Morgunblaðið - 23.07.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.07.1955, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 23. júlí 1955 Stofnun Flónbúsins vnr bylting sem oili umréti í hugum bændu Á SELFOSSI býr enn einn af helztu frumkvöðlunumaðstofn un Mjólkurbús Flóamanna, Dagur Brynjúlfsson, sem áður ' var bóndi í Gaulverjabæ. Dag- ur var með frá byrjun, hann sat í framkvæmdanefnd Flóa- áveitufélagsins, þar sem stofn un mjólkurbúsins kom fyrst til umræðu og hann hefur setið í j stjórn Mjólkurbúsins frá upp- hafi og fram á þennan dag. Fréttamaður Mbl. kom að máli við Dag og bað hann um að rifja upp að minnsta kosti fáeinar end urminningar frá hinum erfiðu byrjunarárum. Varð Dagur við þeirri beiðni, sagði hann fjörlega og skemmtilega frá helztu atvik- um, en bað þó um að það yrði tek ið fram að þetta eru aðeins sund- urlausar minningar. Mjólkurbús- stofnunin hefði verið samtök xnargra bænda og í rauninni þyrfti að nefna miklu fleiri til, en hann gerði í svo sundurlausu máli. HVERNIG ÁTTI AÐ NYTJA GRASAUKANN? Dagur rifjaði það fyrst upp í Nú er þ<ið undirsfaða aSSra fraiFÍara á Suðurlandi Samfai viö Dag Brynjúlfssors frá Gaulverjabæ íslenzk stúlka siglir á kaupfari um Kyrrahaf Spjallað við unga Reykjavíkurstúlku, er gerðist skipsþerna d norsku ílutningaskipi jþAÐ er mjög sjaldgæft að hitta Dagur Brynjúlfsson fyrir rúmlega tvítuga, íslenzka stúlku, sem siglt hefir um heims- höfin þver og endilöng á kaupför- urðum við fylgjendur þess um Gg sótt heim svo fjarlæg lönd að heyja harða baráttu. Þar kom sem Filippseyjar, Kína, Japan og margt til greina og er þetta í Norður-Afríku. En löngum hefir sjálfu sér eðlilegt. Hér var í verjg sagt, að íslendingum sé út- mjög stórt ráðist, hér var um þráin í blóð borin, og svo var um stórkostlega byltingu að ræða og Kristínu Einarsdóttur. sumrir voru mjög vantrúaðir á skömmu eftir að Kristín hafði að hugmyndirnar gætu orðið að ]0kjg Kvennaskólaprófi hér veruleika. Hér var einnig um heima þótti henni tími til kom- mikla fjárhagslega hættu að jnn ag hleypa heimdraganum og ræða hjá mörgum manninum. sja sjg um j heiminum. Nú hefir Sumir bændur, sem höfðu e. t. hún verið að heiman í tvö og v. getað aflað sér markaða fyrir hálft ár og er enn óráðin í því sína vöru voru hræddir við að missa þá, ef mjólkurbúið tæki til starfa. Og menn voru hræddir við að senda mjólk sína til búsins. Álitamál hvort búinu tækist að selja afurðirnar, og þá myndu þeir standa uppi slyppir og snauðir. Þá voru líka aðrir tímar en nú eru. Samgöngur voru svo litlar og lélegar, að ýmsar leiðir og hugmyndir virtust ekki eins auð- veldar og nú er. Ég man eftir því að tortryggnisspurningar mættu hversu lengi hún dvelur hér heima að sinni. ★ ★ ★ Kristín gegndi starfi skips- þernu í eitt og hálf ár af þeim tíma, er hún dvaldist utan. Hún fór þrjár ferðir yfir Kyrrahafið mjög stuttu máli, að undanfari seldi einn pott af mjólk daglega mjólkurbússtofnunarinnar hefði allan ársins hring, þá fengi hann verið Flóaáveitufélagið. — Með f.vrir hann 87 kr. yfir árið. — En Flóaáveitunni jókst heyfengur hvað haldið þið að það sé mikið. 