Morgunblaðið - 26.07.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.07.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. júlí 1955 •? CEN F Frarnh. af hls. 1 ♦íiðurstaða utanríkisráðherrafundarins verði. Hann benti og á, að tnikil verkefni værU fyrir höndum, og skoðanamunur óhugnarilegur, einkum í Þýzkalandsmálum, enda lýsti Bulganin yfir því, er hann kom til Austur-Berlinar í gær, að JÞýzkaland verði ekki sameinað nema öryggissáttmáli verði gerður i'yrir alla Evrópu, 3>j«'»ðverjar taki ekki þátt í Atlant&hafsbandalaginu og tekið sé tillit til þess, að báðir landshlutarnir séu sjáifstæðir. Þetta gengur aiveg í berhögg við skoðanir Vesturveldanna, svo að utajaríkisráöherrarnir hafa ærinn starfa fyrir höndum, ef þeir ætla «ð jafna ágreininginn. En leiðtogarnir hafa bent á leiðina, eins og -tfyrr greinir, þeir eru sammála um. að eitth\ að verði að gera, svo að ástæða er enn til bjartsýni. Gordíonshnúturinn er Sð leysast. Berqmái irá Geni EN HVAfJ segja leiðtogarnir sjálfir um árangur Genfarráðstefn- unnar? — Er Eisenhower kom heim á sunnudag, sagði hann, að vinátta þjóða í milli væri nú meiri en áður. Reynsla næstu mánaða ♦nundi skera úr um það, hver áhrif Genfarráðstefnunnar yrðu. — keiðtogar stórveldanna, sagði forsetinn, hafa góðu hciJli kynnzt tiver öðrum og má binda við það miklar vonir. Buiganin sagðist harma, hve Asíumái hefðu.dítið borið á' góma (< Genfarráðstefnunni, en fréttamenn benda aftur á móti á, að um |sau hafi verið rætt óformlega. — Bulganin sagði einnig,- áður en tiann fór frá Genf, að ráðstefnan væri stórt spor í þá átt að eyða tortryggni þjóða í milli. Hún væri áreiðanlega stærsti áfanginn ♦)>ngað til á leið til friðar, öryggis og góðrar vináttu milli þjóð- cmna. Að vísu kvað hann enn mikið ógert og mörg verkefni óleyst. — En. bætti hann við, raddir frá Genf munu bergmála um heim Hllan, — alls staðar þar sem revnt verður að jafna deilumáJin á f'.lþjóðlegum vettvangi. í samtali við fréttamann frá brezka útvarpinu sagði utanríkis- ♦ áðherra Breta. MacMilland, að menn hafi verið sanunála uin, að styrjaldir komi ekki til greina. — vetnissprengjan hafi haft heiilavænieg áhrif að þessu leyti, að meiri árang ur hafi orðið á ráðstefnunni en nokkur þorði að vona. KR \ ann Islands- mótið í hand- knattleik AKUREYKI, 25. júlí — fslands- mót kvenna í handknattleik var háð hér á Akurevri s. 1. sunnu- dag. Aðeins tvö lið tóku þátt í mótinu, og er það furðu lélegt og var mótið þar af leiðandi frem- ur lítilfjöriegt. Liðin, sem kepptu voru frá íþróttabandalagi Akur- eyrar og KR. Leikir fóru þannig að KR vann með 5:4. Leikurinn var fremur Ijótur. —Vignir. Síldveiðiskýrslan 75 skip yfir 500 iuíintir Jtotn vörpuskip: Jörundur, Akureyri Mál og tunnur L035 «3 4 að deilumálin hafi verið brotin betur til mergjar en nokkru sinni fyrr og góðar horfur séu á miklum árangri á utanríkis- áðherrafundinum í iiaust, að persónuieg kynni leiðtoganna utan fundasaia verði