Morgunblaðið - 23.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.07.1955, Blaðsíða 4
MORGWSBLAÐIÐ Laugardagur 23. jáií 195$ j | I da« er 203 rlagur ár«in-. 23. júlí. I Árdegisflse8i kl. 9,00. SííWegisnæði kl. 21,14, Lteknir er í læknavarðstofunni, «lmi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Ingólfs-apóteki, uími 1330. Ennfremur eru Holts- apótek og Apótek Austurbæjar op- án daglega til kl. 8 nema á laugar- dögum til k). 4. Holts-apótek er ©pið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarffar- og Keflavíkur- etpótek eru opin alla virka daga Ærá kl. 9—19, laugardaga frá kl. •9—10 og helga daga milli kl. 13,00 *ag 16,00. • Messur • Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f. ■h. Séra Jón Auðuns, Hallgrimskirkja: — Messa kl. II f.h. Séra Sigurjón Ámason. Elliheimillð: — Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Jósep Jóns- •ton, prófasttir frá Setbergi. Nesprestakall: — Messa í kap- -dlu Háskólans kl. 11 árdegis. — Sr. Jón Thorarensen. Fríl, irk ian í Hafltarfirði: — •Measa kl. 10,30 (Ath. brejttan messutíma). — Séra Krístinn Stefánsson. Útskálaprestakall: .— Messað að Hvalsnasi kl. .2 e.h. Sóknarprcstur Reynivallaprestakall: — Messað i Reynivöllum kl. 2 e. h. sunnu -dag. — Sóknarprestur. Kálfatjöj’n: — Messa kl 2. —r- 3éra Garðar Þorsteinsson. Keflavíkurkirkja: — Messa kl. ”2 e. h. — Innri Njarðviur-kirkja: Messa kl. 5. —- Sr. Bjöm Jónsson. • Bruðkaup • t dag verða gefin saman í hjóna óand ungfrú Asa Jónsdóttir, Njáls götu 4 og Jóhann Gunnlaugsson, Skagabraut 10, Akranesi. Heimili ungu hjónanna er á Njálsgötu 4. 1 dag verða gefin saman t hjóna band af séra Jóhanni Biiem, ung frú Sigrún Gu&nundsdóttir, Karfavog 11 og Stefán Ásbjöms- son, Óðinsgötu 17, bæði starfandi hjá skrífstofum S.Í.S. Heimili angu hjónanna verður á Karfa- vog 11. 1 dag verða gefin saman í hjóna 'öand unírfrú Annie Wintherhaiter Schweitz, hárgreiðslúkona og Þor- steinn R. Helgason, gjaldkeri. —- ffeimili þeirra er á Asvallag. 26. Gefin verða saman í hjónaband 1 dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Valgerður Þorleifsdótt.ir og Bene- -dikt Guðmundsson. gullsmiður. — ffeimili ungu hjónanna verður að Miklubraut 56. Nýlega voru r-fin saman í hjónaband Anna Georgsdóttir o? Gunnar Már Pétursson Heimili þeirra er að Reynivöllum, Skerja- firði. — í dag, laugarda-r, verða gefin aaman í hjónábarid af séra Þor- steini Bjömssyni, ungfrú Ása Jónsdóttir, simamær, Njálsgötu 4. og Jóha> i Gunnlaugsson, skin- verji á m.s. Reýk.iafossi. Heimili ungu hjónanna verður að Njáls- götu 4. • Hjónaefni • Þann 22. þ.m. ooinberuðu trúlof an sína ungfrú Marie-Madeleine ’VoiIlery. dóttir sendiherra Frakka hér á landi og Harald G. Willas isen, fulltrúi á fslandi fyi ir Braat- nens Safi'. • Skipafréttir • íltriskipafi'lag fvlaud- h.f.: Brúarfoss fer væntanlega frá Antwerpen í dag til Eeykjavíkur. Dettifoss fór frti Leningrad að morgni 21. þ.m. til Hamina og Eeykjavíkur. Fjallfoss er í Reykja vík. Goðnfoss ev v.-vntanleg'tr til 'Beykjavíku-• í dag. GuJlfsss fc-r á Liádegi í dag tíl l.eíth og Reykja- 'víkur frá Hal'narfirði. Lagarfoss <er í Gautaborg. Reyktafoss átti tið farr. frá Akureyri i kveldi tiJ. Húsavík.tEr og þaðíií) til líotter- *lárn. Selfoss var væntanlegur til Raufarbafnar siðdegis í gærdag. Tröllafoss fór frá Rcýkjavík 14. í). m. til New York. Tungufoss Acm til Beykjavfkur að morgni 22. ty. ii. frá íí'ili. r.m' Þau mistök urðu í blaðinu í gær. að þessi mynd, sem átti að fylgja frásögnirtni af óþurrkunum á Suðurlandi féll niður, Einar Guðmutidsson, annar bræðranna í Túni er að slá, enda þótt húðarrigning sé og veðurútlit allt annað en gott. En ekki er um annað að velja. Ella vex alit grasið úr sér og eyðlleggst. .'