Morgunblaðið - 24.07.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.07.1955, Blaðsíða 16
Veðurúiii! í dag: S-A kaldi, rigning. Reykjavíkurbréf á bls. 9. 4 r og vötn eins og í vor- leysingum yfir að líta Víða má sjá drátlarvélar hátfsokknar í túnum VÍÐA. MÁ SJÁ DRÁTTAVELAÍt HÁLFSOKKNAR í TÚNUM Biskupstungum 22. júlí. VEÐURFARIÐ hér að undan- förnu minnir meira á aðrar árs- tíðir en hásumar. Úrfellið náði hámarki sínu í gær og var þá eins og í verstu haustrigningum og vöxtur í ám og lækjum er oins og mestur í vorleysingum. Heyskapur fer eftir því og hér í uppsveitunum er varla hægt að -segja að sláttur sé ennþá hafinn. Þótt bændur hefðu viljað aka í vothey eru tún og ræktarlönd evo útvaðin í bleytu að heita má að þau séu ófær yfirferðar. I lágsveitunum og jafnvel hér efra má víða sjá dráttarvélarnar hálf- sokknar í túnum. Þótt eitthvert Iát verði nú á úrkomunni getur heyskapurinn ekki hafizt fyrir alvöru fyr en þornar um svo hægt sé að koma við heyvinnu- vélunum. Menn eru því yfirleitt svartsýnir á að úr rætist með heyskapinn að sinni og ekki fyrr en veðurfarið breytist verulega til batnaðar. — Segja má að hin síðsprottnu tún hér efra séu bændum nokkur huggun, eins og nú er komið, þó eru grös sums staðar að verða úr sér sprottin, enda slætti hér þegar seinkað um 2—3 vikur miðað við að tíðarfar hefði verið hagstætt. — St. Þ. A tvinnudeildin rmm- sakar gallaða steypu Steypuvinna stöðvuð í Reykjavík IFYRRADAG óskaði Atvinnudeild Háskólans eftir því að steypu- vínna, sem þá var í framkvæmd í Reykjavík yrði hætt að sinni. Eftir því sem deildin tjáði blaðinu var ástæðan sú, að komið hefur í ljós, að steypa, sem notuð hefur verið við húsbyggingar 2—3 þús. manm á samkomu hjá Mjólk- urfaúi Flóamaima SELFOSSI, 23. júlí — Búist var við um miðjan dag í dag að um 2—3 þús. manns tnayndu sækja hátíðahöldin að Sétfassi í tilefni af 25 ára afmæli Mjólkurbús Flóamanna. Mikilt atsdirbúning- ur hefir farið fram í sambandi við þessi hátíðahöRL Veður var þurrt farið var að birta í lofti upp úr hádeginu í dag. Ráðgert er að veitingar fari fram í stórum s»l í hinu nýja cstagerðarhúsi, þar sem hægt er að bera á borð fyrir um 700 manns samtímis. flínnig hefir stór tjaldbúð verið reist við mjólkurbúið. Lúðrasveit Reykjavíkur á að leika fyrir samkornumenn í dag. Ýmsar aðrar skemmtanir eiga að fara fram. Hljómsveit úr Reykjavík á að leika fyrir dansinum í kvöld. íþróttaþingi ÍSÍ frestað ÍÞRÓTTAÞING ÍSÍ sem ákveðið hafði verið að halda 23. og 24. júlí í Hlégarði í Mosfellssveit, en vegna áskorana og óska flestra sambandsaðila ÍSÍ, sam- þykkti framkvæmdastjórn ÍSÍ í samráði við fulltrúa í sambands- ráði ÍSÍ að fresta íþróttaþinginu þar til síðar og verður það senni- lega haldið um miðjan sept. n.k. Aukakeppni í kvöld u—--------------------□ Afrek þessara þriggja manna komu hvað mest á óvart í lands- keppninni. Það eru hlaupararnir Þórir Þorsteinssori (t v.), og Svavar Markússon, sigurvcgarar