áreiðan- lega tii góðs, þegar að þvi kemur að leysa einstök atriði deiiu- ntálanna. hef aldrei verið eins bjartsýnn og nú, sagði utanríkisráðherra Tveimur bíiuni stolið og ekið áeiim TVEIMUR biium var stolið hér í Reykjavík siðasta sólarhrjng- inn. Eru tveir þeirra komnir tjl skila, en einn vantar ennþá. I Eftir kl. 3 i gærnótt var fólks- biíreið stolið frá Dísardal hér fyrir ofan bæinn. Fannst hún seinna hjá Hampiðjunni, þar sem hún hafði verið skilin eftir, lítils- háttar skemmd. I Annarri fólksbifreið var stolið sömu nótt frá Austurbæjarbarna- skólanum. Fannst hún í gær fyr- j ir ofan Hólm, allmikið skemmd. Þriðju bifreiðina var eþið á milli kl. 9—12 í gærmorgun. — Var það græn fólksbifreið, Lan- chester, R-2267. Stóð hún Frakka stígsmegin við Laugaveginn og hafði verið ekið á vinstra fram- 1 bretti hennar þegar eigandinn kom að. — Rannsóknarlögreglan t biður sjónarvotta og önnur vitni að gefa sig fram við hana hið fyrsta. Mótor.-kip: Aðalbjarg, Akranesi 566 Akraborg, Akureyri 1.642 Auður, Aknreyri 824 Baldar, Vestm. 820 Batdur, Dalvik 1.249 Bjarmi,- Vestmannaeyjum 1.373 Björg, Vestm. 517 Björg, Eskifirði 1.159 Björgvin,.Daivík 1.527 Böðvar, Akranesi 1.014 Einar Hálfdáns, Bolungarvik 571 Einar Þveræingur, ólafsf. 1.300 Erlingur V, Vestm. 803 Fagriklettur, Hafnarfirði 753 Fanney, Reykjavík 1.495 Flosi. Bolungarvík 716 Fram, Akráneai 602 Fróði, Óiafsvík 574 Garðar, Rauðuvík 1.466 Goðaborg,-Neskaupstað * 502 Grundfirðingur, Grafaniesi 664 Græðir, ólafsfirði 823 Guðbjörg, Neskaupstað 940 Guðfinnur, Keflavík 1.384 Guðm. Þorlákur, Reykjavík 503 Gylfi, Rauðuvtk 719 Hagbarður, Húsavík 1.168 Hannes Hafstein, Dáivík 1.552 Haukur I, Ólafsfirði 1.100 Helga, Reykjavtk 2,371 Hilmir, Keflavfk 1.059 Hólmaborg, Eskifirði 641 Hrafn Sveinbj., Grindavík 844 Hvanney, Homafirði 925 Ingvar Guðjðnsson, Akureyri 722 ísleifur III, V'estm. 603 Jón Finnsson, Garði 1.243 Kári, Vestmannaeyjum 666 Már, Vestmannaeyjum 719 Mímir, Hnífsdai 744 Mummi, Garði 1.212 Muninn II, Sandgerði 1.529 Páil Pálsson, Hnífsdal 929 Pétur Jónsson, Húsavík 768 Reykjaröst, Keflavík 1.101 Reynir, Vestmannaeyjum 906 Runólfur, Grafarnesi 822 Sigu'ður, Siglufirði 945 Sigurfari, Vestm. 572 Sigurfari, Hornafirði 518 Sjöfn, Vestmannaeyjum 547 Sjöstjarnan, Vestm. 965 Sleipnir, Keflavík 586 Smári, Húsavík 1.611 Snæfell, Akureyri 3.119 Snæfugl,' Reyðarfirði 534 Stella, Grindavík 552 Stígandi, ólafsfirði 990 Súian, Akureyri 754 Sveinn Guðmundss. Akran. 708 Sæhrímnir, Keflavik 809 Sæljónið, Reykiavík 795 Sævaldur, Ólafsfirði 936 Trausti, Gerðutn 762 Valbór, Seyðisfiiði 570 Víðir, Eskifirði 1.228 Víðir II, Gerðum 1.973 Von, Grenivík 1.101 Von II, Hafnarfirði 1.011 Völusteinn, Bolungarvík 800 Vörður, Grenivík 2.188 Þorbjörn, Grindavík 978 Þorsteinn, Dalvík 1.392 Þráinn, Neskaunstað 534 25. júlí 1955. tireta að lokura.. Til Hoskyu í sepíemfeer ADENAUER sat fund á sunnudag með sérfræðingum sinum Fk og ræddu þeir Genfarráðstefnuna. Kansiarinn