Morgunblaðið - 24.07.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.07.1955, Blaðsíða 7
f Sunnudagur 24. júli 1955 MORGUNBLAÐIÐ 7 ; — Húsavík voxandi útgeiðor- og verzlunarbær Framh. af b!f> > liggja að útgerð og sjósókn er höfuðatvinnuvegurinn. Útræði hefir verið á Húsavík ffrá öndverðu, en nú eru bátar gerðir þaðan út á vertíð suður á vetrum á veiðar á heimamið- um í flóanum, á síld á sumrin og enn hafa selveiðarnar ekki með ©llu lagzt niður. I^r Selveiðar sem íþrótt Fyrst skal á það drepið, að í vetur eignuðust Húsvikingar þriðjung í togaranum Norðlend- ingi, en hann er að auki gerð- Hraðfrystihúsið framleiðir út- flutningsverðmæti fyrir 4.5 millj. króna á ári. Þessi fallega stúlka, er ein af þeim mörgu, sem þar vinna. mr út frá Ólafsfirði og Sauðár- krók. Leggur togarinn upp á Húsavík í priðju hverri veiðiför. Eitt mesta vandamál þeirra sero norðlenzku útgerðarbæina byggja er hið timabundna atvinnuleysi. sem jafnan gætir yfir vetrar- mónuðina, þegar skammdegið ei Eem svartast og flestar fram- kvæmdir liggja niðri Var togar- anum ætlað að bæta hér um og ’úrðist svo sem að honum verði admikil aívinnuaukning. Þrir stórir bátar stunda síld- veiðar á sumrum, en eru gerðii ót á vertið á vetrum, en um áramc-tin munu þrír nýir bátax hafa bætzt í hópinn, eru þeir nu í smíðum. Dekkbátar eru sjö gerðir út á Húsavík 8—15 lestir að stærð. Stunda þeii veiðar á heimamið- um yfir sumartímann. Var afli sæmiíegur í vetur og góður í vor. Þó veldur það útgerðarmönn um á Húsavík, sem annars staðar i'yrir norðan, þungum áhyggjum, hve ýsuverðið hef- ir stórlækkað frá því sem áður var og sjá þeir fram á mikla fjárhagsörðugleika og rekstr- arstöðvnn, ef ekkert verður að gert, og verðið hækkar ekki brátt aftur. Trillur eru 40 tatsins, sem stunda aðaílega ýsuveioar seinni hluta sumars, en ekki sjá sjó- menn sig úr færi að skjóta hnis- ur þegar tækifæri gefst og er það góður búhnykkur. Aflinn er mestur unninn i hraðfrystihúsinu, sem afkasíar um 20 lestum á venjuíegum vinnudegi. Dálítið er þó salrað af aflanum og um 50 lestir hafa verið hertar í ár. Nam söluverð- mæti fisksins úr frystihúsinu um 4,5 millj króna s. 1. ár. Hrognkelsa og rauðmagaveið- ar gefa nokkrar tekjur á vorin, en selaveiðar, sem áður voru góð atvinnugrein eru nú aðeins stund aðar sem íþrótt. Á Húsavík eru fimm síldar- söltunarstöðvar og vinria þar oft á annað hundrað stúlkur. Er þar alltaf mikið um að vera á sumr- um. í byrjun vikunnar hafði verið saltað í um 4000 tunnur, en íúsavíkurbátarnir leggja þar illir upp. Síldarverksmiðjan er ítil, 4—600 mála, en hin nauð- ynlegasta, því hún vinnur fisk- irgang úr frystihúsinu og er þannig staðsett að færiband ligg- ur úr því í verksmiðjuna. ★ Landbúnaðar- og nýbyggingarmál Búðaráin rennur í gegnum miðjan bæinn scraum, lygn og fogur. Aður íengu Húsvíkingar fyrstí rafmagn sitt frá þessari stíflu. í ráði er að gera lystigarð á böickum árinnar. aður á Húsavík en þó minnk-' ar munu eiga um 6000 fjár á andi. Hafa flestir búskap sem fjalli og 60 mjólkurkýr. Mjólkur- hjáverk, en mikið hefir verið stöð starfar á Húsavík, og hafa ræktað kringum og í kaupstaSn- afurðir hennar getið sér ágætt um, víst um 1000 dagsláttur, en orð, en þaðan fær Raufarhöfn Landbúnaður er töluvert stund afréttarland er lítið