Morgunblaðið - 26.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.07.1955, Blaðsíða 4
MORCI’NBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. júlí 1955 j I <lap er 2(Wi. ilaííiir ársinn. 26. júlí. Árdegisflæði kl, 11,16 SiðilegisflíeíSi kl. 23.39. Læknir er i læknavarðstofnnni. sími 5630 frá kl. 6 síðdegis til kl. 3 árdegis. NæturvSrður er í Ingólfsapoteki afmi 1330. Ennfremur eru Holts- apótek og Apótek Austurbæjar op- in daglega til kl. 8 nema á laugar- dögum til kl. 4. Holtsapótek er •opið á sunnudögum milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- spótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, iaugardaga frá kl. 9—16 og heiga daga frá kl. 13— 16. * Brúðkaup • S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen Ágúeta Guðnadóttir frá Brekkum í Hvolshrepp og Krist- mundur Magnússon, Reynimel 28. S.l. laugardag voru gefin saman 1 hjónaband hér í hænum ungfrú Nancy Madsen frá Randers og Sven Hupfeldt, vélsmiður frá Odense. Heimili ungu hjónanna er á Hagarnel 16 . Hjónaefni Þann 21. júlí s. I. opinheruðu trúlofun sína ungfrú Gerður Jó- hannesdóttir, skrifstofumær, Rvík. og Friðrik D. Stefánsson stud. oecon frá Akureyri. Nýlega hafa opinherað trúlofun «ína Hólmfríður Hannesdóttir, Staðarhóli Aðaldal og Höskuldur j Aðalsteinn Sigurgeirsson forstjóri, j Húsavík. Nýlega hafa opinherað trúlofun sína ungfrú Sigríður Guðbrands- dóttir matráðskona, Tröð, Kol- beinsstaðahreppi og Einar Gumi- arsson húsgagnasmiður, Suðurgötu 33, Keflavik. • Afmapli • 60 ára varð 19. þ.m. Halldóra Bjarnadóttir, saumakona að Há- logalandi. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Antwerpen 23. þ.m. til Reykjavfkur. Dettifoss fór frá Hamina 25. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík í kvöld til Keflavíkur, Vestmannaeyja og þaðan áleiðis til Rotterdam. Goðafoss er í Rvík Gullfoss fór frá Leith í gær- dag til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Gautaborg 23. þ.m. til Reykja víkur. Reykjafoss fór frá Húsa- vík 24. þ.m. ti! Rotterdam. Selfoss fer væntanlega frá Raufarhöfn í dag til Þórshafnar, Húsavíkur, Ól- afsfjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Siglufjarðar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 14. þ.m. til New York. Tungufoss er í Reykjavík. Skipadeild S. f. S. s Hvassaíell og Amarfeil eru £ Reykjavík. Jökulfell fór frá Hafn wrfirði 22. þ.m. áleiðis tii Vent- «pils, Hamborgar og Rotterdam. Dísarfell er í Riga. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa Helga fell er á Húsavík. • Fhigferðii • Frngfrhg ínlands Millilandaf lug: Millilandaflug- vélin ,,Sólfaxi“ fór frá Glasgov og London í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöld. Innanlandsflug: f dag >r ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönducss, Egilsstaða, Flateyrar, ísaf j irðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. A morgun er ráðgcrt að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Sands, Siglufiarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir li.f.: Edda er væntar.leg til Reykja- víkur kl. 09.00 árdegis í dag frá New Yprk. Flugvélin