var óánægður *neð það, að Rússar vilja blanda sameiningu Þýzkalands inn í öryggismál alliar Evrópu. — Kanslarinn lýsti því og yfir, að hann mani fara til Moskvu í september. f í w irairtíðinl safnar fil ellifseimilis a AKUREYRI, 25. júlí: — Á Akur- eyri var hitabylgja mikil i gær Qg hefir liún staðið undanfarna tvo daga. Hitinn hefir farið yfir 20 stig báða dagana, og sunnangola leikið um landið, Ferðameiin eru nú mjög fjöl- mennir hér um slóðir, öll gistihús fullskipuð og verða eitthvað enn. — Vignir. Akureyri, 25. júlí. W [M s.l. heigi hélt kvenfélagið Framtíðin hina árlegu fjáröflunar- tU skemmtun sína, sem nefnd hefur verið Jónsmessuhátíð. — ©kemmtunin var að þessu sinni haldin til styrktar elliheimílissjóði Akureyrar. Félagið vandaði mjög til þessarar, skemmtunar og fékk ♦n, a. söngvara og leikara úr Rejrkjavík norðui'. HJÖLBREITT ATRIÐI Á laugardagskvöldið var úti- ramkoma á sundlaugartúninu. íikemmiu þar Karl Guðmunds- *;on leikari, lúðrasveit lék, stúlk- ur sungu, irú Sigurjóna Jakobs- dóttir las upp, Björg Baldurs- dóttir og Jóhann Ögmundsson »;ungu dúett úr óperunni Meyjar- pkemman, og að lokum söng Kristinn Hallsson óperusöngvari. IPI.EIRI SKKMMTAXiE Á þessari skemmtun voru fáír Abeyrendur en það mun hafa fiíafað af því að útisamkomur voru víðar hér í nágrenninu, og dansleikur var í Vaglaskógi hald- inn af umferðahljómsveit úr lleykjavik. Á sunnudaginn var svo önnur útisamkoma. Þar lék Lúðrasveit Ihpú Ásta Jónsdóttír setti sam- Iromuna og séra Kristján Róberts «on söng messu. Síðan skemmtu f>eir Karl Guðmuiidsson og Krist- ♦nn Hallsson. Jón Norðfjörð leik- las upp Guömundur Ágústs- «íoa ajnöi látbi’agösleik og fjögur jri'r dönsuðu Lanciers, sem frú Marla. Ragnars hafði æft. Þá.var dúett og dgns úr Meyjarskemm- unni, Björg og Jóhann. góðar skemxitanir Bæði kööidin hélt Framtíðin kvöldskemmtanir með dansleikj- um í Varðborg óg skemmtu þeir þar Haraldur Kristinn og Karl. Bíósýningar voru fyrir börn og kaffisala í heimavist Menntaskól- ans. Skemmtanir þessar eru kven- féiaginu til hins mesta sóma. FELAGSINS UM NÆSTU HELGI Ferðir !il Kðrlingafjðlla, Landmannafauqa, Þórs- merkur og BreiðafjarðarGyja, allar 2Yi dags ferðir UM næstu helgi efnir Ferðaféiag íslands til fjögurra skemmti- ferða. Verður farið til Kerlingarfjalla, í Landmannalaugar, I! Breiðafjarðareyjar og í Þórsmörk. Eru allar þessar ferðir 2 Vz dags ferðir. Bara ræða rið Buiganin! ÞAÐ þótti tíðindum sæta í fyrra- dag, er Þjóðviljinn birti inynd á foreiðunni af Eiaenhower Banda- rikjaforseta og Dulles. — Hór var nefnilega ekki um að í-æða skrum- skælda mynd eða skrípajnynd, en Þjóðviljinn hefir ekki biH öðru vísi myndir af þessum ieiðtogum bandarísku þjóðarinnar í mörg ár — Menn þurfa víst ekkt annað en ræða við þá< Krusjeff og Bulganin til að fá sómasamlegar myndir af sér í þessu ágæta blaði „alþýðunn Allmik’ð tiffl kverka- bólga og kve? FARSÖTTIR I Reykjavík vikuna 10—16. júlí 1955 samkvæmt skýrsl um 16 (16) starfandi 'ækna. Kverkabólga 33 (38) Kvefsótt 87 (87) Iðrgkvef 9 (13) Hvotsótt 1 (1) Kvefiungnabólga 3(2) Taksótt 1 ( 0) Munnangur 2(0) Hlaupabóia _ ...... . 