Morgunblaðið - 23.07.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.07.1955, Blaðsíða 12
12 MORGL' IS BLAÐIÐ Laugardagur 23. júlí 1955 Bréf frá kirkjugesti ÉG var eirm af hinum mörgu kirkjugestum í Þjóðkirkju Hafn- erfjarðar 3. júlí, er hið nýja pípu- orgel var vígt. Yndisleg eru hljóðin í þessu nýja hljóðfæri og vel á það leikið *f organleikara kirkjunnar. — Naesta sunnudag, 10. júlí, var ég aftur í kirkjunni, þar var gott að vera. Guðsþjónustan byrjaði með tíinum undurfögru tónum frá argélinu og guðsþjónustan færði bjarta mínu fögnuð og gleði. En þó fannst mér nokkuð að:_ kirkj- an var ekki nógu vel sótt. í svona Btórum bæ eins og Hafiiarfirði. eetti ætíð að vera mannfjöldi við guðsþjónus;turnar. Hafnfirðingar! Sækið kirkju ykkar vel. Njótið blessunar og gleffi, í helgidóminum, frá Guðs orði og sáhnunum. Vel á minnzt, takið sálmabækurnar með ykkur og syngið með í kirkjunni, undir hinum fagra orgelleik og njótið blessunar frá sálmum íslenzku Ikirkjunnar, sem eru, yfirleitt, svo fagrir, vel gjörðir og byggðir á Guðs orði, svo að þeir vekja, hugga og gleðja kristna menn. IfirciSfif Framh. af bls. 1 legur stökkmaður, fjaðurmagn- aður og öruggur með mörg stökk yfir 15 m. Hann bætti metið um 48 cm!! Það var erfitt hjá mörgum t. d. liindrunahlaupurunum. Einar, se*n talinn var okkar betri mað- ur fékk hlaupasting og fór hægt í mark uj p á 1 stig. En Stefán Mjóp sern aldrei fyrr, krækti í armað ætið — og ísl. met. Tómas Lárusson kom á óvart í 400 m grindahlaupinu, Á síðustu metrunurn tryggði hann sér ann- að sætið é ágætum tíma. Lengi nætti skrifa um hina skemmtilegu keppni og góðu af- rek. Þetta var glæsilegt íþrótta- mót. Merki ísl. frjálsíþrótta hef- ur aftur ’-erið hafið hátt á loft. Holland er sterkur keppinautur sem ekki er auðsigraður — en keppnín ákaflega tvísýn. Það sýnir styrkleika ísl. lanasliðsins, sem er ungt og á íramtíðina fyr- ir sér. —A. St. Mjólkurbú van Hardoveld, H, 21,9 Rulander, H, 22,4 Ásm. Bjarnason, í, 22,5 Sigm. Júlíusson, í 22,8 699 m ' laup: Þórir Þoi steinsson, I, 1:54,0 de Kroon, H, 1:54,2 Svavar Markússon, f, 1:56,2 Verweij, H, 1:59,6 Bástokl.: GMi Guð.nundsson, í, 1,30 Nederhanc’, H, 1 80 van Oosten, H, 1,30 Sigurður Lárusson, í, 1,75 Þrístök'. Vilhjólmur Einarsson, í, 15,19 de Jong, H, 14,19 Friðieifu; Stefánsson, í, 14,11 van Oost n, H, 13,45 Spjótk:. ?t: Fikkert, I, 65,26 Jóel Sigurðsson, í, 64,51 Kamerbe k, H, 59,71 Adolf Ós arsson, í 58,43 5968 m hlaup: Fekkes, II. 15:02,2 Vtofet, H, 15:04,4 Sigurður Guðnason, í, 15:28,8 Krtstáán 'óhannsson, f, 15:35,8 30S9 m hir.drunnrhlaup: H.v.d. yeerdonk, H, 9:38,8 Stefán Ámason, í, 9:43,2 Vergeer, H, 9:57,0 Einnar C íðlaugsson, í, 10:31,2 Kúluv. »p: Guðm. Hermannsson, í, 15,63 Skúli Thoroddsen, í, 14,75 Kamerbeek H, 13,05 Rebel, II, 12,63 49® m Tindahlaup: Parlevlie’, H, 54,7 Té*»ar, I.árusson, í, 55,9 Buijs, H. 56,3 Ingimar Jónsson, f, 60,2 4x400 i boðhlaup: Frarnh. af bls. 6 — Nú var bara að hefjast handa, segir Dagur. Það var að fá teikningar að mjóikurbúi, byggja húsið, kaupa vélar og hefja rekst urinn hið allra fvrsta. Fyrsta vandamálið voru fjármálin. Auk þess fjár sem safnað var, ætluð- um við að fá 15 þús. kr. lán í banka í Reykjavik, en við feng- um neitun. En úr því rættist á ó- væntan og góðan hátt. Var Eirík- ur Einarsson á gangi á götu í Reykjavík, er hann hitti þar Jón Ólafsson frá Sumarliðabæ. — Bauðst