Morgunblaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 22. júlí 1955 | 14 Framhaldssagan 37 að en aumkunarverð og fyrirlit- leg skækja!" Með þessa föstu ákvörðun í huga, las ég alla söguna og því nær sem dró sögulokum, því hæg ar las ég, óttasleginn við úrslit hessa máls. Loks las ég síðustu ið verða og hvernig mundir þú orða það?“ Hún hikaði, en sagði svo, með einlægni og hreinskilni í rödd og svip: „En maður getur ekki komið orðum að áliti sínu, þegar maður elskar“. Og þannig komum við ávallt að málsgreinina og sagði því næst: sama atriðinu. Það var eitthvað, „Þetta er allt og sumt , og leit sem snart mig, í þessari yfirlýs- ingu hennar um það, að hún elsk- aði mig. Ég greip hönd hennar og sagði: „Þú hefur á réttu að standa. Ég gæti ekki heldur kveðið upp á hana kvíðinn Við horfðumst þegjandi í augu og líkt sem ský líður yfir heiðan himin, þannig sá ég skugga svika og blekkinga líða yfir andlit henn ar, eitt andartak. Vissulega hvarfl dóm um> þigj þdtt ég þekki þig aði það í huga hennar, að Ijúga að mér, að hrópa upp að sagan væri góð og sýna þannig sjálfa sig í kulda sínum og kænsku, með því að beita vorkunarlátu smjaðri og falskri huggun. En þessi skuggi eyddist og vel, vegna þess eins, að ég ann þér“. Með skilningsglampa í augun- um, hrópaði hún: „Þannig er því farið, eða cr ekki svo? Þegar maður elskar einhvern, þá elskar maður allt í hvarf, nærri samstundis, fyrir ást fari hans, galla ekki síður en á mér, sem fyrst og fremst byggð kosti!“ ist á sannleika og virðingu gagn- vart mér. Með röddu, sem leyndi ekki hinum einlægu vonbrigðum, sagði hún: Á þessari stundu hefði mig helzt langað til að segja við hana: „Ég elska þig, eins og þú ert nú, sitjandi í rúminu þínu, kyrrlát „Þú hefur e. t. v. rétt fyrir og alvarleg, í fallega náttkjóln- þér .... Sagan er ekki það snilld um, með krullurnar, lokkana og arverk, sem hún átti að verða... blómvöndinn, milda brosið og En hún er samt alls ekki eins skæru, tindrandi augun. Og ég slæm og þú heldur sjálfur. Það elska þig, eins og þú varst fvrir er gaman að hlusta á hana“. skemmstu, er þú steigt danz losta Eg svaraði, mikið áhyggju- og munúðar, með upplyftum pils- minni og næstum glaðlega: um og glottandi vörum, við Ant- „Var ég ekki oft búinn að segja onia, sem þú lést þrýsta þér i þér þetta?“ faðmi sínum og eg mun unna „Hún er mjög vel skrifuð", þér ávallt og alla daga, hvað sem sagði hún. „Það er ekki nægilegt að skrifa vel“. fyrir kann að koma“. En ég sagði ekkert af þessu við hana, vegna þess, að mér var „En kannske", sagði hún-, — íjóst, að hún vissi að ég hafði „kannske hefurðu ekki unnið komizt að öllu og, að allt var nú hana nógu vel .... ef þú endurrit jafnað og útkljáð okkar á milli. aðir hana, jafnvel oftar en einu þess í stað sagði ég: sinni, þá mundir hún e. t. v. að „Kannske mun ég endurrita sög- lokum verða alveg eins og þú una, einnhvern góðan veðurdag sjálfur vilt hafa hana“. Ennþá hélt hún, að jafnve' í .... hún er ennþá ekki alveg full sköpuð .... einhvern góðan veð- iistinni, þá mætti góðvildin sín urdag, þegar ég verð fær um að meira en gjafir eðlishvatarinnar. útskýra sérstök málsatriði". „En ég vil að hún verði“, sagði „Ég er líka sannfærð um það“, ég, „alveg eins og innblásturinn sagði hún glaðlega, „að þú átt að gerir hana, innbiásturinn eða skörtur innblástursins .... og ef ekki er um neinn innblástur að ræða, þá er ekki við því hægt að gera, á neinn hátt“. „Þarna hefurðu einmitt á röngu að standa!