á millivegalengdahlaupunum sem svo lengi raun munað Til hliðar er Vilhj. Einarsson sem setti hið glæsilega met í þrístökki 15,19 m., afrek á Evrópumælikvarða, í kvöld verður aukamót á íþrótta- vellinum. Keppt verður í 100 m, 1000 m og 3000 m hlaupum, 200 m grindahlaupi, 1000 m boð- hlaupi, langstökki, hástökki, krignlukasti og spjótkasti. Flest- ir eða allir landsliðsmennirnir keppa og auk þess fleiri íslend- ingar. □---------------------n undanfarna daga hefur verið gölluð og hvergi nærri uppfyllt þær lcröfur sem til hennar eru gerðar. TVO HUS Þessa mun fyrst hafa orðið vart á þriðjudaginn í steypu, sem kom frá Steypustöðinni við Elliðaárvog. Var verið að byggja tvö hús í Vesturbænum og notuð til þess steypa frá steypustöðinni. Atvinnudeild Háskólans fékk sýnishorn af steypunni í hendur á föstudaginn og bað hún þá þeg- ar um að frekari vinnu við steyp- una yrði hætt í bili. SLÆMUF. SANDUR Fagmenn hafa talið að hér gæti verið um að ræða einhver }>au efni í sandinum, sem gerðu það að verkum að steypan var •ónýt. Þegar 'blaðið spurðist fyrir um niðurstöðu rannsóknar bygg- ingarnefndarinnar á steypunni, var því til svarað að ekki væri unnt að skýra frá niðurstöðum hennar ennþá. Þúsund maims við Cey 5% BÆJARRÁÐ samþykkti á fundi sínum á föstudaginn, að verða við umsókn Sigríðar Jónsdóttur um að hún fái að reka blaða- og tóbakssölu á Laugavegi 8. Verður salan opin til klukkan hálf tólf á kvöldin. S1 BISKUPSTUNGUM 22. júlí. — í dag er ferðafólkið af Botary ók austur til Gullfoss og Geysis auk fylgdarliðs í 102 bifreiðum vildi það til að stærsta bifreið- J in sem mun taka 49 farþega stóð i nær því föst í brúnni sem liggur yfir Brúará og tók nokkurn tíma að þoka henni yfir en ekki mátti muna þumlung svo það tækist. Stöðvaði þetta umferðina, eina mestu sem um getur hér á veg- unum, all-langa stund. — Til að sjá voru allflestar minni bifreið- arnar nýkomnar „úr kassanum". •— Það er talið að um þúsund j manns hafi verið við Geysi í dag en árangurslaust var beðið eftir gosi, þegar síðast fréttist. — St. □- -□ Engin síld! □- -□ Keniiir margra grasa fyrir bæjarráði Á FUNDI bæjarráðs á föstudag- inn voru rædd 42 mál, sem fyrir ráðið höfðu verið lögð. Meðal þeirra var rætt um merki Reykja víkur. Var dómnefndinni, sem skipuð hefur verið falið að vinna áfram að málinu. Þá var lögð fram tillaga um skipun nefndar til að athuga rekstur framfærslu- skrifstofunnar og vinnumiðlunar- skrifstofunnar, samþykkt að leyfa að innrétta fiskbúð við Langholtsveg 158. Einnig var rætt um staðsetn- ingu golfvallar. Var samþykkt, að fela borgarritara og bæjar- verkfræðingi að ræða málið við stjórn Golfklúbbs íslands. Borg- arritara var falið að ræða við bankastjóra Útvegsbanka Íslands um kaup eða leigu á hluta af Kolasundi. Lúðrasveit Reykjavíkur endur- nýjaði umsókn sína um auka- styrk að upphæð 100.000 króriur. Var því máli vísað til bæjar- stjórnarinnar. Loks var einnig lagt fram briéf