fer áleiði3 til Noregs kl, 10,30. Hékia er væntan- leg kl. 18,45 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stavangir. — Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 20,30. Vistmeim og starfsfólk Reykjalundi þakk-’ ar Jóse Riha bg hljómsveit hans hjartanlega komuna og þá skemmt un sem þeir veittu þar. Ferðafélag íslands Um næstu helgi efnir Ferðafé- lag fslanás til 4 skemmtiferða. Eru það ferðir til Kerlingarfjalla, Landmannalauga, í Breiðarfjarð- areyjar og í Þórsmörk. Sala far- seðla er hafin. Aætlunarf erði r Bifreiðastöð Islands á rnorgn'n, riiðvikudag. Akureyii ki. 8,00 og 22.00, Biskupstungur kl. 13,00. Grinda- vík kl. 19,00. Hveragerði kl. 17,30. Keflavík kl. 13,15 — 15,15 — 19,00 — 23,30. Kjalarnes — Kiós kl. 18.00. Laugarvatn kl. 10,00. Reykholt kl. 10.00. Reykir — Mos- felísdalur kl. 7,30 — 13.30 — 18,20. Skeggiastaðir um Selfoss kl. 18,00. Vatnsleysuströnd — Vogar kl. 18.00. Vík í Mýrdal kl. 9,00. Þingvellir kl. 10,00 — 13,80 — 18.00. Læknar fjarverand! Kristbjörn Tryggvason írá 3 'úní til 3. ágúst ’55. Staðgengill: Bjarni Jónsson. Þórarinn Sveinsson um óá- rveðinr. tíma. Staðgengill: Arin- Sjöm T"olbeinsson. Jón <3. Nikulásson frá 20. júnl tO 13. ágúst ’55. StaðgengiH: óskar I'órðarson. Hulda Sveinsson frá 27, júni tíl 1. ágúst ’55. StaðgengiU: Gísli Ölafsson. Bergþór Smári frá 80. júnl tU 15. ágúst ’55. StaðgengiU: Arin- björn Kolbeinsson. Halldór Hansen um óákveðinn tíma. StaðgengiU: Karl S. Jónas- ! ton. I Eyþór Gunnarsson frá 1. júll tU 31. júU ’55. StaðgengiU: Victor Gestsson. j Elías Eyvindsson frá 1. júU til 31. júlí ’55. StaðgengiU: Axel BlöndaL Hannes Guðmundsson 1. júli, 8—4 vikur. StaðgengUl: Hannea Þórarinsson. I Jónas Sveinsson til 81. júU. — ! Staðgengill: Gunnar Benjamíns- son. Guðmundur Eyjólfsson frá 10, júlí til 10 ágúst. Staðgengill Erlingur Þorsteinsson. I Kristinn Björnsson verður fjar- ! verandi frá 11. júlí til 31. júlí. — | Staðgengill : Gunnar Cortes. ' Ólafur Helgason frá 25. júlí til 22. ágúst. Staðgengill Karl Sigurð ur Jónsson. Karl Jónsson frá 27. júií til 30. ágúst. Staðgengill Stefán Björns- i son, Konan sem brann hjá í Selby-camp j Gulla 50,00. Fólkið á Ásmundarstöðum 1 S. og A. J. 100,00.. I Minningarspjöld KrabbameinsféL lílandi fást hjá öllum p6at*.fgreiðslun landsins, lyfjabúðum I ReykjavU og Hafnarfirði (nema L«angaveg» og Reykjavíkur-apótokum), — Re media, Elliheimilinu Grund <n •krifstofn krabbameinsfélagenna Elóðbankanum, Barónsstig, sim 8947. — Minningakortin eru greidd gegnum síma 6947. * Gengisskrdning • (Sölugengi): GndlverS íslenzkrar íevówwí 1 sterlingspund ....fcr, 45,71 100 vestur-þýzk mörfc — 888,70 1000 lírur ............— 26,li 100 gullkrónur jafngilda 788,91 100 svisan. fr. ........ — 874,5( 100 Gyllini ...........— 431,1( 100 tékkn. kr..........— 226,6' • Utvaip • Þríðjudagur 26. júlí: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,15—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. - 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Ástir pipar- sveinsins“ eftir William Locke; IV. (Séra Sveinn Víkingur). 