1 bænda mjög og fór það vandamál — Það er eitt hestverð. Þegar ég ^ okkur um það, hvernig ætti að að verða aðkallandi, hvernig ' benti á þetta, minnist ég þess, j flytja allt þetta mjólkurmagn til hggn(jur æftu að gera sér pen- hve IMagnus Guðmundsson tok | Floabusins og Ölfusingar gatu inga úr þessum mikla grasauka. ' vel undir orð mm og notaði hann I seint sætt sig við það að senda __Ég bjó um þessar mundir í þetta ætíð sem sterk rök fyrir mjólkina austur í Flóa til þess að Gaulverjabæ og byrjaði þá að stofnun Mjólkurbúsins. selja mjólk til Stokkseyrar. Ég fékk þá 13 aura fyrir líterinn og Einar Eyjólfsson frá Sléttabóli sá um flutninginn og tók fyrir það tvo aura af líter, svo að mjólk in kostaði 15 aura á Stokkseyri. f framkvæmdanefnd Flóa- áveitufélagsins var mjög fljót- Eftir þetta lagði ríkisstjórnin fram á þingi breytingar á Flóa- áveitulögunum þess efnis að telja megi til stofnkostnaðar Flóaáveit unnar framkvæmdir til að „hag- nýta grasaukann í Flóanum. — Skyldi ríkisstjórnin greiða allt að fjórðung kostnaðar. lega eða árið 1925 tekið að ræða um stofnun mjólkurbús. Og 7. GRUNDVÖLLURINN LAGÐUR nóvember 1925 skrifaði nefndin I Á grundvelli þessara laga var rikisstjórninni viðvíkjandi vænt skipuð þriggja manna nethd til anlegu mjólkurbúi. VIDRÆÐUR VID RÍKISSTJÓRNINA Þá voru í ríkisstjórn, segir þess að gera tillögur um hver mannvirki skyldi gera á Flóa- áveitusvæðinu. í nefndinni áttu sæti Geir Zoega vegamálastjóri, Valtýr Stefánsson ritstjóri og Dagur Brynjúlfsson, þeir Jón j Magnús Þorláksson bóndi á Blika Magnússon, Jón Þorláksson og stöðum. Þessi nefnd lagði allar Magnús Guðmundsson. f árs- j megin-grundvallarlínurnar að byrjun 1926 fór ég svo ásamt öðr , stofnun Mjólkurbús Flóamanna. um mönnum í stjórn Flóaáveitu- Hún hafði einnia mikið samstarf félagsins cg framkvæmdanefnd, I við framkvæmdahefnd Flóaáveit- suður til Reykjavíkur. — Vorum unnar. við kvaddir þarigað af ríkisstjórn- I Lagði nefndin til að Lands- fara svo sömu leið til baka suð- ur til Reykjavíkur. Var það mjög þýðingarmikið að Geir Zoega, vegamálastjóri, sat í nefndinni og sýndi mönnum fram á hvernig samgöngurnar myndu verða í framtíðinni. STOFNFUNDURINN 17. nóv. 1927 gaf Flóaáveitu- nefnd síðan út fundarboð þar sem sagði m. a.: — Flóaáveitunefnd kveður hér með bændur á Flóa- áveitusvæðinu, leiguliða jafnt sem sjálfseignarbændur alla, er kýr eiga, til fundar í fundarhúsi Hraungerðishrepps að Skeggja- stöðum laugardaginn 10. des. kl. 1 e.h., þar sem frumvarp til sam- þykktar fyrir mjólkurbú Flóaá- veitufélagsins verður borið upp til umræðu og atkvæða fundar- manna.....