-.kípáútgerð nkÍ-ÍTI- Hekla fer frá Reykjavík Id. 18,00 í kvöld til Norðurlanda. — Esja fór frá Reykjavik kl. 21,00 í gærkvöldi í skemmtiferð til Akra- ness og Breiðaf jarðar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. —- Skjaldbrcið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vest- mannaeyja. Skipadeiíd >. I. S.: Hvassafell fór frá Hamborg 20. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Arn- arfell er væntanlegt til Reykjavík ur á morgun. Jökulfell fór frá Hafnarfirði í gær áleíðis til Vent spils, Hamborgar óg Rotterdam. Dísarfell fór 19. þ.ni. frá Seyðis- firði áleiðis til Riga. Litlafell er í olíuflutningum á l-'axaflóa. Helga fell er ;’t Akureyrí. A f m æ 1 i * anlegar til Reykjavíkur kl. 17,00 í dag frá Stokkhólmi og Osló. Sól- faxi fór í morgun til GlasgóW og Kaupmannabafnar. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 20,00 á morgun. — Innanlands- flug: — 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blöndu- óss, Egilstaða, ísafjarðar, Saúð- árkróks, Sigluf jarðar, Skógar- sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Grímseyjar og Vest.manna ey.ia- — Áætlunarferðir Bifreiðastöð Islands í dag, laug- ardag: Akureyri kl. 8,00 og 22,00. — Biskupstungur að Geysi kl. 13,00. Dalir—Bjarkarlundur kl. 14,00. Fljótshlíð kl. 14,00. Grindavík kl. 13,00 og 19,00. Hreðavatn um Uxahryggi kl. 14,00. Hrunamanna hreppur kl. 14,00. Hveragerði kl. 14,00 og 17,30 í Þorlákshöfn. — Keflavík kl. 13,15; 15,15; 19,00 og 23,30. Kjaiarnes—Kjós kl. 13,30 og 17,00. Landsveit kl. 14,00. — Laugarvatn kl. 13,00. Mosfellsdal ur kl. 7,30; 14,15 og 18,20. Reyk holt kl. 14,00. Reykir kl. 7,30; 12,45; 16.20; 18,20 og 23,00. — Skeggjastaðír nm Selfoss kl. 15,00. Vestur-Landeyjar kl. 13,00. Vatns leysuströnd—-Vogar kl. 13,00. Vík í Mýrdal kl. 13,00. Þingvellir kl. 10,00; 13,30 og 16,00. Þykkvibær kl. 13,00, | Sunnudagur: Akureyri kl. 8,00 og 22,00. — Grindavík kl. 19,00 og 23,30. — Hveragerði kl. 22,00. Keflavík kl. 13,15; 15,15; 19,00 og 23,30. — Kjalarnes—Kjós kl. 8,00 og 13,30. Laugarvatn kl. 10,00. Mosfells- dalur kl. 14,15 og 19,30. Reykir kl. 12,45; 16,20; 18,00 og 23,00. Þingvellir kl. 10,00; 13,30 og 18,00. Skemmtiferðir: Gullfoss, Geysir kl. 9,00. — Borgarfjörður, Hreða- vatn, Reykholt, Uxahryggir kl. 9,00, — Hringferð: Krýsuvík, Strandakirkja, Hveragerði, -Sogs- fossar, Þingvellir kl. 13,30. Sýningu að ljúka Hinni kínversku listíðnaðarsýn- ingu, sem staðið hefur yfir í Góð- templarahúsinu, lýkur á sunnu- dagskvöld. Hefux hún verið vel sótt, enda mál maitna, að hún hafi j verið fegurst af þeím sýningum, sem jámtjaldslöndin efndu til hér á landj. Eru nú síðustu forvöð að sjá hana. I Skandinavisk boldklub j heldur fund í fundarsal Slysa- varnafélags Islands, Grófin 1, mánudaginn 25. júlí n.k. — Vin- samlegast hafið með ykkur myndir frá ferðalögunum í sumar. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hefi ég nýlega móttekið frá Haraldi kaupmanna Böðvarssyni á Akransei, 100,00 kr., sem Valdi- mar Long, kaupmaður í Hafnar- firði hafði sent honum seirt gjöf til í kirkjunnar. — Matthías Þórðar- son. — kr., Sólbeiniadrengurinn !- Afhent Mbl.: G. P. 25,00 B Þ. 50,00. J ! Minningarspjöid i Krabbameinsfél. ísla.nd# fást bjá öllum póstafgreiðslosi landsíns, lyfjabúðum 3 Reyxjavj! og Hafnarfirðj (neras '.sutrav..