Iðnaðardeildar Háskólans um mat og eftirlit með steypuefnum, sem notuð eru í Reykjavík. Hvers vegna kaupum vii ekki kuffiræktunurléud í Ecuudor ? anto inn SVO SEM getið hefur verið í blöðum og útvarpi, þá gaf E. Juuranto ræðismaður íslands í Finnlandi og kona hans, fagran bikar til að keppa um í 3000 m. eða 5000 m. hlaupi. Hafa nú borizt nánari upplýs- ingar um fyrirmæli er fylgja bik- arnum og eru þær þessar: Sá íslenzkur íþróttamaður sem fyrstur hleypur 3000 metra á eða undir 8 mín. 30 sek. eða 5000 m. á eða undir 14 mín. 45 sek. skal hljóta bikarinn til eignar. Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur afhent bikarinn Frjálsíþrótta- sambandinu til varðveizlu og af- hendingar þeim íþróttamanni er nær tilskyldum árangri. ^Oætum spara@ ekkur sfórfé í eriendum gjaldeyri —* Fengjum befra kaffi NÍELS DUNGAL skrifar athyglisverða grein í nýjasta hefti Helga- fells. Fjallar hán um kaffiræktun í Suður Ameríku og kaffi- kaup íslendinga. Dungal bendir á, að unnt sé fyrir útlendinga að kaupa land til kaffiræktunar í Ecua- dor, en þá verði menn að ranka við sér hið fyrsta, því að óvíst sé, hvenær landnám útlendinga þar verði takmark- aö. FJÓRÐI HLUTI Fullkomin kaffiræktunarstöð í Ecuador, sem væri 1000 hekt- arar að stærð og gæti framleitt 1000 smálestir á ári mundi kosta um 5 milljónir króna — eða Verður Kolasund tekið af á næstunni? 1Í K L E G T þykir að Kolasundi verði lokað á næstunni með f útbyggingu úr Útvegsbankanum. Enn ér þetta þó ekki ráðið. Kolasund er sem kunnugt er lítil gata, sem liggur milli Austur- strætis og Hafnarstrætis milli Útvegsbankans og Verzlunar L. H. Múller. STÆKKUN BANKASTRÆTIS nauðsynlegt að fá rúm fyrir Útyegsbankinn hefur í hyggju stigagang og e. t. v. lyftur upp að auka húsnæði sitt við Austur- á hinar nýju hæðir og verður stræti. Muri þá helzt vera í ráði ekki hægt að koma þeim stiga- að byggja ofan ét hina gömlu grá- gangi fyrir annars staðar en við steinsbyggingu. Er slikt mikið enda bankahússins, þar sem , vandaverk, áð gæta þess að ný- Kolasund er nú. í framtíðar- I byggingin fari vel við hið hlaðna skipulagi Miðbæjarins er ekki I grágrýti. gert ráð fyrir, að sund þetta né í önnur sund liggi milli. Austur- ' KOLASUND j strætis og Hafnarstrætis. En bær- UNDIR STIGAGANG inn er eigandi þeirrar lóðar sem 1 Síðan er Útvegsbankanum sundið nær yfir. fjórða hluta þess, sem við eyð- um árlega í kaffikaup. Við kaupum nú um 1000 smálestir af kaffi frá Brasi- líu árlega og greiðum fyrir það 20 millj. króna. Í' BETRA KAFFI Loks bendir Dungal á, að við höfum aðallega keypt Rio-kaffi frá Brasiliu, sem er mun lakara en almennt er notað, og stafar þetta af gjaldeyrisskorti. En ef við byrjuðum sjálfir á káffirækt- un í Ecuador, fengjum við mun betra kaffi — og hver hefði á móti því?. RE VSJAVlK ASOSIFGH ^ STO&IBÓLMU ) 28. leikur Stokkhólms: IIe8xIIb3. 28. leikur Reykjavíkur: Rc6xIIb8. JJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.