Það ber að athuga, að auk þess sem leitað verður Kristín Einarsdóttir sjómennskan vel. henni féll og tóku þær 15 mánuði alls, og þar að auki fór hún heimleiðis þvert yfir Atlantshafið frá New York til Norður-Afríku og þaðan til Genúa á Ítalíu. Hélt hún síð- an heimleiðis til Danmerkur og Noregs og kom flugleiðis heim fyrir skemmstu. Þessi unga, glaðlynda Reykja- víkurstúlka segist hafa kunnað mjög vel við sig á sjónum og aldrei unað sér betur, en meðan samþykktar á fundi þessum, verð hún fann skipsfjalirnar undir ur og fengin bein ákvörðun fund- armanna um hluttöku þeirra í mjólkurbúinu, ef svo margir fé- lagar fást, að gjörlegt þykir að fótum sér. ★ ★ ★ Þegar Kristín var 19 ára — í t janúar 1953 — fór hún vestur um reisa búið, minnst eigendur 600 :f tn skyldfólks síns { Kanada ^ua' j og var þar um kyrrt í eitt ár. Miklar umræður urðu á þessum Dvaldi hún fyrst í Winnipeg, en fundi. Stofnun mjólkurbúsins fók sér síðan far til Kyrrahafs- hafði sterkast fylgi í Hraungerð- strandarinnar og vann um nokk- ishreppi. Þar voru meðal ákveðn- urra mánaða skeið í Vancouver. ustu stuðningsmannanna þeir Þótti henni kynlegt að aka yfir Guðmundur Snorrason á Læk og sléttuna miklu í Mið-Kanada í Gísli Jónsson á Stóru-Reykjum. bríá daga samfleytt og sjá varla Þá var all-mikið fylgi við mjólk- örla fyrir mishæð, fyrr en komið ’ genningur við slæm kjör. Sér- sinna farþegunum og jafnfrarnt yfirmönnum skipsins. ★ ★ ★ Starfið var létt og þægilegt, enda allur aðbúnaður á skipinu hinn prýðilegasti, segir Kristín. Og mjög fjölbreytt, þar sem nýir farþegar bættust alltaf í hópinn — allt frá kaupsýslumönnum til trúboða. Mjög sjaldan voru farþegarnir erfiðir viðfangs, enda verður svo lítill hópur á skipsfjöl allt að því að stórri fjölskyldu á slíkum langleiðum. Það er dýrt að ferðast með slíkum skipum, enda baðklefi með hverri káetu og maturinn mjög góður. En hætturnar steðjuðu oft að á hafinu — einkum í júlí og ágúst, þegar mikil hætta er á fellibyljum á leiðinni milli Jap- an og Hong Kong. Ég man sér- staklega eftir því, þegar felli- bylur fór fram hjá skammt fyrir sunnan okkur á þessari leið, seg- ir Kristín. Þetta var s.l. haust. Allt ætlaði um koll að keyra um borð, loka varð öllum dyrum og hlerum, en það vill til, að svo stór kaupför eru sterklega byggð, og Fern Side er tiltölulega ný- smíðað — á árinu 1948 — og hagg aðist oft ekki, þótt hvasst væri. Á skipum, er sigla á fellibylja- svæðinu að staðaldri, er það venja að skýra fellibylina, sem verða á vegi þeirra kvenmanns- nöfnum. Eru þeir skýrðir í staf- rófsröð, og voru skipverjar á Fern Side komnir að M í staf- rófinu, er Kristín yfirgaf kaup- farið. ★ ★ ★ Á Filipseyjum er dásamlega fallegt, segir Kristín. Oft tók það um mánuð að sigla milli hafn- anna á eyjunum. Fólkið er elsku- legt og glaðlynt, en fátæktin er mikil og margir eru klæddir tötr- um. ★ ★ ★ f Hong Kong lá skipið venju lega úti í firðinum, og komu far- andsalar um borð og settu upp markað á þilfarinu Hong Kong er fríhöfn, og vörurnar tollfrjáls- ar og mjög fallegar og sérkenni- legar — einkum handsaumuðu kínversku dúkarnir, sem ég stóðst aldrei, enda eyddi ég oft mínum síðasta eyri þar. Hvers konar prang tíðkast þarna mikið, og óhætt Var að gera ráð fyrir, að kaupmaðurinn byði vöruna fyrir tvöfalt það verð, er hann endan- lega lét hana fyrir. Kínverskir dúkar eru mikil listaverk, enda er það sagt, að kínversku stúlkurnar, sem vinna þessa iðn, séu settar til að