“ hrópaði hún fjörlega. „Þú metur ekki vinnuna og vand virknina að verðleikum .... en raunverulega ríður mjög mikið á því tvennu. Vegna þessa gerast hlutirnir. Þeir verða ekki til, að- eins fyrir kraftaverk". Þannig héldum við áfram að endurskrifa hana — að nokkrum tíma liðnum“. Ég bauð henni góða nótt, með kossi og fór í háttinn. Ég svaf ó- venjulega vel, djúpum, þungum svefni, líkan svefni þess barns, sem foreldrarnir hafa flengt fyr- ir einhverjar misgerðir eða barna brek og hefur svo grátið. sárt og ekkaþrungið, unz því að lokum var fyrirgefið. Næsta morgun fór ég seint á fætur, rakaði mig og stakk upp á því við konu mína, að við skyld- um fara í stutta skemmtigöngu, fyrir hádegisverð. Hún féllst á það og við lögðum af stað. Skammt, hinum megin við bændabýlin, stóðu rústir lítillar kirkju, uppi á lítilli hæð. Við klöngruðumst þangað upp, eftir múlasnatroðningum, og settumst á lágan múrvegg, sem lá í hring- um kirkjugarðinn, og nutum þaðan hins mesta víðsýnis. Kirkj- an var afar forn, eins og sjá mátti á hinum rómversku súlnahöfð- um tveggja stólpa, sem stóðu í ytra anddyrinu. Auk þessa and- dyris var ekkert uppi standandi annað, en hluti veggjarins og nærri óþekkjanlegur partur af turninum. Kirkjugarðurinn, með gráum steinstéttum, var grasi vaxinn og neðan undir litla and- dyrinu, gat maður greint óljóst, í gegnum rifurnar á hinni klunnalegu og sprungnu hurð, frjósama runna með blöðum, sem glitruðu í sólargeislunum. Þá, er ég virti kirkjuna fyrir mér, uppgötvaði ég skyndilega og óvænt, andlit eða grímu, sem var skorið út á eitt súlnahöfuðið. — Tönn tímans hafði máð myndina, sem frá upphafi hlaut að hafa verið frekar ófullkomin og frum- stæð, svo nú hafði hún, að mestu glatað lögun og formi. Samt mátti þó greina óhugnanlegt andlit púka eða eins þess skógargoðs, sem myndsmíði þess tíma kom venjulega fyrir í anddyrum kirkj anna, hinum trúuðu til áminn- ingar. — DEPILL LITLI „Og ég ætla að selja „Vísi“ þegar ég verð stór, og gefa rökræða í jiokkra jtund, án þess þér alla peningana,“ sagði Óli. En hann var ennþá of lítill i i til að selja „Vísi“. I Mamma klappaði þeim báðum á kinnarnar, og sagðist að víkja hársbreidd frá sjónar- miðum okkar, sem voru næsta ó- lík, fljótt á litið. Loks braut ég handritið sam- hlakka ósköp mikið til. En Lóa bar Depil litla inn og bjó an, tróð því í vasann og sagði: um hann 1 brúðurúminu sínu. Brúðan Bína varð að láta sér „Gott og vel, við skulum alveg næSÍa sofa í bruðuvagninum. taka söguna mína út úr ölium '■ „Mjá, mjá,“ skældi Depill. ,Ég vil fá hana mömmu mína. umræðum". Hún gefur mér volga mjólk að drekka, og það er svo mjúkt Það varð stundarþögn, en svo og hlýtt að sofa hjá henni. Mjá, mjá.