5 { 9) landskeppni miili Norðmanna og Rúmena OSLÓ, 25. júlí — Laaðskeppnin í frjálsum íþróttum inilli Noregs og Rúmeníu hófst i dag. • Boysen Noregi hljóp 800 ns. á 1:52,3 tnin., og sigraði í því hlaupi. Rúmeninn Opris vann 110 metra grindahlaupið á 14,6 sek. 400 metrana vann Boysen u nýju I ■norsku meti, 47,7 sek, i TH. KERLINGARFJALLA OG FLEIRI STAÐA í fyrstu ferðinni verður farið til Hvítárvatns, Kerlingarfjalla, Hveravalla, í Þjófadali og gengið verður á Strýtur. Þeim er þess óska verður gefinn kostur á að hafa með sér skiði og iðka þá íþrótt í Kerlingarfjöllunum, en þar mun vera Sgætt skíðafæri ennþá. Verði skyggni gott verð- úr gengið á Kerlingafjöll, en þar er einna víðsýnast af öllum stöð- um á íslandi. Frá Hveravöllum verður geng- ið á Strýtur og í Þjófadali. Þarna á hálendinu á miili jöklanna hef- ur margur ferðalangurinn orðið heillaður af fögru og lirikalegu landslaginu. Um Kjavel lá áður fjallvegurinn milli Suður- og N orðurlandsins. FER® TIL BREI®AFJAR»AREYJA í ferðinni til Breiðafjarðareyja verður ekið fyrir Hvalfjörð um Borgarfjörð, vestur Mýrar og um Kerlíngarskarð til St.vkkishólms. Á sunnudagsmorgun verður farið á mótorbát út í eyjarnar. M. a. verður farið í Klakkey og Brok- ey, svo og Hrappsey, þar sem áð- ur var Hrappseyjarprent. — Á mánudag verður ekið í Grundar- fjörð Og síðan til Reykjavíkur. í þessari för verður ekið um fagrar og söguríkar sveitir og ferðafólk- inu gefst kostur á að kynnast lífi fólks í Breiðafjarðareyjum. Gengið verður á Heigafell, en þaðan er hægt að sjá til flestra sögustaða Eyrbyggju. í þórsmörk og LANDMANNALAUGAR Þriðja og fájórða ferðiinar eru í Þórsnúirk og Landmannaiaug_ar, í sambandi við þær má geta þess að um síðustu helgi komu þátt- takendur í ferðum félagsins þang að allmjög sólbrenndir til baka, þrátt fyrir það að svo virtist sem ekki myndi verða gott veð- ur á þessum stöðum. Enda er oft svo að veður inni á öræfunum er ólíkt þvi sem það er hér át Suðurlandsundirlendinu. Allar framantaldar ferðir erii 2Vz dags ferðir og verður lagt af stað í þær kl. 2 e. h. á laugar- dag frá Austurvelli og komið heim á mán udagskvöld. Upplýs- ingar um ferðirnar og farmiða er að fá á skrifstofu F. í. í Tún.- götu 5, en sala farmiða hefst S dag. Akrar.es slgraðl i Akoreyri AKUREYRI, 25. júlí — Úrvale- lið knattspyrnumanna frá Akur- eyri fór í keppnisför til Akra- ness s. 1. föstudag og keppti & laugardaginn við Akurnesinga, Akurnesingar unnu leikinn eft- ir mjög skenuntilega keppni. Úr- slitin urðu 3:1. Akureyringarnir áttu að leika annan leik viS Akurnesingana á sunnudag, ea við það varð að hætta sökum slæms veðurs. Akureyrska knattspymuliðiO kom heim aftur til Akureyrar & sunnudagskvold. —Vignir. u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.