvöld þegar hann var á leið u;i]i til her- bergja sinna, sem voru á annari hæð, sagði hann við lyftudreng- inn: — Svei m"r þá, ef lyítan fer ekki r.pp m‘ð okkir?!! Drengurinn lét augun hvarfla upp og niður eftir hinum holduga búk kvikmyndafoist’óian3 og sagði RÍðun: — Þnð yoiia ég, horra. Hún ber 600 kíió. ★ Jó i gamtj lá fáf’mkur og bað um aö presturlnr. þjónustaði sig áður eri hann dæi. Bróðir hans, Árni, sótti nrestinn og eftir at- höfnina sneri guðsmaðurinn sér til Árna og snurði: — Þér eruð einnig háaldraður, Árni iwinn. I Árni, sern vpr vanur að blóta við hverja. setningu. svaiaði: — Já, eins o;r Fjandinn, prcst- ur minn. —- Og ég er 9 árum eldri, stundi Jón gamli veikum mætti. k Kennslukonan sagði yngstu nejnandunuTn slimm að teikna vörubifreið í kennslustundinni. — Eftir svoiitia sturtd rís lítill snáði úr sætj sínú og réttir kennslu- könunni'' teikningu, sein hún alls ekki gat séð hvað átti áð vera. Til þess að styggja drenginn ekki, sagði hún: ] — Þú varst fljótur að teikna þinn bíl, vinur minn. — Bíl? svaraði snáðinn, — sér kennslukonan ekki að þetta er íkorni, sem Iiefur orðið afvelta. k — Var það nú nauðsynlegt að aka í einum fleng yfir allt Jót- land svo að maður gat ekki séð nokkurn skapaðan hlut af lands- laginu? — 0, góða, láttu ekki svona, hefurðu nú ekki nógan tíma til að skoða það á myndunum sem við kaupum þegar bú kemur heim. w —- Hveraig leit. maðurinn út, sem reyndi að ræna yður? — fig sá það nú ekki greinilega, þetta skeði svo hratt, en svo niikið sá ég, að hann-er örugglega ekki með hring. kr — Hvað kevptirðu handa kær- U8tunni þinni? — Ekia perlufesti. — Af hverju gafstu henni elcki he'dur bil? — ílg l.ef aldiei heyrt talað um falska bila. •k Hún: — Þegjandi yfir morgun- kaffinu eins og vcnjulega, grúf- andi sig yf?r Morguiibláðið eina og venjulega. Hann, lítur unn úr biaðinu: —í Sagðirðu eitthvað? Hún, vingjarnle;: - Ntsi, neij það var í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.