“ mælti ég hljóðlega: j Lóa og Óli skildu ekki hvað hann sagði, en þau heyrðu „Eg vona, að þér falli ekki mjög að hann var að skæla_ þungt að eiga misheppnaðan rit- höfund fyrir eiginmann!“ Hún svaraði samstundis, án nokkurs hiks: „Kannski er hann svangur," sagði Lóa og hljóp fram í eldhús og sótti mjólk í skál. Depill litli rak tunguna ofan í mjólkina og fannst hún góð „Ég hef aldrei hugsað um þig á bragðið. Hann hætti að skæla og fór að drekka. Þegar sem rithöfund". hann var orðinn saddur tók Lóa hann og lagði í rúmið. „Hvernig hefurðu þá hugsað Hún strauk honum varlega um litla kroppinn. „Svona litli um mig?“ kisi minn,“ sagði hún blíðlega. „Þú mátt ekki gráta. Mér „Ja, eg veit eigmiega ekki hvað ^ þykir ósköp vænt um þig, því þú ert svo lítill og fallegur," skal", svaraði hun brosandi. syo göng hún Bí> bí Qg blaka« Qg áður en hún búfn að vítÞnákvæmle°gfaVhtaðUþú er^ og syn®a alla vísuna, var Depill sofnaður, og farinn að dreyma. Dcpill varð brátt yndi og eftirlæti allra á heimilinu. Hann var svo fjörugur og skemmtilegur, og alltaf í góðu skapi. hvort sem þú skrifar eða skrifar hverjum degi og hverri nottu stækkaði hann ofurhtið, ekki“. Þvl hann var svo duglegur að borða matinn sinn. Hann var „En ef þú ættir að segja skoð-' líka fínn og hreinn og þvoði sér oft á dag. Þegar hann þvoði un þína og álit, hvað mundir álit- sér sleikti hann aðra fram-loppuna og strauk henni um hverju þú ert líkur......Þi'i ert í mínum augum ávallt hinn sami. Verksmiðjustúlkan 4. og síðasta heftið af þessari bráðskemmtilegu og vinsælu sögu er loks- ins konaið út. — Ennþá fást öll heítin í flestum bókaverzlunum og veit- ingastofum en upplag- ið er á þrotum hjá út- gefanda. ■— Verksmiðju- stúlkan er tilvalinn lest- ur í sumarleyfinu. Sögnritið & ■4 PLASTOCBETE loftkBeRsliefni I steinsteypu Ótvíræðir kostir loftblendis í steinsteypu, eru nú almennt viðurkenndir P L A S T O C R E T E gerir steypuna þjála og voðfelda og jafnast hún því auðveldlega í mótin. gerir steypuna jafnari og áferðarfallegri, eykur mótstöðu harðnaðrar steypu gegn frosti vætu og veðrun, eykur styrkleika steypunnar verulega, þar sem minna þarf af vatni í hana, eykur bindihæfni steypunnar við járn og hindrar ryðmyndun, vatnsþéttir steypuna verulega. PLASTOCRETE hefur þá kosti iram yfir önnur loft- blendiefni, að loftblendin takmarkast sjálfkrafa við ákveðið hámark loftblendis, og þarf því ekki stöðugar mælingar á loftblendnisprósentu steypunnar. PLASTOCRETE er ódýrt efni, kostnaðurinn við að nota það vinnst fyllilega upp með lækkuðum vinnukostnaði. EINK AUMBOÐSMENN: J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30 ■■■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■] SEKKJATRILLIR \ \ \ ^ Fyrirliggjandi SmSIIINSSeNUOINSIN! Grjótagötu 7 — Símar 3573—5296 Rýmingarsala Mikið úrval af SKARTGRIPUM, KRYSTAL og KLUKK- UM verður selt með allt að 50% afslætti í dag og næstu daga. SKARTGRIPAVERZLUNIN Laugavegi 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.