21,10 Tvísöngur of aríur eftir ítölsk tónskáld. (Hljóðritað á söng- skemmtun í Austurbæjarhíói 20. f. in.). 21,25 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 21,45 Tónleikar (plöt ur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Hver er Gregory?“, saka- málasaga eftir Francis Dudbridge II. (Gunnar Schram stud jur.). 22,25 Léttir tónar. — Ólafur Briem sér um þáttinn. 23,10 Dag- skrárlok. ■ nflnjwooi Kgl. Hofm0belfabrikant C. B. Honsens Etablissment Bredgade 32 — Kpbenhavn K. Húsgögn, teppi, gluggatjöld o. s. frv. Teikmngar og tilboð veitt án skuldbindinga. ■■■■< -TvniÆ )) ManHgffl i Qlsem % (Clíl HUSMÆÐUR! Þér fáið flest, sem yður vantar í eldhúsið t. d. ódýr- ir kaffibollar frá kr. 4,85 stk. Ódýr vatnsglös á kr. 2, fallegir öskubakkar frá kr. 7, fallegar mjólkurkönnur á kr. 18,20. Falleg tertuföt á fæti á kr. 23. Pönnukökuföt á fæti á kr. 21,70. Svo fáið þér á sama stað kvensokka, allar gerðir. Pinna, hámet og spennur, varalit, nagla- lakk og margt fleira. Brekkustíg 1, síiui 5593. 1 bandarískur dollax 1 Kanada-dollar .... 100 danskar kr...... 100 norskar kr. .... 1100 sænskar kr...... ; 100 finnsk mörk .... 1000 franskir fr. .. 100 belgiskir fr..... — 18.SS — 16,5« — 236,30 — 128,50 — 315,50 — 7,09 — 46,6Í — 82,75 Fimm mínúfna krossgéfa Borðið hina ljúffengu morgunverði CHERRIOS iilX SIÍGAR JETS Fyrirliggjandi í sióruni og litlum pökkiun !5bhE^FHF ___H____!_ 1» 13 l* 13 tqjn hl_: L0 Van ., beztu skyrtur og flihbar SKÝRINGAR I Lárétt: 1 heldur ekki — 6 stilla 1 — 8 á ketti — 10 lét af hendi — 12 fullorðirTn — 14 samt — 15 öðJast — 18 hávaða —- 13 vand- ræðum. j Ló'ðréu: — 2 lof — 3 sérhljóð- ar — 4 bæíi — 5 hræðslu — 7 hurttekningú — 9 hrós — 11 elslca — 13 líkamshluti — 16 mennta 3tofnun — 17 fangamark ystármrgUaffim, 1 slaka — 6 aða — óm — 12 akbraut — MÍ'— 16 ofn — 18 nmmuiiw ijjuí Lausn wSnsIu kroHHgátu. Lárétt: — 8 tóm — 10 I 14 FU — 15 regninu, láiðréu: — 2 iamb — 3 að 5 stafir — 7 amtinu — 9 óku 11 óum — 13 rafn — 16 og 17 Ni. —- INú l'.< t ég sparað nn-r tatto- eringiup því ivrr. kKraHtan iníit hét líka Mary! i ★ ; lljá HkÚHinið. J Gamall skósmiður í Smalandi fékk einu sinni heimsókn af blaða- manni. Þeir áttu eftirfarandi 3am- tal saman: — Þér liafið smiðað og gert við skó yfir 50 ár? — Rétt er nú það. — Og kunnið allar aðferðir þar að lútandi? — Kétt er nú þ-að. — Það er víst mismvmandi að gera við skó fólks? — Það er alveg rétt, en ég er nú farinn að þekkja göngulag fólksins hérna I kring um mig og það eru ekki allir sem eru syc> slungnir. Ég veit nákvæmlega hverjir eru innskeifir, hverjir út- skeifir og með iilattfót. — Það or gott að hafa skósmið eins og yður, hvað gerið þér svo til þess að hjálpa fólkinu í þessu aambandi? — Eg geri auðvitað við skóna þess. * Kennslukpnan: Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór Óli minn? Óli: — ílg ætla :ið verða yfir- kennari og herja böm. •k úngnr maður spurðí sænskan prófessor eitt ainn hvaft hann áliti uiv; kvenmenn. — Kvenmenn, sagði prófessor- inn og hrulckaði ennið, já, kveu- menn .. Jahá, það er sá F.ðili fctn gengur aftn.á bak i.cgar maðuv dansar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.