nema hana mjög ungar að aldri, 10—12 ára. ★ ★ ★ Eins og á Filipseyjum býr al- var vestur undir Klettafjöllin. Vann Kristín fyrst í stað urbúið þegar í upphafi í Gaul- verjabæjarhreppi, þar sem m. a. Vann Kristín fyrst í stað á Kristinn Ögmundsson í Tungu og skrifstofu hjá stóru norsku skipa- Sturla Jónsson í Fljótshólum félagi, „Fearnely & Eger“. Hún studdu það vel. Minnstur stuðn- hafði spurnir af ungum stúlkum FYRSTA STJÓRN MJÓLKURBÚS FLÓAMANNA 1930 ingur var í Sandvíkurhreppi. Á þessum fyrsta fundi var fé- lagsstofnun samþykkt með 69 at- kvæðum og 52 bændur skuld- Talið frá vinstri: Sigurgímnr Jónsson, Jörgensen mjólkurbússtjóri, ! bundu sig þegar og áttu þeir 324 hjá fyrirtækinu, sem réðu sig á kaupförin sem skipsþernur og sigldu víða um heim. ★ ★ ★ Eiríkur Einarsscn alþm. formaður og Dangur Brynjúlfsson. inni. Það var ekki síðasta ferðin stjórnin gengist m. a. fyrir stofn þessara erinda, því að nú fór að un mjólkurbús, sem vinni úr 3 komast skriður á málin. ! millj. lítrum á ári. Ég minnist þess sérstakiega, 1 segir Dagur, hve þeir Jón Þor- BARÁTTA OG FLOKKA- láksson og Magnús Guðmunds- DRÆTTIR HEIMA í HÉRAÐI son höfðu mikinn áhuga fyrir j En hvernig tóku menn þessum hugmyndinni um stofnun mjólk- tillögum heima í héraði? spyr ég kýr. Þarna var kosin bráðabirgða Stöður þessar eru mjög eftir- stjórn og áttu í henni sæti þeir sóttar, og varð Kristín að bíða Eiríkur Einarsson, formaður, þess í sex mánuði, að hún fengi Dagur Brynjólfsson og Eggert ri'!m sem skipsþerna. Réði hún sig Benediktsson í Laugardælum. IÍAFIZT IIANDA UM BYGGINGU þá á eitt af skipum fyrirtækisins, Fern Side, 10 þús. tonna kaupfar. Sigldi skipið frá Naw York gegn- um Panama-skurðinn norður með ströndum Kaliforníu og þaðan urbús. T. d. minnist ég þess at- viks, að í fyrstu viðræðunum benti ég á það sem dæmi um þýð- ingu mjólkursölu, að ef bóndi Dag. — Því er að svara, að menn tóku þeim mjög misjafriiega. Áð- ur en Flóabúið kæmist á stofn, A fyrsta aðalfundi félagsins til Filipseyja, Hong Kong og hinn 28. febr. 1928 voru kosnir í japan. Ferðin tók að jafnaði 5 stjórn Eiríkur Eiríksson formað- rnánuði. ur, Dagur Brynjólfsson og Sigur- Kaupfar þetta tók 12 farþega, grímur Jónsson. og Var það hlutverk Kristínar Frh. á blfl. 12. ásamt norskri konu brytans að staklega þótti mér ömurlegt að sjá aðbúnað fjölskyldnanna, er -bjuggu á fljótabátunum. En íbúarnir taka lífinu með austurlenzkri ró, og það örlaði ekki fyrir þeim stríðsótta, sem gætir svo mikið víða annars stað- ar í heiminum. Skipstjórinn á Fern Side tók samt sem áður alltaf á sig stóran krók til að fara sem fjærst ströndum Formósu, enda kom það fyrir — þó ekki væri það oft — að fregnir bárust af skipum, sem hurfu með dular- fullum hætti á siglingaleiðum með ströndum Kína. ★ ★ ★ Mér þótti klæðnaður fólksins í Japan kynlegur. Þjóðbúningar eru þar enn mikið notaðir, þó að margir hafi tekið upp evrópskan klæðaburð. Konur og karlar bera föt, sem eru mjög svipuð í snið- inu, en klæði karlmannanna eru Frh. á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.