Húsvíking- m. a. mestaila sína mjólk. Iðnaðurinn fer vaxandi ár frá I ári, eftir því sem bærinn stækk- bænum og einrdg iðnskóli. Ný sundlaug er í bvggingv.' og er hún iangt komin. Var sm’iði hennar hafia 1951 og hefir nú verið varið til henn- ar um 300.000 króna. Er hún allstór með vönduðum búningsklefum. Er ætlunin að ar. Fiskiðnaðurinn er eðlilega ieíða í hana heitt vatn, um 30°C, umfangsmestur. Nylega var slofn sem spi’ettur upp í flæðarmálinu að til fataverksmiðju, er aðallega undir Húsavíkurhöfða og er því framleiðir skyrtur, og mætti það skammt til þess að seilast. Er verða byrjun á aulmum verk- þrt5 sævibiandið og ágætt laugar- smiðjuiðnaði á Húsavik. Fjórar trésmiðjur eru í bænum, vél- Smiðjur og bílaverkstæði. Á Húsavík hafa ný ibúðar- hverfi reisuíegra steinhúsa smám vatn. Síðarmeir mun verða byggt vfir laugina og fegrað kringum hana. Af öðrum byggingafram- kvæmdum, sem fyrirhugaðar eru saman verið að risa og eru þar | má nefna, verkfæra- og slökkvi nú 10 ;2 ný hús í smíðum. £r | er og í bígerð að gera heldui ekkert húsnæðisleysi i ]yStjgarð við Búðarána, bænum. Nýlega er lokið byggingu nýs póst- og símahúss, sem hefir fyr- ir skömmu verið tekið í notkun. Er það mikil byg’ging, er kost.aði á aðra millj. króna. Gamla húsið var allsendis ófullnægjandi fyrir þessa þjónustú, en hú eru um 100 simanotendur á Húsavík. í hinu nýja húsi er rúm fyrir sjálfvirka símstöð, þegar þaf að kemur. ★ Kostir heita vatnsins Af öðrum opinberum fram- Sundlaugin, sem er í byggingu. Heitt vatn verður leitt í hana úr kvæmdum, sem nú eru á döfinni, flæðarmálinu, en áfastir við hana eru ágætir búningsklefar og böð. roá nefna byggingu nýs barna- skólahúss. 150 börn eru á skóla- skyldualdri og er gamla húsið, sem reist var rétt eftir aldamótin nú orðið of lítíð. Bygging nýja hússins hófst í vor og verður það mikið hús, tvær álmúr, og er gert ráð fyrir verknómsdeild og leik- fimissal í því. Varla er áætlað að unnt verði þó að taka það í notk- un á næsta áfi. Gagrifræðaskóli með 50—60 nemendum starfar í sem rennur í gen um miðjan bæinn, og er hin mesta bæjarprýði með lygnri stifiu og fossum. Bryggjan á Húsavík er ein hin lengsta á landinu, 300 m, en lengja þarf enn hafnargarðinn og loka höfninni frekar, svo betra athafnasvæði fáist fyrir útgerð- ina. Þá er og nýlokið við að byggja mikinn vita á Höfðanum, sem auðveldar skípum innsigl- inguna. Húsavík varð kaupstaður mc5 lögum árið 1950 og eru íbúarnir þar nú 1341. Sérstakur hreppur varð Húsavík 1912 en landið sera bærinn stendur nú á tilheyrði áð- ur kirkjujörðinni Húsavík. Bæj- arstjórnina skipa sjö fulltrúar, tveir frá sameiginlegum lista Sjálfstæðismanna og Framsókn- armanna, tveir Alþýðuflokks- menn og tveir sósíalistar. Er ég hefi í-abbað góða stund við þá Pál bæjarstjóra og Sigurð P. Björnsson, segir Páll: Fi-amh. á bla 10 Svo vei nagar ui, aö ainamasvæðiö á iiúsaviK er -iu upp ai ijorunni, undir 15 metra hárri brekku, Gamli barnaskólinn, sem byggður var skömmu eftir aldamótin er sem aðskilur það frá sjálfum kaupstaðnum. Hér sést efsti hluti bryggjunnar, S’ldarverksmiðjan t.v. n“ orðinn of litill. Nýr skóli rís af grunni við hlið hans rcisulegur og hraðfrystihúsið th. Síldarsöltunin fer þarna fram. og rúmgóður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.