Jón þá til að hjálpa Mjólk urbúi Flóamanna með því að iána þeim 30 þús. kr. í hlutabréfum, en hlutabréfin gátum við svo selt. Var þetta mikið drengskap- arbragð af Jóni Ólafssyni, eins og hans var von og vísa. Svo gaf Eggert í Laugardælum hálfa dagsláttu af sínu landi, und ir mjólkurbúið. Þar var byrjað að grafa. Steinn Steinsen sá um framkvæmdir, og innan skamms var mjólkurbúið risið þar næst- um alveg í þeirri mynd að útliti, sem það hefur haft allt fram á þennan dag. JÖRGENSEN MJÓLKURBÚSSTJÓRI — Og að lokum vil ég minnasí á þann mann, sem mest og bezt starfaði við upphaf mjólkurbús- rekstrarins, sem Dagur Brynj- úlfsson. Það var danskur maður, Jörgensen að nafni. Hann skipulagði allt búið og kom því í gang. Slíkt var vandaverk, en hann leysti það vel af höndum. Og svo er ekki mikið meir um stofnun búsins að segja, annað en það að síðan fóru fleiri bænd- ur að bætast í hópinn og úr æ fleiri hreppum. Nú er enginn maður á öllu Suðurlandsundir- lendi í nokkrum vafa um það, að Mjólkurbú Flóamanna er und- irstaða allra framfara á öllu Suð- urlandi. Og meir en það, — Mjólk urbúið er undirstaða þess að bændumir og allir íbúarnir geti lifað mannsæmandi lífi. Þannig lauk hinn reyndi for- ustumaður máli sínu. Ég kvaddi Dag Brynjúlfsson og var eftir tæpa klukkustund kom- inn suður til Reykjavíkur, þar sem ég gat fyrir framsýni nokk- urra manna fyrir hálfum þriðja áratug, nú drukkið hina góðu sunnlenzku Flóamjólk, í órafjar- lægð frá mjaltastað hennar. Þ. Th. Þoir slöðvas! ekki xmí A 99 POLAR rafgevmíina OPEÐ I KVOLD Hljómsveit Aage Lorange leikur. DANSLEIKUR úd í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Svavars Gesís. Aðgöngumiðasala kl. 6. Silfurfunglið Dansað í kvöld til kl. 1. Hljómsveit José M. Riba Aðgöngumiðar seldir kl. 3—4. Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu. Silfurtimdið K ■ * « * r GS « K * *.» B ■ ■ » • u 6 m i SKQjÞKSf TROLOFUNARIÍRINGIR 14 karata og 18 karata. * í BEZT AÐ AVGLtSA MORGVJSBLAÐmV SELFOSSBIO SELFOSSBIO DANSLEIKUR í kvöld! klukkan 9. Hljómsveit Skafta Ólafssonar leikur. Söngvari Skaftí Ólafsson. ift * !» * I SELFOSSBIO SELFOSSBIO íifreiðor Nú eru aðeins eftir 10 Aðeins nokkur hundr- Óvenjulegir vinnings- dagar þar til dregið nð miðar óseldir mögulcikar úr 3000 verður enn miðum AHir þeir, sem fengið hafa senda miða til sölu eru beðnir að gera skil um þessa helgi og eigi síðar en næstkomandi mánudag hinn 25. júlí milíí klukkan 17 og 19 i fimleikahúsi félagsins við Túngötu. Látið ekki happ úr hendl síeppa. Tryggið yður miða áður en það ec um seinan. í R. flytur léttar og spennandi smásögur. — Verð- launamyndagáta. — Mynd mcð hverri sögu. — Smælki. — Lesið Sumarsögur í sumarleyfinu. Svona er byrjunín á Verðlaunamyndagátunni Sumarsögur Holland ísland 3:20,4 3:26,8 MARKÚS Eftir Ed Dodd L® EVEiay tAc-'Z is V$efrCHED BY Tl yjt’.HUNGRV OLD Í2 ' FÓPLOC.K | 11 ‘Ú " f W!S &TOKEN LEG ANl> PA'NFUlLV Dí2A<33 M1AASELP BACK TO Hi5 L2AN-TO 1) Markúsi tekst að losa sig úrlinn og hann skreiðist áfram með klemmunni. En hann er fótbrot- I mestu erfiðismunum. -i i r »•■'•' ,'-■%] r-A'LSHED akD' hELPLESS, h.E • I rlNAL -Y CAU-S f.xhaustso ON iv~ PPOWSa E£ö j 2) Gamli gráðugi og soltni úlf- . 3) Markús er uppgefinn og | urinn gefur honum nánar gætur. bjargarlaus. Hann fellur niðuit | með vitundar lí tilL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.