*** | og Reykjavtkur apótekam) , — Re media, Elliheimíhmi iij-une ... | ikrifstofn krabbaiBeiiu'tálagAnzt'i j BlóðbaTskannm, Barðnssttg, tfm ■ví' ~ Fimm mínúfna krossqáfa Anna Guðnadóttir, saumakona, I.augavegi 48, er -jötu« ; dag. 72 únt er 27. júlí Helgi Þ. Stein borg, áður til heintiiis að Sölfhóis götu 7 í Reykjavík. Haim dvelzt mi t sjúkra- og cIHheimilinu Sól- vangi, Hafnarf irði. Helgi varð fyrir alvarlegu áfaili fyrir áii stðan, en er nú aftur á góðurn batavegi. Flugterdií Loftlciftii- h.f.: „Saga“, millilandaflugvéi Loft- j leiða er væntan'eg til Reykjavíkur j kl. 09,00 árdegis ? dag frá New Yo.rk. Fiitgvélin fer áleiðis til Gautaborgar, Hamborgar og Lux- 1 emburgar kl. 10,30. — Einníg,er Hekla væntivnleg kl. 17,45 frá Noregi. Flugvélin fer s til New York kl. 19,80 dag áieiðis Skvringar- Láréu: — 1 fiskur — 6 tíða 3 sár — 10 hár - - 12 hundrað ára- rnót —- 14 félag — 1-5 mennta- Stofnuu — 1*> hljóma — 18 fisk- andi. — LóCréit: — 2 svöl — 3 korn — 4 hand — 5 ranga -— 7 í kistu — 9 fæða — 11 fugl — 13 skyldmenni +— 15 taug —1 17 flan. laum -.iðll-tu Jir-i—^atu : Lárétt: — 1 óhæft — 6 aim — 3 k»>r — 10 ool — 12 aflaði 14 t 3947. — Minningakortín eru afa gi'eidd geggium slma 3947. • Gengísskrdning • (Sölugengi) % GullverS íslenzkrar krÓBas 1 sterlingspund .....kr. 46,70 1 bandarískur doilar , „ — 16,3$ 1 Kanada-dollar.......— 16,5® 100 danskar kr. ...... — 336,3® 100 norskar kr. ...... — 128,5©. 100 sænskar kr. ...... — 816,5®i 100 finnsk mörk .......— 7,09, 1000 franskir fr. .... — 46,63 100 belgiskir fr. ......— 32,75 100 vestur-þýzk rnörk — 888,70 1000 lírur .............— 26,1* 100 gullkrónur jafngilda 738,96 100 svissn. fr. ........— 374,5(8 100 Gyllini .......... — 431,10 100 tékkn. kr....... — 226,61 • ÍJ t v a r p • Laugardayur 23. júli: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir, 12,00 Hádegisút- varp. 12,50 Óskalög sjúklinga — (Ingibjörg Þorbergs). 15,30 Mið- degisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleik- ar: Valsar eftir Waldteufel (plöt- ur). 19,45 Auglýsingar. — 20,00 Fréttir. 20,30 Leikrit: „Kysstu úr mér hrollinn" eftir Loft Guð- mundsson. Leikstjóri: Haraldur Björnssou. 21,00 Tónleikar (plöt- ur). 21,30 Upplestur: „Reykur“, smásaga eftir Einar H. Kvaran (Þóra Borg leiklcona). — 21,45 Klassískir dansar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrár- \ok. — la - an. að — i í H. 18 aurug- Flugfélag Island^ h.f.: I»lillila:.áaflug: Guílfaxi er væntl I Lðréti: — 2 hart — 3 ÆN —' 4 fata — 5 skalla — 7 hliðin — 9 efa — 11 óða — 13 rufu — 16 ær 17 AG. Erindreki uokkur kom til lítill- ar borgar á Norðurlöndum og hafði haldið þar áhrifaniiklar ræður og snúið fjölda fólks til íylgis við sinn flokk. Um kvöldið þurfti hann að halcla áfram til næstu borgar með lest. Fjöldi t'ólks elti bann á járnbrautarstöð- ina og er hann hafði stigið á lest- ina stakk ha.nn höfðinu út utn gluggann og tók að flytja mál sitt af miklum oidmóði. E-r hann hafði þrumað yfir mannsöfnuðinum litla stund ,var gefið brottfaramerki og lest.in rann út af stöðinni. — Erindrekinn steinþagnaði, en borfði á mannfjöldann veit'a og hrópa. Maður nokkur er hlýtt hafði á tal hans, sneri sér að honum og hafði orð á því að það heí'ði verið leitt að hann skildi þurfa að hætta ræðunni í miðjura klíðum. — Það var ekki neitt, svaraði erindrekinn, — en mér þykir verra að vita ekki hvort fóikið hrónaði húrra fyrr því sem ég sagði eða því að ég varð að þagna, ★ Fyrir nokkru var svohljóðandi tilkynning frá lögreglunni í Kaup mannarhafnarútvarninu: Bíll nr. 19 . . . et' beðinn að aka til Vesterbrogade, þar sem nak- inn kvenmaðnr cr að dansa fvrir utan hús nr. . . . Eftir nokkra I tilkvnning frá hljóðandi: Allir aðrir beðnir að staðnæmast þcir eru nú staddir. ir Hvað ert þú að teikna Gretss tuíit, spurði mamma haitnar. Eg er að teikna Guð — En kæra .hnrt það veit eng- inn hvernig bana lítur út. Veit ég »eí, e» þegc- é«r -r búin að teii’ka ha . getur fólk fengið að vita það. stund kom önnur lögreglunni svo- lögreglubílar eru þar sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.